Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 79
morgunblaðið DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1996 79 VEÐUR Heimild: Veðurstofa Islands aVa gp V 'J Rigning Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * é * * é é é é é * é * Slydda # # & & n SKunr 1 Sunnan, 2 vindstig. V* , 1 Vindörin sýnir vind- y Slydduél | stefnu og fjóðrin = V-, i. 1 vindstyrk, heil fjöður é é Alskýjað Snjókoma \J Él / er 2 vindstig. 10° Hitastig £5 Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðlæg átt með dálítilli vætu sunnan- og vestanlands en bjartviðri norðanlands og austan. Sæmilega hlýtt víðast hvar en norðaustanlands verður vægt frost. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á miðvikudag verður suðlæg átt ríkjandi og sæmilega hlýtt, með vætu sunnan- og vestanlands, en á fimmtudag kólnar með skammvinnri norðanátt. Á föstudag léttir til með hægum vindi og verður komið frost um mest allt land. Um helgina fer síðan að snjóa með suðlægum áttum. 24. DES. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur 11 REYKJAVÍK 6.02 4,0 12.19 0,6 18.22 3,7 11.20 13.26 15.32 1.35 ÍSAFJÖRÐUR 1.52 0,4 7.56 2,3 14.29 0,5 20.15 2,0 12.08 13.32 14.56 1.41 SIGLUFJÖRÐUR 3.52 0,3 10.09 1,3 16.32 0,2 22.53 1,2 11.51 13.14 14.37 1.23 DJÚPIVOGUR 3.13 2,2 9.30 0,5 15.26 1,9 21.30 0,4 10.56 12.56 14.57 1.05 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Yfirlit: Grunnt lægðardrag var yfir Grænlandshafí sem þokaðist til austurs og skilin nálgast vesturströndina. Hæð var við Færeyjar og hreyfist til suðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 4 skýjað Lúxemborg -4 snjókoma Bolungarvík 5 alskýjað Hamborg -1 hálfskýjað Akureyri -1 létlskýjað Frankfurt -2 snjók. á síð.klst. Egilsstaðir -6 léttskýjað Vín -5 snjókoma Kirkjubæjarkl. 2 skúr á síð.klst. Algarve 16 léttskýjað Nuuk -4 snjókoma Malaga 14 rigning Narssarssuaq -2 snjókoma Madríd 11 alskýjað Þórshöfn 2 skýjað Barcelona 15 þokumóða Bergen Mallorca 16 skýjað Ósló -10 þokuruðningur Róm 18 léttskýjað Kaupmannahöfn -4 léttskýjað Feneyjar 9 rigning Stokkhólmur -9 hálfskýjað Winnipeg -33 léttskýjað Helsinki -17 ísnálar Montreal 0 skýjað Glasgow 4 léttskýjað New York London 4 léttskýjað Washington 4 rigning á sið.klst París 1 rigning Orlando Nice 13 skýjað Chicago Amsterdam -1 heiðskírt Los Angeles 9 léttskýjað Spá kl. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök 1-3 \ I / spásvæði þarf að 2-1 \ "13-1/ velja töluna 8 og 1”2 ] y1---------/ siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: - I ávinnum okkur, 4 góðs hlutar, 7 strembin, 8 greinin, 9 máttur, 11 kona, 13 baun, 14 bakt- eríu, 15 haug, 17 vítt, 20 reykja, 22 um garð gengin, 23 hrósið, 24 hvílan, 25 ástunda. LÓÐRÉTT: - 1 dáin, 2 lúkum, 3 raun, 4 auðmótuð, 5 tekur, 6 sól, 10 gaffals, 12 metingur, 13 málm- ur, 15 þrúgar niður, 16 ófrægjum, 18 ósætti, 19 skjóða, 20 vanþóknun, 21 sérhvað. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hungraður, 8 lubbi, 9 rebba, 10 gái, 11 ryðja, 13 tærir, 15 stygg, 18 saums, 21 rót, 22 ruggi, 23 aldin, 24 handsamar. Lóðrétt: - 2 umboð, 3 geiga, 4 afrit, 5 umber, 6 slör, 7 maur, 12 jag, 14 æða, 15 særð, 16 yggla, 17 grind, 18 staka, 19 undra, 20 senn. í dag er þriðjudagur 24. desem- ber, 359. dagur ársins 1996. Aðfangadagur jóla. Jólanótt. Orð dagsins: Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar. Skipin Reykjavíkurhöfn: { gærkvöldi fór Bakka- foss og Múlafoss kom. Blackbird kom í nótt. í dag fer Greenland Saga og Vikartindur kemur. A annan jóladag er Ingar Iversen vænt- anlegur. Þriðja í jólum kemur Siglfirðingnr og Blackbird fer. Hafnarfjarðarhöfn: Bakkafoss kom til Straumsvíkur í gær og fer í dag. Flutningaskip- ið Haukur var væntan- legt í nótt. Á þriðja í jólum fer Haukur og Hofsjökull fer á strönd. Fréttir Bókatíðindi 1996. Númer 24. desember er 36643. Frímerki. Kristniboðs- sambandið þiggur með þökkum notuð frímerki, innlend og útlend; einn- ig frímerkt, árituð um- slög; umslög úr ábyrgð- (Rómv. 15, 7.) arpósti o.s.frv. Frí- merkjunum er veitt við- taka á Holtavegi 28 (húsi KFUM og K gengt Langholtsskóla) kl. 10-17 og hjá Jóni O. Guðmundssyni, Glerár- götu 1, Akureyri. Mannamót Aflagrandi 40. Félags- vist verður spiluð föstu- daginn 27. desember kl. 14. Mánudaginn 30. desember verður fé- lagsvist kl. 14. Starf- semi verður samkvæmt dagskrá strax eftir ára- mót. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Föstudaginn 27. desember verða vinnustofur Iokaðar, spilasalur opinn, vist og brids, heitt á könnunni. Uppl. í síma 557-9020. Hæðargarður 31, fé- lagsmiðstöð aldraðra. Eftirmiðdagsskemmtun föstudaginn 27. desem- ber fellur niður. Eldri borgarar í Kópavogi halda jóla- gleði föstudaginn 27. desember í Hjallakirkju kl. 14. Allir eldri bæj- arbúar Kóapvogs eru boðnir hjartanlega vel- komnir. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur jólatrésskemmtun laug- ardaginn 28. desember kl. 14 í Kirkjubæ. Kirkjustarf aldraðra í Kópavogi. Jólafagnað- ur verður í Hjallakirkju fyrir alla eldri Kópa- vogsbúa föstudaginn 27. desember kl. 14. Söngvinir Kópavogi, Kór FEB Reykjavík, Sigríður Gröndal og Gunnar Jónsson syngja. Kaffiveitingar o.fl. Innri-Njarðvíkur- kirkja verður opin á aðfangadag kl. 11-18 fyrir þá sem vilja koma og tendra kerti fyrir ástvini sína. Framlögum til Hjálparstofnunar kirkjunnar er veitt mótttaka í kirkjunni í dag kl. 10-12. Einnig eru til sölu friðarkerti frá stofnuninni í kirkj- unni á sama tíma. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjörn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<®CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. FLÍSASKERAR OG FLÍSASAGIR + . * Ui miu lU í X J 1 m Stórhöfða 17, við Gullinbrú, shni 567 4844 Tsurumi SIÓGDÆLUR Morgor stærðir. Vönduð kapalþétting Yfirhitavörn Tvöföld þétt- ing með sili- koni á snertiflötum Öflugt og vel , opiðdælu- I hjól með I karbíthnífum Vinningar sem dregnir voru út í HAPPl í HENDI síðastliðið föstudagskvöld komu í hlut eftirtalinna aðila. ___________________________________________ Birt með fyrirvara um prontvilk1'. Birgir Jóhannsson, Vesturbergi 72,11 Reykjavík Gunnlaugur Róbertsson, Heiðarbraut 29,780 Höfn Marínó Traustason, Flétturima 26,112 Reykjavík Birgir Karl Óskarsson, Eskihlíð 8a, 105 Reykjavík Ísafold Þorsteinsdóttir, Hjallabraut 6,815 Þorlákshöfn RagnarlngiÁrnason, Þingskálum 6,850 Hellu Birgir Sigurbjartsson, Hótúni 4,105 Reykjavík Jóhannes Jakobsson, Kríuólum 2,111 Reykjavík Shangwan Sinpru, Faxabraut 10,230 Mosfellsbæ Eyja Rós Ólafsdóttir, Greniteig 13,230 Keflavík Lárus Jón, Garðavegi 4,220 Hafnarfirði Sigurbjörn Guðnason, Haukshólum 5,111 Reykjavík Guðgeir Arngrímsson, Faxabraut 42d, 230 Keflavík Mariné Stefánsdóttir, Vanabyggð 7,600 Akureyri Símon Sigurðsson, Kleifarseli 5,109 Reykjavík GuðmundurR. Logason, Suðurgötu 80,220 Hafnarfirði María Ásgrímsdóttir, Hamragerði 29,600 Akureyri Þormóður R. Sváfnisson, Hrísalundi 109,600 Akureyri. Vinningshafar geta vitjað vinninga hjá Happdrætti Háskóla islands, Tjarnargötu 4, 101 Reykjavik, sími 563 8300. 1 * Blab allra landsmanna! - k jarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.