Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ URVERINU Morgunblaðið/Guðlaugur Albertsson Saltað á Rifí SALTFISKVERKUN er hafin hjá breytingar á húsnæði fyrirtækis- Kristjáni Guðmundssyni á Rifi ins, en gerir Evrópusambandið eftir þriggja ára hlé. Undanfarin miklar kröfur um hreinlæti og misseri hafa verið gerðar miklar aðbúnað við vinnsluna. GsÁu/n oi(k'Aifitaomiwi oAAao qa landsmön/ium ö/Atot^ (j/edi/ey/Hi /ó/a. t ftqfi/Q/o/Ai óií///aoii(fZa//a/vaoa/'. -Abyrg þjónusta í áratugi. Sími: 588 9090 Síðumúla 21 TS%m.....' _______________ ©588 55 30 Bréfsími 588 5540 Óskum viðskiptavinum gleðilergra jólahátíðar og farsœldar á komandi ári. Sœberg Þórðarson. /p FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf ÖÐINSGOTU 4. SlMAR 551-1540. 552-1700. FAX 562-0540 % % Óskum viðskiptavinum okkar, nær og fjær; svo og landsmönnum öllum gleðilegra jóla! FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf lU\ ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540: Samheiji í samvinnu við útgerð í Noregi SAMHERJI á Akureyri og DNHS Fishing í Noregi hafa gert samn- ing um gagnkvæma aðild og nána samvinnu í kjölfar þess. DNHS rekur söluskrifstofu í Osló og út- 70.000 tonn af síld veidd RÚMLEGA 70.000 tonn af síld hafa nú veiðzt frá upphafi vertíðar í haust. Leyfilegur heildarafli er 113.400 tonn. Mestu af síld hefur verið landað hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað, nærri 13.000 tonn- um. Um 11.000 hafa borizt til Vinnslustöðvarinnar í Vestmanna- eyjum og Borgey á Höfn hefur tekið á móti rúmlega 9.000 tonn- um. 32.000 tonn hafa nú farið í frystingu og 23.000 í söltun. í bræðslu hafa því aðeins farið um 15.000 tonn. Ný söltun í Grimsby VERIÐ er að leggja síðustu hönd á nýja saltfiskverkun í Grimsby fyrir einn helsta saltfiskverkanda í Bretlandi, Cawoods Ltd., sem er dótturfyrirtæki Denholm Sea- foods. Er kostnaðurinn áætlaður um 170 millj. ísl. kr. Cawoods var stofnað fyrir 100 árum og er með aðalskrifstofur sínar og meginhluta vinnslunnar í Hull. Hefur það einnig verið með aðstöðu í Grimsby en vegna auk- inna krafna var óhjákvæmilegt að ráðast í þær breytingar, sem nú hafa litið dagsins ljós með nýju verksmiðjunni. Húsið er á 2.250 fermetrum og tækjabúnaður allur mjög fullkom- inn, meðal annars sérstaklega gerður til að standast tærandi áhrif saltsins. Verður aðallega unnið úr þorski, löngu og ufsa, sem að mestu verður keyptur í Hull og Grimsby. ♦ ♦ ♦ Þurfa 240 skip á ári STJÓRNVÖLD í Indónesíu hafa nú aflétt tíu ára banni við innflutn- ingi fiskiskipa. Gefnar hafa verið út reglur um leyfilegan innflutning skipa, en talið er að landið þurfí um 240 togara og línuskíp á ári til endurnýjunar á úreltum flota sínum. Skilyrði fyrir innflutningi eru meðal annars að viðkomandi fyrir- tæki stundi útgerð eða hafi gilt leyfi til þess, að skipin verði ein- ungis nýtt af viðkomandi fyrir- tæki, að sannanlega sé skortur á innlendum skipum til fyrirhugaðra veiða og að skipin stundi einungis veiðar innan lögsögu Indónesíu. Búizt er við því að þegar verði heimilaður innflutningur á fjölda skipa í lok þessa árs, en mun fleiri verði svo flutt inn á því næsta. Þá búast stjórnvöld í Indónesíu við því að með þessum innflutningi fari eldri skip út fyrir nýrri og samvinnuverkefni um útgerðina verði í vaxandi mæli. Engir hafa leyfi til veiða innan lögsögu lands- ins, nema innlendar útgerðir. Norska fyrirtæk- ið umsvifamikið í veiðum og vinnslu á síld og makríl gerð og landvinnslu í Midsund, rétt utan Álasunds. Norska fyrir- tækið gerir út þrjú skip, sem stunda veiðar á síld og makríl og í landi var unnið úr 16.000 til 17.000 tonnum af þessum fiskteg- undum í ár. Samvinna fyrirtækjanna verður með þeim hætti, að Samheiji sér um útgerð og vinnslu í Noregi og á íslandi, en DNHS selur afurðirn- ar. Norska fyrirtækið fær hlut í starfsemi Samheija á íslandi, veið- um og vinnslu á síld og loðnu, og verður um jafnan hlut að ræða að hámarki eins og lög heimila. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins er talað um fjórðungshlut og eins konar óbeina eignaraðild. Útgerð í fimm löndum Björgólfur Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri nýsköpunar- og þró- unarsviðs Samheija, hefur unnið að þessum samkomulagi og mun hann stjórna umsvifunum í Nor- egi, að minnsta kosti fyrst um sinn. Með þessum samningi er Sam- heiji kominn í útgerð í Noregi, Bretlandi, Þýzkalandi og Færeyj- um auk Islands. Fyrirtækið hefur þá veiðiheimildir innan lögsögu Noregs og Evrópusambandsins, sem skipta þúsundum tonna auk mikilla veiðiheimilda hér heima og stendur að útgerð á milli 10 og 20 skipa. AFLAKVOTAR ESB 1997 SJÁVARUTVEGSRAÐHERRAR Evrópusambands- ríkjanna hafa komizt að niðurstöðu um aflakvóta innan lögsögu sinnar á næsta ári. Um nokkurn niðurskurð var að ræða, bæði til að koma í veg fyrir ofveiði og tryggja vöxt og viðgang stofnanna í framtíðinni. Belgar og Svíar greiddu atkvæði gegn niðurstöðunni, þar sem bæði ríkin vildu meiri kvóta af kola og þorski í Norðursjó. O NORÐUR- ATLANTSHAF Italía og Grikkland deildu um kvóta á túnfiski í Miðjarðarhafi, en samkomulag náðist um takmörkun veiða á sardínu undan ströndum Portúgal og Spánar. 0 írlandshaf Fiskimið ESB-kvótar REUTERS 1996 1997 tonn tonn O 0 o 250.605 242.102 O 0 0 98.480 91.680 O 0 o 224.600 233.900 0 23.000 18.000 0 O 265.888. 265.885 0 0 © 575.670 565.330 0 0 235.230 268.870
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.