Morgunblaðið - 24.12.1996, Side 20

Morgunblaðið - 24.12.1996, Side 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ URVERINU Morgunblaðið/Guðlaugur Albertsson Saltað á Rifí SALTFISKVERKUN er hafin hjá breytingar á húsnæði fyrirtækis- Kristjáni Guðmundssyni á Rifi ins, en gerir Evrópusambandið eftir þriggja ára hlé. Undanfarin miklar kröfur um hreinlæti og misseri hafa verið gerðar miklar aðbúnað við vinnsluna. GsÁu/n oi(k'Aifitaomiwi oAAao qa landsmön/ium ö/Atot^ (j/edi/ey/Hi /ó/a. t ftqfi/Q/o/Ai óií///aoii(fZa//a/vaoa/'. -Abyrg þjónusta í áratugi. Sími: 588 9090 Síðumúla 21 TS%m.....' _______________ ©588 55 30 Bréfsími 588 5540 Óskum viðskiptavinum gleðilergra jólahátíðar og farsœldar á komandi ári. Sœberg Þórðarson. /p FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf ÖÐINSGOTU 4. SlMAR 551-1540. 552-1700. FAX 562-0540 % % Óskum viðskiptavinum okkar, nær og fjær; svo og landsmönnum öllum gleðilegra jóla! FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf lU\ ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540: Samheiji í samvinnu við útgerð í Noregi SAMHERJI á Akureyri og DNHS Fishing í Noregi hafa gert samn- ing um gagnkvæma aðild og nána samvinnu í kjölfar þess. DNHS rekur söluskrifstofu í Osló og út- 70.000 tonn af síld veidd RÚMLEGA 70.000 tonn af síld hafa nú veiðzt frá upphafi vertíðar í haust. Leyfilegur heildarafli er 113.400 tonn. Mestu af síld hefur verið landað hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað, nærri 13.000 tonn- um. Um 11.000 hafa borizt til Vinnslustöðvarinnar í Vestmanna- eyjum og Borgey á Höfn hefur tekið á móti rúmlega 9.000 tonn- um. 32.000 tonn hafa nú farið í frystingu og 23.000 í söltun. í bræðslu hafa því aðeins farið um 15.000 tonn. Ný söltun í Grimsby VERIÐ er að leggja síðustu hönd á nýja saltfiskverkun í Grimsby fyrir einn helsta saltfiskverkanda í Bretlandi, Cawoods Ltd., sem er dótturfyrirtæki Denholm Sea- foods. Er kostnaðurinn áætlaður um 170 millj. ísl. kr. Cawoods var stofnað fyrir 100 árum og er með aðalskrifstofur sínar og meginhluta vinnslunnar í Hull. Hefur það einnig verið með aðstöðu í Grimsby en vegna auk- inna krafna var óhjákvæmilegt að ráðast í þær breytingar, sem nú hafa litið dagsins ljós með nýju verksmiðjunni. Húsið er á 2.250 fermetrum og tækjabúnaður allur mjög fullkom- inn, meðal annars sérstaklega gerður til að standast tærandi áhrif saltsins. Verður aðallega unnið úr þorski, löngu og ufsa, sem að mestu verður keyptur í Hull og Grimsby. ♦ ♦ ♦ Þurfa 240 skip á ári STJÓRNVÖLD í Indónesíu hafa nú aflétt tíu ára banni við innflutn- ingi fiskiskipa. Gefnar hafa verið út reglur um leyfilegan innflutning skipa, en talið er að landið þurfí um 240 togara og línuskíp á ári til endurnýjunar á úreltum flota sínum. Skilyrði fyrir innflutningi eru meðal annars að viðkomandi fyrir- tæki stundi útgerð eða hafi gilt leyfi til þess, að skipin verði ein- ungis nýtt af viðkomandi fyrir- tæki, að sannanlega sé skortur á innlendum skipum til fyrirhugaðra veiða og að skipin stundi einungis veiðar innan lögsögu Indónesíu. Búizt er við því að þegar verði heimilaður innflutningur á fjölda skipa í lok þessa árs, en mun fleiri verði svo flutt inn á því næsta. Þá búast stjórnvöld í Indónesíu við því að með þessum innflutningi fari eldri skip út fyrir nýrri og samvinnuverkefni um útgerðina verði í vaxandi mæli. Engir hafa leyfi til veiða innan lögsögu lands- ins, nema innlendar útgerðir. Norska fyrirtæk- ið umsvifamikið í veiðum og vinnslu á síld og makríl gerð og landvinnslu í Midsund, rétt utan Álasunds. Norska fyrir- tækið gerir út þrjú skip, sem stunda veiðar á síld og makríl og í landi var unnið úr 16.000 til 17.000 tonnum af þessum fiskteg- undum í ár. Samvinna fyrirtækjanna verður með þeim hætti, að Samheiji sér um útgerð og vinnslu í Noregi og á íslandi, en DNHS selur afurðirn- ar. Norska fyrirtækið fær hlut í starfsemi Samheija á íslandi, veið- um og vinnslu á síld og loðnu, og verður um jafnan hlut að ræða að hámarki eins og lög heimila. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins er talað um fjórðungshlut og eins konar óbeina eignaraðild. Útgerð í fimm löndum Björgólfur Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri nýsköpunar- og þró- unarsviðs Samheija, hefur unnið að þessum samkomulagi og mun hann stjórna umsvifunum í Nor- egi, að minnsta kosti fyrst um sinn. Með þessum samningi er Sam- heiji kominn í útgerð í Noregi, Bretlandi, Þýzkalandi og Færeyj- um auk Islands. Fyrirtækið hefur þá veiðiheimildir innan lögsögu Noregs og Evrópusambandsins, sem skipta þúsundum tonna auk mikilla veiðiheimilda hér heima og stendur að útgerð á milli 10 og 20 skipa. AFLAKVOTAR ESB 1997 SJÁVARUTVEGSRAÐHERRAR Evrópusambands- ríkjanna hafa komizt að niðurstöðu um aflakvóta innan lögsögu sinnar á næsta ári. Um nokkurn niðurskurð var að ræða, bæði til að koma í veg fyrir ofveiði og tryggja vöxt og viðgang stofnanna í framtíðinni. Belgar og Svíar greiddu atkvæði gegn niðurstöðunni, þar sem bæði ríkin vildu meiri kvóta af kola og þorski í Norðursjó. O NORÐUR- ATLANTSHAF Italía og Grikkland deildu um kvóta á túnfiski í Miðjarðarhafi, en samkomulag náðist um takmörkun veiða á sardínu undan ströndum Portúgal og Spánar. 0 írlandshaf Fiskimið ESB-kvótar REUTERS 1996 1997 tonn tonn O 0 o 250.605 242.102 O 0 0 98.480 91.680 O 0 o 224.600 233.900 0 23.000 18.000 0 O 265.888. 265.885 0 0 © 575.670 565.330 0 0 235.230 268.870

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.