Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1996 57 . Kasparov er bestur LAS PALMAS XXI. styrkleikafl. Stig 1 2 3 4 5 6 VINN: RÖÐ: 1 Gary Kasparov RUS 2.785 XX V2V2 ’/2’/2 1/2 ’/2l ’/2l 6’/2 1 2 Vyswanathan Anand IND 2.735 'A'A XX wo V2V2 1 'A ’/21 5’/2 2 3 Vladímir Kramnik RÚS 2.765 'A'A '/21 XX 'AO 01 01 5 3-4 4 Veselin Topalov BÚL 2.750 O'A ’/2’/2 V21 XX 01 ’/2’/2 5 3-4 5 Vasílí ívantsjúk ÚKR 2.730 'AO O'A 10 10 XX 'A'A 4 5-6 6 Anatóll Karpov RÚS 2.775 'AO 'AO '/2/2 'Á'Á '/2/2 XX 4 5-6 SKAK Las Palmas, 8 . — 2 0. dcsembcr STIGAHÆSTA STÓRMÓT ALLRA TÍMA GARY Kasparov sigraði Anatólí Karpov í áttundu umferð og vann n\jög öruggan sigur á mótinu. Það hlýtur nú að vera óumdeilt að Kasparov, heimsmeistari eigin atvinnumannasambands PCA, verði nú að teljast sterkasti skákmaður heims. Anatólí Karpov, heimsmeist- ari Alþjóðaskáksambandsins FIDE, mátti þola það að verða neðstur á mótinu ásamt Vasílí ívantsjúk frá Úkraínu. Kasparov vann Karpov í næstsíð- ustu umferð og hélt síðan nokkuð öruggu jafntefli með svörtu gegn Anand í þeirri síðustu. Skák heims- meistaranna var nokkuð lífleg. Kasparov reyndi að flækja taflið með óvæntri riddaratilfærslu í 18. leik. Hann fékk ívið betra tafl, en það sem gerði gæfumuninn var að Karpov átti aðeins mínútu eftir á síðustu níu leikina. Hann lék þá af sér og lenti úti í töpuðu endatafii: Hvítt: Gary Kasparov Svart: Anatólí Karpov Nimzoindversk vörn 1. d4 - Rf6 2. c4 - e6 3. Rc3 - Bb4 4. Dc2 - 0-0 5. a3 - Bxc3+ 6. Dxc3 b6 7. Bg5 - Bb7 8. e3 - d6 9. f3 - Rbd7 10. Rh3 - c5 11. dxc5 - bxc5 12. Be2 - Db6 13. 0-0 - d5 14. Hadl - Bc6 15. Rf2 - h6 16. Bh4 - Ba4 17. Hd2 - Bb3 18. Rg4! Veikir peðastöðu sína, en fær sóknarfæri. Biskupstilfærsla Karpovs til b3 virðist tilgangslítil. 18. - Rxg4 19. fxg4 - Hab8 20. g5 - hxg5 21. Bxg5 - Hb7 22. Be7 - He8 23. Bh4 - Rf8 24. Bg3 - Hd8 25. Bh4 - Hdd7 26. cxd5! - Hxd5 27. e4 - Hxd2 28. Dxd2 - Ba4 29. Bh5 - Be8 30. Bf2 - Db5 31. Dd8 - Bc6 32. Bg3!? Hótar 33. Bd6, en hér var líklega nákvæmara að leika 32. Dd6! og tefla upp á að komast út í endatafl með biskupaparinu. Nú verða Karpov á alvarleg mistök sem valda því að hann verður sjálfur að þvinga fram endatafl þar sem hann stendur höllum fæti. í staðinn átti hann hér þijá ágæta leiki: a) 32. - Db6 sem var örugg- ast. Eftir 32. Dxb6 - axb6 hefur hann lagfært peðastöðuna. b) 32. - c4 til að svara 33. Bd6 með 33. - Dxh5 og í þriðja lagi óvæntan mögu- leika sem felur í sér tímabundna mannsfóm: c) 32. - Dc4!? 33. Bd6 - Dxe4 34. Dxf8+ - Kh7 35. Bf3 - De3+ 36. Khl - Bxf3 37. gxf3 - De2 38. Hgl - Dxf3+ og þráskákar. 32. - Hd7? 33. De8 - Dxfl+ 34. Kxfl - Hdl+ 35. Bxdl - Bxe8 36. Bf2 - Bb5+ Tapar strax. Svartur varð að reyna 36. - Rd7 þótt ekki sé staðan fögur eftir 37. Ba4. 37. Be2 - Bxe2+ 38. Kxe2 - Rd7 39. Kd3 - a6 40. Bgl! Betra en 40. Kc4 - Re5+, en nú vinnur hvítur auðveldlega því hann hefur miklu betri kóngsstöðu og öflugan biskup. 40. - f5 41. exf5 - exf5 42. Kc4 - Re5+ 43. Kxc5 - Rd3+ 44. Kb6 og svartur gafst upp. Guðmundar Arasonar mótið Daninn Bjarke Kristensen vann verðskuldaðan sigur á Guðmundar Arasonar mótinu sem lauk á laugar- daginn í Hafnar- firði. Daninn hlaut sjö vinn- inga af níu mögulegum. Angus Dunning- ton frá Englandi varð í öðru sæti með sex og hálf- an vinning. Áskell Öm Kára- son, sálfræðing- ur, stóð sig best íslendinga og varð í hópi þeirra sem deildu þriðja sæti með sex vinninga. Áskell vann Rússann Alexander Raetsky í aðeins 21 leik í síðustu umferðinni. Raetsky var stigahæsti keppandinn á mótinu^ en tapaði þremur skákum fyrir Islendingum. Guðmundur Gíslason frá ísafirði sýndi glæsileg tilþrif á mótinu og vann þijá erlenda alþjóðameistara. í áttundu umferð fórnaði hann drottningunni á Hollendinginn Bruno Carlier og vann í sögulegri skák. Guðmundur þurfti að vinna Andrew Martin, Englandi, í síðustu umferð til að hreppa áfanga að al- þjóðlegum meistaratitli, en teygði sig of langt og tapaði. Islensku keppendurnir á mótinu mega vel við una, þótt ekki næðist neinn áfangi að þessu sinni. Ungu piltarnir Bragi Þorfinnsson og Jón Viktor Gunnarsson stóðu sig mjög vel og hækka verulega í stigum. Þetta er í annað sinn sem Guð- mundur Arason, fyrrum forseti SÍ, stendur fyrir slíku alþjóðamóti fyrir upprennandi íslenska skákmenn. Auk hans voru stærstu styrktaraðil- arnir hollenska fyrirtækið Smitfort Staal B/V og Hafnarfjarðarbær. Mótið fór einstaklega vel fram, enda mikil reynsla komin á slíkt mótshald hérlendis. Gunnar Björnsson var yf- irdómari í fyrsta skipti, en hann hlaut slík réttindi á þingi FIDE í haust. Næsta heimsmeistarakeppni Forseti FIDE, Kirsan Ilumsjínov hinn umdeildi, kom á mótið í Las Palmas og hélt þar blaðamannafund. Eftir mitt ár er líklegt að þeir Kasp- arov og Karpov muni heyja „samein- ingareinvígi". Það verður þó hvorki á vegum FIDE né PCA. Miðað við úrslitin í Las Palmas er þó ólíklegt að Karpov, 45 ára, hafi mikið í Kasp- arov, 33 ára, að gera. Ilumsjínov blæs hins vegar til nýrrar heimsmeistarakeppni seint á næsta ári með þátttöku allt að 1010 ~ skákmeistara, sem tefla útsláttar- mót um heimsmeistaratitilinn. Karpov og Kasparov munu koma inn í undanúrslitum. Báðir hafa þó lýst sig ófúsa til að taka þátt í slíku „happdrætti" eins og þeir kalla það. Ef af verður munu þrír íslendingar, Helgi Áss Grétarsson, Jóhann Hjart- arson og Margeir Pétursson, eiga þátttökurétt á heimsmeistaramót- inu. Heildarverðlaunin eiga að vera 5 milljónir Bandaríkjadala, eða jafn- virði 335 milljóna íslenskra króna. Hellir fagnar í nýju húsnæði Taflfélagið Hellir vígði nýtt hús- næði sitt í Þönglabakka 1 í Mjódd, með fjölmennu jólapakkamóti fyrir*' börn og unglinga. 210 mættu til leiks en þrátt fyrir íjöldann gekk fram- kvæmdin snurðulaust. Urslit móts- ins verða birt síðar hér í skákþættin- um. Margir velunnarar Hellis mættu til að horfa á þetta skemmtilega mót, þeirra á meðal var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri. Nýja húsnæðið er mjög vel staðsett, inngangur er sá sami og hjá Keilu í Mjódd og Bridgesambandinu. Jólahraðskákmótin , Fimm félög hafa sent skákþætt- inum upplýsingar um jólahraðskák- mót sín: Taflfélag Reykjavíkur: Undan- rásir föstudagskvöldið 27. des. kl. 19.30 og úrslit 30. des. á sama tíma. Haldið í félagsheimili TR, Faxafeni 12. Skákfélag Akureyrar: Sunnu- daginn 29. desember kl. 14. Teflt í félagsheimili SA, Þingvallastræti 18. Taflfélag Kópavogs: 2. í jólum, fimmtudaginn 26. des. kl. 14. Háð í félagsheimili TK, Hamraborg 5, 3. hæð. Skákfélag Selfoss og nágrenn- is: Laugardaginn 28. desember kl.^ 14. Fer fram í Selinu á Selfossi.v Taflfélag Garðabæjar: Mánu- daginn 30. desember kl. 20 í Garða- skóla. 2. alþjóðlega Guðmundar Arasonar mótið, 13.-21. desember 1996 Nr. Nafn Titill Land Stig 1. 2. 3. 4. 5 6. 7. 8. 9. Vinn. st. 1 Kristensen, Bjarke IM DEN 2420 1 17 V2 1 25 18 1 5 1 6 02 1 3 ’/24 7 40 2 Dunníngton, Angus J. IM ENG 2450 ’/2 18 'Au 'A 3 122 1 15 1 11 1 1 ’/24 ’/25 6V2 39,5 3 Askeil Örn Kárason ISL 2245 1 Æ 0' ’/22 1 28 1 20 ’/2 4 16 0 1 110 6 40,5 4 Engqvist, Thomas IM SWE 2375 1 30 1 13 'A 15 ’/29 1 8 ’/2 3 ’/212 ’/22 'A 6 39,5 5 Turner, Matthew IM ENG 2425 0 1í> 127 1 21 113 0 1 1 8 ’/29 1 12 V2 2 6 38 6 Martin, Andrew D. IM ENG 2425 'A 14 1 23 'A 22 115 1 9 0 1 o3 1 18 18 6 37 7 Blees, Albert IM NED 2415 1 20 13 0 8 ’/2" V4 10 0 12 1 21 1 16 1 9 6 35,5 8 Guðmundur Gislason FM ISL 2285 1 28 1 10 17 0 1 0 4 0 5 122 1 ” 0 6 5 41 9 Jón G. Viðarsson FM ISL 2360 1 26 'A 25 1 16 'Á 4 0 6 1 17 ’/25 ’/210 0 7 5 38 10 Raetsky, Alexander IM RUS 2455 1 21 08 1 14 0 17 'A 7 1 13 1 18 'Al 9 0 3 5 36,5 11 Carlier, Bruno IM NED 2380 1 24 015 1 26 ’/27 1 17 0 2 1 U 0 8 ’/212 5 36,5 12 Bragi Halldórsson ISL 2270 0 13 1 29 o17 1 “ 1 26 1 7 ’/24 o5 ’/211 5 36 13 Bragi Þorfinnsson ISL 2155 1 12 o4 118 0 5 ’/2 22 0 10 ’/2 15 1 28 121 5 34,5 14 Jón Viktor Gunnarsson ISL 2250 'A 6 'A 2 o10 ’/221 1 29 1 20 0 11 123 ’/a 18 5 34,5 15 Kristján Eðvarðsson ISL 2200 1 5 1 11 ’/24 0 6 0 2 0 16 ’/2 13 121 ’/217 A'A 39 16 Björgvin Viglundsson ISL 2280 1 19 'A 0 9 q2° 1 25 1 15 0 10 o7 123 A'A 36 17 Bergsteinn Einarsson ISL 2175 0 1 1 30 112 1 10 0 11 0 9 018 125 'A 15 A'A 36 18 Einar Hjalti Jensson ISL 2225 'A 2 O22 0 13 'A 1 30 1 26 1 17 0 6 'A 14 A'A 34 19 Bjöm Þorfmnsson ISL 2065 0 16 026 'A 29 027 0 28 1 30 124 120 1 25 A'A 24 20 Torfi Leósson ISL 2170 0 7 /224 127 1 16 0 3 0 14 /2 25 0 19 1 29 4 32,5 21 Amar E. Gunnarsson ISL 2225 0 10 128 0 5 ’/2 14 1 23 1 22 0 7 0 0 13 3Va 35 22 Sævar Bjarnason IM ISL 2285 ’/2 23 118 ’/26 0 2 ’/2 13 0 21 o8 o28 1 30 3'A 34 23 Davíö Kjartansson ISL (1785 'A 22 0 6 1 24 o12 0 21 1 28 127 0 14 0 18 3'A 31 24 Þorvarður F. Ólafsson ISL (1905 0 11 'A 20 o23 'A 18 1 27 0 25 0 19 'A 29 128 3 'A 27,5 25 Einar K. Einarsson ISL 2100 1 27 ’/29 0 1 0 3 0 16 1 24 'A 20 0 17 0 19 3 35,5 26 Heimir Asgeirsson ISL 2185 0 9 119 0 11 128 0 12 0 18 1 30 0 13 o27 3 32 27 Burden, James USA 2125 0 25 0 5 o20 119 0 24 1 29 o23 o30 126 3 27,5 28 Jóhann Ragnarsson ISL 2100 0 8 02’ 'Á 30 0 28 1 19 0 23 ’Z29 122 o24 3 26,5 29 Berg, Susanne FM SWE 2100 0 3 O12 V2 'A 30 0 14 0 27 'A 28 V2 24 o20 2 31 30 Stefán Kristjánsson ISL (1850 0 4 O17 '/228 'A 29 0 18 0 19 0 28 127 o22 2 29 Jólaskák- þrautirnar ÞRAUTIRNAR í ár eru ekkert sér- lega erfiðar, enda er ávallt lögð áhersla á það við val á þeim að þær gleðji augað fremur en að þær séu innlegg í hávísindaleg þrætubókar- fræði skákdæmasérfræðinga. En þeir lesendur sem hafa áhuga á að kafa dýpra þurfa þó ekki að fara í jólaköttinn. Fyrir jólin kom út „Litla skákdæmabókin“ eftir Eyjólf Ó. Eyjólfsson og sjötta dæmið hér að neðan er einmitt fengið úr henni. Þá er rétt að benda á að Tímarit- ið Skák gaf út bækumar „Skáld- skapur á skákborði" eftir Guðmund Arnlaugsson árið 1976 og „Skák- dæmi og tafllok" eftir ýmsa níss- neska höfunda í þýðingu Árna Bergmann, árið 1981. Ég gat ekki stillt mig að hafa fyrstu og aðgengilegustu þrautina úr skák sem var tefld síðastliðið föstudagskvöld á Guðmundar Ara- sonar mótinu í Hafnarfirði. Það þurfti aðeins að gera örlitla breyt- ingu á stöðunni til að hún væri nothæf sem skákþraut. Svart peð á h7 var flutt til h5, til að það væri örugglega aðeins ein lausn. Fljótlega eftir jólin verður svo þessi sögulega skák birt í heild með skýr- ingum hér í skákþættinum. Hin dæmin eru meira hefðbundin og er reynt að raða þeim upp eftir því hversu erfiðar þær eru. Þeir A.A. Troitsky og Henri Rinck eru mjög frægir höfundar. Kofman og Pogosjantz em e.t.v. ekki eins þekktir en þó afar færir rússneskir höfundar. Síðasta dæmið er svo eins og áður segir eftir einn af okkar eigin höfundum. Einu vísbendingarnar sem veittar eru að þessu sinni eru þær að dæm- in eru valin til að gleðja augað og lausnarleikirnir ættu að koma mörgum á óvart. GLEÐILEG JÓL! Margeir Pétursson 1. Guðmundur Gíslason - Carlier, Guðmundar Arasonar mótinu 1996. 4. H. Rinck, E1 echacs a Kataiunia 1935. 2. E. Pogosjantz, Leninentz 1971. 5. A.A. Troitzky, Shakhmatni 1924. 3. R. Kofman, Revista de sah 1927. Hvítur mátar í 2. leik. 6. Eyjólfur Ó. Eyjólfsson, Thema Danicum, 1. viðurkenning 1984.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.