Morgunblaðið - 08.05.1997, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
KJARVAL, Selfoss
GILDIR 8.- 14. MAÍ
VerA VerA Tilbv. á
nú kr. AAur kr. mœlie.
Sambakr. grísakótilettur 1.048 1.248 1.048 kg
Marin. lambagrillsneiðar 749 899 749 kg
Saltaðfolaldakjöt 329 419 329 kgj
Guðna þriggjakornabrauð 98 163 98 st.
Haust hafrakex, 250 g 99 112 99 pk.
Göteborg Remí kex, 100 g 117 139 117 pk.
Göteborg Ballerína kex, 180 g 98 122 98 pkJ
Carletti lakkríspinnar, 200 g 135 190 135 pk.
KHB verslanir, , Austurlandl
GILDIR 8.- 11. MAÍ
Kiwi 198 298 198 kg
Melónurgular 139 270 139 kg
Vínber blá 330 498 330 kg
Carrs poppy sesam, 150 g 99 nýtt 660 kg
Carrs ostakex, 200 g 156 nýtt 780 kg
Jospoell minitoast, 50 g 68 nýtt 1.360 kg
Kavli kavíar mildur, 190 g 144 nýtt 758 kg
Fetaostur í kryddolíu, 240 g 208 242 867 kg
SAMKAUP
Hafnarfiröi, NjarAvík og ísafirAI
GILDIR 8.- 11.MAI
Kryddaðar svínakótilettur 898 950 898 kg
Mamma besta pizza, 400 g 198 279 495 kg
Brink kex, 750 g 239 Nýtt 319 kg
Skugga lakkrísborðar, 400 g 229 Nýtt 573 kg
Grape ávöxtur 109 149 109 kg
Epli rauð 149 184 149 kg
Blómkál 279 389 279 kg
Soft handsápukrem, 300 ml 125 Nýtt 417 I
TILBOÐIN
Y* - • FJARÐARKAUP GILDIR 9.-10. MAÍ VerA nú kr. Verð áður kr. Tilbv. á mælie.
Grill svínakótilettur 798 889 799 kg
Maísstönglar, 4 st. 198 259 49,50 st.
Franskar kartöflur, 2,5 kg 312 374 125 kg
Eurospice hamb.krydd, 500 g 322 450 644 kg
I Euiosp kartöflukrydd, 400 g 328 498 820 kg
Appelsínu Trópí 119 139 119 I
Coca Cola, 2 I 164 178 82 I
Pringles snakk 185 194 925 kg
NÓATÚNS-verslanlr
GILDIR 8.- -13. MAÍ
Húsavíkurhangifrmp. úrb. 899 1.299 899 kg
Svínahnakkasneiðar 550 799 550 kg
Ferskar kalkúnabringur 1.685 nýtt 1.685 kg
Ferskt hrásalat, 350 g 99 149 280 kg
Bökunarkartöflur 69 195 69 kg
Pampers bleiur 785 999
Ariel Future/Color, 1,5 kg 569 728 370 kg
BÓNUS
QILDIR 8.-11. MAÍ
Með öllu KK grillkjöti fylgir 3ja áhalda grillsett
Gotta ostur 15% afsláttur við kassa
Vatnsmelónur 69 129 69 kg
Laukur 29 59 29 kg
MS sumarkassi, 15 st. 269 349 17,93 st.
Blandað hakk stórkaup 449 539 449 kg
Pastaskrúfur, 500 g 39 59 78 kg
Big rískökur, 200 g 99 129 495 kg
Sórvara í HoltagörAum
Garöstígvól 1.290 I
íþróttataska 1.990
Tvöföld róla í garðinn 6.900 j
Ferðagasgrill 2.690
Sólgleraugu í úrvaii 199 l
10-11 BÚÐIRNAR
QILDIR 8.-14. MAÍ
Lambahryggur 585 688 585 kg
Bónda Brie 99 144 99 st.
Lasagna, 750 g 368 478 490 kg
Prince súkkul.kex, 2 st. 138 198 69 st.
Kryddsmjör m/hvítlauk 69 88 69 St.
ÁLPÖ hundamatur í dós 55 73 55 St.
Purina hundamatur í þoka 498 728 219 kg
Purina hvolpafóður í poka 548 813 274 kg
HAGKAUP
GILDIR 8.-14. MAÍ
Mexico og Frankfurter pylsur 298 nýtt 298 pk.
Grill svínabógsneiðar 598 849 598 kg
Rauðvínsl. svínakótilettur 849 1.311 849 kg
Gul epli frá Hollandi 89 149 89 kg
Rjómaskyr, 500 g 129 992 778 kg
Kryddsmjör, 100 g 69 89 690 kg
Chiquita ávaxtasafi 109 169 109 Ij
Millu heilhveitisamlokubrauð 129 209
VÖRUHÚS KB, GILDIR 8.- , Borgarnesi 14. MAÍ
Nautagúllas UN 1 936 1.460 936 kg
AB kindabjúgu 481 671 481 kg
Merrild kaffi 103, 500 g 395 443 790 kg
KB bóndabrauð, 600 g 119 175 198 kg
Dole ananas 3X227 g 120 150 176 kg
HobNobs hafrakex, 400 g 79 119 197 kg
McVitiés heimakex, 200 g 83 100 415 kg
Tiger svissn. ostar, 170 g 199 Sérvara 269 1.170 kg
Plastbox, 0,75 I 332 444 J
Plastbox, 1,7 I 358 574
Plastbox, 3 I 430 716 ]
Uppháir íþróttaskór, st. 28-35 2.250 3.000
KAUPGARÐUR í Mjódd GILDIR 8.-11. MAÍ
Þurrkr. kjúklingal. og læri 698 849 698 kgl
Hvítl. marin. kjúklingalæri 698 Nýtt 698 kg
Kjúklingabringur 1.498 1.669 1.498 kg
Borgarnes Bacon sneitt 745 991 745 kg
Skinkukurl 698 789 698 kg
Goða Bratwurst grillpylsur 598 798 598 kg
Goða hangiálegg fituminna 1.649 2.198 1.649 kg
Reykt folaldakjöt frá Höfn 399 495 399 kg
ÞÍN VERSLUN ehf.
Ke&ja 21 matvöruverslana
GILDIR 8.-14. MAÍ
VerA VerA Tilbv. á
nú kr. áAur kr. mœlle.
Goða Bratwurst grillpylsur 598 798 598 kg J
Goða hangikjöt fituminna 1.649 2.198 1.649 kg
Reykt folaldakjöt 399 495 399 kg
Knorr Lasagne 198 235 198 kg
Knorr Bolognese 198 235 198 pk. T]
Nóa Síríus hrísbitar 149 165 149 pk.
Nóa Síríus Maltabitar 149 165 149 pk. 3
McVities Homewheat 129 151 129 pk.
11-11 verslun 5 verslanir í Rvík og Kóp. QILDIR 8.-14. MAÍ Goða arills. frampartur 398 546 398 kg 3
Ýsa í raspi 398 498 398 kg
KÁ kartöflusalat, 450 g 198 248 440 kg □
Coca Cola, 2 I 169 185 84,50 I
iólakaka fra Árbæjarbakarii 198 293 198 st.
Maarud Hot Zone, 60 g 59 148 59 pk.
Klementínur 149 499 149 kg
Hraðbúðlr ESSO
GILDIR 8.- 14. MAÍ
Pepsí 0,5 1 og Dorítos snakk 109 170 |
Kók, 2 I 169 200 84,50 I
Léttmjólk og nýmjólk 63 68 63 I 1
Kodak filma 100 asa 24 m 320 590
Sórvara
Trjá-, kál- og graskórn, 5 kg 269 330 54 kg
Sorppokar, 10 st. 109 273 109 pk.
Strákústur með skafti 380 J
Vinylgljái — hreinsir Basta 295 723
Verslanir KÁ
Suðurlandi og í Vestmannaeyjum
GILDIR 8.-15. MAI
Hafnar sælkerapylsur 649 867 649 kg ]
Hafnar marin. lambagrillsn. 768 899 768 kg
Kraft kjúklingur 527 667 527 kg J
Karat kaffi, 400 g 169 422 kg
Mónu mix, 400 g 198 298 495 kg T]
Mónu lakkrísplötur, 192 g 148 198 771 kg
Ryvita hrökkbrauð, 250 g 59 119 236 kg
Rjómaostur, 110 g 78 87 709 kg
Sérvara
Kaffihitakanna 695 Nýtt 1 Éi
KEA Nettó
GILDIR 8.-13. MAÍ
BBQ pylsur, 4 st. 98 nýttt 24,50 St.~|
Kjötfars, 3X700 g 299 735 142 kg
Kjarnabrauð 77 99 77 St. J
Kea Nettó kaffi, 500 g 239 255 478 kg
Kea Nettó smjörlíki, 500 g 58 79 116 kg J
Brink kremkex, 3X250 g 198 nýtt 264 kg
UPPGRIP-verslanlr OLÍS
QILDIR 8.-31. MAÍ
Kit Kat súkkulaði 49 65 49 st. 3]
Toffypops kex 95 122 95 pk.
Mjólkurkex Frón 115 157 115 pk. 3
Sprite 2 1 149 215 74,5 I
Sorppokar, 10 st. 97 184 9,70 pk.
Freyju ríssúkkulaði, 2 st. 60 120 30 st.
Gott að vita
Gluggaþvottur
með ediki
[IBMÍ9H
Handverks-
markaður
um helgina
LAUGARDAGINN 10. maí næst-
komandi og sunnudaginn 11. maí
verður haldinn handverksmarkaður
á Garðatorgi. Þar verður hægt að
skoða og festa kaup á ýmsum hand-
unnum vamingi, málverkum, leir-
vörum, trévarningi, postulíni og
ýmsu fleiru. Opið verður frá kl.
10-18 á laugardeginum og frá kl.
12-18 á sunnudeginum. Kvenfélag
Garðabæjar sér um kaffiveitingar.
Umhverfis-
vænar hrein-
lætisvörur
MR. MUSCLE eldhús-, bað- og
glerhreinsiefni eru fýrstu hreinlæt-
isvörurnar sem hljóta skráningu á
íslandi með norræna umhverfis-
merkinu sem er mynd af hvítum
svani á grænum fleti. í fréttatil-
kynningu frá inn-
flytjanda, Karli K.
Karlssyni segir að
nefnd skipuð full-
trúum allra Norð-
urlanda ákvarði
hverjir mega nota
merkið en tekið er
tiílit til ýmissa
þátta í framleiðslu
og notkun vörunnar og áhrifum
hennar á umhverfið.
Nýr réttur
frá 1944
SLÁTURFÉLAG Suðurlands hefur
sett á markað nýjan rétt undir
vörumerki 1944. Nýi rétturinn er
súrsætar kjúklingabringur sem er
austurlenskur réttur með ristuðum
ananas og hrísgijónum.
Nýr Kays
pöntunarlisti
VOR og sumarlistinn frá Kays er
kominn út á íslensku. Þar er að
finna fatnað á yngri sem eldri kon-
ur í öllum stærðum en jafnframt
fatnað á börn, unglinga og karl-
menn.
í breska blaðinu Prima er oft
að finna ýmis ráð til handa þeim
sem sjá um heimilisstörfin. Ný-
lega var t.d. bent á að óþarfi
væri að kaupa sérstakan
gluggaúða nú þegar voraði og
vel sæist hversu skítugir
gluggarnir væru. Tilvalið væri
að prófa að nota blöndu af ed-
iki og vatni og pússa síðan yfir
með gömlu, kuðluðu dagblaði.
Þá var lesendum blaðsins ráð-
lagt að fjarlægja erfiða bletti
af spegli með spritti.
Sítróna eyðir lykt
Þá var í þessu sama blaði
bent á að hægt væri að losna
við lykt af skurðarbrettinu í
eldhúsinu með því að renna sítr-
ónuhelmingi yfir brettið nokkr-
um sinnum. Málningarlykt má
reyna að minnka með því að
skilja hálfan lauk eftir í her-
bergi og láta sárið snúa upp.
Skipt er um laukhelminga tvisv-
ar á dag uns lyktin hverfur á
nokkrum dögum.
Kartafla dregur saltið í sig
Ef of mikið salt ratar í pottinn
er heillaráð að setja út í skrælda
kartöflu og láta réttinn malla
með hráu kartöflunni í 20 mínút-
ur eða þangað til hún er soðin.
Kartaflan tekur til sín saltið og
rétturinn ætti því að vera mátu-
lega saltur að þessu loknu.
Veltið smjöri úr hveiti
Sé smjörið of hart í bakstur
er ráð að velta því uppúr hveiti.
A þann hátt er auðveldara að
brytja það niður í baksturinn.
Brýnið skæri með sandpappír
Séu heimilisskærin orðin lé-
leg má einfaldlega renna með
sandpappír yfir þau til að
hressa þau við.