Morgunblaðið - 08.05.1997, Blaðsíða 73
morgunblaðið
★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVORU BIO! ★
Z-553_2075 mDolby
FIMMTUDAGUR 8. MAÍ1997 73
STÆRSIA T JALÐffl MEB
HX
Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja
sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er
auðvitað langvinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim
Carrey og hún er...
Sýnd í sal-A kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Sýnd föstudag í sal-A kl. 5, 7, 9 og 11.
|ames spader holly hunter elias koteas deborh kara unger and rosanna arquette
» * » in a film by david cronenberg
★ * * '
Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki
er eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd.
Þessi ótrúlega magnaða mynd David Cronenberg
(Dead Ringers, The FLy) hefur vakið fádæma athygli
og harðar deilur í kvikmyndaheiminum.
Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!!
Aöalhlutverk: James Spader, Holly Hunter, Elias Koteas og Rosanna
Arquette. Leikstjóri: David Cronenberg.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stranqleqa bönnuö innan 16 ára.
Madonna
io Banderas
Sýnd kl. 5 og 9.
Gerir lífið skemmtilegra!
'Taklð Uátt í léttii getraun!
.ELUISer
m GOÐWMTT!
d f rr m o /^ni ki k
K% mm I 1 | l| I 1
www.skifan.com sími 551 9000
CALLERÍ RECNBOCANS
MALVERKASÝNINC SICURÐAR ÖRLYCSSONAR
FRUMSÝNING.SUPERCOP
Hraði, spenna, bardagar og síðast en ekki síst frábær
áhættuleikur hjá meistara Jackie Chan.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 6 og 9.
ROMEO & JULIA
Sýnd kl. 430 og 9. B.i.12
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20.
Sýnd kl. 6.50 og 11.20.
r-
Leið á að vera
fyrirsæta
► DANSKA FYRIRSÆTAN Helena Christensen
(27) getur ekki kvartað yfir verkefnaleysi. Hún
er aftur á móti orðin dauðleið á fyrirsætustarfinu
og vill breyta til. Hún hefur lengi haft áhuga á
ljósmyndun og hefur tekið mikið af myndum í
frítíma sínum. Nú vill hún hins vegar prófa sig
fyrir alvöru hinu megin við myndavélina. Helena
hefur nú þegar fengið sitt fyrsta verkefni sem
ljósmyndari og er á leið til Afríku til að mynda fíla.