Morgunblaðið - 08.05.1997, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.05.1997, Blaðsíða 20
VEIÐAR úr norsk-íslenska síldar- stofninum eru háðar sérstöku leyfi Fiskistofu. Skilyrði fyrir leyfi er að viðkomandi fiskiskip hafi jafnframt leyfi til veiða í atvinnuskyni í lög- sögu íslands. Umsóknarfrestur um leyfi til síldveiða var til 10. apríl sl. Einhver misskilningur mun hafa komið upp meðal útgerðarmanna um hvort veiðamar væru leyfis- bundnar og láðist einhveijum að sækja um leyfi áður en umsóknar- frestur rann út. Sjávarútvegsráðu- neytið gaf því í gær út reglugerð þar sem fallið er frá áður auglýstum umsóknarfresti. Hér að neðan er listi yfir þau nótaskip og togara, sem nú þegar hafa fengið leyfi til veiða úr norsk-íslenska síldarstofn- inum í ár, en það eru samtals 62 bátar og skip og 25 togarar. Togarar Sk.skr. Nöfn nr. 78 Haffari ÍS-430 1265 Skagfirðingur SK-4 1278 Bjartur NK-121 1279 Brettingur NS-50 1308 Venus HF-519 1337 Skafti SK-3 1348 Eyvindur Vopni NS-70 1408 Runólfur SH-135 1459 Breki VE-61 1481 Eldeyjar Súla KE-20 1497 Kambaröst SU-200 1506 Heiðrún ÍS-4 1536 Barði NK-120 1833 Málmey SK-1 1838 Freyja RE-38 1868 Haraldur Kristjánss. HF-2 1880 Ýmir HF-343 1916 Sigurfari ÓF-30 2025 Bylgja VE-75 2040 Þinganes SF-25 2067 Frosti ÞH-229 2182 Rán HF-42 2190 Eyborg EA-59 2197 Blængur NK-117 2249 Helga RE-49_____________ 25 skip Morgunblaðið/HMÁ BRÆLUTÍÐ hefur verið á síldarmiðunum í færeysku Iögsögunni síðustu daga. En þó norsk-islenska síldin sé nú sem endranær bæði stór og falleg á að líta, er hún mjög dreifð og í henni áta, sem gerir hana óhæfa til manneldisvinnslu. Sk.skr. Nótaskip og bátar Nöfn 91 Þórir SF-77 130 Júpiter ÞH-61 155 Jón Kjartansson SU-111 173 Sigurður Ólafsson SF-44 183 Sigurður VE-15 220 Víkingur AK-100 226 Beitir NK-123 233 Júlli Dan ÞH-364 237 Hrungnir GK-50 244 Krossey SF-26 250 Skinney SF-30 264 Þórður Jónasson EA-350 967 Bergur Vigfús GK-53 968 Glófaxi VE-300 973 Sigla SI-50 975 Sighvatur GK-57 977 Flosi IS-15 1002 Sunnuberg GK-199 1006 Háberg GK-299 1011 Gígja VE-340 1012 Öm KE-13 1014 Steinunn SF-10 1020 Guðm. Óiafur ÓF-91 1028 Sæljón SU-104 1029 Svanur RE-45 1030 Arnþór EA-16 i BUÐARLAN TIL ALLT AÐ Um er að ræða verðtryggð jafngreiðslulán (annuitet) til íbúðarkaupa, endurbóta og viðhalds, með mánaðarlegum afborgunum. Allar nánari upplýsingar veita þjónustufulltrúar. n SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA n SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR 1031 Bergur VE-44 1035 Heimaey VE-1 1037 Dagfari GK-70 1046 Oddeyri EA-210 1048 Faxi RE-241 1060 Súlan EA-300 1061 Sólfell VE-640 1062 Kap VE-4 1070 Húnaröst SF-550 1076 Guðrún Þorkelsd. SU-211 1143 Gestur SU-159 1170 Andey BA-125 1264 Steinunn SF-40 1272 Guðmundur VE-29 1293 Börkur NK-122 1343 Garðar II. SF-164 1401 Gullberg VE-292 1411 Huginn VE-55 1413 Höfrungur AK-91 1416 Arney KE-50 1426 Hvanney SF-51 1501 Þórshamar GK-75 1504 Neptúnus ÞH-361 1508 Björg Jónsdóttir ÞH-321 1512 Grindvíkingur GK-606 1525 Hólmaborg SU-11 1556 Arnarnúpur ÞH-272 1610 ísleifur VE-63 1742 Hersir ÁR-4 1807 Hákon ÞH-250 1903 Þorsteinn EA-810 2233 Jóna Eðvalds SF-20 2253 Elliði GK-445 2275 Jón Sigurðsson GK-62 2277 Antares VE-18 2281 Sigh. Bjarnason VE-81 62 skip 20 FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ UR VERIIMU ERLEIMT þak- og vegg samlokueiningar ■ þykktir 30-100 mm 1 polyurethan einangrun ' gott einangrunargildi ' stál eða ál yfirborðsklæðning ' fljótuppsettar ' samþykktar af Rannsóknarstofnun Byggingariðnaðarins VERKVER Smiðjuvegur 4b • 200 Kópavogur 567 6620 ■ Fax 567 6627 Áætlun rússneska öryggisráðsins Samfélagsólga mesta ógnunin Moskvu. Reuter. RÚSSNESKA öryggisráðið sam- þykkti í gær áætlun í öryggis- ogvarnarmálum fram á næstu öld, þar sem fram kemur að ráðið telur samfélagsólgu og efnahagskreppu vera mestu hættuna sem að land- inu steðjar. Stækkun Atlantshaf- bandalagsins, NATO, er einnig nefnd í skjalinu, þar sem segir að Rússar verði að grípa til aðgerða til að draga úr þeirri ógn sem þeim stafi af stækkun NATO. Jevgení Prímakov, utanríkisráðherra Rúss- lands, og Javier Solana, fram- kvæmdastjóri NATO, munu halda áfram viðræðum sínum um stækk- un í Moskvu í næstu viku. Borís Jeltsín Rússlandsforseti er í forsæti öryggisráðsins, sem í eiga m.a. sæti varnar-, innanríkis- og utanríkisráðherrann, auk nán- ustu aðstoðarmanna Jeltsíns. Ná- kvæm efnisatriði áætlunar örygg- isráðsins hafa ekki verið gefin upp en /tar-Tass-fréttastofan hafði eft- ir heimildarmönnum innan ráðsins að í áætluninni segði að höfuðmáli skipti að koma á stöðugleika í þjóð- félaginu og þróa hugmyndir um ríkið og sambandsstjórn, svo og að tryggja efnahagsbata að nýju. Boðar aðgerðir vegna stækkunar NATO Jeltsín lagði áherslu á áætlanir um að endurskoða rekstur hersins, með það að markmiði að færa hann til nútímalegri vegar og fækka í herliðinu. Hann varaði hins vegar við því að yfirvöld yrðu að grípa til aðgerða til að draga úr þeirri ógn sem Rússum stafaði af stækkun NATO í austur. í því skyni hefur hann ítrekað lýst því yfir að Rússar verði að styrka böndin við fyrrum Sovétlýð- veldi og Kína. í gær barst yfirlýs- ing um það að Rússar vonuðust til þess að geta undirritað ríkja- samning við Hvít-Rússa þann 23. maí nk. Jeltsín fer ef til vill til Madríd Sergei Jastrsjembskí, talsmaður Jeltsíns, sagði í gær að Rússar væru enn ekki ánægðir með niður- stöður funda þeirra og fulltrúa NATO um stækkun bandalagsins í austur. Sagði hann að miklu meira yrði að koma til, ættu Rúss- ar að fallast á hana og samningur þar að lútandi yrði undirritaður í París þann 27. maí eins og vonir standa til. Jeltsín hefur hingað til þvertekið fyrir að vera viðstaddur leiðtoga- fund NATO í Madríd í júlí, þar sem fullyrt er að þremur ríkjum verði boðin aðild að bandalaginu. ígor ívanov, aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands, sagði hins vegar í gær að Jeltsín hefði ekki tekið ólíklega í að koma til Madríd, er Jóhann Karl Spánarkonungur bauð honum til fundarins, en konungur var í opinberri heimsókn í Rússlandi fyrr í vikunni. 87 skíp hafa nú leyfi til síldveiða Enn er hægt að sækja um Sagði að „eitthvað mikið“ myndi gerast Denver. Reuter. JENNIFER McVeigh, 23 ára syst- ir Timothy McVeigh, sem ákærður hefur verið fyrir sprengjutilræði í stjórnsýslubyggingunni í Okla- homaborg í apríl 1995, sagði að bróðir sinn hefði skrifað sér bréf nokkrum vikum fyrir tilræðið og sagt að „eitthvað mikið“ myndi gerast. Systir hins meinta tilræðis- manns sagðist hafa brennt bréfið samkvæmt fyrirmælum hans. Hún sat fyrir svörum í vitnastúku í hálfa þriðju klukkustund en rétt- arhöld standa nú yfir í Denver í máli McVeigh. Brotnaði Jennifer McVeigh saman er hún skýrði frá því að alríkislögreglan, FBI, hefði hótað henni kæru féllist hún ekki á að liðsinna lögreglunni við rannsókn málsins. Nýtur hún friðhelgi og á ekki á hættu að verða dregin til ábyrgðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.