Morgunblaðið - 08.05.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 08.05.1997, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ K I p U 1. A G R ÍKISINSS Melasveitarvegur í Leirár- og Melahreppi Mat á umhverfisáhrifum - frumathugun Skipulagsstjóri ríkisins kynnir mat á umhverfis- áhrifum Melasveitarvegar um Skorholt og Mela í Leirár- og Melahreppi. Tillaga aö ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningarfrá 9. maítil 13. júní 1997 á eftirtöldum stöðum: Hjá oddvita Leirár- og Melahrepps, á Þjóðarbókhlöðunni, Arn- grímsgötu 3, og hjá Skipulagi ríkisins, Lauga- vegi 166, Reykjavík. Allir hafa rétttil að kynna sérframkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 13. júní 1997 til Skipulags ríkisins, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Þarfást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. SkÍDulaasstióri ríkisins. UPPBOQ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 13. maí 1997 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Brautarholt 10B, Skeiðahr., þingl. eig. Jóhanna Lilja Arnardóttir og Skeiðahreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Breiðamörk 1C, Hveragerði, þingl. eig. Lykilhótel hf., gerðarbeiðandi Hveragerðisbær. Breiðamörk 8, Hveragerði, þingl. eig. Hans Christiansen, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Lánasjóður íslenskra námsmanna. Eyravegur 1, Selfossi, þingl. eig. L. Árnason ehf. og Ársæll Ársælsson, gerðarbeiðendur Landsbanki (slands, lögfrdeild og Selfosskaupstaður. Háengi 12, ib. 13, Selfossi, þingl. eig. Hjördís Erna Traustadóttir, Byggingarsjóður verkamanna og Húsnæðisnefnd Selfoss, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna. Heiðmörk 65, Hveragerði, þingl. eig. Óskar Welding Snorrason, gerð- arbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Hrisholt, Laugarvatni, þingl. eig. Sigurður Sigurðsson, gerðarbeiðend- ur Búnaðarbanki íslands Selfossi, Byggingarsjóður ríkisins, Heilbrigð- iseftirlit Suðurlands, íslandsbanki hf. höfuðst. 500 og sýslumaðurinn á Selfossi. Jörðin V.-Geldingaholt, Gnúpverjahr., þingl. eig. Sigfús Guðmunds- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Jörðin Sandlækur I, Gnúpverjahr., (ehl. E.L.), þingl. eig. Erlingur Lofts- son, gerðarbeiðandi Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands. Laufskógar23, Hveragerði, þingl. eig. Kristjana Árnadóttir, Garðar Árnason, Jakob Þór Pétursson, Viðar Pétursson, Lilja Pétursdóttir, Rosemary E. Sveinbjörnsdóttir, Gestur Jónsson, Kristrún Jónsdóttir, Bína Jónsdóttir og Jóna Ingvars Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Hvera- gerðisbær. Lindarskógar 6-8, Laugarvatni (eignarhl. GÞ.), þingl. eig. Sigurður Sigurðsson og Ásvélar hf„ gerðarbeiðendur Fjölhönnun hf„ Laugar- dalshreppur, Ríkissjóður og sýslumaðurinn á Selfossi. Lóð nr. 23 úr landi Lækjarhvamms, Laugadalshr., þingl. eig. Ólafía Rut B. Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi Sjúkrasjóður byggingariðnaðarm. Lóð úr landi Glóru 0201, Hraungerðishr., þingl. eig. Ólafur Stefán Þórarinsson, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Norðurbyggð 24B, Þorlákshöfn, þingl. eig. Þórdis Ósk Brynjólfsdóttir og Jóhann Þröstur Skarphéðinsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Norðurtröð 26, Selfossi, þingl. eig. HaraldurTryggvi Snorrason, gerðarbeiðandi Selfosskaupstaður. Oddabraut 9, Þorlákshöfn, þingl. eig. Ásta Kristjana Jensdóttir, gerð- arbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og íslandsbanki hf„ höfuðst. 500. Sílatjörn 7, Selfossi, þingl. eig. Karl Jóhannsson, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Selfosskaupstaður. Skólavellir 14, Selfossi, íb. í kj„ þingl. eig. Pétur Friðriksson, gerðar- beiðandi Selfosskaupstaður. Skólavellir 7, Selfossi, þingl. eig. Hótel Gullfoss ehf„ Selfossi, gerðar- beiðendur Ferðamálasjóður, Landsbanki íslands, Selfossi og Selfoss- kaupstaður. Stekkholt 10, Selfossi, þingl. eig. Þuríður Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi Selfosskaupstaður. Strandgata 3, Stokkseyri (2/3 hl.n.h.+1/3 hl.kj.), þingl. eig. db. Magnús- ar Bjarnasonar, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, Reykholti. Sunnuvegur 14, n.h„ Selfossi, þingl. eig. Karl ÓmarÁrsælsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Póstur og sími, innheimta, Selfosskaupstaður og Skipasmíðastöðin Dröfn hf„ Hafnfirði Túngata 5, Eyrarbakka, þingl. eig. Steingrímur Ólason og Arnheiður Björg Harðardóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf„ höfuðst. 500. Víðigerði, lóð úr Stóra Fljóti, Biskupstungnahr., þingl. eig. Ólafur Ásbjörnsson og Ásrún Björgvinsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, Reykholti. ....... KENNSLA C|í)» | nýi tónlistarskólinn Inntökupróf fyrir skólaárið 1997-1998 í söngdeild miðvikudaginn 14. maí. Kennarar í söngdeild eru: Alina Dubik, Ragnheiður Linnet, Signý Sæmundsdóttir, Jón Þorsteinsson, Kristinn Hallsson, Sigurður Demetz, Sverrir Guðjónsson. Inntökupróf í hljóðfæradeildir verða: Midvikudaginn 14. maí. Nákvæman próftíma þarf að panta í síma 553 9210 milli kl. 14 og 18. Nýi tónlistarskólinn, Grensásvegi 3. tækniskóli íslands Höfðabakka 9*112 Reykjavík • Sími 577 1400 Bréfasími 577 1401 • Internet heimasíða: http://www.ti.is/ Auglýsing um inntöku nýnema Tæknifræði: B.Sc nám í byggingatæknifræði, vél- og orkutæknifræði, rafmagnstæknifræði, iðnaðartæknifræði. Rekstrarnám: iðnrekstrarfræði, B.Sc nám í útflutningsmarkaðsfræði og vörustjórnun. (Nám hefst um áramót) Iðnfræði: byggingariðnfræði, véliðnfræði, rafmagnsiðnfræði. Frumgreinadeild: nám til raungreinadeildar- prófs. Meinatækni og röntgentækni: Næst verðurtekið inn haustið 1998. Umsóknarf restur er til 6. júní nk. Skilyrði til inntöku eru eftirfarandi: í tæknifræði: raungreinadeiidarpróf eða stúdentspróf af eðlisfræði-, náttúrufræði-, eða tæknibraut auk tveggja ára viðeigandi starfsreynslu. í iðnrekstrarfræði: raungreinadeildarpróf eða stúdentspróf og tveggja ára starfsreynsla. í útflutningsmarkadsfræði og vörustjórnun: próf í iðn- rekstrarfræði, rekstrarfræði eða sambærilegu. I iðnfræði: iðnnám. I frumgreinadeild: Iðnnám eða sem svarar 20 einingum á framhaldsskólastigi auktveggja ára starfsreynslu. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans sem er opin frá kl. 8.30-15.30. Kynningarfulltrúi og deildarstjórar ein- stakra deilda veita nánari upplýsingar í síma 577-1400. Umsóknum skal fylgja staðfest afrit af prófskírteinum og vottorð um starfsreynslu. Rektor. Tækniskóli (slands er fagháskóli á svið tækni og rekstrar. Námsað- staða er góð og tækja- og tölvukostur er í sífelldri endurnýjun. Allt nám við Tækniskóla íslands er lánshæft hjá LÍN. GMDSS — fjarskiptanámskeið 20.—29. maí nk. í framhaldi af GMDSS er boðið upp á ARPA ratsjárnámskeið. GMDSS námskeiðið hefst kl. 16.30. Upplýsingar og skráning í síma 551 3194, bréfsími (fax) 562 2750. FUINIOIR/ MAIMNFAGIMAOUR Innkauparáðstefnan '97 Ríkiskaup og Stjórn opinberra innkaupa boða innkaupafólk opinberra stofnana og einkafyrir- tækja til innkauparáðstefnu 13. maí 1997, kl. 13:00 - 17:00 á Hótel Loftleiðum. Dagskrá: Kl. 13:00 Setning: Þórhallur Arason form. Stjórnar opinberra inn- kaupa. Kl. 13:05- 13:50 1. Áhrif opinberra innkaupa á atvinnulífið: Sveinn Hannesson framkv.stj. Samtaka Iðnaðar- ins Fyrirspurnir - hlé Kl. 14:00 - 15:00 2. Skipulag og starfshættir í innkaupum stofnana: Júlíus S. Ólafsson forstjóri Rikiskaupa Haildór Jónsson framkv.stj. FSA Fyrirspurnir - hlé Kl. 15:00-16:20 3. Notkun staðia við útboð og innkaup: Guðlaug Richter kynningar- og útgáfustj. STRÍ Helstu atriði reglugerðar um opinberinn- kaup frá 1.6/96. Skarphéðinn Berg Steinarsson deildarstj. í fjár- málaráðun. Hópumrædur - kaffi Kl. 16:20-17:00 4. Upplýsingatækni í innkaupum: EDI-kerfi BÚR - Sigurður Ág. Sigurðsson fram- kv.stj. EAN strikamerkingar - Ingi Þór Hermannsson framkv.stj. EAN samtakanna á íslandi. Fyrirspurnir Kl. 17:00 Ráðstefnulok. Þáttökugjald aðeins kr. 1.000. Vinsamlegast til- kynnið þátttöku í síma: 552 6844, faxi: 562 6739 eða netfang: rikiskaup@rikiskaup.is fyrir 9. maí 1997. 'ÖJ/RÍKISKAUP 0 t b o & s k i I a á r a n g r i ! BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r é f a s ! m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is ÍFélagsmálastofnun Rey kj avíkurborgar Síðumúla 39 • Sími: 588 8500 • Bréfasími: 568 6270 Handavinnusýningar á vegum Félagsstarfs aldraðra í Reykja- vík vorið 1997 Sýningar á handavinnu og listmunum aldraðra í félagsmiðstöðvum aldraðra verða sem hér segir: Bólstaðarhlíð 43 Vesturgötu 7 Lindargötu 59 Norðurbrún 1 Aflagranda 40 Sléttuvegi 11-13 Dalbraut 18-20 Hvassaleiti 56-58 Furugerði 1 Hæðargarði 31 9., 10. og 11. maí kl. 13.00-17.00 9., 10. og 11. maí kl. 13.00-17.00 10. og 12. maí. kl. 13.00-17.00 Lokað sun. 11. maí 25. og 26. maí kl. 13.00-17.00 15., 16. og 17. maí kl. 13.00-17.00 16. maí, 5 ára afmæli 23. og 24. maí 25. og 26. maí 31. maí kl. 13.30-18.00 kl. 13.00-17.00 kl. 13.00-17.00 kl. 13.00-17.00 Opið á opnunartíma allan maí Allir vekomnir. Geymið auglýsinguna. Öldrunarþjónstudeild FR. Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn þriðjudaginn 13. maí kl. 17.00 í húsakynnum félagsins á Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Sýslumaðurinn á Selfossi, 7. maí 1997. Skólameistari. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.