Morgunblaðið - 08.05.1997, Page 60

Morgunblaðið - 08.05.1997, Page 60
60 FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ 5. Karl Bemburg/Margrét Ríkharðsdóttir KV 6. Daníel Olsen/Anna Dögg Gylfadóttir ND Börn 0, standard, B-riðill 1. Bjarki Þ. Logason/Fjóla Jónsdóttir GT 2. Sævar M. Atlason/Anna L. Marteinsdóttir GT Börn I, latin, B-riðill 1. Stefán Claessen/Ema Halldórsdóttir GT 2. Þorleifur Einarsson/Ásta Bjamadóttir GT 3. Baldur K. Eyjólfsson/Sóley Emilsdóttir GT 4. Bjöm E. Bjömsson/Herdís H. Amalds HV 5. Guðmundur R. Gunnarsson'/Jónína Sigurðard. GT Börn I, standard, B-riðill 1. Eyþór S. Þorbjömsson/Erla B. KristjánsdóttirKV 2. Elías Þ. Sigfússon/Ásrún Ágústsdóttir KV 3. Bjöm I. Pálsson/Ásta B. Mapúsdóttir KV 4. Jakob Þ. Grétarsson/Anna B. Guðjónsdóttir KV 5. Pálmar D. Einarsson/Rósa Stefánsdóttir PM 6. Þór Þorvaldsson/Þóra B. Sigurðardóttir GT 7. Ari Ásgeirsson/Rósa J. Magnúsdóttir ND 8. Björgvin Brynjarsson/Olga Þórarinsdóttir ND Börn I, latin, B-riðill 1. Bjöm I. Pálsson/Ásta B. Magnúsdóttir KV 2. Pálmar D. Einarsson/Rósa_ Stefánsdóttir PM 3. Elías Þ. Sigfússon/Ásrún Ágústsdóttir KV 4. Eyþór S. Þorbjömsson/Erla B. KristjánsdóttirKV 5. Jakob Þ. Grétarsson/Anna B. Guðjónsdóttir KV 6. Ari Ásgeirsson/Rósa J. Magnúsdóttir ND 7. Björgvin Brynjarsson/Olga Þórarinsdóttir ND Börn I, standard, D-riðill 1. Anna M. Pétursdóttir/Gunnhildur Emilsdóttir GT 2. Laufey Karlsdóttir/RaphildurJósefsdóttir HV 3. Snædís Kristmundsd./Þórunn S. Guðlaugsd. GT 4. Kolfinna H jöðversdótt i r/M aría HlöðversdóttirKV 5. Hanna M. Óskarsdóttir/Herdís Klausen GT Börn, I, latin, D-riðill 1. Anna M. Pétursdóttir/Gunnhildur Emilsdóttir GT 2. Hanna M. Óskarsdóttir/Herdís Klausen GT 3. Snædís Kristmundsd./Þórunn S. Guðlaugsd. GT 4. Kolfinna HIöðversdóttir/Maria HlöðversdóttirKV 5. Laufey Karlsdóttir/Ragnhildur Jósefsdóttir HV Börn II, latin, A-riðill 1. Hrafn Hjartarson/Helga Bjömsdóttir KV 2. Jónatan Örlygsson/Bryndís M. Bjömsdóttir GT 3. Gunnar M. Jónsson/Sunna Magnúsdóttir GT 4. Davíð M. Steinarsson/Sunneva S. Ólafsdóttir GT 5. Benedikt Þ. Ásgeirsson/Tinna R. PétursdóttirHV 6. Ásgrímur G. Logason/Edda S. Pálsdóttir GT 7. Aðalsteinn Bragason/Unnur Másdóttir GT Börn II, standard, B-riðill 1. Sigurður R. Amarsson/Sandra Esgersen KV 2. Davíð M. Steinarsson/Sunneva S. Ólafsdóttir GT 3. Rögnvaldur K. Úlfarss./ Rakel N. Halldórsd. HV 4. Gunnar Kristjánsson/Hólmfríður BjömsdóttirKV 5. Friðrik Ámason/Sandra J. Bemburg GT 6. Atli Heimisson/Ásdís Geirsdóttir KV 7. Amar Georgsson/Helga Bjamadóttir HV Börn II, latin, D-riðill 1. Jóhanna Gilsdóttir/Sigrún L. Traustadóttir GT 2. Halla Jónsdóttir/Heiðrún Baldursdóttir PM 3. Sara B. Magnúsdóttir/SólveigGunnarsdóttir ND 4. Dagný Grímsdóttir/Unnur Tómasdóttir GT 5. Helga Reynisdóttir/Dóra Sigfúsdóttir ÝR 6. Eyrún Hafsteinsdóttir/Ingunn A. Jónsdóttir KV 7. Elín Hlöðversdóttir/Guðlaug Jónsdóttir KV Unglingar I, standard, A-riðilI 1. Davið G. Jónsson/Halldóra S. Halldórsdóttir GT 2. Grétar A. Khan/Bára Sigfúsdóttir ÝR 3. Hafsteinn M. Hafsteinss./Guðbjörg L. Þrastard. HV 4. Gylfi S. Salómonsson/Tinna G. Bjamadóttir HV 5. Sigurður Á. Gunnarsson/Sigrún A. Knútsd. PM 6. Bjami Hjartarson/Sara Hermannsdóttir ÝR Unglingar I, standard, B-riðill 1. Grétar B. Bragason/Harpa L. Örlygsdóttir GT 2. Guðjón Jónsson/Elín M. Jónsdóttir KV Unglingar I, latin, B-riðill 1. Guðjón Jónsson/Elín M. Jónsdóttir KV Unglingar, I, latin, D-riðill 1. Guðný Gunnlaugsd./Sigríður S. Sigurgeirsd. GT 2. Laufey Sigurðardóttir/Rakel Sæmundsdóttir GT 3. María Russon/Svandís Hreinsdóttir GT 4. Ástrós Jónsdóttir/Sæunn Ósk Erlendsd. ND 5. Bjamey I. Sigurðardóttir/Hildur Þ. Karlsd. GT 6. Kolbrún Gísladóttir/Sigríður Sigurgísladóttir GT Unglingar II, latin, A-flokkur 1. Eyþór A. Einarsson/Auður Haraldsdóttir ÝR 2. Hannes Þ. Þorvaldsson/Jóna G. Arthursd. KV 3. Ófeigur Victorsson/Helga H. Halldórsdóttir ÝR Unglingar II, latin, B-riðill 1. Snorri M. Skúlason/Hrund Jakobsdóttir GT Unglingar II, standard, D-riðill 1. Kolbrún Þorsteinsdóttir/Hafrún Ægisdóttir ND 2. Irene Ó. Bermudez/Aldís Gísladóttir ÝR Áhugamenn II, standard, C-riðill 1. Eiríkur Jónsson/Bima Sigurðardóttir GT Áhugamenn I, standard, A-flokkur 1. Hlynur Rúnarsson/Elísabet G. Jónsdóttir GT 2. Amlaugur Einarsson/Katrín í. Kortsdóttir ÝR 3. Victor Victorsson/Þórey Gunnarsdóttir ÝR 4; Bjami H. Steingrímss./Klara D. Steingrímsd. ÝR Áhugamenn I, standard og latin, B-riðill l.SnorriAmarsson/HannaAndrésdóttir ND Fullorðnir, standard, A-riðill 1. Ólafur Ólafsson/Hlíf Þórari nsdóttir GT 2. Jón Eiríksson/Ragnhildur Sandholt GT 3. Eyjólfur Baldursson/Þórdís Sigurgeirsdóttir GT 4. Kristinn Sigurðsson/Fríða Helgadóttir GT Börn 0, standard, A-riðill 1. Haukur F. Hafsteinsson/Hanna R. Óladóttir HV 2. Karl Bemburg/Margrét Ríkharðsdóttir KV 3. Jón T. Guðmundsson/Sóley Ó. Eyjólfsdóttir GT 4. Ásgeir Ö. Sigurpálsson/Helga S. Guðjónsd. ND 5. Marteinn Þorláksson/Hulda Long ND 6. Daníe! Olsen/Anna Dögg Gylfadóttir ND Börn 0, latin, A-riðill 1. Haukur F. Hafsteinsson/Hanna R. Óladóttir HV 2. Jón T. Guðmundsson/Sóley Ó. Eyjólfsdóttir GT 3. Ásgeir Ö. Sigurpálsson/Helga S. Guðjónsd. ND 4. MarteinnÞorláksson/HuldaLong ND ARNLAUGUR og Katrín gerðu það gott og unnu til silfurverðlauna í stand- __ arddönsum í flokki Áhugamanna 1. x Vel heppnu Islandsmeistarakeppni Morgunblaðið/Jón Svavarsson VICTOR Victorsson og Þórey Gunnars- dóttir urðu í 3. sæti í standarddönsum í flokki Áhugamanna 1, A-flokki. DANS í þröttahúsiö viö Strandgötu ÍSLANDSMEISTARA- KEPPNI í DANSI Sunnudagurinn 4. maí var seinni dagur Islandsmeistaramótsins í sam- kvæmisdönsum með grunnaðferð 1997. KEPPNIN hófst klukkan 14.00 á keppni B- og D-riðlanna og var keppt í nokkrum aldursflokkum í báðum riðlum. Allir dönsuðu þessir flokkar vel, að öðrum ólöstuðum verð ég þó að nefna flokk Börn II. Þetta var sterkasti riðillinn, að mínu mati, og dansinn þar í mikl- um gæðaflokki, og margt þessara para myndi sóma sér vel í a- flokki. Dansinn hjá þeim var Iéttur og fágaður. Það sama má segja um D-riðlana, þar var sterkasti flokkurinn að mínu mati flokkur Börn II. Yngsti flokkurinn vekur þó jafnan mikla eftirtekt og það verðskuldaða. A-flokkur, Böm 0, kepptu fyrst í enskum-valsi og báru Haukur og Hanna sigur úr bítum. Mjög ein- beitt og efnilegt par. í öðru sæti var ekki síður efnilegt par, þau Karl og Margrét. Annars stóðu öll pörin sig ákaflega vel. Því næst kepptu þau í cha, cha, cha og þar fóru Haukur og Hanna einnig með sigur af hólmi, mjög verðskuldað, Jón og Sóley fylgdu fast á hæla þeirra í öðru sæti. Börn I, A-riðill, latin, það varð úr að sigurvegarar í þessum flokki urðu Stefán og Erna, en þau höfðu þá sigr- að tvöfalt. Þetta er ákaflega gott, efni- legt og einbeitt danspar, sem mjög gaman er að horfa á. í öðru sæti var einnig mjög skemmtilegt og líf- legt danspar Þor- leifur og Ásta. Annars var þessi riðill mjög jafn, til KARL og Margrét voru í öðru sæti í þess að gera, og enskum-valsi og í 5. sæti í cha,cha,cha. spennandi. Böm II, A-riðill, latin. Þar fóru Hrafn og Helga með sigur af hólmi og höfðu þá sigrað tvöfalt nú um helgina. Þetta er mjög glæsilegt danspar með mikla útgeislun, samband þeirra var serstaklega gott á sunnudag- inn. í öðru sæti var einnig mjög skemmtilegt og kröftugt par Jón- atan og Bryndís. Þau dönsuðu vel á sunnudag, sérstaklega jive, sem var leikandi létt hjá þeim og skemmtilegt. Unglingar I, A-riðill, standard. Það kom reyndar ekki á óvart að Davíð og Halldóra unnu þennan flokk. Þau dönsuðu af miklu ör- yggi og krafti. í öðm sæti urðu Grétar og Bára.sem voru að dansa eitt sitt bezta nú á sunnudag. Unglingar II, A-riðill, latin. Hér sigruðu Eyþór og Auður og höfðu þau þá sigrað tvöfalt. í öðru sæti urðjj Hannes og Jóna. Áhugamenn I, A-riðill, standard, í þessum flokki sigruðu, mjög svo verðskuldað að mínu mati, Hlynur og Elísabet og í öðru sæti voru Arnlaugur og Katrín. Bæði pörin nokkuð sterk. Fullorðnir A-riðilI, standard. Þennan flokk sigruðu Ólafur og Hlíf, nokkuð örugglega að mínu mati, og í öðru sæti urðu Jón og Ragnheiður. Dómarar keppninnar voru 5: Ken Day, Neil Dewar og Lorraine Kuchnick frá Englandi, Arne Ringgaard frá Danmörku og Medi Konrad frá Þýzkalandi og stóðu þeir sig mjög vel, að mínu mati og létu þeir vel af dansinum hér á landi. Mér fannst keppnin ganga hratt og vel fyrir sig, að mestu leyti, og fóru flestir sáttir úr húsi eftir vel heppnaða íslandsmeistarakeppni 1997. Hér á eftir fara úrslit sunnudags- ins. Keppendur eru kynntir frá dansfélögunum, sem eru í dansskól- unum og þau eru: Gulltoppur úr Dansskóla Jóns Péturs og Köru, Ýr úr Dansskóla Heiðars Astvalds- sonar, Hvönn úr Dansskóla Sigurð- ar Hákonarsonar, Kvistir úr Dans- smiðju Hermanns Ragnars og Nýja dansfélagið úr Nýja dansskólanum. Jóhann Gunnar Arnarsson GUNNAR og Hólmfríður gerðu það gott um helgina, unnu í latin dönsunum og urðu í 4. sæti í standard- dönsunum, í flokki Börn II, b-riðli. Fylgstu með einvíginu: http//www.nyherji.is Skák * mát Unix tölva ÁTiln 37 TilM T1S/H71T171 t m llnlvl lyvÍTlTnkjnTn fi ialn RS/6000 NYHERJI Skaítáhlíð ?A Siini 569 7700 http:. ‘www.nyherji.is Urslit

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.