Morgunblaðið - 08.05.1997, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 08.05.1997, Blaðsíða 70
70 FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ HÁÐUNG Tilnefnd til Oskarsverðlauna 1997. Besta erlenda myndin TREYSTH) MER! Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með JimCarrey og hún er... Sýnd kl. 3, 5, 7, 9.10 og 11.10. Sýnd föstudag kl. 5, 7, 9.10 og 11.10. Háðun Ridicule Til að komast til metorða við hirðina þurfa menn að kunna þá list að hafa aðra að athlægi. Hárbeitt orð og fimar stungur ráða því hver er sigurvegari og hver setur andlit í rykið. Sjáðu Háðung og æfðu þig í að skjóta á náungann, það gæti komið sér vel! Sýnd kl. 7, 9 og 11. Þriðja og síðasta myndin í Stjörnustríðsþrennunni og sumir segja sú besta. Sýnd kl. 2, 4.30 og 9. Sýnd föstudag kl. 4.30 og 9. n UNDRIÐ í'-phine ■ BWJ Sýnd kl. 9 og 11.05 STRIKES BACK Sýnd kl. 2 og 4.30. Föstud. kl. 4.30. Sýnd kl 7. Engin sýning á föstudag. Sýnd kl. 6. Siðustu sýningar STJÖRNUSTRÍÐ r 7 i HÁSKÓLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó Sýnd kl. 3, 5, 7, 9.05 og 11.10. Föstud. kl. 5, 7, 9.05 og 11.10. ★★★★ Ó.H.T. Rás2 ★★★★ Þ. Ó. Bylgjan ★ ★★l/2 H. K. DV ★ ★★l/2 Á. Þ. Dagsljós _ ★ ★★l/2k ' K O IL Y A Sérstakar sýningar næstu daga fyrir heyrnarskerta með ísl. texta. lynaarma ÍÍSI9P# les sLevndar. Skemmtanir HLJÓMSVEITIN 8villt leikur á Gjánni, Selfossi laugardagskvöld og á Gauknum sunnudags- og mánudagskvöld. ■ 8VILLT er hljómsveit sem leika mun í fyrsta sinn opinberlega í Gjánni, Selfossi, laugardagskvöld en á Gauk á Stöng sunnu- dags- og mánudagskvöld. I fararbroddi eru söngkonurnar úr Söngsystrum sem m.a. hafa sungið með hljómsveit Gunnars Þórð- arsonar í sýningunni Bítlaárin. Stelpurnar ákváðu eftir að sýningum lauk að fá til liðs við sig nokkra valinkunna hljóðfæraleikara og setja saman dansprógram. Þessa dagana er einnig nýtt lag „Let’s move“ með hljóm- sveitinni farið að heyrast á útvarpsstöðvun- um. Hljómsveitina skipa: Árni Öla, bassi, Sveinn Pálsson, gítar, Andri Hrannar Einarsson, trommur og Birgir Jóhann Birgisson, hljómborð. Söngsystur eru þær Regína Ósk Oskarsdóttir, Bryndís Sunna Valdimarsdóttir, Katrín Hildur Jónas- dóttir og Lóa Björk Jóelsdóttir. ■ HITT HÚSIÐ Á síðdegistónleikum föstudaginn 9. maí kl. 17 koma fram DJ Frikki og Jungle bandið Hazar. DJ Frikki er nýbakaður sigurvegari plötusnúðakeppni félagsmiðstöðvanna og Jungle bandið Haz- ar hefur einn liðsmann og hann heitir Arn- ar Aðalsteinsson. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld er lokað. Á laugardagskvöld verður haldið áfram sýningunni Braggablús, söngbók Magnúsar Eiríkssonar. Flytjendur: Pálmi Gunnarsson, Bjarni Arason, Ellen Krist- jánsdóttir og íris Guðmundsdóttir. Tón- listarstjórn er í höndum Gunnars Þórðar- sonar. Flutt verða Brunaliðslög, Manna- kornslög o.fl. Þríréttaður kvöldverður. Að sýningu lokinni skemmtir hljómsveitin Sixties á dansleik til kl. 3. ■ ÓPERUKJALLARINN Á föstudags- kvöld verður stórdansleikur með Óperu- bandinu ásamt Bjögga Halldórs. Opið til kl, 3. Á laugardagskvöld er svo diskó- tek. Opið til ki. 3. ■ NAUSTKRÁIN Á fimmtudags^ og sunnudagskvöld leikur Hljómsveit Önnu Villyálms og á föstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Sunnan tveir. ■ ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN Á föstudags- og laugardagskvöld er dansleik- ur með Stjórninni. ■ KÁNTRÝKLÚBBURINN KÚREK- INN, Hamraborg 1-3 (norðanmegin), Kópavogi stendur fyrir dansæfingu föstu- dagskvöld kl. 21. Þess má geta að Kúrek- inn er með sýningarhóp. A laugardaginn kl. 16 verður Kúrekinn með svokallaðan „hlustendadag“ þar sem spiluð verður kántrýtónlist sem félagið á mikið úrval af. ■ CAFÉ ROMANCE Ástralski píanóleik- arinn Robin Rose leikur og syngur fyrir gesti staðarins alla daga vikunnar nema mánudaga. Einnig mun hann leika fyrir matargesti veitingahússins Café Óperu. Þess má geta að Rose var hér á landi fyrir 4 árum. ■ FEITI DVERGURINN Á föstudags- kvöld leikur hljómsveitin Sixties og á laug- ardagskvöld leikur Babýlon. Snyrtilegur klæðnaður. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún. Á fimmtu- dags-, föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-23 leikur og syngur Gunnar Páll Ingólfsson perlur dægurlagatónlistarinnar fyrir gesti hótelsins. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar er opið fimmtudags- og sunnudagskvöld frá kl. 19-1 og frá kl. 19-3 föstudags- og laugar- dagskvöld en þá koma fram þeir Stefán Jökulsson og Ragnar Bjarnason. í Súlna- sal á föstudagskvöld er einkasamkvæmi en á laugardagskvöld verður sýningunni Allabaddarí haldið áfram en þetta er skemmtidagskrá í frönskum anda. Þeir sem taka lagið á sýningynni eru Egill Ólafs- son, Sigún Eva Ármannsdóttir, Rósa Ingólfsdóttir, Karl Ágúst Úlfsson og Örn Árnason. Á opnum dansleik eftir kl. 23.30 leika Aggi Slæ og Tamlasveitin ásamt Sigrúnu Evu. ■ CATALÍNA Á föstudags- og laugar- dagskvöld skemmtir Viðar Jónsson gest- um. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveitin Karma leikur fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Á sunnudagskvöld leikur Sigrún Eva og h(jómsveit og á mánu- dags-, þriðjudags- og miðvikudagskvöld leika þau Sigrún Eva og Stefán Jökuls. ■ DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆ Á föstu- dagskvöld leikur Hljómsveit Birgis Gunn- laugssonar fyrir dansi. Á laugardagskvöld- inu verður haldin harmonikuhátíð og ball. Húsið opnar kl. 19.30 og dagskráin hefst kl. 20. Danshúsið er opið öll föstudags- og Iaugardagskvöld frá kl. 22-3. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudags- kvöld leikur hljómsveitin Súper 7. Tónlistin sem þeir leika er úr ýmsum áttum s.s. jazz- rokk, funk, diskó o.fl. Á föstudags- og laug- ardagskvöld leikur hljómsveitin Reggae on Ice með sitt stuð-prógram. Þetta verður í síðasta sinn í bili sem hljómsveitin leikur í Reykjavík því hún hyggur á hringferð um landið í sumar. Þess má geta að um þessar mundir er verið að leggja síðustu hönd á nýju breiðskífu hljómsveitarinnar. Á sunnu- dags- og mánudagskvöld leikur T-Vertigo órafmagnað gæða-rokk. ■ ÖLKJALLARINN Á föstudags- og laugardagskvöld verður opið til kl. 3. Boðið verður upp á partístemmningu með fjörug- um lögum í bland við Ijúfa tóna. ■ FÓGETINN Á fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Vestan hafs. Hljómsveitina skipa: Björg- vin Gíslason, Jón Björgvinsson og Jón Ingólfsson. ■ KRINGLUKRÁIN Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin í hvítum sokkum og á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Lcttir sprettir. í Leikstofu föstudags- og laugardagskvöld leikur Rún- ar Þór frá kl. 22. Á sunnudagskvöld leikur svo hljómsveitin í hvítum sokkum frá kl. 22. ■ THE DUBLINER Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Papar en tónlistardagskrá þeirra er ótrúleg sam- blanda af „Saturday Night Fever“ og írskri þjóðlagatónlist. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugar- dagskvöld skemmtir Aðalsteinn Leó. LIZA MINNELLI fellur gjariian fyrir ungum strák- um. í fyrra var það hinn 25 ára gamli tónlistamaður Larry Cortes sem átti hug hennar og hjarta en núna er það hinn 24 ára gamli King Lewis. Takið eftir muninum á útliti Lizu eftir aðgerðina. Nýtt andlit ognýr kærasti ► LIZA MINNELLI, sem komin er á sextugsaldurinn, hefur sjald- an litið eins vel út og þessa dag- ana. Ástæðan liggur ekki bara í nýafstaðinni hcimsókn til lýta- læknis sem gaf henni smáandlits- lyftingu, heldur geislar hún af hamingju yfir nýja kærastanum. Sá heitir King Lewis og er 24 ára gamall dyravörður. Liza hefur gengið í gegnum þrjá skilnaði og á að auki að baki fjölmörg önnur styttri sambönd, en eftir því sem vinir Lizu segja er hún sannfærð um að hún hafi loksins fundið þann eina rétta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.