Morgunblaðið - 08.05.1997, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 08.05.1997, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 1997 67 I DAG Niðjamót í Hlégarði Niðjar Sigríðar Jónsdóttur og Árna Björnssonar í Móum á Kjalarnesi ætla að hittast í Hlégarði í Mosfellsbæ sunnudaginn 11. maí nk. Sigríður Jónsdóttir frá Bakka í Landeyjum, fædd 1855, og Árni Björnsson frá Eyjarhólum í Mýrdal, sem fæddur var 1852, giftust árið 1876 og hófu þá búskap í Víðinesi á Kjalarnesi. Þar bjuggu þau til 1898 og eignuðust öll sín tíu börn, en fluttust þá að Móum á Kjalarnesi. Árni drukknaði í ársbyijun 1909, en Sigríður bjó áfram í Móum til 1926, er hún brá búi og fluttist til Reykjavíkur; hún lézt 1937. Niðjar eru frá níu börnum þeirra hjóna og er fjöldi þeirra talinn í hundruðum. Þess er vænzt, að sem flestir þeirra, sem þess eiga kost, hittist á niðjamótinu í Hlégarði. Samkoman i Hlégarði hefst kl. 14, en kaffihlaðborð verður kl. 15. 9. maí, verður sextugur Sigurður Hallvarðsson, rafvirki, starfsmaður Rafiðnaðarsambands Is- lands, Bústaðavegi 55, Reykjavík. Sigurður og eiginkona hans Málhildur Þóra Angantýsdóttir taka á móti ættingjum, vinum og kunningjum á afmælis- daginn í Kiwanishúsinu, Engjateig 11, milli kl. 17 og 19. fT /VÁRA afmæli. Er- UU lendur Sigurður Baldursson, deildai’stjóri, Barmahlíð 50, Reykjavík, verður fimmtugur á morg- un, 9. maí. Hann og eigin- kona hans Kristrún Isaks- dóttir, deildarsérfræðing- ur, sem varð fimmtug fyrir nokkru, taka á móti gestum í félagsheimilinu Drangey, Stakkahlíð 17, á afmælis- degi Erlendar, kl. 20-23. A /VÁRA afmæli. Fer- ^lvltugur er í dag, fimmtudaginn 8. maí, Ág- úst Bjarnason, Víkur- braut 8, Grindavík. Hann tekur á móti gestum á heim- ili sínu milli kl. 18 til 22 á afmælisdaginn. Árnað heilla ÁRA afmæli. Laug- ardaginn 10. maí verður fimmtug frú Guð- laug Sigurðardóttir, Grænugötu 4, Akureyri. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn milli kl. 18 og 22 á Hótel Hörpu. /VÁRA afmæli. Flmm- Ovltugur er í dag, fimmtudaginn 8. maí, Páll Egilsson, Hrisholti 23, Sel- fossi. Kona hans er Hanna Bjarnadóttir. Páll tekur á móti gestum á morgun, föstudaginn 9. maí, í Frímúr- arahúsinu Hrísmýri 1, Sel- fossi, milli kl. 20.30 og 23. SKÁK Umsjön Margrir Pétursson HVÍTUR leikur og vinnur STAÐAN kom upp í viður- eign tveggja stórmeistara í þýsku deildakeppninni, Bundesligunni. Viktor Bo- logan, Moldavíu var með hvítt og átti leik, en þekkt- /"|ÁRA afmæli. Fimm- OVrtugur er á morgun, föstudaginn 9. maí, Úlfar Örn Harðarson, verktaki, til heimilis í Smárarima 116, Reykjavík. Eiginkona hans er Helga Magn- úsdóttir. Þau hjónin taka á móti vinum og ættingjum á heimili sínu á morgun, af- mælisdaginn, eftir kl. 19. fT/VÁRA afmæli. Á vlUmorgun, föstudaginn 9. maí, verður fimmtug Björg G.S. Guðmundsdótt- ir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir. Hún mun taka á móti gestum í sumarbú- staðalandi Munaðamess, bústað nr. 16, laugardaginn 10. maí milli kl. 14 og 17. asti skákmaður Þjóðveija, Robert Hiibner (2.600), hafði svart. Svartur lék síðast 38. - Kg7-f6??, en rétt var 38. - Kh8! Nú gat Bologan unnið með laglegum leik sem hann fann ekki. Hann lék: 39. Dh7?? - Dxa4 40. Dh8+ - Kf7 41. h4 - h5 42. Hxe6+ (Örvæntingarfull tilraun til að ná þráskák) 42. - Kxe6 43. Dg8+ - Ke7 44. Dg7+ - Kd8 45. Df6+ - Kc7 46. De5+ - Kb7 47. De7+ - Ka8 48. Dd8+ - Hb8 49. Dd5+ - Hb7 og þar sem Hiibner er sloppinn úr þráskákunum gafst hvítur upp. Vinnings- leikurinn var hins vegar: 39. Rxc5! og nú er 39. - Rxc5? 40. De7 mát og svartur tap- ar drottningunni eftir 39. - Dxc5 40. Hxe6+ STJÖRNUSPÁ cftir Frances Orakc * NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgott fjármálavit og kannt að fjárfesta. Fjölskyldulíf er þér nauðsynlegt. Hrútur (21. mars - 19. apríl) w* Þó hugmyndir þínar varð- andi vinnuna fái dræmar undirtektir í fyrstu, verður breyting þar á, og þær ná fram að ganga. Naut (20. apríl - 20. maí) í dag ættirðu að þiggja heim- boð sem þér berst, fremur en að sitja heima. Það er gaman að eignast nýja vini. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú færð upplýsingar, sem auðvelda þér lausn á erfiðu verkefni. Bjóddu heim góð- um gestum í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Láttu ekki óþolinmæði og pirring hindra þig í að ná þínu fram. Taktu ekki þátt í deilum um viðkvæmt mál. Ljón (23. júll — 22. ágúst) <ef Vertu á verði í viðskiptum dagsins og gakktu ekki að neinu sem vísu. Ástin ræður ríkjum í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Óvænt heimboð kemur þér ánægjulega á óvart. En þú þarft að sinna fjármáiunum og gæta þess að stofna ekki til nýrra skulda. Vog (23. sept. - 22. október) Þér verður óvænt boðið í stutta dagsferð, sem reynist mjög ánægjuleg. Þér er al- veg óhætt að njóta þess að vera í fríi í dag. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Einbeitni þín kemur þér vei í dag, en láttu ekki smá mótbyr trufla þig. Eyddu kvöldinu í faðmi fjölskyld- unnar. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Þú átt erfitt með að taka mikilvæga ákvörðun í dag vegna skorts á upplýsingum. Taktu þér nægan tíma til umhugsunar og undirbún- ings. Steingeit (22. des. - 19.janúar) & Þér gefst tími útaf fyrir þig í dag til að sinna einkamál- unum og undirbúa fyrirhug- aðan vinafund, sem halda á í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Það er mikið um að vera í félasglífinu og þér býðst tækifæri til að slaka á í vina- hópi. Aðrir hlusta á það sem þú hefur að segja. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Það er þú sem ræður ferð- inni í vinnunni í dag og þú kemur miklu í verk. Góð sambönd reynast þér vel fjárhagslega. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ný sending tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561-5077 Samnorrænt námskeið, í psykodrama og sociodrama Aulctu félagdlega. og peraónulega færni þína nied ndnii í leikrœnni acfferðarfrœði. Hér með eru auglýst til umsóknar röð námskeiða í psykodrama og sociodrama IJndir.ttödumcnntun ípjykodrama (leikrcm aðferðarfrœði vut nálgun geðrœnnd pátta) og oavciodrama (leikrama aðferðarfrcrði við nálgun félagolegra þátta). Ætluðfálki 'uinan heilhrigðugeiranj, fólkioem vinnttr víð kennolu, félagdtega (jónudtu og menningu. Tíu vikur damtald. Árlega verða halclin fimm viku námjkeið. Fyrdta ttánukeiðiðverður hatðið í Hangö íFinnlandi 9-15. júnLn.k. og gefur réttinði til að nota ftedda aðferð iniian dítu verkdviðd og dcekja um framhalddmenntun Cpdykodrama við hádkóla ogdtofnanir á norðuríönðum og i Evrópu Einnig verður keniit í Stokkhólmi og á Alanddeyjum. Ilœgl er að dcekja um dtyrkifrá nordplud o.fL Að námdkeiiðinu jtanða: Hangö dumarhádkótinn, Forbilðningjcentralen við Abo Akaðemi, Alanðj bögjkola, ádamt Socialbögjdkolem í Stockholm. Menntunin er ídamvinnu viðPdycoðrama Akaðemien í Stokkhólmi. Til aðfá frekari upplýdingar vituamlega dkrifuð tih Gyrit Hagnian lccknid, Keibifelli 17, 109 Reykjavík eða hringið til hetittar á kvölðin ídínta 5571899 r dragtir I B-YOUNG* é Skór fra (9 Cmdeíella Laugpegi 83 • Sími 562 3244
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.