Morgunblaðið - 08.05.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.05.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. MAÍ1997 27 Vortón- leikar í Fíladelfíu VORTÓNLEIKAR í Hvíta- sunnukirkjunni Fíladelfíu, Hátúni 2, verða að venju á uppstigningardag og hefjast þeir kl. 20. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu, undir stjórn Óskars Einarssonar tónlistarstjóra, leikur og með þeim spilar fimm manna hljómsveit. Lof- gjörðarhópurinn hefur ein- beitt sér að gospelsöng, m.a. nokkur lög eftir Andraé Crouch. Guðný og drengirnir munu taka nokkra sálma og sérstakur gestur á tónleikun- um er Iris Guðmundsdóttir frá Vestmannaeyjum, segir í til- kynningu. Aðgangseyrir er 500 krón- ur. Miðar seldir við inngang- inn og í versluninni Jötu, Hátúni 2. Textílvinnu- stofa í Isa- foldarhúsinu HEIDI Kristiansen hefur opn- að nýja vinnustofu á þriðju hæð í gamla ísafoldarhúsinu í Þingholtsstræti 5, sem opin er alla virka daga frá kl. 12-18. Heidi sýnir þar einnig myndteppi sem unnin eru með application- og quilt-tækni á síðustu árum og eru þau öll til sölu. Skipt verður reglulega um sýningargripi, segir í kynningu. Ennfremur segir: „í ísa- foldarhúsinu er einnig að finna smíðagallerí, grafík- vinnustofu, tréskurðameist- ara, leirkera- og gítarsmiði, pijónastofu, fatahönnuð, ljós- myndara og myndlistarskóla. Loks er í húsinu kaffihús sem opið er öll kvöld til kl. 23.30.“ Samsöngur þriggja kvennakóra TÓNLEIKAR þriggja kvennakóra í Grundarskóla á Akranesi verða á morgun, uppstigningardag, kl. 16. Tónleikarnir eru lokatón- leikar Kvennakórsins Yms á Akranesi en auk hans koma fram Kvennakór Hafnarfjarð- ar og Freyjukórinn í Borgar- firði. Kórarnir munu syngja hver í sínu lagi og auk þess nokkur lög saman. Stjórnandi kvennakórsins Yms er Dóra Líndal Hjartardóttir og undir- leikari Bryndís Bragadóttir. Magdalena M. Hermanns í Galleríi Horninu MAGDALENA M. Hermanns opnar sýningu á ljósmyndum í Galleríi Horninu, Hafnar- stræti 15, laugardaginn 10. maí kl. 17. Þetta er fyrsta einkasýning Magdalenu en hún hefur tekið þátt í fjölmörgum samsýning- um erlendis. Sýningin stendur til 28. maí og verður opin alla daga kl. 11-23.30, en sérinn- gangur gallerísins er opin kl. 14-18. LISTIR Burtfarar- tónleikar Róberts Þór- hallssonar BURTFARARTÓNLEIKAR Róberts Þórhallssonar rafbassa- leikara verða haldnir í sal Tón- listarskóla FÍH, Rauðagerði 27, á morgun, föstudag, kl. 20. A efnisskránni verða auk frumsaminna laga lög eftur Biii Evans, Dave Holand, Sonny Roil- ins, Horace Silver og John Abercombie. Róbert Þórhallsson Sýningartæki til sölu! Snjóruöningstæki: Toyota Xtra Cab með Schmidt Nido snjótönn og salt/sanddreifara úr ryðfríu stáli. \ið 6000km. ,,.„n,.., ... ÍÍÍSTÁl Argerð 1997, eki Besta ehf • Nýbýlavegi 18 • Kóp • Sími 5641988 Ammmk HAGKAUP VISA raðgreiðslur, 36 mán Euro raðgreiðslur, 36 mán.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.