Morgunblaðið - 08.05.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 8. MAÍ1997 27
Vortón-
leikar í
Fíladelfíu
VORTÓNLEIKAR í Hvíta-
sunnukirkjunni Fíladelfíu,
Hátúni 2, verða að venju á
uppstigningardag og hefjast
þeir kl. 20. Lofgjörðarhópur
Fíladelfíu, undir stjórn Óskars
Einarssonar tónlistarstjóra,
leikur og með þeim spilar
fimm manna hljómsveit. Lof-
gjörðarhópurinn hefur ein-
beitt sér að gospelsöng, m.a.
nokkur lög eftir Andraé
Crouch. Guðný og drengirnir
munu taka nokkra sálma og
sérstakur gestur á tónleikun-
um er Iris Guðmundsdóttir frá
Vestmannaeyjum, segir í til-
kynningu.
Aðgangseyrir er 500 krón-
ur. Miðar seldir við inngang-
inn og í versluninni Jötu,
Hátúni 2.
Textílvinnu-
stofa í Isa-
foldarhúsinu
HEIDI Kristiansen hefur opn-
að nýja vinnustofu á þriðju
hæð í gamla ísafoldarhúsinu
í Þingholtsstræti 5, sem opin
er alla virka daga frá kl.
12-18. Heidi sýnir þar einnig
myndteppi sem unnin eru með
application- og quilt-tækni á
síðustu árum og eru þau öll
til sölu. Skipt verður reglulega
um sýningargripi, segir í
kynningu.
Ennfremur segir: „í ísa-
foldarhúsinu er einnig að
finna smíðagallerí, grafík-
vinnustofu, tréskurðameist-
ara, leirkera- og gítarsmiði,
pijónastofu, fatahönnuð, ljós-
myndara og myndlistarskóla.
Loks er í húsinu kaffihús sem
opið er öll kvöld til kl. 23.30.“
Samsöngur
þriggja
kvennakóra
TÓNLEIKAR þriggja
kvennakóra í Grundarskóla á
Akranesi verða á morgun,
uppstigningardag, kl. 16.
Tónleikarnir eru lokatón-
leikar Kvennakórsins Yms á
Akranesi en auk hans koma
fram Kvennakór Hafnarfjarð-
ar og Freyjukórinn í Borgar-
firði. Kórarnir munu syngja
hver í sínu lagi og auk þess
nokkur lög saman. Stjórnandi
kvennakórsins Yms er Dóra
Líndal Hjartardóttir og undir-
leikari Bryndís Bragadóttir.
Magdalena
M. Hermanns
í Galleríi
Horninu
MAGDALENA M. Hermanns
opnar sýningu á ljósmyndum
í Galleríi Horninu, Hafnar-
stræti 15, laugardaginn 10.
maí kl. 17.
Þetta er fyrsta einkasýning
Magdalenu en hún hefur tekið
þátt í fjölmörgum samsýning-
um erlendis. Sýningin stendur
til 28. maí og verður opin alla
daga kl. 11-23.30, en sérinn-
gangur gallerísins er opin kl.
14-18.
LISTIR
Burtfarar-
tónleikar
Róberts Þór-
hallssonar
BURTFARARTÓNLEIKAR
Róberts Þórhallssonar rafbassa-
leikara verða haldnir í sal Tón-
listarskóla FÍH, Rauðagerði 27,
á morgun, föstudag, kl. 20.
A efnisskránni verða auk
frumsaminna laga lög eftur Biii
Evans, Dave Holand, Sonny Roil-
ins, Horace Silver og John
Abercombie.
Róbert Þórhallsson
Sýningartæki til sölu!
Snjóruöningstæki: Toyota Xtra Cab með Schmidt
Nido snjótönn og salt/sanddreifara úr ryðfríu stáli.
\ið 6000km. ,,.„n,.., ...
ÍÍÍSTÁl
Argerð 1997, eki
Besta ehf • Nýbýlavegi 18 • Kóp • Sími 5641988
Ammmk
HAGKAUP
VISA raðgreiðslur, 36 mán
Euro raðgreiðslur, 36 mán.