Morgunblaðið - 19.03.1998, Síða 44

Morgunblaðið - 19.03.1998, Síða 44
44 FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ AUGLYSIIMGAR ATVINNU- AUGLÝSINGAR ®Fiæðsluiniðstöð Reytgavíkur Næsta skólaár verða 31 almennur grunnskóli og 5 sérskólar í Reykjavík. Nemendur verða alls rúmlega 14.500. Stöðugt er unnið að þróun á skólastarfi og unnið er að einsetningu allra grunnskóla borgarinnar. Endurmenntunartilboð til kennara og skólastjórnenda eru mörg og fjölbreytt. Leitað er eftir kennurum í eftirtaldar stöður: Engjaskóli, með 380 nemendur í 1. —7. bekk. Sími: 510 1300. Kennari í almenna kennslu, íþróttakennari, handmenntakennari (smíðar), 1/2 staða, sérkennarar. Foldaskóli, með 810 nemendur í 1.—10. bekk. Sími: 567 2222. Tölvukennari. Húsaskóli, með 500 nemendur í 1. —10. bekk. Sími: 567 6100. Sérkennari. Fossvogsskóli, með 310 nemendur í 1.—7. bekk. Sími: 568 0200. Kennari í almenna kennslu, 2/3 staða. íþróttakennari. Upplýsingar um stöðurnar gefa skólastjórar og aðstoðarskólastjórar skólanna og Ingunn Gísladóttir á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, net- fang ingunng@rvk.is. Umsóknarfresturertil 18. apríl nk. og ber að skila umsóknum til skólastjóra. Laun skv. kjarasaningum KÍ og HÍKvið Launa- nefnd sveitarfélaga. Við ráðningar í störf vilja borgaryfirvöld stuðla að því að þau flokkist ekki í sérstök kvenna- eða karlastörf og vilja hvetja karl- menn til þess að sækja um ofangreindar stöður. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is LANDHELGISGÆSLA ÍSLANDS Símavarsla o.fl. Landhelgisgæsla íslands auglýsir eftir starfs- manni til að annast símavörslu o.fl. hjá stofn- uninni. Starfssvið: Síma- og póstvarsla, skráning reikninga í bókhaldskerfi o.fl. Starfshlutfall: Um er að ræða 50% stöðu. Æskilegrar menntunar- og hæfniskröfur: Krafist er almennrar menntunar, nákvæmni og skjótvirkni í vinnubrögðum, staðgóðrar enskukunnáttu og helst nokkurrar kunnáttu í norðurlandamálum. Starfskjör: Starfskjör eru samkv. kjarasamn- ingi milli Starfsmannafélags ríkisstofnana og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Miðað er við að ráðið verði í stöðuna sem fyrst. Umsóknum berað skila til Landhelgisgæslu íslands, Seljavegi 32, Reykjavík, fyrir 28. þ.m. á eyðublöðum sem þar fást. Nánari upplýsingar um starfið veitir Stefán Melsted yfirmaður starfsmannamála stofnun- arinnar í síma 511 2222. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un um ráðnignu hefurverið tekin. Síld og fiskur Óskum eftir að ráða kjötiðnaðarmenn til starfa sem fyrst. Upplýsingar gefur Einar í síma 555 4488. ®Fiæðslumiðstöð Reyigavíkur Skólastjóri Laus er staða skólastjóra nýs grunnskóla í Reykjavík, Borgaskóla í Borgahverfi í Grafar- vogi. Skólinn verðurfyrir 1, —10. bekk. Kennsla fyrir yngstu nemendurna hefst í haust og verður kennt í færanlegum kennslustofum. Meginhlutverk skólastjóra er að: • stýra og bera ábyrgð á starfsemi og rekstri skólans. • veita skólanum faglega forystu á sviði kennslu og þróunar á skólastarfinu. Kröfur gerðar til umsækjanda: • Stjórnunarhæfileikar og reynsla. • Kennaramenntun. Framhaldsmenntun æski- leg t.d. á sviði stjórnunar eða í uppeldis- og kennslufræðum. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Þekking á sviði rekstrar æskileg. Leitað er að einstaklingi sem er reiðubúinn að takast á við krefjandi uppbyggingarstarf sem felst í að hanna og móta nýjan skóla. Umsóknarfrestur er til 18. apríl. nk. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf að hluta í júní. Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍK við Launa- nefnd sveitarfélaga. Upplýsingar gefur Ingunn Gísladóttir á Fræðslu- miðstöð Reykjavíkur, netfang ingunng@rvk.is og umsóknirsendist henni á Fríkirkjuveg 1,101 Reykjavík. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavik, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Foxaskála 2 « Reykjavík • Sírai: 562 3518 * Fax: 552 7218 Verkstjóri, saltfiskverkun og hjúkrunarfræðingur Við leitum að harðduglegum verkstjóra í litla en kröftuga saltfiskverkun fyrir vestan. Mikil og góð vinna. Jafnframt leitar heilbrigðisstofnunin að hjúkr- unarfræðingi í fulla stöðu í sama þorpi. Því ekki að skella sér vestur á firði? Upplagt fyrir hjón eða sambýlisfólk. Góð íbúð og ágæt laun fyrir gott fólk. Umsóknarfrestur er til 25. mars nk. Nánari upplýsingar veitir Jónína Vilhjálmsdótt- ir, ráðningarstjóri. Sími: 562 3518. Fax: 552 7218. Netfang: icemac@islandia.is lceMac ehf., er sérhæft fyrirtæki í margvíslegri þjónustu viö sjávarút- veginn, vélum, tæknibúnaði og ráðgjöf. Fyrirtækið rekur jafnframt Ráðningarþjónustu sjávarútvegsins, MENN STRAX! sem er sérhæfð ráðningarþjónusta eingöngu fyrir sjávarútveginn. Lögreglumaður Embættið óskar eftir lögreglumanni til afleys- ingastarfa í eitt ár og skal starf hefjast eftir samkomulagi, en eigi síðar en 1. júní nk. Um er að ræða vaktavinnu í 100% starfi. Starfinu fylgir skylda til að gegna tollgæslu- störfum jafnframt öðrum löggæslustörfum. Laun samkvæmt kjarasamningum BSRB. Umsækjendurskulu hafa lokið námi frá Lög- regluskóla ríkisins. Skrifleg umsókn skal berast undirrituðum fyrir 1. apríl nk. Upplýsingar eru veittar í síma 478 1363 á skrif- stofutíma. Sýslumaðurinn á Höfn Páll Björnsson. TILKYNNINGAR L Auglýsing frá yfirkjörstjórn í Kópavogi Vegna utankjörfundarkosninga sem hefjast 30. mars nk. mun yfirkjörstjórn taka á móti framboðslistum vegna sveitarstjórnakosning- anna 23. maí nk. mánudaginn 23. mars kl. 20:30 í Félagsheimili Kópavogs 2. hæð. Kjörstjórnin mun svo fimmtudaginn 26. mars á sama stað og sama tíma, og að viðstöddum umboðsmönnum lista úrskurða um fyrirliggj- andi framboð og listabókstafi. Lokafresturtil að skila framboðslistum vegna sveitarstjórnarkosninganna er 3. maí nk. Yfirkjörstjórn í Kópavogi, Jón Atli Kristjánsson, Haukur Ingibergsson, Vigfús Hallgrímsson. Atvinnuþróunarverkefni Byggðastofnun hefur á undanförnum árum veitt styrki vegna atvinnuþróunarverkefna á landsbyggðinni. Á árinu 1998 er það fjármagn sem til ráðstöfunar er svo knappt að aðeins verður hægt að sinna takmörkuðum fjölda fyr- irliggjandi umsókna. Afgreiðsla þeirra um- sókna sem síðar kunna að berast fer eftir því hvort stofnunin fær rýmri fjárráð til styrkveit- inga. ATVINNUHÚSNÆOI Skrifstofuhúsnæði til leigu í Mörkinni 3 (Virku-húsinu) frá 1. maí. 130 fm á 2. hæð og 65 fm á 3. hæð. Upplýsingar gefur Helgi í síma 568 7477 og heimasíma 557 5960. FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verð- ur haldinn á Hótel Selfossi föstudaginn 3. apríl 1998 og hefst kl. 14:00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 24. gr. samþykkta félagsins. 2. Breytingar á samþykktum: Áfundinum verðurborin upp tillaga til breyt- inga á 1. mgr. 16. gr. samþykkta félagsins er varðarfjölda félagsmanna á bak við hvern fulltrúa á félagsfundum. Lögð ertil fækkun félagsmanna á bak við hvern fulltrúa úr 50 í 30. Lagt ertil að ákvæði greinarinnar hljóði þannig: „...Deildarstjóri ersjálfkjörinn fulltrúi deildar sinnará fundum félagsins, án tillits til fjölda félagsmanna í deildinni miðað við, að hann komi fyrir fyrstu 30 deildarmenn, 2 fulltrúar fyrir deild, sem hefur 31-60 félagsmenn, 3 full- trúar fyrirþær, sem hafa 61-90 og svo fram- vegis." 3. Önnur mál, löglega borin upp. Tillögur frá félagsaðilum, sem bera á fram á aðalfundi, þurfa að vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en 14 dögum fyrir aðalfund. Reykjavík, 11. mars 1998. Stjórn Sláturfélags Suðurlands. Aðalfundur Aðalfundur starfsmannafélags Kópavogs verður haldinn fimmtudaginn 19. mars, kl. 20.30 í félagsheimili Kópavogs. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.