Morgunblaðið - 19.03.1998, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 19.03.1998, Qupperneq 44
44 FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ AUGLYSIIMGAR ATVINNU- AUGLÝSINGAR ®Fiæðsluiniðstöð Reytgavíkur Næsta skólaár verða 31 almennur grunnskóli og 5 sérskólar í Reykjavík. Nemendur verða alls rúmlega 14.500. Stöðugt er unnið að þróun á skólastarfi og unnið er að einsetningu allra grunnskóla borgarinnar. Endurmenntunartilboð til kennara og skólastjórnenda eru mörg og fjölbreytt. Leitað er eftir kennurum í eftirtaldar stöður: Engjaskóli, með 380 nemendur í 1. —7. bekk. Sími: 510 1300. Kennari í almenna kennslu, íþróttakennari, handmenntakennari (smíðar), 1/2 staða, sérkennarar. Foldaskóli, með 810 nemendur í 1.—10. bekk. Sími: 567 2222. Tölvukennari. Húsaskóli, með 500 nemendur í 1. —10. bekk. Sími: 567 6100. Sérkennari. Fossvogsskóli, með 310 nemendur í 1.—7. bekk. Sími: 568 0200. Kennari í almenna kennslu, 2/3 staða. íþróttakennari. Upplýsingar um stöðurnar gefa skólastjórar og aðstoðarskólastjórar skólanna og Ingunn Gísladóttir á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, net- fang ingunng@rvk.is. Umsóknarfresturertil 18. apríl nk. og ber að skila umsóknum til skólastjóra. Laun skv. kjarasaningum KÍ og HÍKvið Launa- nefnd sveitarfélaga. Við ráðningar í störf vilja borgaryfirvöld stuðla að því að þau flokkist ekki í sérstök kvenna- eða karlastörf og vilja hvetja karl- menn til þess að sækja um ofangreindar stöður. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is LANDHELGISGÆSLA ÍSLANDS Símavarsla o.fl. Landhelgisgæsla íslands auglýsir eftir starfs- manni til að annast símavörslu o.fl. hjá stofn- uninni. Starfssvið: Síma- og póstvarsla, skráning reikninga í bókhaldskerfi o.fl. Starfshlutfall: Um er að ræða 50% stöðu. Æskilegrar menntunar- og hæfniskröfur: Krafist er almennrar menntunar, nákvæmni og skjótvirkni í vinnubrögðum, staðgóðrar enskukunnáttu og helst nokkurrar kunnáttu í norðurlandamálum. Starfskjör: Starfskjör eru samkv. kjarasamn- ingi milli Starfsmannafélags ríkisstofnana og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Miðað er við að ráðið verði í stöðuna sem fyrst. Umsóknum berað skila til Landhelgisgæslu íslands, Seljavegi 32, Reykjavík, fyrir 28. þ.m. á eyðublöðum sem þar fást. Nánari upplýsingar um starfið veitir Stefán Melsted yfirmaður starfsmannamála stofnun- arinnar í síma 511 2222. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un um ráðnignu hefurverið tekin. Síld og fiskur Óskum eftir að ráða kjötiðnaðarmenn til starfa sem fyrst. Upplýsingar gefur Einar í síma 555 4488. ®Fiæðslumiðstöð Reyigavíkur Skólastjóri Laus er staða skólastjóra nýs grunnskóla í Reykjavík, Borgaskóla í Borgahverfi í Grafar- vogi. Skólinn verðurfyrir 1, —10. bekk. Kennsla fyrir yngstu nemendurna hefst í haust og verður kennt í færanlegum kennslustofum. Meginhlutverk skólastjóra er að: • stýra og bera ábyrgð á starfsemi og rekstri skólans. • veita skólanum faglega forystu á sviði kennslu og þróunar á skólastarfinu. Kröfur gerðar til umsækjanda: • Stjórnunarhæfileikar og reynsla. • Kennaramenntun. Framhaldsmenntun æski- leg t.d. á sviði stjórnunar eða í uppeldis- og kennslufræðum. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Þekking á sviði rekstrar æskileg. Leitað er að einstaklingi sem er reiðubúinn að takast á við krefjandi uppbyggingarstarf sem felst í að hanna og móta nýjan skóla. Umsóknarfrestur er til 18. apríl. nk. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf að hluta í júní. Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍK við Launa- nefnd sveitarfélaga. Upplýsingar gefur Ingunn Gísladóttir á Fræðslu- miðstöð Reykjavíkur, netfang ingunng@rvk.is og umsóknirsendist henni á Fríkirkjuveg 1,101 Reykjavík. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavik, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Foxaskála 2 « Reykjavík • Sírai: 562 3518 * Fax: 552 7218 Verkstjóri, saltfiskverkun og hjúkrunarfræðingur Við leitum að harðduglegum verkstjóra í litla en kröftuga saltfiskverkun fyrir vestan. Mikil og góð vinna. Jafnframt leitar heilbrigðisstofnunin að hjúkr- unarfræðingi í fulla stöðu í sama þorpi. Því ekki að skella sér vestur á firði? Upplagt fyrir hjón eða sambýlisfólk. Góð íbúð og ágæt laun fyrir gott fólk. Umsóknarfrestur er til 25. mars nk. Nánari upplýsingar veitir Jónína Vilhjálmsdótt- ir, ráðningarstjóri. Sími: 562 3518. Fax: 552 7218. Netfang: icemac@islandia.is lceMac ehf., er sérhæft fyrirtæki í margvíslegri þjónustu viö sjávarút- veginn, vélum, tæknibúnaði og ráðgjöf. Fyrirtækið rekur jafnframt Ráðningarþjónustu sjávarútvegsins, MENN STRAX! sem er sérhæfð ráðningarþjónusta eingöngu fyrir sjávarútveginn. Lögreglumaður Embættið óskar eftir lögreglumanni til afleys- ingastarfa í eitt ár og skal starf hefjast eftir samkomulagi, en eigi síðar en 1. júní nk. Um er að ræða vaktavinnu í 100% starfi. Starfinu fylgir skylda til að gegna tollgæslu- störfum jafnframt öðrum löggæslustörfum. Laun samkvæmt kjarasamningum BSRB. Umsækjendurskulu hafa lokið námi frá Lög- regluskóla ríkisins. Skrifleg umsókn skal berast undirrituðum fyrir 1. apríl nk. Upplýsingar eru veittar í síma 478 1363 á skrif- stofutíma. Sýslumaðurinn á Höfn Páll Björnsson. TILKYNNINGAR L Auglýsing frá yfirkjörstjórn í Kópavogi Vegna utankjörfundarkosninga sem hefjast 30. mars nk. mun yfirkjörstjórn taka á móti framboðslistum vegna sveitarstjórnakosning- anna 23. maí nk. mánudaginn 23. mars kl. 20:30 í Félagsheimili Kópavogs 2. hæð. Kjörstjórnin mun svo fimmtudaginn 26. mars á sama stað og sama tíma, og að viðstöddum umboðsmönnum lista úrskurða um fyrirliggj- andi framboð og listabókstafi. Lokafresturtil að skila framboðslistum vegna sveitarstjórnarkosninganna er 3. maí nk. Yfirkjörstjórn í Kópavogi, Jón Atli Kristjánsson, Haukur Ingibergsson, Vigfús Hallgrímsson. Atvinnuþróunarverkefni Byggðastofnun hefur á undanförnum árum veitt styrki vegna atvinnuþróunarverkefna á landsbyggðinni. Á árinu 1998 er það fjármagn sem til ráðstöfunar er svo knappt að aðeins verður hægt að sinna takmörkuðum fjölda fyr- irliggjandi umsókna. Afgreiðsla þeirra um- sókna sem síðar kunna að berast fer eftir því hvort stofnunin fær rýmri fjárráð til styrkveit- inga. ATVINNUHÚSNÆOI Skrifstofuhúsnæði til leigu í Mörkinni 3 (Virku-húsinu) frá 1. maí. 130 fm á 2. hæð og 65 fm á 3. hæð. Upplýsingar gefur Helgi í síma 568 7477 og heimasíma 557 5960. FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verð- ur haldinn á Hótel Selfossi föstudaginn 3. apríl 1998 og hefst kl. 14:00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 24. gr. samþykkta félagsins. 2. Breytingar á samþykktum: Áfundinum verðurborin upp tillaga til breyt- inga á 1. mgr. 16. gr. samþykkta félagsins er varðarfjölda félagsmanna á bak við hvern fulltrúa á félagsfundum. Lögð ertil fækkun félagsmanna á bak við hvern fulltrúa úr 50 í 30. Lagt ertil að ákvæði greinarinnar hljóði þannig: „...Deildarstjóri ersjálfkjörinn fulltrúi deildar sinnará fundum félagsins, án tillits til fjölda félagsmanna í deildinni miðað við, að hann komi fyrir fyrstu 30 deildarmenn, 2 fulltrúar fyrir deild, sem hefur 31-60 félagsmenn, 3 full- trúar fyrirþær, sem hafa 61-90 og svo fram- vegis." 3. Önnur mál, löglega borin upp. Tillögur frá félagsaðilum, sem bera á fram á aðalfundi, þurfa að vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en 14 dögum fyrir aðalfund. Reykjavík, 11. mars 1998. Stjórn Sláturfélags Suðurlands. Aðalfundur Aðalfundur starfsmannafélags Kópavogs verður haldinn fimmtudaginn 19. mars, kl. 20.30 í félagsheimili Kópavogs. Stjórnin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.