Morgunblaðið - 19.03.1998, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 19.03.1998, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1998 71^ FÓLK í FRÉTTUM LEVI’S DAGAR I DERES Komdu og fáðu Levi’s 501 gallabuxur frítt! PALLALVFTUR pór HF Reykjavfk - Akureyrl Reykjavík: Ármúla 11 -sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - sími 461-1070 KVIKMYNDIR/Sambíóin hafa tekið til sýninga Disney-gamanmyndina Rocket Man með Harland Williams, Jessica Lundy, Beau Bridges og fleirum í aðalhlutverkum. HOUSTON, það er komið upp nýtt vandamál! Fyrsta mannaða geimfarið er á leiðinni til Mars þegar aðalvisinda- maðurinn, eldflaugasérfræðingur- inn í áhöfninni, forfallast og kemst ekki með. Þá eiga stjórnendur í miðstöðinni í Houston úr vöndu að ráða. Það eru bara eftir tveir menn í heiminum sem hafa hæfni til þess að stjórna tölvu geimflaugarinnar. Annar heitir Peacock en honum líð- ur illa úti í geimnum vegna sjóveiki og flugveiki. Hinn er Fred Z. Randall, mjög snjall maður sem hannaði stýrikerfi geimflaugarinn- ar. Gallinn við Fred er að hann er svo mikill hrakfallabálkur. Hann hefur aldrei áður farið út í geiminn en samt stendur hann sig betur en Peacock á erfiðum prófum og er þess vegna valinn í þessa erfíðustu geimferð sögunnar. Aðrir í áhöfninni eru yfírleitt ekki mjög hrifnir. Yfirmaðurinn, Overbeck (William Sadler), og ljóskan Julie (Jessica Lundy) hefðu frekar viljað hafa Peacock úti í geimnum með sér og hið sama gild- ir um sjimpansann í áhöfninni, Ódysseif. Það er bara gamli geim- farinn, Bud, sem ber smátraust til Freds og getu hans til þess að leysa verkefnið. Á leiðinni til Mars fer allt í bál og brand um borð í geimfarinu. Fred lendir saman við Overbeck, verður ástfanginn af Julie og upp- götvar svo loks að það er líf á Mars. Rocket Man er Disney-mynd og leikstjórinn Stuart Gillard segir að þótt hann hafí enn enga staðfest- ingu fengið fyrir því að það sé líf á Mars í raun og veru þá viti hann að í myndinni sé húmor á Mars og það sé fyrst og fremst að þakka aðal- leikara myndarinnar, Harland Williams, sem þarna leikur aðal- hlutverk í sinni fyrstu mynd. „Frammistaða Harlands í mynd- inni er til marks um hvað hann er elskulegur náungi, ótrúlega hæfí- leikaríkur og ber næmt skynbragð á gamanleik,“ segir leikstjórinn. Framleiðandinn, Roger Birnbaum, segir að eitt það ánægjulegasta við myndina hafí verið að fylgjast með Harland springa út og blómstra í hlutverkinu. Harland Williams er Kanada- maður, eins og fleiri þekktir gam- anleikarar, t.d. Jim Carrey og Dan Ackroyd. Hann er fjölhæfur maður og naut lengi vinsælda fyi'ir uppi- stand og kom þá fram víða á sviði og í sjónvarpi. Hann hefur einnig leikið í gamanþáttum i sjónvarpi og komið m.a. fram í myndinni Dumb and Dumber með Jim Carrey og Down Periscope með Kelsey Grammer, betur þekktum sem Frasier. Williams er líka teikni- myndahöfundur og hefur skrifað barnabækur. 19.—22. mars Ath. opið sunnudag ÁHÖFNIN er toriryggin í garð Freds. Sjimpansinn, Ijóskan og yfir- maðurinn standa saman gegn honum. FÖRINNI er heitið til Mars. 2 bolir í pakka J-r990; - 990,- Levi's peysur 3A9&, - 2.900,- Levi's hettupeysur A-.49tJ, - 3.500,- ohSA Kringlunni, sími 5331718. Opið sunnudag ♦ Nýtt kortatímabil Komdu á Levi's daga og prófaðu í leiðinni Levi's „Shrink to fit“ gallabuxurnar. „Shrink-to-fit“ er jafngömul upp- finning og fyrstu Levi's buxurnar sem voru saumaðar árið 1853. Þá voru allar gallabuxur „hráar“ og óþvegnar. Maður fór í þær í baði og var í þeim þangað til þær þorn- uðu. Þannig fékk maður gallabuxur sem pössuðu full- komlega og voru sérstaklega slitsterkar. Nú getur þú prófað þetta sjálf(ur). Fimmtud. 19., föstud. 20., iaugard. 21. og sunnud. 22. mars verðum við með í búðinni Levi's baðkar oa tvo sérstaka Levi's burrkara. Þannig að nú getur þú fengið alveg hráar og óþvegnar Levi's gallabuxur frítt. Skelltu þér í baðið og síðan í þurrkarann og stuttu sfðar færðu Levi's gallabuxur frítt. Menn og apar á Mars
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.