Morgunblaðið - 19.03.1998, Page 80

Morgunblaðið - 19.03.1998, Page 80
Það besta úr báðum heimum! unix og NT = hp OPIN KERFIHF Thpl hewlett mJfLM PACKARO MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLAN1,103 REYKJAVIK, SÍMI5691100, SÍMBRÉF 5691181 PÓSTHÓLF3040, NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTI1 FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1998 VERÐ í LAUSASÖLU 125 KR. MEÐ VSK 20-30% hækkun afurða- verðs á Evrópumarkaði AFURÐAVERÐ þorsks, ýsu og ufsa hefur að meðaltali hækkað um 20- 30% á Evrópumarkaði á síðustu sex mánuðum. Þar af hefur mest hækk- un orðið á sjófrystum þorskflökum. Karfaflök hafa hækkað í verði um 5- 13% á sama tíma. A undanförnu hálfu ári hefur orðið vart mestrar hækkunar frá áramótum og hafa febrúar- og marsmánuðir verið sér- staklega sterkir fyrir land- og sjó- frystar flakaafurðir, að sögn Krist- jáns Hjaltasonar, framkvæmda- Fækka verður útibúum FIMM bankastjórar, sem ræddu um banka í deiglunni á ársfundi Sam- bands íslenskra bankamanna í Borg- arnesi í gær, voru sammála um að ís- lenska bankakerfið verði að laga sig að aukinni erlendri samkeppni með því að grípa til hagræðingar og sam- einingar svo og hagnýtingar tækn- innar til að lækka kostnað og mæta erlendri samkeppni. Meðal þess sem fram kom í erind- unum er að tölvukostnaður er að sliga bankana og bankastjóramir telja nauðsynlegt að ná samkomulagi um að fækka afgreiðslustöðum bank- anna í fámennum byggðarlögum þar sem ljóst sé að ekki sé rekstrar- grundvöllur fyrir fleiri en einni af- greiðslu. Þá segja þeir sjálfvirknina munu aukast mjög en hún sé meðal annars forsenda fyrir fækkun útibúa. ■ Nauðsynlegt/12 -----*-*-«--- Deilt um kaup á Skímu/Mið- heimum BARÁTTA stendur nú yfír milli tveggja af stærstu netþjónustufyrir- tækjum í landinu, Landssímans hf. og Islandia Internet, sem bæði telja sig hafa gert bindandi samning um kaup á þriðja fyrirtækinu á þessum markaði, Skímu/Miðheimum, fyiir 160 milljónir króna. Samkvæmt upp- lýsingum Morgunblaðsins ætluðu forsvarsmenn Islandia Internet með málið til dómstóla fengju þeir hluta- bréf í fyrirtækinu ekki afhent. Heimildir Morgunblaðsins herma að eigendur Islandia Intemet telji að eftir fundi á mánudag hafi verið kominn á bindandi samningur við Skímu/Miðheima um að Islandia Internet keypti fyrirtækið fyrir 160 milljónir króna. Þessi samningur hafí átt sér a.m.k. fjögurra mánaða aðdraganda. Síðdegis á þriðjudag fengu þeir fréttir af því að búið væri að ganga frá kaupum Landssímans á fyrirtækinu. Heimildir innan Landssfmans herma að það tækifæri hafi boðist í skyndingu. Landssíminn hafi nú gert skriflegan samning um kaup fyrir- tækisins, sem stjóm þess hefur fjall- að um og samþykkt. stjóra markaðsdeildar Sölumiðstöðv- ar hraðfrystihúsanna hf. Þetta verð- ur helst rakið til mikillar eftirspurn- ar og skorts á mörkuðum vegna lítfíl- ar veiði Norðmanna og Rússa í Barentshafi. Kristján segir óljóst hvernig ástandið verður eftir páska. „Veiðar era nú hafnar í Barentshafí á ný og við eigum alveg eins von á því að eft- irspurnin gefí eftir þar sem líklegt er að það verði meira framboð á mörkuðunum eftir páska.“ „Landsins forni fjandi“ HAFISINN er kominn. Isspöng teygir sig inn í mynni Isafjarð- ardjúps. Til hægri má sjá Rit, en ísinn hefur þegar lokað sigl- ingaleið inn á Jökulfírði. Jaðar þéttrar ísbreiðunnar teygir sig norður frá Horni og suður að Bjargtöngum en rastir og ísspangir teygja sig enn nær landi. Þær ná langt inn á fsa- fjarðardjúp og loka siglingaleið inn á Jökulfírði. Nokkrar ís- spangir voru þegar landfastar við Fjallaskaga og allt norður undir Kögur. ■ ísbreiðan/6 Það er einkum tvennt, sem bendir til þess að eftirspurnin gefí eftir, að sögn Kristjáns, annars vegar að fóstunni, sem er mjög mikfívægur tími í fisksölu, lýkur og hins vegar að veiði er byrjuð i Barentshafi. Viss leiðrétting „Þetta er geysilega mikil hækkun á svo skömmum tíma, en við megum ekki gleyma því að verðið var orðið nokkuð lágt eftir að það byrjaði að fara niður á við árið 1991 þannig að HAGNAÐUR Sjóvár-AImennra nam 361 milljón króna í fyrra, sam- anborið við 334 milljóna króna hagnað árið 1996, og nemur aukn- ing hagnaðarins 8% milli ára. Er þetta besta afkoma í sögu félags- ins. Helstu rekstrarniðurstöður árs- ins 1997 eru þær að bókfærð ið- gjöld námu 4.480 milljónum króna og hækkuðu um 8% milli ára. Bók- færð tjón á árinu námu 3.015 millj- það má líta á þessa verðhækkun nú sem vissa leiðréttingu á því.“ Kristján segir að þróunin sé mun stöðugri á Ameríkumarkaði og of snemmt sé að segja til um hvað muni gerast á þeim markaði varð- andi þessa þróun. Enn er ekki farið að gæta neinna umtalsverðra hækkana á sjávaraf- urðum á Bandaríkjamarkaði frá því sem verið hefur. ■ Sjófryst þorskflök/24 ónum og hækkuðu um 6% milli ára. Eigin iðgjöld námu 3.101 milljón kr. og hækkuðu um 2% frá fyrra ári. Eigin tjón námu 2.705 millj. kr. og hækkuðu um 1% frá fyrra ári. Hreinn rekstrarkostnaður var 782 millj. og hækkaði um 18% milli ára. Markaðsvirði fjárfestinga 5,6 milljarðar Síðasta ár einkenndist af mikilli sölu vátrygginga félagsins og Engin ís- lensk kvik- mynd valin ENGIN íslensk kvikmynd tek- ur þátt í kvikmyndahátíðinni í Rúðuborg sem hefst í dag. Skýringin sem fram- kvæmdastjóri hátíðarinnar gefur er sú að engin íslensk kvikmynd hafi að þessu sinni þótt frambærileg til keppninn- ar. Þorfínnur Omarsson, fram- kvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs Islands, hafnar því alfarið og segir forsvarsmenn í Rúðuborg hafa sniðgengið ísland við und- irbúning og kynningu hátíðar- innar sl. tvö ár. ■ Island sniðgengið/33 Morgunblaðið/RAX heildariðgjöld fóra vaxandi þótt meðaliðgjöld lækkuðu. Bókfært verð fjárfestinga Sjó- vár-Almennra í félögum á hluta- bréfamarkaði nemur um 2.200 milljónum króna. Markaðsvirði þessara bréfa er þó mun hærra, eða 5.660 milljónir. Mismunur á bók- færðu verði í reikningum og mark- aðsverði er því 3.400 milljónir. ■ Hagnaðurinn/B2 Besta afkoma í sögu Sj ó vár-Almennra ■ Tveir aðilar/11

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.