Morgunblaðið - 19.03.1998, Qupperneq 80

Morgunblaðið - 19.03.1998, Qupperneq 80
Það besta úr báðum heimum! unix og NT = hp OPIN KERFIHF Thpl hewlett mJfLM PACKARO MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLAN1,103 REYKJAVIK, SÍMI5691100, SÍMBRÉF 5691181 PÓSTHÓLF3040, NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTI1 FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1998 VERÐ í LAUSASÖLU 125 KR. MEÐ VSK 20-30% hækkun afurða- verðs á Evrópumarkaði AFURÐAVERÐ þorsks, ýsu og ufsa hefur að meðaltali hækkað um 20- 30% á Evrópumarkaði á síðustu sex mánuðum. Þar af hefur mest hækk- un orðið á sjófrystum þorskflökum. Karfaflök hafa hækkað í verði um 5- 13% á sama tíma. A undanförnu hálfu ári hefur orðið vart mestrar hækkunar frá áramótum og hafa febrúar- og marsmánuðir verið sér- staklega sterkir fyrir land- og sjó- frystar flakaafurðir, að sögn Krist- jáns Hjaltasonar, framkvæmda- Fækka verður útibúum FIMM bankastjórar, sem ræddu um banka í deiglunni á ársfundi Sam- bands íslenskra bankamanna í Borg- arnesi í gær, voru sammála um að ís- lenska bankakerfið verði að laga sig að aukinni erlendri samkeppni með því að grípa til hagræðingar og sam- einingar svo og hagnýtingar tækn- innar til að lækka kostnað og mæta erlendri samkeppni. Meðal þess sem fram kom í erind- unum er að tölvukostnaður er að sliga bankana og bankastjóramir telja nauðsynlegt að ná samkomulagi um að fækka afgreiðslustöðum bank- anna í fámennum byggðarlögum þar sem ljóst sé að ekki sé rekstrar- grundvöllur fyrir fleiri en einni af- greiðslu. Þá segja þeir sjálfvirknina munu aukast mjög en hún sé meðal annars forsenda fyrir fækkun útibúa. ■ Nauðsynlegt/12 -----*-*-«--- Deilt um kaup á Skímu/Mið- heimum BARÁTTA stendur nú yfír milli tveggja af stærstu netþjónustufyrir- tækjum í landinu, Landssímans hf. og Islandia Internet, sem bæði telja sig hafa gert bindandi samning um kaup á þriðja fyrirtækinu á þessum markaði, Skímu/Miðheimum, fyiir 160 milljónir króna. Samkvæmt upp- lýsingum Morgunblaðsins ætluðu forsvarsmenn Islandia Internet með málið til dómstóla fengju þeir hluta- bréf í fyrirtækinu ekki afhent. Heimildir Morgunblaðsins herma að eigendur Islandia Intemet telji að eftir fundi á mánudag hafi verið kominn á bindandi samningur við Skímu/Miðheima um að Islandia Internet keypti fyrirtækið fyrir 160 milljónir króna. Þessi samningur hafí átt sér a.m.k. fjögurra mánaða aðdraganda. Síðdegis á þriðjudag fengu þeir fréttir af því að búið væri að ganga frá kaupum Landssímans á fyrirtækinu. Heimildir innan Landssfmans herma að það tækifæri hafi boðist í skyndingu. Landssíminn hafi nú gert skriflegan samning um kaup fyrir- tækisins, sem stjóm þess hefur fjall- að um og samþykkt. stjóra markaðsdeildar Sölumiðstöðv- ar hraðfrystihúsanna hf. Þetta verð- ur helst rakið til mikillar eftirspurn- ar og skorts á mörkuðum vegna lítfíl- ar veiði Norðmanna og Rússa í Barentshafi. Kristján segir óljóst hvernig ástandið verður eftir páska. „Veiðar era nú hafnar í Barentshafí á ný og við eigum alveg eins von á því að eft- irspurnin gefí eftir þar sem líklegt er að það verði meira framboð á mörkuðunum eftir páska.“ „Landsins forni fjandi“ HAFISINN er kominn. Isspöng teygir sig inn í mynni Isafjarð- ardjúps. Til hægri má sjá Rit, en ísinn hefur þegar lokað sigl- ingaleið inn á Jökulfírði. Jaðar þéttrar ísbreiðunnar teygir sig norður frá Horni og suður að Bjargtöngum en rastir og ísspangir teygja sig enn nær landi. Þær ná langt inn á fsa- fjarðardjúp og loka siglingaleið inn á Jökulfírði. Nokkrar ís- spangir voru þegar landfastar við Fjallaskaga og allt norður undir Kögur. ■ ísbreiðan/6 Það er einkum tvennt, sem bendir til þess að eftirspurnin gefí eftir, að sögn Kristjáns, annars vegar að fóstunni, sem er mjög mikfívægur tími í fisksölu, lýkur og hins vegar að veiði er byrjuð i Barentshafi. Viss leiðrétting „Þetta er geysilega mikil hækkun á svo skömmum tíma, en við megum ekki gleyma því að verðið var orðið nokkuð lágt eftir að það byrjaði að fara niður á við árið 1991 þannig að HAGNAÐUR Sjóvár-AImennra nam 361 milljón króna í fyrra, sam- anborið við 334 milljóna króna hagnað árið 1996, og nemur aukn- ing hagnaðarins 8% milli ára. Er þetta besta afkoma í sögu félags- ins. Helstu rekstrarniðurstöður árs- ins 1997 eru þær að bókfærð ið- gjöld námu 4.480 milljónum króna og hækkuðu um 8% milli ára. Bók- færð tjón á árinu námu 3.015 millj- það má líta á þessa verðhækkun nú sem vissa leiðréttingu á því.“ Kristján segir að þróunin sé mun stöðugri á Ameríkumarkaði og of snemmt sé að segja til um hvað muni gerast á þeim markaði varð- andi þessa þróun. Enn er ekki farið að gæta neinna umtalsverðra hækkana á sjávaraf- urðum á Bandaríkjamarkaði frá því sem verið hefur. ■ Sjófryst þorskflök/24 ónum og hækkuðu um 6% milli ára. Eigin iðgjöld námu 3.101 milljón kr. og hækkuðu um 2% frá fyrra ári. Eigin tjón námu 2.705 millj. kr. og hækkuðu um 1% frá fyrra ári. Hreinn rekstrarkostnaður var 782 millj. og hækkaði um 18% milli ára. Markaðsvirði fjárfestinga 5,6 milljarðar Síðasta ár einkenndist af mikilli sölu vátrygginga félagsins og Engin ís- lensk kvik- mynd valin ENGIN íslensk kvikmynd tek- ur þátt í kvikmyndahátíðinni í Rúðuborg sem hefst í dag. Skýringin sem fram- kvæmdastjóri hátíðarinnar gefur er sú að engin íslensk kvikmynd hafi að þessu sinni þótt frambærileg til keppninn- ar. Þorfínnur Omarsson, fram- kvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs Islands, hafnar því alfarið og segir forsvarsmenn í Rúðuborg hafa sniðgengið ísland við und- irbúning og kynningu hátíðar- innar sl. tvö ár. ■ Island sniðgengið/33 Morgunblaðið/RAX heildariðgjöld fóra vaxandi þótt meðaliðgjöld lækkuðu. Bókfært verð fjárfestinga Sjó- vár-Almennra í félögum á hluta- bréfamarkaði nemur um 2.200 milljónum króna. Markaðsvirði þessara bréfa er þó mun hærra, eða 5.660 milljónir. Mismunur á bók- færðu verði í reikningum og mark- aðsverði er því 3.400 milljónir. ■ Hagnaðurinn/B2 Besta afkoma í sögu Sj ó vár-Almennra ■ Tveir aðilar/11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.