Morgunblaðið - 23.04.1998, Síða 9

Morgunblaðið - 23.04.1998, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1998 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Guðmundur Ingólfsson VIÐ undirritun samnings við ístak um byggingu bæjar Eiríks rauða og Þjóðhildarkirkju í Brattahlíð á Græn- landi. Davíð Oddsson, forsætisráðherra, og Jonathan Motzfelt, forsætisráðherra, skoða samninginn en við borðið eru Árni Johnsen, alþingismaður, formaður byggingarnefndar Brattahlíðar. Lengst til vinstri er Tómas Tómasson, verkfræðingur Istaks. f stak byggir bæ Eiríks rauða á Grænlandi Nýtt björg- unarskip til Raufarhafnar Á SUMARDAGINN fyrsta er nýtt björgunarskip Slysavarnafé- lags Islands væntanlegt til Rauf- arhafnar frá Hollandi. Björgunar- skipið er það síðasta sem kemur til landsins af þeim fímm björgun- arskipum sem félagið keypti síðla árs 1996. Þrjú skip voru keypt frá Hollandi. Kom hið fyrra í desem- ber 1996 og er staðsett á Nes- kaupstað og annað skipið kom á Rif í lok ágúst á sl. ári. Tvö skip voru keypt frá Þýskalandi og komu í maí á sl. ári, þau eru stað- sett á Isafirði og Siglufirði. Björgunarskipið er hið þriðja sem keypt var af hollenska sjó- björgunarfélaginu og hefur verið í rekstri við björgunarstörf í Den Helder í Hollandi frá því að það var smíðað árið 1968. Skipinu hef- ur verið mjög vel við haldið, bæði bol og vélbúnaði. Það er um 34 tonn að stærð með tveim aðalvél- um og hámarkshraði er 10,7 sml á klst. Búið ölluni fullkoinnustu tækjum Skipið er búið mjög fullkomnum siglingartækjum til leitar- og björgunarstarfa og um borð er að- staða til að hlynna að sjúkum. Það lagði af stað frá Den Helder í Hollandi 16. apríl sl. og hafði við- komu í Stonehaven í Skotlandi og Þórshöfn í Færeyjum. I fyrradag lagði það af stað frá Þórshöfn og er væntanlegt til Raufarhafnar um kl. 15 í dag. í HEIMSÓKN Jonathans Motzfelt formanns grænlensku heima- stjórnarinnar til Islands fyrir skömmu hélt Davíð Oddsson for- sætisráðherra boð honum til heið- urs í Ráðherrabústaðnum. Þar undirrituðu Árni Johnsen al- þingismaður og Páll Sigurjónsson forstjóri ístaks verksamning milli ístaks og byggingamefndar um byggingu bæjar Eiríks rauða og Þjóðhildarkirkju í Brattahlíð að viðstöddum Jonathan Motzfelt og Davíð Oddssyni. Bygging bæjar Eiríks rauða og Þjóðhildarkirkju í Brattahlíð í til- efni landafundar Ameríku og bú- setu norrænna manna á Grænlandi verður lokið um mitt sumar árið 2000. Áætlaður kostnaður við verk- ið er um 60 millj. ísl. kr. Foi’vinna unnin á Islandi Forvinna við gerð húsanna verð- ur unnin á Islandi en Grænlending- ar vinna við meginhluta byggingar- framkvæmda í Brattahlíð sem hefj- ast sumarið 1999. Staðarval hefur verið unnið í fullu samráði við bæj- aryfirvöld í Nasaq og Qassialsuk en byggingarnefnd er að undirbúa umsókn um formlega staðsetningu húsanna í Brattahlíð. Einnig eru áform um byggingu gi’ænlenskra veiðimannahúsa í Brattahlíð miðað við sömu tíma- mörk árið 2000. Stakir X \ Borðstofu- Ixirðstcfiistólar/ //T \ Ixirí) /j2Tnm , \ ■ ^ítofnnð munít * Full búð af fallegum munum Antík mmir, Klapparstíg 40, síni 552 7977. www.mbl.is Póstsendum samdægurs sumar Stærðir 22-38 Verð kr. 2-480 SKÓUERSLUN KÓPAVOGS HAMRABQR6 3 ♦ SÍMI 5 54 1734 Aukokílóin og drungann í burtu Hefurðu áhuga á að grennast og bæta heilsuna á auðveldan hátt og/eða að skapa þér atvinnu við að hjálpa öðrum til þess sama? Hafðu endilega samband, Guðbjörg, sími 567 5684 KAFFIHLAÐBORÐ í dag FRÁ 14 TIL 17 Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935 Hueradölum, 110 Reykjauík, borðapantanir 567-2020, fan 587-2337 Fyrir konur sem vilja klæðast vel í tilefni af sumarkomu Tilboðsverð á öllum drögtum 20-30% afsláttur. Mikið úrval. mSIM kvenfataverslun Hverfisgötu 108, á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar, sími 551 2509 '> 1 - ’ ", ■'"/> - / HHE Hjólbörur í mörgum stærðum og geröum, verð frá 4.992- strákústur á tilboði 545-, bílaþvottakústur m. 1,5m skafti 2.830-, garðslanga 25m á 1470-, garðslanga 50m á 2.950- FELCO-greinaklippur nr. 5 aðeins 2.191- Svartfuglsskot kosta frá 677- pakkinn. Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugard. 10-14. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks i fasteignaleit Í'M \J www.mbl.is/fasteignir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.