Morgunblaðið - 23.04.1998, Page 9

Morgunblaðið - 23.04.1998, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1998 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Guðmundur Ingólfsson VIÐ undirritun samnings við ístak um byggingu bæjar Eiríks rauða og Þjóðhildarkirkju í Brattahlíð á Græn- landi. Davíð Oddsson, forsætisráðherra, og Jonathan Motzfelt, forsætisráðherra, skoða samninginn en við borðið eru Árni Johnsen, alþingismaður, formaður byggingarnefndar Brattahlíðar. Lengst til vinstri er Tómas Tómasson, verkfræðingur Istaks. f stak byggir bæ Eiríks rauða á Grænlandi Nýtt björg- unarskip til Raufarhafnar Á SUMARDAGINN fyrsta er nýtt björgunarskip Slysavarnafé- lags Islands væntanlegt til Rauf- arhafnar frá Hollandi. Björgunar- skipið er það síðasta sem kemur til landsins af þeim fímm björgun- arskipum sem félagið keypti síðla árs 1996. Þrjú skip voru keypt frá Hollandi. Kom hið fyrra í desem- ber 1996 og er staðsett á Nes- kaupstað og annað skipið kom á Rif í lok ágúst á sl. ári. Tvö skip voru keypt frá Þýskalandi og komu í maí á sl. ári, þau eru stað- sett á Isafirði og Siglufirði. Björgunarskipið er hið þriðja sem keypt var af hollenska sjó- björgunarfélaginu og hefur verið í rekstri við björgunarstörf í Den Helder í Hollandi frá því að það var smíðað árið 1968. Skipinu hef- ur verið mjög vel við haldið, bæði bol og vélbúnaði. Það er um 34 tonn að stærð með tveim aðalvél- um og hámarkshraði er 10,7 sml á klst. Búið ölluni fullkoinnustu tækjum Skipið er búið mjög fullkomnum siglingartækjum til leitar- og björgunarstarfa og um borð er að- staða til að hlynna að sjúkum. Það lagði af stað frá Den Helder í Hollandi 16. apríl sl. og hafði við- komu í Stonehaven í Skotlandi og Þórshöfn í Færeyjum. I fyrradag lagði það af stað frá Þórshöfn og er væntanlegt til Raufarhafnar um kl. 15 í dag. í HEIMSÓKN Jonathans Motzfelt formanns grænlensku heima- stjórnarinnar til Islands fyrir skömmu hélt Davíð Oddsson for- sætisráðherra boð honum til heið- urs í Ráðherrabústaðnum. Þar undirrituðu Árni Johnsen al- þingismaður og Páll Sigurjónsson forstjóri ístaks verksamning milli ístaks og byggingamefndar um byggingu bæjar Eiríks rauða og Þjóðhildarkirkju í Brattahlíð að viðstöddum Jonathan Motzfelt og Davíð Oddssyni. Bygging bæjar Eiríks rauða og Þjóðhildarkirkju í Brattahlíð í til- efni landafundar Ameríku og bú- setu norrænna manna á Grænlandi verður lokið um mitt sumar árið 2000. Áætlaður kostnaður við verk- ið er um 60 millj. ísl. kr. Foi’vinna unnin á Islandi Forvinna við gerð húsanna verð- ur unnin á Islandi en Grænlending- ar vinna við meginhluta byggingar- framkvæmda í Brattahlíð sem hefj- ast sumarið 1999. Staðarval hefur verið unnið í fullu samráði við bæj- aryfirvöld í Nasaq og Qassialsuk en byggingarnefnd er að undirbúa umsókn um formlega staðsetningu húsanna í Brattahlíð. Einnig eru áform um byggingu gi’ænlenskra veiðimannahúsa í Brattahlíð miðað við sömu tíma- mörk árið 2000. Stakir X \ Borðstofu- Ixirðstcfiistólar/ //T \ Ixirí) /j2Tnm , \ ■ ^ítofnnð munít * Full búð af fallegum munum Antík mmir, Klapparstíg 40, síni 552 7977. www.mbl.is Póstsendum samdægurs sumar Stærðir 22-38 Verð kr. 2-480 SKÓUERSLUN KÓPAVOGS HAMRABQR6 3 ♦ SÍMI 5 54 1734 Aukokílóin og drungann í burtu Hefurðu áhuga á að grennast og bæta heilsuna á auðveldan hátt og/eða að skapa þér atvinnu við að hjálpa öðrum til þess sama? Hafðu endilega samband, Guðbjörg, sími 567 5684 KAFFIHLAÐBORÐ í dag FRÁ 14 TIL 17 Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935 Hueradölum, 110 Reykjauík, borðapantanir 567-2020, fan 587-2337 Fyrir konur sem vilja klæðast vel í tilefni af sumarkomu Tilboðsverð á öllum drögtum 20-30% afsláttur. Mikið úrval. mSIM kvenfataverslun Hverfisgötu 108, á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar, sími 551 2509 '> 1 - ’ ", ■'"/> - / HHE Hjólbörur í mörgum stærðum og geröum, verð frá 4.992- strákústur á tilboði 545-, bílaþvottakústur m. 1,5m skafti 2.830-, garðslanga 25m á 1470-, garðslanga 50m á 2.950- FELCO-greinaklippur nr. 5 aðeins 2.191- Svartfuglsskot kosta frá 677- pakkinn. Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugard. 10-14. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks i fasteignaleit Í'M \J www.mbl.is/fasteignir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.