Morgunblaðið - 23.04.1998, Page 36

Morgunblaðið - 23.04.1998, Page 36
36 FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1998 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ KÓR aldraðra í Kópavogi verður með tónleika í Hjallakirkju sunnu- daginn 26. apríl kl. 16. Söngstjóri kórsins er Sigurður Bragason, en undirleikarar eru Jón Sigurðsson sem leikur á píanó og Þorvaldur Björnsson á harmoniku. Söngskráin er fjölbreytt og sam- anstendur af einsöngs-, tvísöngs- og kórlögum. Nýjar bækur Kór aldraðra í Hjallakirkju • GUNNAR Dal hefur þýtt tvær bækur um austurlenska speki, ZEN og TAO en báðar þessar bækur hafa komið út á fjölmörgum tungumálum og verið lesnar af þúsundum manna um gjörvallan heim. Bækurnar heita Bókin um TAO og Litla bókin um ZEN. í tilefni alþjóðadags bókarinnar, þann 23, apríl, koma þessar bækur út saman í einni sem viðsnúningur, þ.e. þær snúa á haus hvor á móti annarri. Bókin um TAO og Litla bókin um ZEN eru samtals 82 bls. í bandi. Bókin er prent- uð í Solnaprent en Flatey ann- aðist bókband. Gunnar Dal Útgefandi er Muninn bókaut- gáfa/íslendingasagnaútgáfan. Bók- in kostar 1.380 kr.. KÓR aldraðra í Kópavogi verður með tónleika í Hjallakirkju á sunnudag. þessa heims er ekki ólík því sem sagt hefur verið t.d. um skáklist- ina, að allir möguleikarnir séu fyrir hendi, það þurfí bara að uppgötva þá,“ segir Sigurður. „Og einhvers staðar er besta lag í heimi á sveimi. Það þarf bara að ná í það.“ En skyldi sú angist leikarans sem verkið lýsir láta kunnuglega í eyr- um þessara þaulreyndu leikara? Sigurður er fljótur að játa því og segist þekkja vel af eigin raun feimni og óframfærni leikarans þegar hann þarf að vera hann sjálf- ur. „Eg er eðlis-feiminn maður en um leið og ég breyti um persónu þá hverfur sú feimni." Örn segist aft- ur á móti vera mjög opinn að eðlis- fari en hann kannist við óttann samhliða því að fínnast hann ekki ná tökum á persónu sinni. „Maður stendur á sviði og leikur einhverja persónu sem maður hefur ekki hugmynd um hver er og finnur að áhorfandinn verður var við það líka. I gagnrýni er það síðan orðað sem svo að viðkomandi hafí ekki náð nógu góðum tökum á persónu sinni.“ Leikstjórinn er líka persóna í verkinu Sigurður veltir fyrir sér hvort leikhúsið eigi ekki eftir að horfa öðruvísi við áhorfendum að sýn- ingu lokinni. „Áhorfendur fara kannski að velta betur fyrir sér þessu sambandi leikara, persónu og áhorfenda. Og sem leikari þá kem ég til með að njóta þessarar reynslu minnar sem leikstjóri næst þegar ég stend í þeim sporum." En hyggst hann halda áfram á þessari nýju braut leikstjórnar? „Mér hef- ur fundist þessi vinna mjög skemmtileg og ég vona svo sannar- lega að svo eigi eftir að vera.“ Það rifjast upp fyrir Emi að þeir félag- ar hafí oft í gegnum tíðina fundið til með leikstjórunum þar sem þeir sitja og fylgjast með nánast enda- lausum og misgóðum endurtekn- ingum leikara sinna á leikritstext- anum og velta því íyrir sér hvernig þeir fari að þvi að halda athygli all- an tímann, takist þeim það á annað borð. „Sigurður hafði orð á því við mig nýverið að hann væri alltaf að fylgjast með í hvert skipti og aldrei kom það augnablik að við nenntum þessu ekki. Það voru alltaf að koma fram nýir möguleikar í sýningunni sem þurfti að vinna úr,“ segir Öm. „Það sem við áttuðum okkur á er að leikstjórinn er þriðja persónan í verkinu.“ Persóna í leit að hlutverki Tveir helstu gamanleikarar þjóðarinnar leiða saman hesta sína í Gamansömum harmleik á síðustu frumsýningu leikársins í Þjóðleikhúsinu á Litla sviðinu í kvöld. Hulda Stefánsdóttir ræðir við leikara — 7 verksins, Orn Arnason og Sigurð Sigur- jónsson, sem fer nú í fyrsta sinn með hlut- verk leikstjórans. EINLEIKUR þessi opnar áhorf- endum sýn inn í ímyndaðan heim leikritapersónanna sem hafa orðið til löngu áður en þær lifna við í meðfómm leikarans samkvæmt þeirri heimsmynd fantasíunnar sem höfundarnir, leikararnir Eve Bonfanti og Yves Hunstad, draga upp í verkinu. Þegar persónum hefur verið fundin „rétta mllan“, þá henda þær sér fram af himin- brúninni, þess fullbúnar að lifna við í meðföram leikarans. Gamansam- ur harmleikur var fmmsýndur í leikhúsi í Brussel árið 1988 og hef- ur síðan verið sýndur víða um Evr- ópu og á Norðurlöndunum. Friðrik Rafnsson þýddi leikritið á íslensku og útlit sýningarinnar er í höndum Grétars Reynissonar. Verkið lýsir glímu Ieikarans við hlutverk sín, áhorfendur og sjálfan sig í heimi þar sem ekki er hægt að ganga út frá nokkram hlut sem vís- um. „Leikarinn biður persónuna um að gerast hugrekki sitt,“ segir Persónan á einum stað. Leikarinn á allt undir því að fínna réttu per- sónuna, á réttum stað og tíma því án hennar má hann sín lítils and- spænis áhorfendum í myrkvuðum salnum. Og svo stekkur hún fram, persónan, - jafnvel enn meira lif- andi en hríðskjálfandi leikarinn sem hún hefur búið um sig í. Sýn- ingin getur hafist og þann tíma sem Persónan stendur í sviðsljós- inu reynir hún að nýta til fullnustu því hún veit sem er að um leið og sýningu lýkur þá lýkur einnig „h'fí“ hennar. Söguþráður verksins verð- ur kaótískur fyrir vikið því Persón- unni er mikið niðri fyrir og hún á erfitt með að halda sig við skrifað handrit leikverksins. Því er óhætt að segja að áhorfendur þurfí að Morgunblaðið/Kristinn ÖRN Árnason fer með tvíþætt hlutverk leikarans og Persónu hans í Gamansömuin harmleik sem frumsýndur verður á Litla sviði Þjóðleik- hússins í kvöld. beita allri sinni athygli þá einu og hálfu klukkustund sem sýningin stendur. Engin Spaugstofusýning Gamansamur harmleikur er fyrsta leikstjórnarverkefni Sigurð- ar Sigurjónssonar. „Og eins og þú sérð þá er honum ekki treyst fyrir miklu, einum leikara og Litla svið- inu,“ segir Örn Arnason. „Reyndar mjög stóram leikara!" bætir Sig- urður við. Þeir segjast hafa verið mjög samstiga í vinnu sinni enda samstarfinu ekki óvanir auk þess í d«« sumctrdflainn I. u Kl. 11-17 __ i in r-rrmt-i Lítið við í hina einu sönnu Kolaports- stemmningu Kolaportið er eins og lítið bæjarfélag með götustemmningu eins og hún gerist best. Kaupmenn kalla á viðskiptavini, ættannótin koma saman í Kaffi Porti, tónlistarmenn líta við og taka lagið, stjómmálahreyfmgar dreifa bæklingum, unglingar selja gömlu leikföngin sín og kompudótið úr kompunni hjá foreldrunum flæðir um allar götur. að vepa góðir vinir. „Þetta leikrit er skemmtileg tilbreyting fyrir okkur Örn og ólíkt þvi sem við höfum fengist við áður, ekki bara á sviði heldur líka í sjónvarpi en þetta er engin Spaúgstofusýning. Grínið er öðru vísi,“ segir Sigurður. „Og von- andi kemur eitthvað nýtt út úr því þegar við tveir leggjum saman krafta okkar með þessum hætti.“ Örn segir að verkinu megi lýsa sem bamasýningu fyrir fullorðna, texti verksins sé enda mjög bernskur á köflum. Sigurður tekur undir það og bendir á að einmitt þess vegna hafí þeir kosið að fara einfalda leið að verkinu. „Við vor- um fljótlega mjög sammála um að fara þessa leið leikhúss einfaldleik- ans þar sem allt er tært og hreint og höfum síðan glímt við að reyna að ná fram,“ segir Sigurður. Möguleikar sem bíða þess að vera uppgötvaðir í verkinu felst áminning til okk- ar áhorfenda um að gleyma ekki að láta okkur dreyma og beita ímynd- unaraflinu í stað þess að láta tím- ann gleypa okkur. „Hugmyndin um heim ímyndaðra persóna handan LAGERUTSALA ^ í fullum gangi í KOLAPORTINU Vörur frá: 17 - DERES - SMASH .u . ... 4 YOU O.FL. O.FL. Aldrei odyrara Aldrei meira úrval _ Allt á ad seljast áfjfe I Verddæmi: Sumardaginn 1. k FRAMLENGD í NOKKRA DAGA VEGNA MIKILLAR SÖLU Verddæmi: Sumardaginn 1. kl. 11-17 30?^0^^1000 1500 ■ 1900 Virka daga kl. 13-18 Nýjar vörur daglega Heigar ki. n-i?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.