Morgunblaðið - 23.04.1998, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 23.04.1998, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1998 63 I i i í i 1 ( í ( i ( 4 4 i 4 \ ( 4 4 AÐSENDAR GREINAR Um hvað snúast kosn- ingarnar? UM HVAÐ snúast kosningarnar í Dags- brún og Framsókn - stéttarfélagi? Snúast þær um valdastöðu ein- stakra manna og um ólýðræðisleg vinnu- brögð formanns félags- ins í Dagsbrún og síðan í Dagsbrún og Fram- sókn - stéttarfélagi? Þannig lítur mótfram- boðið í D&F - stéttarfé- lagi greinilega á málið. Hver er sannleikurinn? En hver er sannleik- urinn um hin meintu ólýðræðislegu vinnubrögð? Er það merki um ólýðræðisleg vinnubrögð að 19 sinnum á síðastliðnum tveim- ur árum hafa farið fram atkvæða- greiðslur um mikilvæg mál innan félagsins, s.s. stjórnarkosningar, sameiningu félaga, lagabreytinga og í ýmsum öðrum mikilvægum málum félagsins? Á sama tíma hafa verið haldnir á annað hundrað fundir í félaginu, stjórnarfundir, trúnaðarráðsfundir, félagsfundir og vinnustaðafundir. Þá var það fyrsta verk stjórnarinn- ar í Dagsbrún eftir að hún tók við að loknum kosningum 1996 að Iáta fara fram á vegum hlutlauss aðila viðhorfskönnun um stjórn og starf- semi félagsins. Sams konar könnun fór fram í Vkf. Framsókn. Um nið- urstöður þeirra var fjallað með öll- um trúnaðarmönnum á fjölda funda. Þær niðurstöður voi'u notaðar við undirbúning síðustu samninga. Að sjálfri kjarasamningagerðinni unnu síðan á annað hundrað félagsmenn og sameiginleg samninganefnd Dagsbrúnar og Framsóknar var sú allra fjölmennasta í verkalýðshreyf- ingunni með um 130 manns. Eru þetta dæmi um einræðis- kennd og ólýðræðisleg vinnubrögð? Eg segi nei. Þetta eru dæmi um að við treystum dómgreind félags- manna til að taka sjálfstæða ákvörðun hver íyrir sig í öllum mik- ilvægum málum. Það sama er á engan hátt hægt að segja um B- listaframboðið. Þau sem standa að B-listanum hafa á öllum stigum mála reynt að koma í veg fyrir það að félagsmenn fengju að taka ákvarðanir beint. Nú síðast í atkvæðagreiðslu um sam- einingu við Sókn og FSV greiddi þessi hópur atkvæði gegn þvi að fé- lagsmenn fengju að segja skoðun sína í póstatkvæðagreiðslu um sam- eininguna. í öllu félagsstarfmu hef- ur þessi hópur haft mjög neikvæða afstöðu. En hver var svo niðurstaðan í at- kvæðagreiðslunni? Níu af hverjum tíu félagsmanna samþykktu samein- ingu félaganna. Það er í raun einsdæmi í sögu verkalýðshreyfingar- innar að stjóm félags hafi fengið slíkan stuðning við mál sem hún hefur barist fyrir. Að hverju stefnum við? Hvað viljum við sjá fyrir okkur í framtíð- inni? - Við viljum vinna að stofnun eins öflugs stéttarfélags fyrir ófaglært fólk á höfuð- borgarsvæðinu. - Við viljum deilda- skipta því félagi þannig að aukið lýðræði og meiri valddreifing verði í stjóm félagsins. - Við viljum öflugan undirbúning að starfsmenntamálum. - Við viljum brjóta niður múra fé- lagssvæða þannig að fólk geti færst milli vinnustaða án þess að eiga á hættu að tapa félagslegum réttind- um. - Við viljum vera þátttakendur í breytingum í þjóðfélaginu, en ekki fulltrúar stöðnunar og afturhalds. Við biðjum um traust Munurinn á okkur í A-listanum og þeim sem standa að B-listanum er sá, að við treystum á dómgi-eind félagsmanna. Við viljum leita til fé- lagsmanna í öllum mikilvægum mál- um sem varða hag þeirra og af- Viljum við halda áfram á framfarabraut, spyr Halldór Björns- son, eða viljum við vera fólk einangrunar og stöðnunar? komu. Því viljum við að félagsmenn greiði atkvæði í öllum meginmálum sem upp koma. Svarið við spumingunni í upphafi er því augljóst. Kosningarnar í Dagsbrún og Framsókn - stéttarfé- lagi snúast ekki um valdastöðu ein- stakra manna eða ólýðræðisleg vinnubrögð. Þær snúast fyrst og fremst um það hvort við viljum halda áfram á framfarabraut eða vera fólk einangrunar og stöðnunar þar sem engu má breyta. A-listinn treystir fólki og biður um traust. Iíöfundur er annar formaður bráða- birgðastjómai• Dagsbrúnar og Framsdknar, stéttarfélags, og for- mannsefni A-lista ti! stjórnarkjörs. Halldór Björnsson V ® KÆLISKÁPAVIKA 10-10% AFSLÁTTUR Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SlMI 5691500 BYGGINGAVÖRUTILBOÐ MÁNAÐARINS Apríl 1 1 Ariston eme 145 1 Kæliskápur 0 Metabo - SITpirokkur 25.650,- I Áöur: 34.200,-1 13.799,- Aður: 17.300,- jr BYKO - Grunnviöarvörn (5 Itr.) 1.820,- Aður: 2.275,- Wolf 22 - Greinaklippur 1mS95jm stk. is£S> I Áður: 2.522~ Huffy Storm - 26“ flallahjól 15.900,- Ariston - Baökar (170 cm) Doll - Loftastigi 11.189,- j | Áður: 13.9877] “ 590,- | Áður: 698,- [ 5.347,- Bjálkaklæ5ning - Greni (10,5x300) 154,- ;i' _ EITT MESTA URVAL RAFMAGNSHANDVERKFÆRA Á ISLANDI AFGREIÐSLUTÍMI í BYKO BOSCH D Metabo TnakittL AEG Einhelí Komdu og skoöaöu nýjar og glæsilegar deildir meö rafmagnshandverkfæri í öllum verslunum BYKO. Vönduð verkfæri frá þekktum framleiðendum. Virkir dagar Laugard. Sunnud. Breiddin 8-18 Sími: 515 4001 10-16 Hólf&Gólf 8-18 Sími: 515 4001 10-16 13-17 Hringbraut 8-18 Sími: 562 9400 10-16 11-15 Hafnarfj. 8-18 STmi: 555 4411 9-13 Su&urnes 8-18 Stmi: 421 7000 9-13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.