Morgunblaðið - 23.05.1998, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.05.1998, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MARGMIÐLUN LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1998 37 Upplýsinga- safn á Kirkjuneti SÍFELLT FLEIRI nýta sér Netið til upplýsingamiðlunar og kemur varla á óvart að trúarhreyfmgar geri slíkt hið sama. Hvítasunnu- menn hafa verið duglegir við að nýta sér netið og fleiri trúarhreyf- ingar, þar á meðal er svonefnt Kirkjunet þar sem safnað er saman upplýsingum sem snúa að þjóð- Mrkjunni meðal annars. Aðstandendur Kirkjunetsins eru sóknarprestarnir Hannes Björns- son og Valdimar Hreiðarsson. Þeir segjast hafa verið áhugamenn um tölvur í bráðum tvo áratugi. Það er nú yfir 100 síður með nokkrum hlið- arnetum, en að sögn Hannesar eru gesti netsins um 400 á mánuði hverjum. Hannes segist sjá það fyrst og fremst sem hagræðingaratriði fyrir kirkjuna sem stofnun að setja inn upplýsingar sem að öðrum kosti tekur tíma að fletta upp og koma til spyrjenda. Hann segir að þegar sé kominn vísir að helgihaldi á netinu, bendir á að Hvítasunnumenn séu með Real- player útsendingu af samkomum „og okkur stendur sama tækni til boða. Við erum með prédikanir og ritningarlestra uppi á Kirkjunetinu nú þegar, ásamt einhverjum sálm- um. Ef til vill samþættist það efni frekar og þá verður hægt að fara í „helgistund" á netinu. Þannig lagað er það þá ekkert öðru vísi en út- varpsmessa eða sjónvarpsmessa, en algerlega óháð stað og stund. Ég held samt að það sé óraun- hæft að ímynda sér helgihald á net- inu í fullri merkingu þess orðs. Þar vantar samfélagið og hópeflið sem gerir helgihald kirkjunnar lifandi. Reyndar veit ég til þess að síma- jólamessur voru haldnar í gamla sveitasímanum þegar í nauðir rak vegna ófærðar. Það má vel hugsa sér að eitthvað þannig verði í gangi, en það getur auðvitað aldrei komið í stað helgihaldsins eins og það á að vera, með altarisgöngu og þeirri nálægð sem henni fylgir." Á Kirkjunetinu er ekki bara að finna upplýsingar um kristna trú, heldur er þar samantekt meðal ann- ars um önnur trúarbrögð, hjátrú og villu. Hannes segir að þeir félagar hafi stefnt að því að vera með allar upplýsingar um þau trúarbrögð sem eru farin að nýta sér netið. „Við gerum okkur far um að setja þær upplýsingar fram á heiðarlegan og hlutlausan hátt, en höfum bent á og leiðrétt atriði sem okkur þykja vera óeðlilegar staðhæfingar. Við höfum í samvinnu við sr. Þórhall Heimis- son einnig sett upp sérstaka „trúar- bragðabók" þar sem nýtrúarhreyf- ingar fá gagnrýna umfjöllun út frá kristnum sjónarmiðum. Krist- indómur er bundinn af ákveðnum reglum. Ef hann treystir sér ekM til að virða þær og halda þeim fram þá er hann orðinn að einhverju öðru en honum ber að vera. Það „selur“ ekM kristna trú til lengdar að vera eins eða svipuð öðru. Kristin trú er ein- stök og byggist á röð einstakra at- burða. Trúarbragðabókin setur fram þau atriði sem eru frábrugðin M'istinni kenningu hjá nýtrúar- hreyfingum og metur þær á kristn- um forsendum. En þær forsendur eru oft einmitt þau almennu gildi sem eru ráðandi í okkar Mnstna þjóðfélagi." Slóð kirkjunetsins er http://www.islandia.is/Mrkjunet/. Sega kynnir Dreamcast - 128 bita leikjatölvu SEGA leikjatölvu- og leikjafra leiðandinn er ekki af baki dotti þótt Saturn-tölva fyrirtækisins h lotið í lægra haldi fyrir PlayStati frá Sony. Síðustu mánuði hí starfsmenn Sega unnið hörði höndum við að hanna nýja vél of fimmtudag kynnti Sega síðan væi anlega leikjatölvu sem kall; Dreamcast. Dreamcast leikjatölvan er 128 bita, en til samanburðar má nefna að helstu keppinautarnir eru PlayStation sem er 32 bita og Nintendo 64 sem er 64 bita eins og nafnið gefur til kynna. Fyrir viMð verður tölvan nýja talsvert öflugri en hinar tölvurnar tvær og reyndar mun öflugri en tölurnar gefa til kynna, þar sem 128 bita tölva er miMu meira en tvöfalt öflugri en 64 bita tölva. Þannig get- ur tölvan sýnt upp undir þrjár millj- ónir fjölhliðunga á sekúndu, 64 rásir verða af tónlist og áhrifshljóðum og miMð lagt í nettengingu til að eig- endur geti att kappi við aðra Dreamcast-notendur hvar sem þeir eru í heimi staddir. Meðal nýjunga er minniskort tölvunnar sem kallast Dreamcast VMS, en í því er hægt að geyma meðal annars hreyfingar eða brögð sem notandinn getur gripið til þeg- ar á ríður, til að mynda í stríðs- eða slagsmálaleik yfir Netið, geyma staðsetningu í leik, persónur eða lið. Kortið, sem rúmar um fjögur mega- bæti af gögnum, er á stærð við nafnspjald með örlitlum kristalskjá, sem auðveldar að skoða það sem á því er. Stýrikerfi Dreamcast er sérstök útgáfa af Windows CE með DirectX stuðningi. Fyrir viMð verður auðvelt fyrir leikjahöfunda að skrifa TM yrir nýju tölvuna, eða snúa PC m yfir á hana með því að nota l C++ frá Microsoft. ídows CE fyrir Dreamcast r sniðið sérstaMega fyrir tölv- g þannig verða ekM hefðbund- ndræn notendasMl, enda ger- úrra ekM þörf. Innbyggður r stuðningur við TCP/IP sem r að tölvan hentar vel fyrir samskipti yfir Netið. Grannörgjörvinn í tölv- unni er Hitachi SH4 RISC örgjörvi sem er um það bil fjóram sinnum hraðvirkari en Pentium II örgjörvi. Grafíkör- gjörvar era frá NEC, svonefndir PowerVR, og eins og áður er getið geta þeir sMlað þremur mUljónum fjölhliðunga á sekúndu. Yamaha leggur til örgjörvann sem annast hljóð og tónlist og einnig sérstakt háhraða geisladrif. Mótald verður innbyggt í tölvuna og samsMpta- hugbúnaður í Windows CE. Fyrstu Dreamcast-tölvurnar koma á markað 20. nóvember næstkomandi austur í Japan, en era svo væntan- legar á markað á Vesturlöndum haustið 1999. Sigurður Geirdal bæjarstjóri Kópavogur vex og dafnar hraðar en önnur bæjarfélög á landinu Fólk velur Kópavog vegna þess að þar er gott að búa. Bæjarfélagið hefur auðveldað það með nýjum íbúðahverfum, uppbyggingu skóla, leikskóla, íþróttaaðstöðu og stuðningi við menningu og listir. Kópavogur er að verða miðstöð þjónustu og verslunar á höfuðborgarsvæðinu. Styðjum B-listann til áframhaldandi framfara og uppbyggingar. B-listinn Kópavogi Sterkir í verðum Bínækja 1 bíltæki með geisla 300 Watta magnari ■ Góður turn kassi ■ 15" skjár ■ 64 MB SDRAM ■ Maxtor Diamond 4.3 MB Ultra-DMA diskur ■ 32x hraða geisladrif ■ Diamond Stealth 4000 AGP 4 MB, 3D skjákort ■ Soundblaster 16 hljóðkort og ■ 280W hátalarar ■ 33.6 bás mótald m / faxi & símsvara ■ 4 mánuðir á netinu hjá Margmiðlun ■ HM-músamotta ■ Windows '95 CD og uppsett á vél ■ Win 95 lyklaborð 8< mús Black Line Simi: 550-4444 • Skeifan 11 Póstkröfusíminn: 550-4400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.