Morgunblaðið - 23.05.1998, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 23.05.1998, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1998 83 FÓLK í FRÉTTUM F LAUGARDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA Bankamaður setur upp grímu Stöð 2 ►13.25 Leikstjórinn Delbert Mann hóf störf við sjónvarpið en komst um skeið í hóp útvalinna eftir snilldarverkið Marty, (‘55), sem færði honum, hand- ritshöfundinum Paddu Chayefsky og aðalstjörn- unni, Emest Borgnine, Óskarsverð- launin. Gæfan er hverful, Mann hélt það ekki út í 1. deildinni og hélt aftur á gamalkunnai- slóðir imbans, og er enn að, allroskinn. Lilja um vetur (Lily in Winter, ‘94), er nýjsta (síðasta?) mynd hans. Natalie Cole leikur bamfóstru sem fjrir mistök verður vitorðsmaður í glæpamáli. All Movie Guide gefur -k+lÆ. Fmmsýn- ing. Stöð 2 ►15.00 Hún er verri en vond, og venst ekki heldur, gaman- myndin Lilli (Junior, ‘94), þar sem jötunninn Arnold Schwarzenegger leikur óléttan karlmann. Þarfnast ekki frekari útsýringa. Fullkomin tímasóun. 'Æ Stöð 2 ►16.50 Kanadíska teikni- myndin Hnotubrjótsprinsinn (The Nutcracker Prince, ‘90), er byggð á ævintýri um spýtukarl í álögum. Ki- efer Sutherland, Peter O’Toole og fleiii kunnir leikarar eiga raddirn- ar. AMG: ★★‘/2. Sýn ►21.10 Gríman (The Mask, ‘94). Sjá umfjöllun í ramma. Sýn ►22.45 Bardaginn mikli (Quest, ‘96), er enn ein valhoppsmyndin með belgíska buffínu Jean Claude Van Damme. Hér setur hann sig í stell- ingar kvikmyndaskálds. Leikstýrir og skrifar handritið auk þess að bægslast fyrir framan tökuvélamar. Einkennalaus eins og allar hinar. ★ Stöð 2 ► Brennuvargur setur allt á annan endann í ástamálum nokk- urra smáborgara í Ástir brennu- vargs (A Pyromaniac’s Love Story, ‘95). Ebert segir að eini umtalsverði bmninn á þessum slóðum sé heila- bmni og myndin ætli aldrei að taka enda. Gefur ★★ Stöð 2 ►2.35 Hjónakomum í úti- legu er rænt af misindismanni í Ógnir að næturþeli (Terror in the Night, ‘93). Sögð byggð að ein- hverju leyti á sönnum atburðum. AMG gefur ★★I/z. Með Justin Bateman. Sæbjörn Valdimarsson Sýn ►21.10 Skemmtileg- asti trúður kvikmynd- anna um þessar mund- ir er Jim Carrey. Minnir á Jerry Lewis í háttum, er þó mun hressi- legri, þegar hann fær úr einhverju að moða, en myndh' hans hafa verið óheyrilega misjafnar. Gríman (The Mask, ‘94), er ein af þeim betri. Efnið gefur látbragðsleikaran- um frjálsar hendur og Carrey fær að fetta sig og bretta sem aldrei fyrr í hlutverki banka- blókarinnar Stanley. Sá er upp- burðarlítill og hræddur við kvenfólk, en dettur í lukkupott- inn þegar hann finnur grímu á fómum vegi. Setur hana upp, og hókus, pókus; gauðið breyt- ist í hinn frambærilegasta dáindismann. Carrey er óborg- anlegur og brellurnar mörkuðu tímamót 1994. í það heila tekið er myndin fínasta afþreying, skemmtilega vitlaus og óvits- munaleg á allan hátt. Þarna kemur einnig við sögu hin gull- fallega og hæfileikaríka Camer- on Diaz, fyrrverandi tískusýn- ingarstúlka, rasskellti Juliu Ro- berts á öllum sviðum í hinni of- metnu Brúðkaup besta vinar míns. Peter Riegert bregður mátulega mikið fyrir. ★★V2 Gömlu dansarnir í Hreyfílshúsinu í kvöld frá kl. 22.00. Félag harmonikkuunnenda www.mbl.is JB 0> QK1S. LAUGAVEGI 61 SÍMI 551 8001 Heimssýningin Expo 98 opnuð SPÆNSKA tenórnum José Carr- eras, portúgölsku söngkonunni Teresu Salgueiro og breska tónskáldinu Michael Nyman voru færð blóm á opnunarhátíð heims- sýningarinnar Expo 98 sem hald- in er í Lissabon í Portúgal að þessu sinni. Þema sýningarinnar er hafið en alls taka um 150 lönd og alþjóðlegar stofnanir þátt í heimssýningunni sem stendur frá 22. maí til 30. september. Ari Jónsson og Úlfar Sigmarsson halda uppi íjörinu á Mímisbar. Reiðskólinn Hrauni Grímsnesi Reiðnámskeið fyrir 10 til 15 ára Allt um hesta og hestamennsku. Dvalið er í viku á heimavist. Hestbak alla daga, kvöldvaka, sund, borðtennis, ratleikur, þrautreið og margt fleira!!! Upplýsingar og bókanir i Ð 897 1992 486 4444 og 567 1631. Reiðskólinn Hrauni þar sem hestamennskan hefst! íT OfaiurgaRtm Smiðjuvegi 14, %ppavogi, sími 587 6080 I hvöld verður kántrítónlistin allsráðandi Kveðjum Viðar Jónsson að sinni Mætum öll í dúndurstuði J-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.