Morgunblaðið - 23.05.1998, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1998 41
AÐSENDAR GREINAR
arlaun karla rúmlega
300 þúsund krónur á
mánuði, segir Ásta
Möller, en hlutur
kvenna var nákvæm-
lega helmingi lægri.
laugardag og sunnudag
kvenna, þ.á m. vanmati
á gildi starfa þeirra.
Stjórnmálamenn eru
kjörnir til að taka
stefnumarkandi
ákvarðanir, sem t.d.
stofnunum á vegum
hins opinbera er skylt
að fylgja eftir.
Launaákvarðanir á op-
inberam stofnunum
eru því á ábyrgð
stjórnmálamanna. Það
er ljóst að ákvarðanir
um launamál sem
teknar hafa verið á
undanförnum mánuð-
um og árum hafa leitt
til aukins launamunar
kynjanna.
Stjórnmálamenn telja
Ásta
Möller
lofti. Stjórn-
málamönnum sem eru
ráðandi, hvort heldur í
landsmálum eða sveit-
arstjórnarmálum,
mun ekki líðast til
langframa að hafa
með ákvörðunum sín-
um, eða ákvörðunar-
leysi, forgangsraðað
körlum í launamálum
og fært þeim, sem
höfðu hærri laun áður,
enn hærri laun. Konur
munu ekki sætta sig
við að hirða molana
þegar góðærið hefur,
að venju, úthlutað allri
kökunni til karla.
til
tekna að halda jafnréttismálum á
Höfundur er formaður Félags ís-
lenskra hjúkrunarfræðinga.
að laun karla hækki að jafnaði
meira en kvenna á þenslutímum,
er því meiri ástæða fyrir alla aðila
að vera á varðbergi.
A undanförnum árum hafa ver-
ið teknar ákvarðanir um launamál
á opinberum stofnunum sem hafa,
þvert á yfirlýsingar stjórnvalda,
leitt í ljós aukinn launamun kynj-
anna. I nýju launakerfi hafa fast-
ar „yfirborganir" í mörgum tilvik-
um verið teknar inn í grunnlaun.
Þar sem karlar njóta jafnan meiri
yfirborgana en konur, hefur vera-
legur launamunur kynjanna í
starfi hjá opinberum stofnunum
komið í ljós. Nýverið birtist t.d.
kjarakönnun tæknifræðinga í op-
inberri þjónustu sem segir að
meðaldagvinnulaun tækni-
fræðinga hafi hækkað um 70
þúsund krónur á mánuði á einu
ári, úr um 120 þúsund í um 190
þúsund. A sama tíma hefur meðal-
tal dagvinnulauna hjúkrunar-
fræðinga hækkað um 4 þúsund
krónur, en þau eru í febrúar 1998
um 120 þúsund krónur.
Skv. heimildum mínum höfðu
Er launamunur
kynjanna lögmál?
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR
gerðu kjarasamninga um nýtt
launakerfi á síðasta ári. Þeim
fylgdi yfírlýsing um að það sé
stefna Reykjavíkurborgar og fjár-
málaráðherra f.h. ríkissjóðs að
jafna launamun karla og kvenna
sem ekki er hægt að útskýra
nema á grundvelli kyns og að nýja
launakerfið verði notað til að ná
þeim markmiðum.
I útvarpsfréttum fyrir nokkru
var haft eftir borgarstjóranum í
Reykjavík að á þenslutímum
hækkuðu laun karla yfirleitt
meira en kvenna og laun þeirra
sem væru hálaunaðir hækkuðu
einnig meira en hinna. Þá bætti
borgarstjórinn við að þegar þeir
sterku næðu stærri hlut til sín
yrði óhjákvæmilega minna eftir
handa hinum.
Af orðum borgarstjórans má
ætla að launamisrétti sé lögmál,
sem ekki sé hægt með neinu móti
að ná tökum á. Nú er góðæri og í
Ijósi yfirlýsingar borgarstjóra um
í október sl. voru heild-
karlar starfandi á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur rúmlega 100% hærri
heildarlaun en konur á sjúkrahús-
inu í október sl. Heildarlaun karla
voru rúmlega 300 þúsund krónur
á mánuði, en hlutur kvenna var
nákvæmlega helmingi lægri, eða
150 þúsund krónur á mánuði.
Varla skýrist launamunurinn ein-
ungis af óhóflegri vinnu karlanna,
eins og oft hefur verið haldið
fram! Eg vek athygli á að þessar
tölur eru fyrir gerð kjarasamn-
inga lækna í desember 1997, sem
færði þeim verulega hækkun
launa. Launamunur hefur því
aukist enn meir á sjúkrahúsinu.
Sjálfsagt er það rétt hjá borg-
arstjóra að þegar þeir sterku taka
til sín stærri hlut, þá er minna til
skiptana fyrir hina. Þessi orð
virka þó sem blaut tuska framan í
hópa sem eru að berjast gegn rót-
grónum viðhorfum til starfa
Hágæða sánakleíar
Finnolme sánaklefarnir koma í
27 stöðluðum stærðum eða
smíðaðir eftir þinum óskum.
Minna mál umboðið, s. 5574244
WARNEKS
Hott
undirföt
Kringlunni
S. 553 7355
V\l//
•eie