Morgunblaðið - 23.05.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 23.05.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MAI1998 5f AÐSENDAR GREINAR um þess. Aðaltekjustofn félagsins hin síðari ár hefur verið ,,blóðpen- ingar“ frá spilakössum Islenskra söfnunarkassa, sem nema nú um kr. 10-11.000.000,- á mánuði hverjum í hreinar tekjur. (Tekjur þessar fyrir apríl 1998 voru kr. 10.967.080,-) En eins og alþjóð veit hefur spilafíkn orðið með tilkomu spilakassa alvarlegt þjóðfélagslegt vandamál. Má þar um m.a. vísa til ársskýrslu SÁA 1996, en þar segir m.a. í kafla þar sem fjallað er um spilafíkn: „Með tilkomu spilakassa með háum vinningi eftir 1990 hef- ur þessi vandi aukist og orðið meira áberandi í íslensku þjóðfélagi“ og „í nokkrum tilvik- um voru spilafíklar lagðir inn á Vog. Þá var andlegt ástand þeirra þannig að talin var hætta á sjálfsvígi ef ekkert yrði að gert.“ I grein eftir Esther Guðmundsdótt- ur, framkv.stj. félagsins, í 5. tölu- blaði SVFÍ-frétta 1997, þar sem hún leitast við að réttlæta þessa fjáröflunaraðferð vegna framkom- ins frumvarps á Aljjingi um að fella úr gildi lög um Islenska söfn- unarkassa, segir m.a.: „Vinningar eru ekki það háir að það hvetji menn til að leggja mikið undir. A almennum stöðum er hæsti vinn- ingur 3.200,- krónur en á vínveit- ingastöðum 10.000,- krónur." Ekki er útskýrt hvers vegna vinnings- fjárhæðin er hærri á vínveitinga- stöðum, en ég læt lesendum eftir að geta sér til um hvers vegna það er. Vitað er að margir hafa spilað út úr höndum sér öllum eigum sín- um og fjölskyldu sinnar og komið sér og sínum á vonarvöl með þeim hörmungum sem því fylgir. í frétt í Degi 24. des. 1997 segir: „Alvarleg dæmi eru um það að þroskaheftir einstaklingar hafí í spilakössum misst allar eigur sínar og nýlega fenginn sjálfsákvörðunarrétt að auki.“ í írétt í Mbl. 6. nóv. 1997 kemur fram að 89 manns leituðu til SÁÁ í meðferð við spilafíkn fyrstu tíu mánuði þess árs og að 95 leit- uðu sér aðstoðar 1996. Slysa- varnafélag íslands kann nú á 70 ára afmæli sínu að standa frammi fyrir því að það komi með starf- semi sinni um þessar mundir fleiri %(crfatruuhir WM I LífstyítfjaBúðin, ÍMugavegi 4, s. 551 4473 AilIvÍH þjónusta Opið: Mán.-fös. 8-21 Lau. 8-19 Sun. 10-19 Húsasmiðjan Fossaleyni 2 GraiÁrvogi S: 586 2000 landsmönnum á vonarvöl en það bjargar og hefur félagið þá heldur betur hrakið af leið miðað við það sem margir hafa talið aðal- viðfangsefni þess, þ.e. „að sporna við slysum og bjarga þeim sem lenda í háska“. Sé litið til þeirrar þróunar sem virðist hafa átt sér stað í starfsemi og starfsháttum Slysavarnafélags íslands síðan 1990 getur landsþing þess, sem haldið verður í Sandgerði 29.-31. maí nk., vart gefið félaginu afmælisgjöf sem kæmi sér betur fyrir framtíð þess en þá að kjósa því nýja fram- kvæmdastjórn, sem gæti tekist á við það viðfangsefni að hefja félag- ið á ný til vegs og virðingar. Höfundur er fnunkvæmdastjóri. /1443IE__________IO . i/ers’/e//s/rrr)///- ////■)./ýrrf-//re/ere)/s/ Laugavegi 4, sími 551 4475 fyrir steinsteypu. Léttir meöfæriiegir viöhaidslitlir. Ávallt fyrirliggjandi. r&' Gód varahlutaþjónusta. ^ c§ Þ. I Þ0BGRIMSS0N &C0 Armúlo 29. síml 38640 FYRIRLI6GJANDI: GÖLFSLlPIYÉLIR - RIPPER ÞJÖPPUR - D/ELUR STEYPUSA6IR - HRÆRIVÉLAR - SAGARBLÖB - Vöndiiö Iramleiflsla. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks I fasteignaleit vHá . mbl.is/fasteignir a/a 1958 -1998 Yfirlit yfir breytingar ó hreinni eígn tíl greiöslu lífeyris í millj. kr. 1997 1996 lögjöld 1.548 1.452 Lífeyrir -707 -656 Fjárfestingatekjur 1.845 1.756 Fjártestingagjöld - 12 - 10 Rekstrarkostnaöur - 36 -31 Aörar tekjur 14 14 Önnur gjöld -8 - 12 Matsbreytingar 534 476 Hækkun á hreinni eign 3.178 2.989 í Hrein eign frá tyrra ári 25.359 22.370 Hrein eign í árslok 28.537 25.359 hhhhbhH| WBBBM -ÉmsiÁ m ■H Lífeyrisgreiöslur í millj. kr. 1997 1996 Örorkulífeyrir 314 296 Ellilífeyrir 266 244 Makalifeyrir 89 80 Barnalífeyrir 38 37 Samtals 707 657 Efnahagsreikningur í millj. kr. Fjárfestingar Kröfur Aörar eignir Viöskiptaskuldir Hrein eign til greiöslu lífeyris 1997 1996 28.268 25.114 223 212 204 181 28.695 25.507 - 158 - 148 28.537 25.359 Húsbréf Veröbréfakaup 1997 /' milljónum króna 1.199 Skuldabréf banka og sparisjóöa Erlend veröbréf Fjárfestingalánasjóðir atvinnuveganna Húsnæöisbréf Hlutabréf Skuldabréf sjóöfélaga Samtals 4. Kennitölur 1997 1996 Lífeyrisbyrði 45,70% 45,10% í Kostn. í hlutfalli af iögjöldum 1,94% 2,01% Kostn. í hlutfalli af eignum 0,11% 0,12% Raunávöxtun 7,02% 7,55% Hrein raunávöxtun 6,90% 7,43% Fjöldi virkra sjóðfélaga 6.708 7.121 Kostn. á hvern virk. sjóðfélaga 4.472 4.101 Fjöldi lífeyrisþega 2.637 2.502 Fjöldi greiöandi fyrirtækja 1.022 1.076 Fjöldi starfsm. (stööugildi) 8 9 Veröbréfaeign 31.12.1997 í milljónum króna Húsbréf 10.516 Skuldabréf Húsnæöisstofnunar 5.486 Skuldabréf banka og sparisjóöa 2.858 Erlend veröbréf 2.175 Spariskírteini ríkisins 1.687 Fjárfestingalánasjóðir atvinnuveganna 1.524 Skuldabréf sjóöfélaga 1.420 Skuldabréf bæjar- og sveitarfélaga 1.132 Onnur skuldabréf 764 Hlutabréf 658 Samtals 28.220 HUSASMIÐJAN . .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.