Morgunblaðið - 23.05.1998, Page 51

Morgunblaðið - 23.05.1998, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MAI1998 5f AÐSENDAR GREINAR um þess. Aðaltekjustofn félagsins hin síðari ár hefur verið ,,blóðpen- ingar“ frá spilakössum Islenskra söfnunarkassa, sem nema nú um kr. 10-11.000.000,- á mánuði hverjum í hreinar tekjur. (Tekjur þessar fyrir apríl 1998 voru kr. 10.967.080,-) En eins og alþjóð veit hefur spilafíkn orðið með tilkomu spilakassa alvarlegt þjóðfélagslegt vandamál. Má þar um m.a. vísa til ársskýrslu SÁA 1996, en þar segir m.a. í kafla þar sem fjallað er um spilafíkn: „Með tilkomu spilakassa með háum vinningi eftir 1990 hef- ur þessi vandi aukist og orðið meira áberandi í íslensku þjóðfélagi“ og „í nokkrum tilvik- um voru spilafíklar lagðir inn á Vog. Þá var andlegt ástand þeirra þannig að talin var hætta á sjálfsvígi ef ekkert yrði að gert.“ I grein eftir Esther Guðmundsdótt- ur, framkv.stj. félagsins, í 5. tölu- blaði SVFÍ-frétta 1997, þar sem hún leitast við að réttlæta þessa fjáröflunaraðferð vegna framkom- ins frumvarps á Aljjingi um að fella úr gildi lög um Islenska söfn- unarkassa, segir m.a.: „Vinningar eru ekki það háir að það hvetji menn til að leggja mikið undir. A almennum stöðum er hæsti vinn- ingur 3.200,- krónur en á vínveit- ingastöðum 10.000,- krónur." Ekki er útskýrt hvers vegna vinnings- fjárhæðin er hærri á vínveitinga- stöðum, en ég læt lesendum eftir að geta sér til um hvers vegna það er. Vitað er að margir hafa spilað út úr höndum sér öllum eigum sín- um og fjölskyldu sinnar og komið sér og sínum á vonarvöl með þeim hörmungum sem því fylgir. í frétt í Degi 24. des. 1997 segir: „Alvarleg dæmi eru um það að þroskaheftir einstaklingar hafí í spilakössum misst allar eigur sínar og nýlega fenginn sjálfsákvörðunarrétt að auki.“ í írétt í Mbl. 6. nóv. 1997 kemur fram að 89 manns leituðu til SÁÁ í meðferð við spilafíkn fyrstu tíu mánuði þess árs og að 95 leit- uðu sér aðstoðar 1996. Slysa- varnafélag íslands kann nú á 70 ára afmæli sínu að standa frammi fyrir því að það komi með starf- semi sinni um þessar mundir fleiri %(crfatruuhir WM I LífstyítfjaBúðin, ÍMugavegi 4, s. 551 4473 AilIvÍH þjónusta Opið: Mán.-fös. 8-21 Lau. 8-19 Sun. 10-19 Húsasmiðjan Fossaleyni 2 GraiÁrvogi S: 586 2000 landsmönnum á vonarvöl en það bjargar og hefur félagið þá heldur betur hrakið af leið miðað við það sem margir hafa talið aðal- viðfangsefni þess, þ.e. „að sporna við slysum og bjarga þeim sem lenda í háska“. Sé litið til þeirrar þróunar sem virðist hafa átt sér stað í starfsemi og starfsháttum Slysavarnafélags íslands síðan 1990 getur landsþing þess, sem haldið verður í Sandgerði 29.-31. maí nk., vart gefið félaginu afmælisgjöf sem kæmi sér betur fyrir framtíð þess en þá að kjósa því nýja fram- kvæmdastjórn, sem gæti tekist á við það viðfangsefni að hefja félag- ið á ný til vegs og virðingar. Höfundur er fnunkvæmdastjóri. /1443IE__________IO . i/ers’/e//s/rrr)///- ////■)./ýrrf-//re/ere)/s/ Laugavegi 4, sími 551 4475 fyrir steinsteypu. Léttir meöfæriiegir viöhaidslitlir. Ávallt fyrirliggjandi. r&' Gód varahlutaþjónusta. ^ c§ Þ. I Þ0BGRIMSS0N &C0 Armúlo 29. síml 38640 FYRIRLI6GJANDI: GÖLFSLlPIYÉLIR - RIPPER ÞJÖPPUR - D/ELUR STEYPUSA6IR - HRÆRIVÉLAR - SAGARBLÖB - Vöndiiö Iramleiflsla. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks I fasteignaleit vHá . mbl.is/fasteignir a/a 1958 -1998 Yfirlit yfir breytingar ó hreinni eígn tíl greiöslu lífeyris í millj. kr. 1997 1996 lögjöld 1.548 1.452 Lífeyrir -707 -656 Fjárfestingatekjur 1.845 1.756 Fjártestingagjöld - 12 - 10 Rekstrarkostnaöur - 36 -31 Aörar tekjur 14 14 Önnur gjöld -8 - 12 Matsbreytingar 534 476 Hækkun á hreinni eign 3.178 2.989 í Hrein eign frá tyrra ári 25.359 22.370 Hrein eign í árslok 28.537 25.359 hhhhbhH| WBBBM -ÉmsiÁ m ■H Lífeyrisgreiöslur í millj. kr. 1997 1996 Örorkulífeyrir 314 296 Ellilífeyrir 266 244 Makalifeyrir 89 80 Barnalífeyrir 38 37 Samtals 707 657 Efnahagsreikningur í millj. kr. Fjárfestingar Kröfur Aörar eignir Viöskiptaskuldir Hrein eign til greiöslu lífeyris 1997 1996 28.268 25.114 223 212 204 181 28.695 25.507 - 158 - 148 28.537 25.359 Húsbréf Veröbréfakaup 1997 /' milljónum króna 1.199 Skuldabréf banka og sparisjóöa Erlend veröbréf Fjárfestingalánasjóðir atvinnuveganna Húsnæöisbréf Hlutabréf Skuldabréf sjóöfélaga Samtals 4. Kennitölur 1997 1996 Lífeyrisbyrði 45,70% 45,10% í Kostn. í hlutfalli af iögjöldum 1,94% 2,01% Kostn. í hlutfalli af eignum 0,11% 0,12% Raunávöxtun 7,02% 7,55% Hrein raunávöxtun 6,90% 7,43% Fjöldi virkra sjóðfélaga 6.708 7.121 Kostn. á hvern virk. sjóðfélaga 4.472 4.101 Fjöldi lífeyrisþega 2.637 2.502 Fjöldi greiöandi fyrirtækja 1.022 1.076 Fjöldi starfsm. (stööugildi) 8 9 Veröbréfaeign 31.12.1997 í milljónum króna Húsbréf 10.516 Skuldabréf Húsnæöisstofnunar 5.486 Skuldabréf banka og sparisjóöa 2.858 Erlend veröbréf 2.175 Spariskírteini ríkisins 1.687 Fjárfestingalánasjóðir atvinnuveganna 1.524 Skuldabréf sjóöfélaga 1.420 Skuldabréf bæjar- og sveitarfélaga 1.132 Onnur skuldabréf 764 Hlutabréf 658 Samtals 28.220 HUSASMIÐJAN . .

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.