Morgunblaðið - 23.05.1998, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 23.05.1998, Blaðsíða 64
MORGUNBLAÐIÐ 64 LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1998 KOSNINGAR ‘98 Rassskellti ” kolkrabbann ÞAÐ ER stutt í kosn- ingar og fólk þarf að velja. Ég hef sjálfur áður kosið flokka bæði af vinstri og hægri vængn- um. En eftir að hafa skoðað stefnumál flokk- anna í Reykjavík, þá er ijóst að þai- er allmikill munur á. Þá sérstaklega í félagslegum og efna- - 'sagslegum málefnum, Iivað varðar afkomu fjöl- skyldunnar, lausnir við félagslegum vandamál- um t.d. varðandi vímu- efnaneyslu, eflingu öryggis borgarbúa o.s.frv. Og ég verð að segja að mér finnst stefna D-listans miklu mai’kvissari og raunhæfari í öllum þessum efnum. Mig langar sérstaklega til að nefna títtnefndar fjölskyldugreiðslur, ég held að fáir hafi reiknað dæmið og geri sér í raun grein fyrir hve mikil kjarabót þetta getur verið, sérstak- lega fyrir þá sem hafa ekki miklar tekjur. Auk þess trúi ég að það að hafa þennan möguleika sé félagslega og uppeld- islega mjög gott. Það er margsannað mál að mikil og góð samskipti bams við foreldra hafa mjög góð varanleg áhrif á ein- staklinginn. Við Reyk- víkingar, karlar og kon- ur, hljótum að vilja hafa sem mestan möguleika á að ala upp okkar eigin börn. Eða er þarna að finna rót þess félagslega vanda sem við stríðum við í dag? Ég lít á þetta sem for- Þórður varnamál sem getur Sigurðsson skipt sköpum um hvem- ig kynslóð við komum til með að sjá í framtíðinni. Annað sem ég hef tekið efth- fyrir þessar kosningar er að mjög fáir virð- ast vita hver stefna R-listans er. Ein- faldlega vegna þess að hún hefur ekki verið mikið kynnt og að í sumum málefnum er ekki nein ákveðin stefna. Listinn virðist eiga að kjósast út á persónu Ingibjargar SóMnar. En þarna finnst mér verkin tala hæma en mörg orð, og ég lít á Arna sem sigurvegara síðasta kjörtímabils, þó hann hafi ekki verið kosinn borg- arstjóri. Hann gerði það með minni völd en borgarstjórinn, í gegnum FIB, að taka kolkrabbann og rass- skella hann, færði gífurlegar fjárhæð- ir úr höndum fárra manna yfir í vasa almennings. A meðan það sem við fengum frá borgarstjóra voru glæný- ir skattar. Ámi hafði kjark og djörf- ✓ A sama tíma og Ingi- björg Sólrún hækkaði skatta á Reykvíkinga, segir Þórður Sigurðs- son, færði Arni Sigfús- son þeim kjarabót í lægri bílatryggingum. ung og efnahagslegt innsæi til að gera það sem fáir eða engir hafa þorað þó að margir hafí talað digur- barkalega. Kæru Reykvíkingar, það skiptir máli hverjir stjóma þeim milijörðum sem renna í gegnum borgina. Okkar félagslega og efnahagslega velferð og framtíð liggur við. Við kjósendur ber- um mikla ábyrgð. Vöndum þvi valið vel. Höfundur er bókaútgefandi. *Hvað væri Reykja- vík án hafnar? ÞEGAR hafnargerð í Reykjavík var í undir- búningi í upphafi þess- arar aldar var þá þegar unnið að stefnumótun fvrir Reykjavíkurhöfn. Það var reyndar árið 1910 sem Reykvíkingar mótuðu fyrst stefnu sína varðandi höfnina. í þeirri stefnumótun seg- ir m.a.: „Reykjavíkur- höfn á að efla innlenda verslun, greiða fyrir stofnun iðnfyrirtækja, verða undirstaða mik- illa framfara í fiskveið- um og gera bæinn að miðstöð verslunar alls Árni Þór Sigurðsson því hversu vel hefur tekist til í rekstri og uppbyggingu hafnar- innar. Um miðja öldina skrifaði Knud Ziemsen, fyrrum borgarstjóri, um höfnina: „Hvað væri Reykjavík án hafnar? Sennilega ekki höfuðstaður landsins, líklega lítið kotþorp og fremd þess við það eitt bundin að Ingólfur setti sig þar niður í öndverðu og innréttingar Skúla fógeta lentu þar. An hafnar, góðrar stór- skipahafnar hefði Reykjavík glatað þeirri fyrirmennsku sem aðsetursstaður þings og stjórnar hafði skapað landsins í ríkari mæli en verið hafði.“ Þessari stöðu hefur Reykja- vík og höfnin fyrir löngu náð. Hin góða samstaða sem ávallt hefur ríkt um þau markmið sem höfninni hafa Aerið sett, á efalítið drjúgan þátt í henni. Hún hefði ekki uppfyllt þau skilyrði sem breyttir atvinnuhættir gátu ekki án verið. Það er því ekki út í bláinn mælt að telja höfnina líf- akker bæjarins." Þessi orð Knuds Ziemsens eiga áreiðanlega við nokkur rök að styðjast. I 80 ár hef- ur höfnin gegnt lykilhlutverki í at- vinnulífí okkar Reykvíkinga. Öflug höfn er hluti af þeiiri mynd sem við Reykvíkingar höfum af höfuðborg- inni. Höfn og borg eru tengdar órjúfanlegum böndum. Höfnin er lífæð borgarinnar, a.m.k. svo lengi sem við íslendingar drögum fisk úr sjó og íslenskt efnahags- og at- vinnulíf byggist á því að fullvinna An hafnar, segír Arni Þór Sigurðsson, væri Reykjavík líklega lítið kotþorp. sjávarafurðir og koma þeim á markað þar sem kaupin gerast best hverju sinni. Höfnin er miðjan í hringiðu atvinnulífsins, þar slær hjarta borgarinnar og þar er upp- spretta þeirrar velferðar og vel- megunar sem við íslendingar búum við. Höfundur er formaður hafnar- stjórnar og skipar 10. sæti Reykja- vfkuriistans. Veljum bjarta framtíð fyrir Kópavog Kópavogslistinn set- ur málefni fjölskyld- unnar í forgang og mun hafa hagsmuni fjöl- skyldufólks í fyrirrúmi í allri stefnumörkun sinni. Við viljum að Kópavogur verði fjöl- skylduvænt samfélag sem hugsi fyrir þörfum allra aldurshópa, kvenna jafnt sem karla. Jöfn staða kynja lykilatriði Jöfn staða kynja er lykilatriði þess að við getum sagst búa í fjöl- skylduvænu samfélagi. Taka þarf tillit til ólíkrar stöðu karla og kvenna í öllu starfi á veg- um Kópavogsbæjar. Fjölmargar kannanir hafa sýnt að staða kvenna á vinnumarkaði er síðri en karla. Gera þarf úttekt á stöðu launamála hjá Kópavogsbæ og vinna að því að ekki sé um kynbundinn launamun að ræða hjá þeim sem starfa hjá bænum. Hlutfall kvenna í nefndum og ráðum á vegum sveitarfélaga er mun lægra en karla. Kópavogslist- inn vill að hlutfall karla og kvenna í ráðum og nefndum á vegum bæjar- ins verði sem jafnast. Yfirstjórn bæjarins getur lagt sitt af mörkum til að vinna að jafnréttismálum inn- an sveitarfélagsins, t.d. með því að styrkja jafnréttisverkefni og síðast en ekki síst með því að ráða jafn- réttisfulltrúa til starfa hjá sveit- arfélaginu. Eflum innra starf skólanna Skólamálin brenna heitt á Kópa- vogsbúum eins og fram hefur komið í kosningabaráttunni síðustu daga. Kópavogslistinn vill að í Kópavogi séu reknir bestu skólar landsins. Við viljum veita skólunum aukið fjárhagslegt sjálfstæði og gefa svigrúm fyrir sveigjanlegar hópastærðir. Innra starf skólanna þarf að efla og bæjarfélaginu ber að sjá til þess að launakjör kennara séu á þann veg að þeir vilji og kjósi að starfa í Kópavogi. Bæta þarf úr húsnæðismálum grunn- skólanna og má þar nefna Þinghólsskóla og Kársnesskóla en einnig þarf að hraða byggingu skóla í nýju hverfunum. Biðlistar í leikskóla er alltof langir og er nauð- synlegt að vinna að lausn þeirra mála sem allra fyrst, jafnt í eldri hverfum sem þeim nýrri. Ný framtíðarsýn Kópavogslistinn boðar breyttar áherslur og betri bæ, í því felst að áherslan færist frá útþenslu yfir á áherslu á aðbúnað og þjónustu við Kópavogur á að vera fjölskylduvænt sam- félag, segír Sigrún Jónsdóttir, þar sem þörfum allra aldurs- hópa er sinnt, kvenna jafnt sem karla. íbúana. Þannig verður bærinn okk- ar betri bær. Vöndum því valið á kjördag og veljum bjarta framtíð fyrir Kópavog með því að kjósa Kópavogslistann. Höfundur skipar 3. sæti Kópavogs- listans. Sigrún Jónsdóttir Búum öldruðum betra líf Jafnrétti í Seltjarnarnesbæ J AF N RETTISM AL hafa verið í brennidepli í þjóðmálaumræðu á Is- landi á undanförnum árum. Bæði stjóm- málaöfl og bæjarfélög hafa gefið fógur fyrir- heit um umbætur í jafn- d?éttismálum og talað fjálglega um fyrirætlan- ir sínar í þeim efnum, einkum þegar kosning- ar hafa staðið fyrir dyr- um. Eins og sjá má í sveitarstjórnum, ríkis- stjóm og embættum á vegum hins opinbera hefur þó oft á tíðum heldur lítið orðið um efndir þegar til kastanna kemur. Sjálfstæðisflokkurinn í Seltjarn- arnesbæ hefur á undanfórnum ár- um unnið markvisst að jafnréttis- ‘rfiiálum og haft það að leiðarljósi að hlutur kvenna sé ekki atðri en karla i embættum flokksinH og í nefndum bæjai’ins. Sú vinna hefur skilað sór i því að á síðasta kjörtímablli voru tæplega 40% af neftidarmönnum til- neftidum af Sjálfstæðlsflokkl konur og á næsta kjörtímiiblli mun hlut- ^llið fara yfir 40%, Á núverandl Hrefna Kristmannsdóttir framboðslista sjálf- stæðismanna er kynja- dreifing mjög jöfn í efstu sætum listans. Á síðasta kjörtímabili voru tvær konur og tveir karlar frá Sjálf- stæðisflokknum í bæjarstjóm á Seltjam- amesi. Tvær sjálfstæð- iskonur vora einnig í bæjarstjórninni á fyrra kjörtímabili og telja má næsta víst að á næsta kjörtímabili verði a.m.k. tvær konur frá Sjálfstæðisflokknum í bæjarstjórn. Við stöðuveitingar á vegum bæjarins á undanförnum ár- um hefur meirihluti sjálfstæðis- manna einnig haft jafnréttissjónar- mið að leiðarljósi. Þetta endurspegl- ast I stöðuveitingum innan bæjai’félagstns þar sem annar af nýráðnum skólastjórum grunnskól- annu tveggja er kona og í nýjum embættum garðyrkjustjóra og grunnskólafulltrúa sitja konur, Efndlr frekar en orðagjálfur hafa því elnkennt stöðu jafnróttismála í okkar bæjarfólagi, Sú áhersla sem meirihluti sjálf- stæðismanna hefur lagt á að tryggja öllum bömum á Seltjarnar- nesi vist á leikskólum og tilkoma heilsdagsskóla í bænum árið 1992 flokkast einnig undir félagslegar að- gerðir í jafnréttismálum. Stuðning- ur við atvinnuþáttöku beggja for- eldra stuðlar í reynd að jafnrétti kynjanna. Skortur á öruggri dag- vistun leiðir oft til þess að konurnar fremur en karlar neyðast til að Vel er staðið að jafnréttismálum í Seltjarnarnesbæ, segir Hrefna Kristmannsddttir, undir stjórn Sjálf- stæðisflokksins. hætta vinnu utan heimilis og ein af forsondum jafnréttis er að báðlr aðllar hafl frjálst val um atvinn- uþátttöku. Orðag)álfur Neslistans um auklð jafnrótti í bæjarfólaginu er innan- tómt og marklaust blaður, sem engu mun skila í reynd enda staða jaftiróttlsmála I bæjarfólaginu til fyrlrmyndar, Höfimdur er delldaratjdri, VIRÐING fyrir ein- staklingum er ein ástæða þess að Sjálf- stæðisflokkurinn er jafn öflugur og raun ber vitni. Við í Sjálfstæðis- flokknum í Hafnarfirði viljum gera öldruðum kleift að halda reisn sinni og sjálfstæði. I Hafnarfirði hefur hlut- fall eldri borgara vaxið að undanfömu. Meðal- aldur íslendinga hefur hækkað og stór hópur aldraðra heldur góðri heilsu eftir að eftir- launaaldri er náð. Háöldraðum hefur einnig fjölgað en sá hópur þarfnast yfirleitt mikiilar umönnunar. Öldr- unarmál hafa ekki haft forgang á Þegar fólk á orðið erfitt með að sjá um sig sjálft telur Halla Snorraddtt- ir það skyldu hins opin- bera að launa því af- rakstur lífsstarfsins. llðnum árum en við sjálfstæðismenn viljum snúa blaðinu við, Flýta þarf áætlaðri uppbyggingu á Sólvangi, en vegna þrengsla hefur aðstaða fyrir sjúklinga og starfsfólk ekki verið eins og best verður á kosið. Stækkun Hrafn- istu er einnig æskileg að mati okkar og brýnt að kanna með hvaða hætti bæjarfélagið kemur til móts við byggingaraðila. I skipu- lagi þarf að gera ráð fyrir þjónustuíbúðum aldraðra í þeim hlutum bæjarins sem best fullnægja þörfum þeirra. Efla verður heimilishjálp og heima- aðhlynningu fyrir eldri borgara. Þegar fólk á orðið erfitt með að sjá um sig sjálft er það skylda hins opinbera að launa því afrakstur lífsstarfsins. Þessu vilja sjálfstæðismenn í Hafn- arfirði vinna að. Félag eldri borgara í Hafnarfirði heldur uppi biómlegu starfi og var opnuð ný félags- miðstöð aldraðra í janúar síðastliðn- um. Sjálfstæðismenn í Hafnarflrði vilja styðja slíka starfsemi og leggja henni lið, Umönnun og vellíðan aldraðra sera skilað hafa sínu starfl í þjóðarbúið eiga að vera i fyrir- rúmi. Hafnflrðingar, sýnum eldri borguram fram á áhyggjulaust ævikvöld. Styðjið okkur sjálfstæðis- menn í þeirri viðleitni. Höfundur er flugfreyja og sklpnr S, sivtlð (I framlwðsltita SjnlfsUvðln- flokknlnn f Hnfnnrflrðl, Halla Snorradóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.