Morgunblaðið - 17.12.1998, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 17.12.1998, Qupperneq 56
56 FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ SÍCRÆNA JÓLATRÉÐ — eoa/fyé eé/w áw Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígrcen eðaltré, í hcesta gceðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili. t* 7 0 ára ábyrgð t± Eldtraust 12 stærðir, 90 ■ 500 cm tm. Þarfekki að vökva «'» Stálfótur fylgir íslenskar leiðbeiningar i* Ekkert barr að ryksuga »«• Traustur söluaðili Truflar ekki stofublómin t* Skynsamleg fjárfesting íÚ'^'sNORRABRAUT 60 Bandalod ítlonskra skóto J: sófasett 3+2 Sófasett 3+1+1 þykk nautshúð í krókódílamynstri Kynningarverð kr. 399.000.- 4^] hósqöqn Ármúla 8 - 108 Reykjavík Sími 581-2275 ■ 568-5375 ■ Fax 568-5275 Fullunnum sérauglýsingum, sem eiga að birtast á aðfangadag, 24. desember, þarf að skila fyrir klukkan 16 þriðjudaginn 22. desember. Sævar Bjarna- son efstur A Islendinganna SKÁK íþróttahúsið við Strandgötu FJÓRÐA GUÐMUNDAR ARASONAR MÓTIÐ 14.-22. des. - Aðgangur ókeypis. Sævar Bjarnason SÆVAR Bjarnason vann Jón Viktor Gunnarsson í annarri umferð Guðmundar Arasonar mótsins og er eini Islendingur- inn sem hefur unnið tvær fyrstu skákirnar. Sævar náði þarna að svara fyrir sig eftir tapið fyrir Jóni Viktori á Skákþingi Is- lands í haust. Af öðrum úrslit- um má nefna að Askell Öm Kárason gerði jafntefli við hol- lenska alþjóðlega meistarann Manuel Bosboom, sem gerði garðinn frægan í síðustu Deildakeppni. Þá gerði Jón Garðar Viðarsson jafntefli við finnska stórmeistarann Heikki Westerinen. Urslit í annarri umferð urðu þessi: Albert Blees - Aleksei Lugovoi 0-1 Vasily Yemelin - Tapani Sammalvuo 1-0 Róbert Harðarson - Ralf Akesson 0-1 ManuelBosboom-ÁskellÖ. Káras. VP/z Sævar Bjamas. - Jón Viktor Gunnarss. 1-0 AlexanderRaetsky-BragiÞorfinnsson 1-0 Stefán Kristjánss. - Björn Þorfinnss. 1-0 Arnar Gunnarss. - Hjalti R. Ómarsson 1-0 Jón G. Viðarss. - Heikki Westerinen Vt-Vi Tómas Björnss. - Davíð Kjartanss. 'lr-h Einar Kr. Einarsson - Dan Hansson Vt-'A Kristján Eðvarðss. - Heimir Ásgeirss. 1-0 Sigurður Steindórss. - Bergst. Einarss. 1-0 Jón Á. Halldórss. - Þorvarður F. Ólafss. 1-0 Kjartan Guðmundss. - Einar H. Jenss. 0-1 Staða efstu manna að loknum tveimur umferðum er þessi: 1.-5. Alexander Raetsky (2440) 2 v. 1.-5. Ralf Akesson (2510) 2 v. 1.-6. Aleksei Lugovoi (2525) 2 v. 1.-5. Vasily Yemelin (2510) 2 v. 1.-5. Sævar Bjamason (2295) 2 v. 6.-9. Áskell Ö. Kárason (2270) l'/z v. 6.-9. Manuel Bosboom (2490) 114 v. 6.-9. Stefán Kristjánss. (2250) 114 v. 6.-9. Arnar Gunnarsson (2180) 114 v. í þriðju umferð tefldu saman: Aleksei Lugovoi - Alexander Raetsky Ralf Akesson - Vasily Yemelin Manuel Bosboom - Sævar Bjarnason Áskell Öm Kárason - Stefán Kristjánsson Jón Viktor Gunnarsson - Arnar Gunnarsson Heikki Westerinen - Kristján Eðvarðsson Einar Hjalti Jensson - Albert Blees Tapani Sammalvuo - Jón Árni Halldórsson Bjöm Þorfinnsson - Róbert Harðarson Bragi Þoifinnss. - Sigurður P. Steindórss. Dan Hansson - Jón Garðar Viðarsson Hjalti Rúnar Ómarsson - Tómas Björnsson Davíð Kjartanss. - Einar K. Einarsson Bergsteinn Einarsson - Þorvarður F. Ólafss. Heimir Ásgeirsson - Kjartan Guðmundsson Teflt er í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði og hefjast umferðir klukkan 17. Ahorfendur era velkomnir, en aðgangur er ókeypis. Stigahæstu unglingarnir Skákstiganefnd Skáksam- bands Islands hefur nýlega reiknað út skákstig þar sem tekið er tillit til móta allt fram í desember. Samkvæmt listanum era eftirtaldir 10 sterkustu skákmenn landsins í hópi 20 ára og yngri: 1. Jón Viktor Gunnarsson 2475 2. Bergsteinn Einarsson 2245 3. Bragi Þorfmnsson 2230 4. Stefán Kristjánsson 2185 5. Einar Hjalti Jensson 2180 6. Björn Þorfinnsson 2180 7. Amar Gunnarsson 2175 8. Davíð Kjartansson 2160 9. Matthías Kjeld 2110 10. Davíð Ingimarsson 1955 Þess má geta að við stigaút- reikningana náði fyrsti skák- maðurinn því marki að komast yfír 1.000 skákir reiknaðar til stiga. Það var Sævar Bjarnason sem nú teflir á alþjóðlega skák- mótinu í Hafnarfirði. Margir höfðu velt því fyrir sér hvort stigakerfið mundi ráða við þennan skákafjölda, en kerfið er u.þ.b. 20 ára gamalt. Ekkert óvænt kom þó upp á við stigaút- reikninginn. Sigurjón Sigurbjörnsson sigrar á atkvöldi Sigurjón Sigurbjömsson úr Skákfélagi Akureyrar vann ör- uggan sigur á atkvöldi Hellis sem haldið var 7. desember. Tefldar vom sex umferðir, fyrst þrjár hraðskákir og síðan þrjár atskákir. Sigurjón sigraði alla andstæðinga og hlaut 6 vinn- inga, l'Á vinningi meira en næsti maður. Urslit urðu ann- ars sem hér segir: 1. Sigurjón Sigurbjömsson 6 v. 2. Már Guðmundsson 414 v. 3. -6. Kjartan Másson, Þröstur Heiðar Þráinsson, Elí B. Frímannsson og Gunnar Nikulásson 4 v. 7.-9. Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Finnur Kr. Finnsson og Kristján Halldórsson 314 v. 10. Þorfinnur Bjömsson 3 v. o.s.frv. Þátttakendur voru 20. Skák- stjóri var Þorfinnur Björnsson. Næsta atkvöld Hellis, sem jafnframt verður fyrsta atkvöld næsta árs, verður haldið mánu- daginn 4. janúar. Daði Örn Jónsson Margeir Pétursson Atvinnu-, rað- og smáauglýsingum, sem eiga að birtast á aðfangadag, fimmtudaginn 24. desember, þarf að skila fyrir klukkan 16 þriðjudaginn 22. desember. AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111 • Bréfasími: 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is HOTEL SKJALDBREIÐ, LAUGAVEGI 16 NYTT HOTEL A BESTA STAÐ í MIÐBORGINNI VETRARTILBOÐ Verð frá kr. 2.700 á mann i 2ja nianna berbergi. Morgunverðarblaðborð innifalið. Frír drykkur á veitingabúsinu Vegamótum. Sími 511 6060, fax 511 6070 www.eyjar.is/skjaldbreid
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.