Morgunblaðið - 17.12.1998, Síða 65

Morgunblaðið - 17.12.1998, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1998 65 FRETTIR ÞORSTEINN Ólafsson, framkva'mdasfjóri SKB, t.v. og Kristinn S. Sigmundsson, framkvæmdasljóri H. Jónss. ehf. Halldór Jónsson ehf. gefur SKB peningagjöf FYRIRTÆKIÐ Halldór Jónsson ehf. hefur ákveðið annað árið í röð að senda ekki út jólakort til viðskiptavina o.fl. en þess í stað að láta andvirði kortanna renna til Styi’ktarfélags krabbameins- sjúkra barna. Hefur þessi háttur mælst vel fyrir hjá þeim aðilum sem annars hefðu fengið jóla- kveðju frá fyrirtækinu með korti enda má segja að þeir leggi óbeint þörfu málefni lið, segir í fréttatilkynningu. Kristján S. Sigmundsson, fram- kvæmdastjóri Halldórs Jónssonar ehf., kom við á skrifstofu SKB í síðustu viku og afhenti Þorsteini Ólafssyni, framkvæmdastjóra SKB, 100.000 kr. ávísun til styrkt- ar börnum með krabbamein. ANNA Ringsted í húsgagnaverslun sinni. Morgunblaðið/Ásdís Málþingið Hungurvaka MÁLÞINGIÐ Hungurvaka verður haldið í Odda, stofu 101. Sumar- höllin (hornið á Hjarðarhaga og Suðurgötu) verður opin 17.-27. desember þar verður boðið til óformlegrar umræðu um hálendið og fyrirhugaðar virkjanafram- kvæmdir. Dagskráin í Odda 17.-22. desem- ber er kynnt í fréttatilkynningu. Fimmtudaginn 17. desember kl. 20-22 tala Þóra Ellen Þórhallsdótt- ir líffræðingur, Andri Snær Magnason rithöfundur og Árni Finnsson náttúruvemdarstofnun og Megas flytur tónlist. Föstudaginn 18. desember kl. 20-22 tala Martha Ámadóttir stjórnmálafræðingur, Þoi’varður Árnason líffræðingur og Bjarni Jónsson líffræðingur og K.K. sér um tónlist. Laugardaginn 19. desember kl. 15.30 munu Gunnar G. Schram lagaprófessor, Sigfús Bjartmars- son rithöfundur, Illugi Jökulsson rithöfundur, Pétur Gunnai-sson rit- LEIÐRETT Rithöfundurinn Carsten Jensen í VIÐHORFSGREIN í blaðinu í gær urðu þau mistök að Carsten Jensen var sagður danshöfundur. Þarna höfðu orð mnnið saman og átti að standa „danski rithöfundur- inn Carsten Jensen.“ Dartmouth-háskóli í VIÐTALSGREIN í laugardags- blaðinu síðasta, 12. desember, um efni fyrirlestrar sem dr. Oran R. Young flutti á Akureyri í síðustu viku um undirbúning að áætlun um sjálfbæra þróun á norðurslóðum er sagt að Young sé prófessor og for- stöðumaður við Stofnun í arktísk- um fræðum við háskólann í Dart- mouth í Bandaríkjunum. Það er ekki alls kostar rétt. Háskólinn mun heita Dartmouth College og vera í Hanover í New Hampshire. Ný húsgagna- verslun Fríðu frænku ANTIKVERSLUNIN Fríða frænka, sem hefur verið starfrækt í Hlaðvarpanum á Vesturgötu 3 í 13 ár, hefur nú fært út starfsemi sína og yfirtekið kjallarann í sömu hús- eign. Þar hefur Anna Ringsted, eig- andi Fríðu frænku, opnað húsgagna- verslun í þessum 100 ára gamla kjallara. Anna hefur undanfarið unnið að endurbótum á kjallaranum og er hann nú að mestu leyti kominn í sína upprunalegu mynd. í kjallaranum á Vesturgötu 3 eru útveggirnir hlaðnir úr höggnum steini og eru þeir meðal þeiira fyrstu sem hlaðnir voru með þessum hætti í Reykjavík á síðustu öld, segir í fréttatilkynningu. Húsgögnin sem Anna mun selja í kjallaranum eru flest af stærri gerð- inni, m.a. borðstofusett, fataskápar, skenkir og skrifborð og eru þetta bæði íslensk antikhúsgögn og inn- flutt frá Belgíu. Morgunblaðið/Ásdís SPRON opnar í Ráðhúsinu SPARISJÓÐUR Reykjavíkur og nágrennis opnaði 15. desember sl. afgreiðslu á jarðhæð Ráðhúss Reykjavíkur. Fyrsti viðskiptavinur afgreiðsl- unnar var borgarstjórinn í Reykjavik, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, og Guðmundur Hauksson, sparisjóðsstjóri af- greiddi. Tilboð 20°/c fimmtudag til sunnudags O afsláttur af öllum vörum Opið laugardag frá kl. 10-18 og sunnudag frá kl. 13-18. marion Reykjavíkurvegi 64, sími 565 1147 höfundur og Kolbrún Halldórsdótt- ir leikstjóri, koma fram. Sunnudaginn 20. desember verð- ur barnvæn dagskrá og hefst hún kl. 15.30. Þar koma fram Bjarn- heiður Hallsdóttir ferðamálafræð- ingur, Þorvaldur Þorsteinsson rit- höfundur, sem les úr nýútkominni barnabók, Hjörleifur Guttormsson þingmaður, Guðrún Helgadóttir rithöfundur, sem les úr nýút- kominni barnabók, Tryggvi Felix- son, hagfræðingur og barnaleikrit- ið Ferðin til Panama verður sýnt. Mánudaginn 21. desember kl. 20 koma fram Róbert H. Haraldsson heimspekingur, Skúli Skúlason líf- fræðingur, Jón Kalmansson heim- spekingur, Auður Jónsdóttir rit- höfundur og tónlist verður í um- sjón Bubba Morthens. Þriðjudaginn 22. desember kl. 20 koma fram Þorsteinn Hilmars- son, upplýsingafulltrúi Lands- virkjunar, Arni Finnsson, heim- spekingur og Ossur Skarphéðins- son þingmaður. NY OG ENN BET Rl NILFISK í DeLonghi BORÐOFNAR FYRIR SÆLKERA f) Þeir eru notadrjúgir Dé Longhi boröofnarnir. Þú getur steikt, grillaö, bakaö, ristaö og eldaö pizzu og margt fleira. Val um eftirtaldar 7 gerbir: kr. 4.700,- 4,8 Itr. 750W. Ristar braub, hitar samlokur o.fl. kr. 9.400, 7,1 Itr. 1300W. Grill650W, pizzasteinn W-81S kr. 8.400, 12,5 Itr. 1000W. GrilllOOOW, W91Lux kr. 10.800, 12,5 Itr. 1000W. Grill 1000W, tímarofi 120 mín. X 19SB kr. 14.200,- 12,5 Itr. 1000W. Grill 1000W, eldunarhella 1000W. 95 FL ÍmmMk kr. 14.800,- 12,5 \tr. 1000W. Grill 1000W, blásturselement 1050W. kr. 22.400,- Kraftmeiri, nú með 1400W mótor Fislétt, aðeins 6.5 kg. Biðstöðufesting fyrir rör og slöngu Og hinn frábæri Nilfisk AirCare® síunarbúnaður með HEPA H13 síu Komdu og skoðaðu nýju Nilfisk GM-400 ryksugurnar jFOmx HÁTÚNI6A REYkJAVÍk SÍMI 552 4420 Tilvalin jólagjöf til sœlkera __ FYRSTA ÁFLOKKS /rQniX HATÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 ^mb l.i is ALLTAf= errTH\SA£> A/ÝT7 ALPHA 330 CAD/CAM RENNIBEKKUR Handvirkur eða stykkið teiknað í PC tölvu og rennibekkurinn rennir það sjálfvirkt. Ódýrari en margan grunar. Fyrirliggjandi. Komið, skoðið og semjið um verð. m Vinnsluþvermál 330 mm. Lengd milli odda 1000 mm. Mótor 10 hestöfl. FOSSBEBG Skúlagötu 63, 105 Reykjavík, sími 561 8560, fax 562 5445

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.