Morgunblaðið - 17.12.1998, Side 76

Morgunblaðið - 17.12.1998, Side 76
76 FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO HASKOLABIO Kv‘kmyndlr.lB Hagatorgi, sími 530 1919 JÓLAMYND 1998 ROBIN WILLIAMS CUBA GOODING JR. „What ÖR£AMS/VlAY Utri rv a ir Sýnd kl. 4.30, 6.50, 9 og 11.15. b.í.u. LUC BES kb. JkVnn á blindflugi ny stuttmync syna a undan TAXI. Aóalhlutverk: Hilmir Snær Guðnason Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ,Sýndld.5,7,9og11. 9 og 11.15. B.i. 16. Sýnd kl. 5 og 11. VETRARVINDAR KVIKMYNDAHÁT'IÐ HÁSKÚLABÍÓS OG REGNBOGANS MEDIA aiROPA CINEMAS Skoteldar (Hani-bi) Leikstjóri: Takeshi Kiteno. Aðalhlutverk: Tokeshi Kitano. Sýnd kl. 7 og 9. www.kvikmyndir.is NÝTT 0G BETRA SAGA- Aífabakka 8. simi 587 8900 og 587 8905 JÓLAMYNDIR 1998 JÓLAMYNDIR 1998 JÓLAMYNDIR 1998 JONATHAjdjKYLOR THOMAS SM/lltEt l JACKS0N KEVIN SPACEY IIANS LIFtBRAUÐ LR AÐ FRESLA GiSLA NÚ ER HAHN AÐ TAKA GÍSLA TIL AÐ BJARGA LÍFI SÍNJ T H E-jfcr ★ ★ \ Kvikmyndir.is NEGOTíATOR R t T T S K AO. S E R A R E T T Einstök spenmrmynd þar sem personurnar eru jafn spennantíi og sSguþtfpirinn. Frammistaða Jackson og Spacey er ógleymanleg. I Sýnd kl. 4.45, 6.45, 9 og 11. B i. 12 áratsttlDlGlTAL IuBeHomeFqrChristmas EG KEM HEIM UM JOLIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. JÓLAMYND 1998 „Firnatíptt og skemmtileg" Ó.T.H. Rás 2 ★ A ★ úd pv I l/TN í3Fíív«« ★ ★★/ÓHT Ras 2 ENSKU TALI ★ ★ ★ •LKvlkmyndir.isEddie Murphy fer á kostum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Enskt tal. PARTYIÐ %<vulbt TVcUt Kl. 9.15 oq 11 Kl. 7.20, 9 og 11 Sýnd kl. 9. B.i. 16. www.samfilm.is í kvöld á Súfistanum í Bókabúð Máls og menningar Bækur og tónlist Einar Kristján Einarsson gítarleikari Guðmundur Andri Thorsson: Ég vildi að ég kynni að dansa Tómas R. Einarsson: Á góðum degi Ellen Kristjánsdóttir: Læðist um Rússíbanar: Elddansinn Jólahappdrætti Aðgangur ókeypis - Hefst kl. 20.30 Mál og menning • Laugavegi 18 • Sími 515 2500 Við bjóðum iólavermi í Grillinu Á aðventunni jafnast ekkert á við jólavermi í Grillinu. Úrvals þjónusta, eðalmatseðill og sérvalin vín gera kvöldverðinn að hátíð í sígildu umhverfi með útsýni yfir borgina. Hringdu strax og tryggðu rétta kvöldið fyrir samstarfsmenn, viðskiptafélaga og fjölskyldu! Þú velur af okkar viðurkennda á la carte matseðli eða fimm rétta jólavermi á aðeins 4.900 kr. Liðinu smalað saman eftir 30 ár Ljósmyndir: Sigfús G. Guðmundsson ÞEIR hömpuðu fyrsta titli fyrir meistaraflokks IBV og eru hér 30 árum síðar. Efri röð (f.v.): Valur Andersen, Kristján Sigurgeirsson, Sigurjón Aðalsteinsson, Sigurður Ingi Ingólfsson, Sigurður Guðmundsson, Einar Friðþjófsson, Friðfinnur Finnbogason, Hallgrímur Júlíusson, Oskar Einarsson, Húnborgi Þorkelsson, Stefán Runólfsson og þjálfarinn Hreiðar Ársælsson. Neðri röð (f.v.): Sævar Tryggvason, Páll Pálmason, Bjarni Bald- ursson, Sigmar Pálsson, Sigurður Jónsson, Ólafur Sigurvinsson, Bragi Steingrímsson og Gísli Magnússon. Meistaraliðið rifjar upp gamla tíma ► Á DÖGUNUM komu saman gamlar kempur úr liði IBV frá árinu 1968, en þá unnu Eyja- menn sinn íyrsta titil í meist- araílokki, en þeir urðu bikar- meistarar með því að leggja KR-b að vélli með tveimur mörkum gegn einu. Liðið hafði unnið sér sæti í efstu deild árið áður og var þeim spáð falli jafn- harðan. Ekki rættist sá spádóm- ur því í liðinu voni margir sterkir leikmenn sem gerðu sér lítið fyrir og náðu sigrinum í bikarkeppninni, auk þess sem liðið hélt sæti sínu í dcildinni. Leikmenn og makar þeirra komu fyrst saman heima hjá einum leikmanninum, Viktor Helgasyni, og konu hans, Stef- aníu Þorsteinsdóttur, og var glatt á hjalla. Hópurinn rifjaði upp gömlu góðu árin og fór síð- an á veitingastaðinn Hertogann þar sem snæddur var kvöld- verður. Ekki spurning að marg- ar skemmtilegar fótboltasögur hafa fokið þar yfír borðum. VIKTOR Helgason, leikmaður með ÍBV 1968 og síðar þjálfari fyrstu íslandsmeistara IBV í meistaraflokki 1979, heldur hér á fána til staðfestingar bikar- meistaratitlinum 1968. Hótel Saga Hagacorgi 107 Reykjavík Sími 525 9900 SIGURÐUR Jónsson (Siggi valló) vallarvörður í áratugi í Eyjum og Haraldur Júhusson, nefndur Haili „Gullskalli“, sem fáir unnu í skallaeinvígum. VALUR Andersen og Bjarni Baldursson rifjuðu upp gamlar sögur úr boltanum frá því þeir spiluðu með bikarliði Eyjamanna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.