Morgunblaðið - 15.05.1999, Page 39

Morgunblaðið - 15.05.1999, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 39 NEYTENDUR Allt að 71% verð- munur á sömu tegund hjálma VERÐ á hjólreiðahjálmum er mjög mismunandi og það munar allt að 71% á sömu tegund og stærð hjálma eftir verslunum. Þetta kem- ur fram í nýrri verðkönnun á reið- hjólahjálmum sem gerð var á veg- um Samkeppnisstofnunar. Könn- unin náði til 26 verslana, reiðhjóla- og byggingavöruverslana svo og stórmarkaða og bensínafgreiðslu- stöðva. Allir hjálmar CE-merktir Að sögn Kristínar Færseth, deildarstjóra hjá Samkeppnisstofn- un, kosta reiðhjólahjálmar frá 1.800 krónum og upp í 12.490 krón- ur en mismikið er borið í hjálmana svo sem hvað varðar léttleika, önd- unareiginleika, útlit og svo fram- vegis. Kristín segh- að í könnuninni hafi sérstaklega verið athugað hvort hjálmamir væru CE-merktir en það er óheimilt að selja hjólreiða- hjálma á Evrópska efnahagssvæð; inu sem ekki eru CE-merktir. í ljós kom að allir hjálmamir voru CE-merktir. Böm og unglingar með hjálma Kristín segir að kannanir sýni að á síðustu ái-um hafi notkun hjól- reiðahjálma stóraukist enda ber bömum og unglingum fram til 15 ára aldurs að nota slíkan öryggis- búnað og fullorðnir nota reiðhjóla- hjálma í auknum mæli. Kynningarátak Landssambands bakarameistara og Samtaka iðnaðarins Bakarameistarinn með brauðkynningu í tilefni kynningarátaks Landssam- bands bakarameistara og Samtaka iðnaðarins verður Bakarameistar- inn í Suðurveri og Mjódd með sér- staka kynningu á brauðum bakarís- ins næstu daga. Kynningin hefst formlega í dag, laugardag. I fréttatilkynningu frá Bakara- meistaranum kemur fram að sam- hliða brauðkynningunni verði kynntar niðursoðnar vömr frá SACLA sem eru villisveppir, bland- aðar baunir, rauður og gulur pipar, grænar og svartar ólífur, pestósós- ur og fleira. Sérstakur kynningarafsláttur er veittur af þessari vöm. Nýtt Kísilþykkni HEILSA ehf. hefur hafið sölu á Sil- ica Forte frá Cost Medic en það eru töflur sem ætlaðar era fyrir hár, húð og neglur. I fréttatilkynningu frá Heilsu ehf. kemur fram að í töflunum sé kísUþykkni sem unnið er úr elft> ingu. Töflumar innihalda einnig B- ^ jSll. 1C R T A E H Á R H U 0 I' N A G l A R n1,1 ~;11.s <e*v »0»n n vítamín og bíótín. Silica Forte fæst í HeUsuhúsinu og lyfjaverslunum. Verð á hjólreiðahjálmum 1999 *) Tilboðsverð Tegund Framl.land Seljandi Verð kr. Stærðir ATLAS Baby Svíþjóö Hagkaup, Kringlunni, Skeifunni og Smáranum, Kópavogi 2.495 45-52 cm Hvellur hf., Smiðjuvegi 4c, Kópav. 3.160 45-52 cm Bykó, Reykjavík og Hafnarf. *) 1.848 45-52 cm Hjá Ása, Bæjarhr. 22, Hafnarf. 2.850 45-52 cm G.Á. Pétursson, Faxafeni 7, Rvík 2.951 45-52 cm Intersport, Bíldshöfða 20, Rvík 1.990 45-52 cm Húsasmiðjan, Skútuvogi og Grafar- vogi, Rvík *) 1.949 45-52 cm ATLAS Eagle Svíþjóð Hagkaup, Kringlunni, Skeifunni, og Smáranum, Kópavogi 2.695 53-58 cm Hjá Ása, Bæjarhr. 22, Hafnarf.*) 2.950 54-58 cm Versl. Slysav.félagsins Grandag.14 2.300 53-58cm/54-60 cm Húsasmiðjan, Hafnarfirði *) 2.290 53-58 cm ATLAS Hardtop Svíþjóð Hagkaup, Skeifunni og Smáranum 2.495 49-55cm/52-57 cm Hagkaup, Kringlunni, Rvík 2.695 52-57 cm Esso, Gagnvegi og Geirsgötu, Rvík 2.570 52-57 cm Esso, Ægisíðu, Rvík 2.570 49-55 cm Esso, Skógarseli, Rvík 2.570 49-55cm/52-57 cm G.Á. Pétursson, Faxafeni 7, Rvík 2.951 49-55cm/52-57 cm Hveliur hf., Smiðjuvegi 4c, Kópav. 3.160 49-55cm/52-57 cm Bykó, Reykjavík og Kópavogi *) 1.959 49-55cm/52-57 cm Bykó, Hafnarfirði *) 1.959 49-55cm/52-57cm/54-60/57-64 cm Hjá Ása, Bæjarhr. 22, Hafnarf. 2.650 49-55cm/52-57 cm Útilíf, Álfheimum 74, Rvík 2.690 49-55 cm Intersport, Bíldshöfða 20, Rvík 1.990 52-57 cm Versl. Slysav.félagsins Grandag.14 2.300 49-55 cm Húsasmiðjan, Skútuvogi *) 1.949 52-57cm/54-60 cm Húsasmiðjan, Grafarvogi, Rvík *) 1.949 49-55cm/52-57 cm Húsasmiðjan, Hafnarfirði *) 1.949 49-55cm/52-57cm/54-60/57-64 cm ATLAS Hot shot Svíþjóð Hagkaup, Kringlunni, Skeifunni og Smáranum, Kópavogi 2.695 52-58cm/54-60 cm Esso, Gagnvegi og Geirsgötu, Rvík 2.744 52-58 cm Esso, Skógarseli og Ægisíðu, Rvík 2.745 52-58cm/54-60 cm G.Á. Pétursson, Faxafeni 7, Rvík 3.511 52-58cm/54-60 cm Hvellur hf., Smiðjuvegi 4c, Kópav. 3.760 54-60 cm Bykó, Rvík, Kópav. og Hafnarfirði 2.331 52-58cm/54-60 cm Hjá Ása, Bæjarhrauni 22, Hafnarf. 3.390 52-58cm/54-60 cm Útilíf, Álfheimum 74, Rvík 3.590 52-58cm/54-60 cm Intersport, Blldshöfða 20, Rvík 2.390 54-60 cm Versl. Slysav.félagsins Grandag.14 2.550 52-58cm/54-60 cm Húsasmiðjan, Skútuvogi og Grafar- vogi, Rvík og Hafnarfirði *) 2.290 52-58cm/54-60 cm ATLAS Sport Svíþjóð Hvellur hf., Smiðjuvegi 4c, Kópav. 4.995 54-60 cm Hjá Ása, Bæjarhrauni 22, Hafnarf. 4.450 53-58 cm BELL Minibell Frakkland G.Á. Pétursson, Faxafeni 7, Rvík 1.982 50-53 cm BELL Oisney G.Á. Pétursson, Faxafeni 7, Rvík 2.949 53-56 cm BELL Premier G.Á. Pétursson, FaxafenL 7, Rvík 1.990 52-56 cm BELL Notre dame G.Á. Pétursson, Faxafeni 7, Rvík 2.949 53-56 cm BRANCALE Commander Ítalía Markið, Ármúla 40, Rvík 2.600 50-56 cm BRANCALE Ventus Markið, Ármúla 40, Rvík 2.900 54-62 cm BRANCALE Futura Markið, Ármúla 40, Rvík 2.300 44-50cm/48-54 cm BRANCALE Lyn Markið, Ármúla 40, Rvlk 2.900 50-58 cm BRANCALE Concept Markiö, Ármúla 40, Rvík 3.500 50-56 cm BRANCALE Cross Markið, Ármúla 40, Rvík 3.500 52-60 cm BRANCALE Blizzard Markið, Ármúla 40, Rvík 4.400 52-62 cm BRANCALE Astro Markið, Ármúla 40, Rvík 5.300 52-60 cm CRATONIZXR Pýskaland Hvellur hf., Smiöjuvegi 4c, Kópav. 8.990 53-57 cm CRATONI Fox Hvellur hf., Smiðjuvegi 4c, Kópav. 4.123 47-52 cm ETTO Noregur Fálkinn, Suðurlandsbraut 8, Rvík 3.550 S-M-L-XL ETTO Nelson Fálkinn, Suðurlandsbraut 8, Rvík 2.550 50-54 cm ETTO Viper Fálkinn, Suðurlandsbraut 8, Rvík 3.950 54-58 cm ETTO Dinoxxus Fálkinn, Suðurlandsbraut 8, Rvlk 7.800 56-60 cm GARY FISHER Caliber U.S.A. Olís, Álfheimum, Rvík 3.290 59-62 cm Olís, Ánanaustum, Rvlk 2.990 53-56 cm GARY FISHER lcarus Örninn, Skeifunni 11, Rvík 6.798 56-60cm/60-64 cm GARY FISHER Elexir Örninn, Skeifunni 11, Rvík 12.490 60-64 cm GARY F. Millenium Örninn, Skeifunni 11, Rvík 4.746 52-56cm/56-60 cm GARY FISHER Tempest Örninn, Skeifunni 11, Rvík 6.795 60-64 cm GARY FISHER Photon Örninn, Skeifunni 11, Rvlk 10.639 60-64 cm HAMAX Noregur Markið, Ármúla 40, Rvlk 1.990 45-50cm/49-53cm/53-58 cm HAPPYWAY Taívan Intersport, Bíldshöföa 20, Rvík 1.990 48-54cm/52-58cm/56-62 cm JAGO Taívan G.Á. Pétursson, Faxafeni 7, Rvík 1.877 58-62 cm PRORIDER Kína Hvellur hf., Smiðjuvegi 4c, Rvík 2.990 52-56cm/54-58 cm Hvellur hf., Smiðjuvegi 4c, Rvík 2.908 58-62 cm SYDEWYNDER Kína Intersport, Blldshöfða 20, Rvík 1.990 50-56cm/52-62 cm TREKVapor Örninn, Skeifunni 11, Rvík 3.424 52-56cm/56-60cm/60-64 cm Shell, Suðurfelli, Rvík 2.290 53-56cm/59-62 cm Shell, Laugavegi, Rvfk 2.290 59-62 cm TREK Tempest Örninn, Skeifunni 11, Rvlk 5.248 52-56cm/56-60cm/60-64 cm TREK Navigator Shell, Laugavegi, Suðurfelli og Bústaðavegi v/Oskjuhlíð, Rvík 2.290 50-53 cm TREKScout Örninn, Skeifunni 11, Rvík 3.424 48-52cm/52-56cm VOC Taívan Hvellur hf., Smiðjuvegi 4c, Kópav. 1.800 52-56cm/56-59 cm Widek Holland I Fálkinn, Suöurlandsbraut 8, Rvík L 2.990 47-52cm/53-57 cm Samkeppnisstofnun, mai 1999

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.