Morgunblaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 39 NEYTENDUR Allt að 71% verð- munur á sömu tegund hjálma VERÐ á hjólreiðahjálmum er mjög mismunandi og það munar allt að 71% á sömu tegund og stærð hjálma eftir verslunum. Þetta kem- ur fram í nýrri verðkönnun á reið- hjólahjálmum sem gerð var á veg- um Samkeppnisstofnunar. Könn- unin náði til 26 verslana, reiðhjóla- og byggingavöruverslana svo og stórmarkaða og bensínafgreiðslu- stöðva. Allir hjálmar CE-merktir Að sögn Kristínar Færseth, deildarstjóra hjá Samkeppnisstofn- un, kosta reiðhjólahjálmar frá 1.800 krónum og upp í 12.490 krón- ur en mismikið er borið í hjálmana svo sem hvað varðar léttleika, önd- unareiginleika, útlit og svo fram- vegis. Kristín segh- að í könnuninni hafi sérstaklega verið athugað hvort hjálmamir væru CE-merktir en það er óheimilt að selja hjólreiða- hjálma á Evrópska efnahagssvæð; inu sem ekki eru CE-merktir. í ljós kom að allir hjálmamir voru CE-merktir. Böm og unglingar með hjálma Kristín segir að kannanir sýni að á síðustu ái-um hafi notkun hjól- reiðahjálma stóraukist enda ber bömum og unglingum fram til 15 ára aldurs að nota slíkan öryggis- búnað og fullorðnir nota reiðhjóla- hjálma í auknum mæli. Kynningarátak Landssambands bakarameistara og Samtaka iðnaðarins Bakarameistarinn með brauðkynningu í tilefni kynningarátaks Landssam- bands bakarameistara og Samtaka iðnaðarins verður Bakarameistar- inn í Suðurveri og Mjódd með sér- staka kynningu á brauðum bakarís- ins næstu daga. Kynningin hefst formlega í dag, laugardag. I fréttatilkynningu frá Bakara- meistaranum kemur fram að sam- hliða brauðkynningunni verði kynntar niðursoðnar vömr frá SACLA sem eru villisveppir, bland- aðar baunir, rauður og gulur pipar, grænar og svartar ólífur, pestósós- ur og fleira. Sérstakur kynningarafsláttur er veittur af þessari vöm. Nýtt Kísilþykkni HEILSA ehf. hefur hafið sölu á Sil- ica Forte frá Cost Medic en það eru töflur sem ætlaðar era fyrir hár, húð og neglur. I fréttatilkynningu frá Heilsu ehf. kemur fram að í töflunum sé kísUþykkni sem unnið er úr elft> ingu. Töflumar innihalda einnig B- ^ jSll. 1C R T A E H Á R H U 0 I' N A G l A R n1,1 ~;11.s <e*v »0»n n vítamín og bíótín. Silica Forte fæst í HeUsuhúsinu og lyfjaverslunum. Verð á hjólreiðahjálmum 1999 *) Tilboðsverð Tegund Framl.land Seljandi Verð kr. Stærðir ATLAS Baby Svíþjóö Hagkaup, Kringlunni, Skeifunni og Smáranum, Kópavogi 2.495 45-52 cm Hvellur hf., Smiðjuvegi 4c, Kópav. 3.160 45-52 cm Bykó, Reykjavík og Hafnarf. *) 1.848 45-52 cm Hjá Ása, Bæjarhr. 22, Hafnarf. 2.850 45-52 cm G.Á. Pétursson, Faxafeni 7, Rvík 2.951 45-52 cm Intersport, Bíldshöfða 20, Rvík 1.990 45-52 cm Húsasmiðjan, Skútuvogi og Grafar- vogi, Rvík *) 1.949 45-52 cm ATLAS Eagle Svíþjóð Hagkaup, Kringlunni, Skeifunni, og Smáranum, Kópavogi 2.695 53-58 cm Hjá Ása, Bæjarhr. 22, Hafnarf.*) 2.950 54-58 cm Versl. Slysav.félagsins Grandag.14 2.300 53-58cm/54-60 cm Húsasmiðjan, Hafnarfirði *) 2.290 53-58 cm ATLAS Hardtop Svíþjóð Hagkaup, Skeifunni og Smáranum 2.495 49-55cm/52-57 cm Hagkaup, Kringlunni, Rvík 2.695 52-57 cm Esso, Gagnvegi og Geirsgötu, Rvík 2.570 52-57 cm Esso, Ægisíðu, Rvík 2.570 49-55 cm Esso, Skógarseli, Rvík 2.570 49-55cm/52-57 cm G.Á. Pétursson, Faxafeni 7, Rvík 2.951 49-55cm/52-57 cm Hveliur hf., Smiðjuvegi 4c, Kópav. 3.160 49-55cm/52-57 cm Bykó, Reykjavík og Kópavogi *) 1.959 49-55cm/52-57 cm Bykó, Hafnarfirði *) 1.959 49-55cm/52-57cm/54-60/57-64 cm Hjá Ása, Bæjarhr. 22, Hafnarf. 2.650 49-55cm/52-57 cm Útilíf, Álfheimum 74, Rvík 2.690 49-55 cm Intersport, Bíldshöfða 20, Rvík 1.990 52-57 cm Versl. Slysav.félagsins Grandag.14 2.300 49-55 cm Húsasmiðjan, Skútuvogi *) 1.949 52-57cm/54-60 cm Húsasmiðjan, Grafarvogi, Rvík *) 1.949 49-55cm/52-57 cm Húsasmiðjan, Hafnarfirði *) 1.949 49-55cm/52-57cm/54-60/57-64 cm ATLAS Hot shot Svíþjóð Hagkaup, Kringlunni, Skeifunni og Smáranum, Kópavogi 2.695 52-58cm/54-60 cm Esso, Gagnvegi og Geirsgötu, Rvík 2.744 52-58 cm Esso, Skógarseli og Ægisíðu, Rvík 2.745 52-58cm/54-60 cm G.Á. Pétursson, Faxafeni 7, Rvík 3.511 52-58cm/54-60 cm Hvellur hf., Smiðjuvegi 4c, Kópav. 3.760 54-60 cm Bykó, Rvík, Kópav. og Hafnarfirði 2.331 52-58cm/54-60 cm Hjá Ása, Bæjarhrauni 22, Hafnarf. 3.390 52-58cm/54-60 cm Útilíf, Álfheimum 74, Rvík 3.590 52-58cm/54-60 cm Intersport, Blldshöfða 20, Rvík 2.390 54-60 cm Versl. Slysav.félagsins Grandag.14 2.550 52-58cm/54-60 cm Húsasmiðjan, Skútuvogi og Grafar- vogi, Rvík og Hafnarfirði *) 2.290 52-58cm/54-60 cm ATLAS Sport Svíþjóð Hvellur hf., Smiðjuvegi 4c, Kópav. 4.995 54-60 cm Hjá Ása, Bæjarhrauni 22, Hafnarf. 4.450 53-58 cm BELL Minibell Frakkland G.Á. Pétursson, Faxafeni 7, Rvík 1.982 50-53 cm BELL Oisney G.Á. Pétursson, Faxafeni 7, Rvík 2.949 53-56 cm BELL Premier G.Á. Pétursson, FaxafenL 7, Rvík 1.990 52-56 cm BELL Notre dame G.Á. Pétursson, Faxafeni 7, Rvík 2.949 53-56 cm BRANCALE Commander Ítalía Markið, Ármúla 40, Rvík 2.600 50-56 cm BRANCALE Ventus Markið, Ármúla 40, Rvík 2.900 54-62 cm BRANCALE Futura Markið, Ármúla 40, Rvík 2.300 44-50cm/48-54 cm BRANCALE Lyn Markið, Ármúla 40, Rvlk 2.900 50-58 cm BRANCALE Concept Markiö, Ármúla 40, Rvík 3.500 50-56 cm BRANCALE Cross Markið, Ármúla 40, Rvík 3.500 52-60 cm BRANCALE Blizzard Markið, Ármúla 40, Rvík 4.400 52-62 cm BRANCALE Astro Markið, Ármúla 40, Rvík 5.300 52-60 cm CRATONIZXR Pýskaland Hvellur hf., Smiöjuvegi 4c, Kópav. 8.990 53-57 cm CRATONI Fox Hvellur hf., Smiðjuvegi 4c, Kópav. 4.123 47-52 cm ETTO Noregur Fálkinn, Suðurlandsbraut 8, Rvík 3.550 S-M-L-XL ETTO Nelson Fálkinn, Suðurlandsbraut 8, Rvík 2.550 50-54 cm ETTO Viper Fálkinn, Suðurlandsbraut 8, Rvík 3.950 54-58 cm ETTO Dinoxxus Fálkinn, Suðurlandsbraut 8, Rvlk 7.800 56-60 cm GARY FISHER Caliber U.S.A. Olís, Álfheimum, Rvík 3.290 59-62 cm Olís, Ánanaustum, Rvlk 2.990 53-56 cm GARY FISHER lcarus Örninn, Skeifunni 11, Rvík 6.798 56-60cm/60-64 cm GARY FISHER Elexir Örninn, Skeifunni 11, Rvík 12.490 60-64 cm GARY F. Millenium Örninn, Skeifunni 11, Rvík 4.746 52-56cm/56-60 cm GARY FISHER Tempest Örninn, Skeifunni 11, Rvík 6.795 60-64 cm GARY FISHER Photon Örninn, Skeifunni 11, Rvlk 10.639 60-64 cm HAMAX Noregur Markið, Ármúla 40, Rvlk 1.990 45-50cm/49-53cm/53-58 cm HAPPYWAY Taívan Intersport, Bíldshöföa 20, Rvík 1.990 48-54cm/52-58cm/56-62 cm JAGO Taívan G.Á. Pétursson, Faxafeni 7, Rvík 1.877 58-62 cm PRORIDER Kína Hvellur hf., Smiðjuvegi 4c, Rvík 2.990 52-56cm/54-58 cm Hvellur hf., Smiðjuvegi 4c, Rvík 2.908 58-62 cm SYDEWYNDER Kína Intersport, Blldshöfða 20, Rvík 1.990 50-56cm/52-62 cm TREKVapor Örninn, Skeifunni 11, Rvík 3.424 52-56cm/56-60cm/60-64 cm Shell, Suðurfelli, Rvík 2.290 53-56cm/59-62 cm Shell, Laugavegi, Rvfk 2.290 59-62 cm TREK Tempest Örninn, Skeifunni 11, Rvlk 5.248 52-56cm/56-60cm/60-64 cm TREK Navigator Shell, Laugavegi, Suðurfelli og Bústaðavegi v/Oskjuhlíð, Rvík 2.290 50-53 cm TREKScout Örninn, Skeifunni 11, Rvík 3.424 48-52cm/52-56cm VOC Taívan Hvellur hf., Smiðjuvegi 4c, Kópav. 1.800 52-56cm/56-59 cm Widek Holland I Fálkinn, Suöurlandsbraut 8, Rvík L 2.990 47-52cm/53-57 cm Samkeppnisstofnun, mai 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.