Morgunblaðið - 31.07.1999, Page 16

Morgunblaðið - 31.07.1999, Page 16
16 LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1999 AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Árni Sæberg VONAST er til að hægt verði að heíja skautaæfingar undir þaki í nóv- ember næstkomandi. Bygging skauta- hallar gengur vel Byrj að að byggja við hús Akoplastos Morgunblaðið/Margrét Þóra VORSVEINN Friðriksson tekur fyrstu skóflustunguna að nýju húsi Akoplastos við Þórsstíg, en Eyþór Jósepsson fylgist grannt með að verkið gangi rétt fyrir sig. FRAMKVÆMDIR við byggingu Skautahallar á Akureyri eru nú í fullum gangi og skautamenn bíða án efa spenntir eftir því að kom- ast á svell sem er varið fyrir veðri og vindum. Það eru SJS Minnis- varði vígð- ur á Dalvík MINNISVARÐI verður vígð- ur í kirkjugarði Dalvíkur- kirkju á morgun, sunnudag- inn 1. ágúst. Á minnisvarðann, krosslaga stein, verður skráð áletrunin „Minning um líf Við minnisvarðann verður hægt að leggja blómvendi eða tendra ljós tO minningar um þá sem ekki eru jarðsettir í kirkjugarðinum, hafa týnst, og einnig aðra ástvini eða fóstur sem hafa fæðst and- vana. Einnig er hægt að eiga hljóða bænastund við stein- inn. Minnisvarðinn er hannaður af Valgerði Tinnu Gunnars- dóttur, en steinninn var smíð- aður hjá Steinsmiðju Sigurðar Helgasonar. Magnús Pálsson opnar tvær sýningar MAGNÚS Pálsson opnar í dag kl. 16 vídeóverkið Augn- tal-trílógíu í Gallerí-t- á Akur- eyri og í Safnasafninu á Sval- barðsströnd verður önnur sýning með myndverkum hans opnuð. Magnús Pálsson kom síðast fram á Akureyri sem höfundur leikmyndar við sýningu LA á „Himni og jörð“ á Renniverkstæðinu 1997. Bifreiðastj órar Hafið bílabænina í bílnum og orð hennar hugföst þegar þig akið. Drottinn Guð, veít mér vernd þína, og lát mig minnast ábyrgðar mínnar er ég ek þessari bifreið. i Jesú nafni. Amen. Fæst í Kirkjuhúsinu Laugavegi 31, Jötu, Hátúni 2, Reykjavík, Hljómverí og Shcllstöðinni v/Hörgárbraut, Akureyri, Litla húsinu, Strandgötu 13B, Akureyri. Verð kr. 200. Orð dagsins, Akureyri verktakar ehf. sem sjá um bygg- ingu hússins og samkvæmt verk- samningi þá skal húsið vera hæft til skautaæfinga í nóvember næstkomandi en verklok eru áætluð í júlí 2000. Vetraríþrótta- áhugamenn á Akureyri og í ná- grenni verða án efa ánægðir þeg- ar húsið er fullbúið og tilbúið til notkunnar. Einnig mun húsið skipta sköpum fyrir það íþrótta- fólk er stundar fshokkí og aðrar skautaíþróttir, en aðstöðuleysi hefur staðið íþróttinni fyrir þrif- um undanfarin ár. ÓSKAR Ævarsson úr Grindavík dó ekki ráðalaus þar sem hann var á ferðalagi á Akureyri víðs- fjarri heimahögunum þegar skipta þurfti um bleiu á syni hans, Natan Ævari. Ferðalangar þurfa FERÐAFÉLAG Akureyrar býður upp á níu ferðir í ágúst og tvær í september og kennir þar margra grasa. Um næstu helgi verður göngu- ferð frá Ólafsfirði í Héðinsfjörð og til Siglufjarðar. Ekið verður að Kleifum í Ólafsfirði, gengið þaðan um Rauðskörð, Héðinsfjörð og yfir í hestskarð í Skútudal í Siglufirði og ekið þaðan heim í hópferðarbíl um kvöldið. Sigríður María Magnús- dóttir starfsmaður félagsins segir að þetta sé árleg ferð á vegum þess og njóti hún mikilla vinsælda. Ferðafélagið býður einnig upp á jeppaferð um komandi helgi, 6. til 8. ágúst. Ekið verður um Mývatns- sveit og Dyngjufjalladal í skálann Dreka þar sem verður gist. Daginn eftir verður ekið um Brúaröræfi og Eyjabakkar skoðaðir, en Sigríður FYRSTA skóflustungan að nýrri 2.200 fermetra viðbyggingu Akopla- stos við Þórsstíg var tekin í gær, en það var Vorsveinn Friðriksson starfsmaður félagsins frá árinu 1972 sem tók með táknrænum hætti hóf framkvæmdir við bygginguna. Akoplastos keypti húsnæði Raf- veitu Akureyrar fyrr á árinu og eft- ir að viðbyggingin verður risin verð- ur öll starfsemi fyrirtækisins flutt þangað. Húsið er stálgrindarhús með steyptum sökkli, klætt með stálklæðingu og einangrað með steinull. Þegar viðbyggingunni verður lokið verður húsið í heild tæpir 3.800 fermetrar að stærð. Tréverk á Dalvík sér um gerð sökkulsins, stálgrindin og klæðning- in er keypt í Bretlandi og kemur hún til landsins í lok ágúst, einangr- un er frá Steinullarverksmiðjunni á Sauðárkróki og hefur verið samið við Norðurstál í Reykjavík um að reisa húsið, en það verk hefst 3. september næstkomandi. Ætla að selja húsnæði Gert er ráð fyrir að byggingin verði tilbúin 15. nóvember næst- komandi og munu framleiðsludeild- ir og lager íyrirtækisins verða flutt þangað í kjölfarið en flutningi lýkur um áramót. Húsnæði Akoplastos við Bleiubíll að nota það sem hendi er næst og Óskar útbjó bleiuborð á pallbfl María segir þetta afar vinsælt skoð- unarsvæði þetta sumarið. Þegar er búið að bóka mikið í þessa ferð. Fararstjóri er Ingimar Amason. Af ferðum síðar í ágúst má nefna helgarferð í Hvalvatnsfjörð og Flat- eyjardal. Ekið verður í Kaðalstaði í Hvalvatnsfirði og gengið þaðan um Bjamarfjallskriður á Flateyjardal þar sem verður gist. Seinni daginn verður gengið um Ytri-Brettings- staðadal og Jökulbrekku í Kaðal- staði og þaðan heim. Þá verður létt gönguferð um ósa Hörgár og til Akureyrar og einnig verður boðið upp á ferð frá Ólafsfirði þar sem gengið verður út yfir Hvanndala- bjarg og gist í Hvanndölum, en dag- inn eftir verður gengið yfír Víkur- byrðu í Víkurdal um Rauðskörð að Kleifum. Einnig er á dagskrá gönguferð á Kerlingu í Eyjafirði, en Tryggvabraut, sem er um 1.800 fer- metrar, verður selt og einnig um 5.000 fermetra húsnæði fyrirtækis- ins við Suðurhraun í Garðabæ. Leit- að verður að minna og hentugra húsnæði fyrir markaðsdeild og lag- er fyrirtæksins í Reykjavík. Nýlega fjárfesti félagið í nýrri sínum, þar sem hann var staddur í miðbæ Akureyrar. Elísabet Rán fylgist með traustum handtökum föður síns við bleiuskiptin, en fjöl- skyldan ætlar að dvelja í blíðviðr- inu norðan heiða í nokkra daga. um árvissa gönguferð er að ræða á vegum félagins. Fimm ferðir um Öskjuveginn Þá verða þrjár ferðir í ágúst þar sem genginn verður Öskjuvegurinn og hafa þá alls fimm ferðir verið fam- ar þennan vinsæla veg. í einhverjar ferðir er laust pláss en í aðrar er mik- ið búið að bóka. Vegna mikillar eftir- spumar var einni ferð til viðbótar bætt við, en gert hafði verið ráð fyrir í áætlun félagsins að fara fjórar ferð- ir um Öskjuveginn í sumar. Tvær ferðir eru á dagskrá í sept- ember, báðar dagsferðir. Hin fyrri er gönguferð frá Sandvatni í Mý- vatnssveit í Laxárdal hjá Hólkots- gili og út með Laxá í gegnum Vara- staðaskóg að Ljótsstöðum. Seinni ferðir er gönguferð á Tröllin í Gler- árdal. pokunarvél sem kemur til landsins í ágúst og eins er stefnt að því að kaupa nýja prentvél sem þjónar kröfum markaðarins betur en sú sem fyrir er. Um 50 til 60 manns munu starfa hjá Akoplastos í nýja húsnæðinu við Þórsstíg. Síðustu sumartón- leikarnir FIMMTU og síðustu sumartónleikar Akureyrarkirkju 1999 verða haldnir á morgun, sunnudag, kl. 17. Þar munu Sigurður Flosason, saxófón- leikari, og Gunnar Gunnarsson, org- elleikari, flytja efnisskrána, „sálmar lífsins“, sem er sálmaspuni á saxófón og orgel. Á efnisskránni era aðallega sálmar úr sálmabók íslensku þjóðkirkjunnar og era sumir þeirra fáheyrðir en aðr- ir hafa lifað með þjóðarsálinni aldir. Sálmavalið endurspeglar lífshlaup mannsins eins og það birtist í kirkju- athöfnum, s.s. skírn, fermingu, hjónavígslu og jarðarför. Tónleikarnir standa yfir í klukku- stund og er aðgangur ókeypis, en þeir Sigurður og Gunnar munu líka leika við messu í kirkjunni kl. 11 um morguninn. ------------- Söguganga um Oddeyri SÖGUGANGA um Oddeyrina á veg- um Minjasafnsins á Akureyri verður næstkomandi sunnudag, 1. ágúst. Leiðsögumaður verður Katrín Björg Ríkarðsdóttir. Gengið er frá Gránu- félagshúsunum kl. 14 og tekur gang- an um eina og hálfa klukkustund. Þátttaka er ókeypis og eru allir vei- komnir. -----♦-♦-♦--- Kirkjustarf AKUREYRARKIRKJA: Messa á morgun, sunnudag, kl. 11, sumartón- leikar kl. 17. Á þriðjudag verður morgunbæn kl. 9 og kyrrðai1- og fyr- irbænastund á fimmtudaginn kl. 12. KAÞÓLSKA kirkjan, Eyi'arlands- vegi 26: messa í kvöld kl. 18 og á morgun, sunnudag, kl. 11. HJALPRÆÐISHERINN, Hvannavöllum 10: lofgjörðarstund á morgun, sunnudag, kl. 20. DALVÍKURPRESTAKALL: Hin árlega skógarmessa í Hánefsstaðar- eit í Svarfaðardal kl. 14 á morgun, sunnudag. Sr. Jón Helgi Þórarins- son, sóknarprestur í Langholts- kirkju flytur predikun en sóknar- prestur þjónar fyrir altari. Morgunblaðið/Rúnar Antonsson Ferðafélag Akureyrar stendur fyrir fjölbreyttum ferðum Níu ferðir í boði í ágúst

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.