Morgunblaðið - 31.07.1999, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 31.07.1999, Qupperneq 20
MORGUNBLAÐIÐ 20 LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1999 Dodge Ram 1500/Sunlite pallhús Dodge Ram 1500, 318, bensín, sjálfsk., ek. 3.800 km. Sunlite palihús m/öll- um fáanlegum búnaði. Skráningarmán. 6/98. Allt sem nýtt. Verð 4.350 þús. Einnig5GSM 898 2021 ■ ---------------- VIÐSKIPTi Miklar breytingar á eignarhlutföllum í Básafelli, Fiskiðju samiagi Húsavíkur og Skagstrendingi Olík mál innbyrðis en athyglisverð Handboltinn á Netinu ý§> mbl.is ALLTAf= GITTH\SAÐ NÝTl TÖLUVERÐAR breytingar áttu sér stað í vikunni á eignarhaldi í þrem- ur sjávarútvegsfyrirtækjum; Básafelli hf. á Isafirði, Fiskiðjusamlagi Húsavíkur hf. á Húsavík og í Skagstrendingi hf. á Skagaströnd. Guðmundur Kristjánsson, útgerðarmaður á Rifi, keypti 28,53% hlut Kers hf. í Básafelli á miðvikudag og á nú 36,13% hlut. Sömuleiðis keypti Bæjarsjóður Húsavíkur á miðvikudeginum 14% hlut Kaupfélags Þingey- inga í Fiskiðjusamlagi Húsavíkur og er eignarhlutur Húsavíkurbæj- ar í Fiskiðjusamlaginu eftir þessi viðskipti 46,5%. A mánudaginn var keypti Samherji svo 37% hlut í útgerðarfélaginu Skagstrendingi hf. á Skagaströnd, mestmegnis af Kaupþingi hf. en Kaupþing hafði keypt 25,6% hlut Síldarvinnslunn- ar hf. á Neskaupstað sem átti eng- in hlutabréf í félaginu eftir við- skiptin. Af fréttum hefur mátt ráða að fyrir eignahlutina hafi verið greitt hærra verð en sem nemur því við- skiptagengi sem gilti á hlutabréfa- markaði þegar viðskiptin fóru fram. Morgunblaðið leitaði álits tveggja verðbréfafyrirtækja á þessum viðskiptum og því hvaða tíðindi þau kunni að boða í íslensk- um sjávarútvegi. Skagstrendingsmálið athyglisverðast „Þetta eru nokkuð ólík mál hvert fyrir sig. Okkur sýnist til dæmis að í seinasta málinu, sem varðar Fiskiðjusamlagið, sé bær- inn að styrkja stöðu sína ef ein- hver annar ætlar að koma inn í fyrirtækið. Þá hafi bærinn meira úrskurðarvald um þann aðila og hver niðurstaða verði varðandi rekstur á staðnum," segja þeir Heiðar Guðjónsson, verðbréfa- miðlari hjá íslandsbanka F&M og Tómas Hansson yfirmaður rann- sókna hjá sama aðila. ,Hvað Skagstrending hf. varðar horfir málið öðurvísi. Þetta er fjórði aðilinn sem reynir við rekst- ur fyrirtækisins. Fyrst var það Þormóður Rammi, svo UA, þar á eftir Síldarvinnslan í Neskaupstað og nú Samherji. Það eru ákvæði í samþykktum Skagstrendings sem gera það mjög erfitt að sameina félagið öðru félagi án samþykkis Höfðahrepps. Þess vegna má vænta þess að þeir sem koma nú inn í fyrirtækið geri það í góðri samvinnu við Höfðahrepp,“ segir Heiðar og bætir við að Síldar- vinnslan hafi átt ágætis samstarf við hreppinn en þeir hafi ekki náð saman um frekari sameiningu sem þó hafi litið mjög vel út á teikni- borðinu. „Samherji kemur nú með yfir- lýsingu um að þeir sjái ekki fyrir sér frekari sameiningu, en sam- i I P Þií gatir’ unnið mil^ónir i röð $@m þtí borcj^r’ efefei/ 12.-31. jiíi/ Psrðu 11. röðín^ (fe^upbati/ Jóker Mundu eftlr Jókernum. OR&tÞ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.