Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 30
30 LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ1999 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ ÚR VERINU M m Morgunblaðið/Jim Smart Japanirnir mættir í túnfískinn FIMM japönsk túnfiskveiðiskip mega veiða innan íslenskrar efnahagslögsögu 1. ágúst til 30. nóvember og er um til- raunaveiðar að ræða í sam- starfi við Hafrannsóknastofn- un. Eitt skipanna er væntan- legt til Vestmannaeyja eftir helgi en fjögur eru komin til Reykjavikur og halda áleiðis á miðin syðst í landhelginni í dag. Rannsóknamaður á veg- um Hafrannsóknastofnunar verður með í hveiju skipi til að fylgjast með veiðunum. Ein- göngu er um að ræða bláugga og skrá rannsóknamennirnir nákvæma staðsetningu skip- anna við veiðarnar, lengd og þyngd fiskanna, upplýsingar um veiðarfærin, þ.e. hvað margir önglar eru til að fá vit- neskju um veiðiátakið, auk þess sem þeir taka sýni sem unnið verður úr hjá Hafrann- sóknastofnun. Svanur Guðmundsson: Við höfum engar upplýsingar fengið „VIÐ höfum lýst áhuga okkar á því að taka þátt í að byggja upp fisk- vinnslu á Þingeyri. Við höfum viljað skoða þann kost, en engar upplýs- ingar fengið um þetta fyrirtæki, sem er verið að stofna.,“ segir Svan- ur Guðmundsson, framkvæmda- stjóri Básafells hf. í ísafjarðarbæ, í samtali við Morgunblaðið. Morgunblaðið innti Svan eftir þessu eftir að í ljós hefur komið, að Byggðastofnun hyggst leggja 100 milljónir króna í nýtt sjávarútvegs- íyrirtæki á Þingeyri. Fyrirhugað er að fyrirtækið vinni úr að minnsta kosti 2.000 tonnum á ári, þar með talinn tæplega 400 tonna byggða- kvóti Þingeyrar. Samið hefur verið við Vísi í Grindavík um að sjá um veiðar og vinnslu. Auk þess getur hver sem er fjárfest í hinu nýja fyr- irtæki. Svanur segir að hann viti ekki nógu vel hvað sé verið að tala um. „Það er hins vegar sjálfsagt að komi einhver beiðni um þátttöku okkar og henni fylgi upplýsingar hvað eigi að gera, myndum við örugglega skoða það mál með jákvæðu hugar- fari. Mér fmnst sjálfsagt að leita tO allra aðOa í þessu máli, hvort sem er innan fjórðungs eða utan. Mér finnst sjálfsagt að skoða sem flesta möguleika, fleiri en einn í þessu máli. Það eru tvö stór og öflug fyr- irtæki í sjávarútvegi á Vestfjörðum, en eftir því sem ég bezt veit, hefur ekkert samband verið haft við þau. Menn hafa lítillega spjallað um hlutina, en það hafa engar upplýs- ingar komið. Ég set spurningar- merki við þessi vinnubrögð," segir Svanur. Tímatalningn í GPS-staðsetningar- kerfinu breytt ÞANN 21. ágúst verða höfð enda- skipti' á kerfistíma GPS-staðsetn- ingarkerfisins sem hefur í för með sér að tímatalning í kerfunum hefst upp á nýtt. Sum staðsetningartæki munu því færa ártalið aftur um ára- tugi og önnur hreinlega þurrkast út. Þetta getur valdið skekkjum í stað- arákvörðun tækisins með tOheyr- andi hættum og vandræðum. Eyjólfur Bergsson hjá Radíómið- un segir að ástæðan fyrir því að þetta gerist sé sú að þegar GPS- kerfið var hannað var aðeins gert ráð fyrir að tækin mjmdu duga 1024 vikur, „Kerfið telur ekki lengra en til 21. ágúst. Þetta kemur að vísu ekki fyr- ir í nýjustu tækjunum en vandræði geta verið með þau eldri. Þau geta hreinlega þurrkast út og jafnvel ekki komið inn aftur.“ Sveinn Sveinsson hjá Brimrúnu segir að fyrirspumum frá sjófar- endum hafi rignt yfir fyrirtækið þrátt fyrir að þessi vandi sé ekki fyrir hendi í þeim tækjum sem þeir selja. „Menn em sér mjög meðvit- andi um þennan vanda og það er lít- ið mál að koma í veg fyrir hann, yf- irleitt er nóg að skipta um forrit í tækjunum. Við höfum bent á þetta þegar spurst hefur verið fyrir um 2000-vandann og mér sýnist að menn átti sig á að þetta þurfi að at- huga.“ Bæði Eyjólfur og Sveinn sögðu að fyrirspumir hefðu aðallega kom- ið frá stærri útgerðum og þess vegna væri brýnt að minna trOlu- sjómenn á að athuga tækin sem fyrst. Rugova kom- inn til að vera Pristína. Reuters. IBRAHIM Rugova, hófsamur leiðtogi Kosovo-AIbana, kom aftur tO Kosovo í gær og sagðist í þetta skiptið vera kominn tO að vera. Rugova stóð stutt við í hér- aðinu fyrir tveimur vikum en sneri aft- ur tO Rómar þar sem hann hefur að mestu haft aðsetur frá því hann yfirgaf Kosovo er loftárásir Atlantshafsbandalagsins (NATO) á Júgóslavíu hófust. Vestrænir stjómarerindrekar hafa þrýst mjög á Rugova, sem tví- vegis hefur verið kosinn forseti Kosovo í kosningum sem stjómvöld í Belgrad hafa ekki viðurkennt, til að snúa aftur tO Kosovo og hefjast handa við uppbyggingarstarfið þar. Kevin Kennedy, talsmaður Samein- uðu þjóðanna í Kosovo, sagði stofn- unina fagna mjög komu Rugovas til héraðsins og vonast tO að hann væri kominn tO að vera. „Við vonum að heimkoma hans verði tO þess að flýta fyrir póli- tískri þróun í héraðinu," sagði Kennedy. Rugova er leiðtogi Lýðræðis- flokksins í Kosovo (LDK), en fyrr í mánuðinum sniðgekk flokkurinn fjölflokkafund á bráðabirgðaþingi héraðsins. Ástæðuna sögðu for- svarsmenn flokksins vera óánægju með hvemig skipað hefði verið í sæti á þinginu. LDK hefur hins vegar samþykkt að taka þátt í næsta þingfundi, að því er James Rubin, tals- maður bandaríska utanríkisráðuneyt- isins, sagði á fimmtudag eftir fund hans og Ma- deleine Albright, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, með Rugova í Róm. Rugova fór í fylgd KFOR-friðargæsluliða undir stjóm NATO tO heimilis síns í Pristína, héraðshöfuðborg Kosovo. Margir Albanar í Kosovo hafa gagn- rýnt Rugova mjög fyrir að hafa yfir- gefið héraðið á sama tíma og hund- mð þúsunda Kosovo-Albana hafa snúið tO baka og hafið uppbygging- arstarf í Kosovo. Þá hafa vinsældir Frelsishers Kosovo (KLA) aukist á liðnum mán- uðum og em liðsmenn hersins sagð- ir hafa tögl og hagldir í héraðinu án formlegs umboðs. Talið er að aukin umsvif KLA hafi verið á kostnað vinsælda Rugovas en við heimkom- una sagði Rugova „þetta vera mikO- vægan dag fyrir [sig og] Kosovo- hérað.“ Vestrænir embættismenn segja Rugova eiga ærið verk fyrir hönd- um að ná á ný trausti fylgismanna sinna sem snúið hafa baki við hon- um og fylkt sér undir merld Hashim Thacis, stjórnmálaleiðtoga KLA. Reuters IBRAIIIM Rugova, hóf- samur leiðtogi Kosovo-Al- bana, sneri aftur til hér- aðsins í gær. Reuters Stokkið af skýjakljúfi AUSTURRÍSKI fallhlífarstökkv- arinn Felix Baumgartner stökk niður af þaki Pirelli-skýjakljúfs- ins í miðborg Mfianó í gær. Bjór- fyrirtæki kostaði glæfrastökkið af þessari 137 m háu byggingu. Harmleikurinn í svissnesku Ölpunum Þáttur leiðsögumanna kannaður sérstaklega Yfírvöld haga rannsókn sinni eins og um manndráp af gáleysi væri að ræða Interlakcn, Lautcrbrunncn. Reuters, AFP. SVISSNESK yfirvöld sögðust í gær hafa hafið formlega rannsókn á því hvort fimm af átta leiðsögu- mönnum, sem voru við stjómvölinn í örlagaríkri gljúfraferð erlendra ferðamanna á þriðjudag í nágrenni Kabúl. Rcuters. HERMENN Taleban-hreyfingar- innar í Afganistan hafa blásið tO mildllar sóknar gegn skæruliðum til að ná öllu landinu á sitt vald og hröktu þá í gær af mikOvægum vegi um 50 km frá Kabúl. Vegurinn er nálægt flugvelli sem skæruliðamir höfðu lagt undir sig. Um 90% Afganistans em á valdi Talebana og þeir hófu sókn á þrenn- um vígstöðvum á miðvikudag tO að ganga mOli bols og höfuðs á einu skæruliðahreyfingunni sem veitir þeim enn mótspymu. Skæruliðamir svömðu stórsókninni með tveggja daga flugskeytaárásum á flugvöll- inn í Kabúl og íbúðahverfi í ná- grenni hans. Talsmenn Talebana sögðu í gær að skæraliðarnir væra ekki lengur færir um að skjóta flug- skeytum á flugvöllinn. Kabúlbúar sögðu að harðir bar- dagar hefðu geisað á tvennum víg- stöðvum um 25 km norðan við höf- ferðamannabæjarins vinsæla Interlaken, hefðu gerst sekir um gáleysi. Nítján manns fórast þegar ferðin breyttist í harmleik og tveggja er enn saknað. Er ekki talið líklegt að þeir finnist á lífi. uðborgina í gær. Talsmaður skæru- liðanna viðurkenndi að þeir hefðu orðið að hörfa en bætti við að þeir myndu veita enn harðari mótspymu ef Taleban-hreyfmgin reyndi að sækja lengra inn á yfirráðasvæði þeirra. Þúsundir manna í hættu Samkvæmt óstaðfestum upplýs- ingum andstæðinga Talebana í Pakistan hafa 30 óbreyttir borgarar beðið bana í átökunum nálægt Ka- búl. Mannréttindasamtökin Am- nesty Intemational sögðu í fyrra- dag að þúsundir manna væra í hættu vegna átakanna, hinna hörð- ustu í Afganistan frá síðustu sókn Talebana fyrir tíu mánuðum. Rauði krossinn og Sameinuðu þjóðimar hafa aflýst öllu flugi með hjálpargögn tO Kabúl vegna átak- anna. Nöfn þeirra þriggja, sem búið er að bera kennsl á, vora gerð opinber í gær og kemur fólkið frá Sviss, Bret- landi og Nýja-Sjálandi. „Við högum rannsókn okkar eins og um manndráp af gáleysi væri að ræða,“ sagði Michel-Andre Sels, saksóknari í Bem-kantónu í Sviss. Hefur mikið verið rætt um hvers vegna leiðsögumennirnir fóra með fólkið í hina hættulegu gljúfraferð þegar fyrir lá vitneskja um að von væri á stormi. Georg Hödle, forstjóri Adventure World-útivistarfyrirtækisins, sem skipulagði gljúfraferð fólksins, hef- ur hins vegar sagt að um ófyrirsjá- anlegt slys hafi verið að ræða. „Við störfum náið með rannsóknarmönn- unum og leggjum mikla áherslu á að allar staðreyndir málsins verði leiddar í ljós sem fyrst,“ sagði Hödle í gær. Svissneskir fjölmiðlar greindu í gær frá því að sálfræðingar hefðu verið kallaðir tO og að þeir væru nú þeim, sem lifðu harmleikinn af, tO halds og trausts. Að sögn bandarísku stúlkunnar Tammi, sem var ein þeirra sem lifðu slysið af, skiptu leiðsögumenn um fimmtíu manna hópi ferðafólks upp í fjóra rúmlega tíu manna hópa. Munu þeir sem fórust einkum hafa komið úr tveimur hópanna og lýsti Tammi því í gær hvemig hún hefði talið alla vera í öruggu skjóli eins og sinn hóp, og að hún hefði ekki haft hugmynd um að nokkur maður hefði farist þegar mikil flóðbylgja kom niður árgljúfrið. „Ég var einum of hrædd, að mér fannst, en hélt að þetta væri eðlOeg- ur hluti ævintýrisins. Ég hélt ekki að neinn myndi deyja, stóð í þeirri trú að allir væra öraggir á stóram kletti eins og ég,“ sagði Tammi. Talebanar hefja stórsókn í Afganistan Skæruliðar hörfa eftir hörð átök
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.