Morgunblaðið - 31.07.1999, Síða 52

Morgunblaðið - 31.07.1999, Síða 52
52 LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Merrild tilboð ÞESSA dagana er í^gangi tilboð frá Merrild-kaffi á Islandi. Hægt er að safna og senda inn toppa af rauðum Merrild og Merrild Light kaffipökkum og fá í staðinn ýmsa hluti eða pen- ingagreiðslu. í fréttatilkynn- ingu frá Danól kemur fram að þetta sé í sjöunda skipti sem til- boð sem þessi séu á boðstólum. Hægt er að velja um nokkrar nýjungar frá dönsku hönnuðun- um Lene Bjerre og Trip Trap, kaffíkrúsir frá Churchill og bakstursbók Politikens Forlag. Toppana skal senda til: Merrild kaffí, pósthólf 4132, 124 Reykjavík. E-vítamín efiir varnir líkamans ÉhUhúsið Skðlavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu 6, Akureyri 0) % o ■C HELLUSTEYPA JVJ Vagnhöfða 17 112 Reykjavík Sími: 587 2222 Fax: 587 2223 Gerið verðsamanburð Tölvupústur: sala@hellusteypa.is DÓMNEFNDIN að störfum. ÚLFHILDUR Sigurðardóttir var á Mærudögum um síðustu helgi valin Kleinudrottning Húsavíkur árið 1999. Hún er búsett á Húsavík en segist aldrei áður hafa verið með í keppninni. „Eg gerði þetta í hálfgerðu gríni. Fjölskyldan er á leið í útilegu um verslunarmannahelgina og snúðar, vínarbrauð og kleinur þykja nauð- synlegt nesti. Eg bakaði því auka- lega af kleinum og sendi í sam- keppnina", segir Úlfhildur. Hún segist hafa byrjað að baka kleinur þegar hún var sextán ára og réð sig sem ráðskonu hjá Vegagerð ríkisins. „Fyrstu uppskriftina fékk ég hjá mömmu minni Bryndísi." Úlfhildur segir að það eimi eftir af gamla hugsunarhættinum hjá sér að eiga bakkelsi með kaffinu. „Mér finnst hálfundarlegt að eiga ekki nokkrar kökutegundir í frystikist- unni. Þessvegna baka ég þónokkuð, kleinur, snúða, skúffutertur og vín- arbrauð." - En hver er galdurinn við að baka góðar kleinur? „Eg held að það sé að hnoða kleinudeigið rétt og sem lengst. Fyrst byrja ég á að setja þurrefnin á borð, myl smjörlíkið síðan saman við og vökvann. Síðan hnoða ég og hnoða. Einu sinni sagði mér gömul Kleinudrottning Húsavíkur 1999 Hnoðunin skiptir mestu máli Morgunblaðið/Silli ÚLFHILDUR Sigurðardóttir. fyrst í 3-4 hluta því þá gengur betur að hnoða.“ ÚlfhOdur á eina uppáhaldsupp- skrift sem hún bakar í hverri viku um leið og hún eldar kvöldmatinn. Það er skúffukaka. kona að ég mætti aldrei hnoða í lengju heldur yrði ég alltaf að vera með kúlu í höndunum. Hún vildi meina að ef ég færi eftir þessu yrðu kleinumar mínar aldrei seigar. Ég hef samviskusamlega notað aðferð gömlu konunnar.“ Úlfhildur steikir kleinur alltaf uppúr tólg. „Ég reyndi að steikja þær úr plöntufeiti en það gekk ekki eins vel, líklega vegna þess að plöntufeitin þolir ekki sama hita og tólgin. „Ég baka aldrei kleinur nema úr 4-6 kílóum í einu og svo frysti ég þær.“ Hún segir að þær séu mjög góðar úr frysti og síðan megi hita þær í ofni ef vdl. Við báðum Úlfhddi að gefa les- endum uppskrift að verðlaunaklein- unum. Hún segist alltaf gera deigið án þess að kíkja á uppskrift. „Ég set slatta af hveiti og skvettu af súr- mjólk“, segir hún td útskýringar. Engu að síður setti hún niður upp- skrift sem hún segir að fari nærri sinni. Verðlaunakleinurnar Skúffuterta 6 bollar hveiti 4 bollar sykur 2 bollar súrmjólk 1 bolli vatn 300 g smjörlíki 350 g sykur 3 egg 200 g smjörlíki 6 msk. kakó 8 tsk. lyftiduft 3 tsk. natrón 1 Itr súrmjólk 4 Vá tsk. Lyftiduft ’/2 Itr vatn „Þevtið eere, svkur oe smiörlíki, Vt glas kardimommudropar bætið þurrefnum út í og setjið deig- 2egg ið siðan í eina stóra ofnskúffu og aðra minni eða tvo botna. Bakið við 170°C uns kakan losnar frá brúnum. Látið kólna. Setjið á glassúr og stráið kókosmjöli yfir.“ Þegar af- mæli er í vændum bakar hún þessa köku en setur þá á hana myndir sem hún málar með bræddu súkkulaði og litar síðan með glassúr í ýmsum litum. „Setjið hveiti á borð og annað þurrefni, myijið smjörlddð samanvið og búið td holu fyrir eggin. Hrærið vel saman og bætið í súrmjólk og vatni á sama hátt. Ég skola iðulega mjólkurfemuna með vatninu og hedi síðan í deigið. Hnoðið að lokum deig- ið og hnoðið lengi. Skiptið deiginu Verðkönnun í matvöruverslunum á Eyjafjarðarsvæðinu Mesta verðlækk- unin í Hagkaupi Verðmunur milli verslana á Akureyri og Reykjavík o i i Reykjavík 8. júlí Akureyri 29. júní LÆGSTA vöruverðið á Eyjafjarð- arsvæðinu er í KEA-Nettó en mesta verðlækkunin frá því í mars er í Hagkaup eða sem nemur 1,5%. Þetta kemur fram í verðkönnun Neytendasamtakanna og verkalýðs- félaga á Eyjafjarðarsvæðinu sem Ein af betri lúgusjoppum bæjarins! Vorum að fá á skrá mjög öflugan og góöan söluturn með bílalúgu til sölu. Fyrirtækið er með mikla og góða framlegð, selur mikið af grillmat, pylsum og ís. Góðar tekjur eru af auglýsingum utanhúss ásamt öðrum umboðstekjum. Húseigandi er tilbúinn að gera 10 ára leigusamning um hið leigða með forleigurétti. Staðsetning fyrirtækisins er í austurbæ Reykjavíkur. Þarna er á ferðinni gott atvinnutækifæri fyrir fjársterka aðila. Allar nánari upplýsingar gefur: Skipholti 50b 55 194 00 Fax 55 100 22 gerð var þar fyrir skömmu í sjö verslunum. Könnunin var gerð sam- tímis í ödum verslunum og var framkvæmd þannig að skrifað var niður verð á hillum og einnig fengið verð á kassa. Að sögn Úlfhddar Rögnvaldsdótt- ur starfsmanns Neytendasamtak- anna á Akureyri hefur KEA-Nettó hækkað vöruverðið mest frá því í mars en er engu að síður með lægsta vöruverðið. Sama verð á Akureyri og í Reykjavík Úlfhildur segir að þegar könnun- in sé borin saman við könnunina sem framkvæmd var á höfuðborgar- svæðinu 8. júlí sl. hafi ekki reynst marktækur munur á þeim tveimur keðjum sem reka verslanir bæði á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. Hún bendir á að um beinan verð- samanburð sé að ræða en ekki sé lagt mat á þjónustustig, sem er mis- munandi. r>- o> o nT 05 vO nP lO lO csT cví o o T— KEA-Nettó Hagkaup Verðbreytingar í verslunum á Eyjafjarðarsvæðinu Frá 3. ma KEA, Nettó •s til 29. júní 1999 +2,8% -1,5% Hagkaup, Akureyri ]] +0,4% KEA, Sunnuhlið Svarfdælabúð KEA, Hrísalundi -1,2% 0,0% KEA, Hrísey +1,3% ^mb l.is ALL.rVKf= e/TTH\SA£> A/ÝT7 Hlutfallslegur munur milli matvöruverslana á Eyjafjarðarsvæðinu Meðalverð úr öllum verslunum er 0 KEA, Hrísey +10,6% Svarfdælabúð, Dalvík +5,2% KEA, Sunnuhlíð +4,4% Hraðkaup, Kaupangi +1,8% -3,9% KEA, Hrísalundur -4,9% Hagkaup, Akureyri -10,5% KEA, Nettó
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.