Morgunblaðið - 31.07.1999, Side 68

Morgunblaðið - 31.07.1999, Side 68
^8 LAUGAKDAGUR 31. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ -I Umboðsmann vantar í Þorlákshöfn frá og með 1. september. Leitað er að ábyrgðarfullum einstaklingi til að sjá um dreifingu, innheimtu og aðra þjónustu við áskrifendur á svæðinu. Umsóknareyðublöð fást hjá núverandi umboðsmanni Franklin Benediktssyni, Þorlákshöfn, og sendist til Morgun- blaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík fyrir 20. ágúst. Nánari upplýsingar veitir Örn Þórisson í síma 569 1356. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttír og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er i upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru i Kringlunni 1 i Reykjavík þar sem eru hátt i 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. HÚSAVÍK Grunnskólakennarar Við Borgarhólsskóla á Húsavík eru laus störf grunnskólakennara. Kennara vantartil að kenna dönsku á unglingastigi, einnig vantar kennara til að kenna líffræði, eðlis- og efna- fræði á unglingastigi. “^-Áyngsta og miðstig vantartvo bekkjarkennara til almennrar kennslu. Borgarhólsskóli er einsetinn, heildstæður grunnskóli, að hluta til í nýju rúmgóðu húsnæði, m.a. er vel búin stofa til efna-, eðlis- og líffræðikennslu. Samið hefur verið um sérkjör við húsvíska kennara, styrkur til búslóða flutninga er greiddur og reynt er að útvega kennurum niðurgreitt húsnæði. Á Húsavík er unnið metnaðarfullt starf í leikskólum, grunnskóla, heilsdagsskóla, tónlistarskóla og framhaldsskóla, sem miðar að því að bjóða íbúum upp á góða samfellda þjónustu, m.a. í samstarfi við æskulýðs- og íþróttafélag. Nánari upplýsingargefa Halldór Valdimarsson, skólastjóri, vs. 464 1660, hs. 464 1974 og Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri, vs. 464 1660, hs. 464 1631. Umsóknirskulu sendartil Halldórs Valdimars- *>sonar, Borgarhólsskóla, Skólagarði 1, 640 Húsavík. Fræðslunefnd Húsavíkur. EYJAFJARÐARSVEIT Kennarar Kennara vantar að Hrafnagilsskóla í Eyjafjarð- arsveit næsta skólaár í 1,5—2 stöður. j^Æskilegar kennslugreinar: Sérkennsla, smíðar og kennsla á unglingastigi í raungreinum, stærðfræði og samfélagsfræði. Áðrar kennslu- greinar koma einnig til greina. Húsnæði eða húsnæðishlunnindi í boði. Flutn- ingsstyrkur greiddur. Laun skv. kjarasamningi KÍ og viðbótarsamningi við Eyjafjarðarsveit. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri í síma 463 1137 og í heimasímum 463 1230 (skstj.) og 463 1127 ( aðstskstj.). Umsóknarfrestur er til 10. ágúst nk. * Matreiðslumeistari óskast Eitt vinsælasta veitingarhús Reykjavíkur, stað- sett í hjarta miðborgarinnar, óskar eftir mat- reiðslumeistara frá og með haustinu. j^msóknir beristtil afgreiðslu Morgunblaðsins, merktar: „E—8378", fyrir 4. ágúst nk. MÝVATN SKUTUSTAÐAHREmjR Kennarar óskast í Mývatnssveit er grunnskóli í nýju húsnæði, vel búinn tölvum og með mjög góðri vinnuað- stöðu fyrir kennara. Nýtt íþróttahús, vel tækjum búið, og sundlaug eru við skólann. Skólinn er einsetinn og með mötuneyti. Á næsta skólaári verða nemendur á bilinu 70—80 í 1.—10. bekk. Okkur vantar kennara Helstu kennslugreinar eru: íþróttir, tölvukennsla og almenn kennsla, aðal- lega á unglingastigi. Mývatnssveit er náttúruperla sem á sér engan líka jafnt að vetri sem sumri. Hvernig væri að slá til og a.m.k. fá upplýsingar? Umsóknarfrestur er til 20. ágúst 1999. Allar nánari upplýsingar veita skólastjóri í símum 464 4379 og 868 1862 og formaður skólanefndar í síma 464 4186. Starfsfólk vantar í Tálknafjarðarhreppi Tálknafjarðarhreppur er lítið sveitarfélag. Gott mannlíf, fallegt um- hverfi og frábær sundlaug. Forstöðumaður íþróttahúss Staða forstöðumanns íþróttahúss og félags- heimilisTálknafjarðarhrepps er laustil umsókn- ar. í starfinu felst m.a. rekstur íþróttahúss, sund- laugar og annarrar starfsemi, sem fram fer í því húsnæði. Æskileg þekking á íþróttum og tungumála- kunnátta. Umsóknarfrestur ertil 4. ágúst. Leikskólakennarar Auglýst er eftir starfsfólki í almenn störf og sem leikskólastjóra. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Upplýsingar um störfin veitir sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps í síma 456 2539. Skrifstofan er opin frá kl. 13.00—15.00. Súðavíkurskóla vantar grunnskólakennara til starfa Súðavíkurskóli er í nýju og glæsilegu húsnæði, sem samanstenduraf grunnskóla, leikskóla og tónlistarskóla, ásamt íþróttahúsi, bókasafni og mötuneyti. Skólinn er einsetinn, vel búinn tækjum og er vinnuaðstaða góð. Meðal kennslugreina er almenn bekkjar- kennsla, valgreinar, íþróttir og tónmennt. Súðavíkurhreppur greiðir laun eftir sérkjarasamningi. Nýtt húsnæði tii staðar. Súðavík — góður kostur. Upplýsingar veita Anna Lind Ragnarsdóttir, skólastjóri, í heimasíma 456 4985, vs. 456 4924 og sveitarstjóri, Ágúst Kr. Björnsson, í síma 456 4912, heimasími 456 5901. KÓPAVOGSBÆR Laus störf við Lindaskóla 1. Matráður starfsmanna. 2. Störf við ræstingu/gangavörslu. Laun samkvæmt kjarasamningum Eflingar og Kópavogsbæjar. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Upplýsingar veitirskólastjóri, Gunnsteinn Sig- urðsson, í síma 554 3900. Starfsma nnastjó ri. s BfííAsB m /áK i SL. ffi g. l ffi m ffi .1 b—g. 1 «a ffl MENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Frá Menntaskólanum á Akureyri Auglýst er eftirforstöðumanni mötuneytis kennara og starfsmanna Menntaskólans á Akureyri. Forstöðumaður annast innkaup og sér um daglegan rekstur mötuneytis 50 kenn- ara og starfsmanna skólans. Um er að ræða hlutastarf sem unnið er á tímabilinu frá 1. sept- embertil 15. júní ár hvert. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir skulu hafa borist undirrituðum, sem veitir allar nánari upplýsingar í síma 896 9638, fyrir 25. ágúst 1999. Menntaskólanum á Akureyri, 30. júlí 1999, Tryggvi Gíslason, skólameistari LANDSB ÓKASAFN ÍSLANDS HÁSKÓLABÓKASAFN Ljósmyndun Laust er til umsóknar starf Ijósmyndara í tíma- bundið verkefni. Starfið felst einkum í staf- rænni Ijósmyndun handrita aukalmennrar Ijós- myndavinnu í safninu. Æskilegt er að viðkom- andi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Landsbókasafni íslands - Háskólasafni, Arngrímsgötu 3,107 Reykjavík, merktar starfsmannastjóra. Umsóknarfrestur ertil 15. ágúst. Laun eru skv. kjarasamningi við Starfsmannafélag ríkisstofnana. Nánari upplýsingarveitir Þorsteinn Hallgríms- son í síma 525 5699. Menntaskólinn á Egilsstööum, 700 Egilsstaðir, sími 471 2500 Laus er til umsóknar staða forstöðumanns bókasafns skólans Um er að ræða 50—75% starf og þarf viðkom- andi að hefja störf eigi síðar en 1. september nk. Krafist er háskólamenntunar í bókasafns- fræði. Laun samkvæmt kjarasamningi kjaradeildar Félags bókasafnsfræðinga og ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skólameistara Mennta- skólans á Egilsstöðum, sem einnig veitir nánari upplýsingar í s. 471 2501 og 471 3820. Netfang: hob@ismennt.is. Umsóknarfrestur rennur út 15. ágúst 1999. Skólameistari Aðalbókari við sýslumannsembætti Laust er til umsóknar starf aðalbókara við em- bætti sýslumannsins í Vík í Mýrdal. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir skulu sendar til embættisins á Rán- arbraut 1,870 Vík, fyrir 18. ágúst nk. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna og í sam- ræmi við samning aðlögunarnefndar og SFR. Upplýsingar veita sýsiumaður og Sædís íva Elíasdóttir í síma 487 1176. Vélstjóra — stýrimann vantar á v/b Hoffell SU 80 frá Fáskrúðsfirði, sem stundar veiðar á síld og kolmunna, vélarstærð 2940 kw. Upplýsingar gefnar um borð í skipinu í síma 855 1980 eða á skrifstofu Loðnuvinnslunar hf. í síma 470 500.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.