Morgunblaðið - 31.07.1999, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 31.07.1999, Qupperneq 68
^8 LAUGAKDAGUR 31. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ -I Umboðsmann vantar í Þorlákshöfn frá og með 1. september. Leitað er að ábyrgðarfullum einstaklingi til að sjá um dreifingu, innheimtu og aðra þjónustu við áskrifendur á svæðinu. Umsóknareyðublöð fást hjá núverandi umboðsmanni Franklin Benediktssyni, Þorlákshöfn, og sendist til Morgun- blaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík fyrir 20. ágúst. Nánari upplýsingar veitir Örn Þórisson í síma 569 1356. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttír og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er i upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru i Kringlunni 1 i Reykjavík þar sem eru hátt i 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. HÚSAVÍK Grunnskólakennarar Við Borgarhólsskóla á Húsavík eru laus störf grunnskólakennara. Kennara vantartil að kenna dönsku á unglingastigi, einnig vantar kennara til að kenna líffræði, eðlis- og efna- fræði á unglingastigi. “^-Áyngsta og miðstig vantartvo bekkjarkennara til almennrar kennslu. Borgarhólsskóli er einsetinn, heildstæður grunnskóli, að hluta til í nýju rúmgóðu húsnæði, m.a. er vel búin stofa til efna-, eðlis- og líffræðikennslu. Samið hefur verið um sérkjör við húsvíska kennara, styrkur til búslóða flutninga er greiddur og reynt er að útvega kennurum niðurgreitt húsnæði. Á Húsavík er unnið metnaðarfullt starf í leikskólum, grunnskóla, heilsdagsskóla, tónlistarskóla og framhaldsskóla, sem miðar að því að bjóða íbúum upp á góða samfellda þjónustu, m.a. í samstarfi við æskulýðs- og íþróttafélag. Nánari upplýsingargefa Halldór Valdimarsson, skólastjóri, vs. 464 1660, hs. 464 1974 og Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri, vs. 464 1660, hs. 464 1631. Umsóknirskulu sendartil Halldórs Valdimars- *>sonar, Borgarhólsskóla, Skólagarði 1, 640 Húsavík. Fræðslunefnd Húsavíkur. EYJAFJARÐARSVEIT Kennarar Kennara vantar að Hrafnagilsskóla í Eyjafjarð- arsveit næsta skólaár í 1,5—2 stöður. j^Æskilegar kennslugreinar: Sérkennsla, smíðar og kennsla á unglingastigi í raungreinum, stærðfræði og samfélagsfræði. Áðrar kennslu- greinar koma einnig til greina. Húsnæði eða húsnæðishlunnindi í boði. Flutn- ingsstyrkur greiddur. Laun skv. kjarasamningi KÍ og viðbótarsamningi við Eyjafjarðarsveit. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri í síma 463 1137 og í heimasímum 463 1230 (skstj.) og 463 1127 ( aðstskstj.). Umsóknarfrestur er til 10. ágúst nk. * Matreiðslumeistari óskast Eitt vinsælasta veitingarhús Reykjavíkur, stað- sett í hjarta miðborgarinnar, óskar eftir mat- reiðslumeistara frá og með haustinu. j^msóknir beristtil afgreiðslu Morgunblaðsins, merktar: „E—8378", fyrir 4. ágúst nk. MÝVATN SKUTUSTAÐAHREmjR Kennarar óskast í Mývatnssveit er grunnskóli í nýju húsnæði, vel búinn tölvum og með mjög góðri vinnuað- stöðu fyrir kennara. Nýtt íþróttahús, vel tækjum búið, og sundlaug eru við skólann. Skólinn er einsetinn og með mötuneyti. Á næsta skólaári verða nemendur á bilinu 70—80 í 1.—10. bekk. Okkur vantar kennara Helstu kennslugreinar eru: íþróttir, tölvukennsla og almenn kennsla, aðal- lega á unglingastigi. Mývatnssveit er náttúruperla sem á sér engan líka jafnt að vetri sem sumri. Hvernig væri að slá til og a.m.k. fá upplýsingar? Umsóknarfrestur er til 20. ágúst 1999. Allar nánari upplýsingar veita skólastjóri í símum 464 4379 og 868 1862 og formaður skólanefndar í síma 464 4186. Starfsfólk vantar í Tálknafjarðarhreppi Tálknafjarðarhreppur er lítið sveitarfélag. Gott mannlíf, fallegt um- hverfi og frábær sundlaug. Forstöðumaður íþróttahúss Staða forstöðumanns íþróttahúss og félags- heimilisTálknafjarðarhrepps er laustil umsókn- ar. í starfinu felst m.a. rekstur íþróttahúss, sund- laugar og annarrar starfsemi, sem fram fer í því húsnæði. Æskileg þekking á íþróttum og tungumála- kunnátta. Umsóknarfrestur ertil 4. ágúst. Leikskólakennarar Auglýst er eftir starfsfólki í almenn störf og sem leikskólastjóra. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Upplýsingar um störfin veitir sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps í síma 456 2539. Skrifstofan er opin frá kl. 13.00—15.00. Súðavíkurskóla vantar grunnskólakennara til starfa Súðavíkurskóli er í nýju og glæsilegu húsnæði, sem samanstenduraf grunnskóla, leikskóla og tónlistarskóla, ásamt íþróttahúsi, bókasafni og mötuneyti. Skólinn er einsetinn, vel búinn tækjum og er vinnuaðstaða góð. Meðal kennslugreina er almenn bekkjar- kennsla, valgreinar, íþróttir og tónmennt. Súðavíkurhreppur greiðir laun eftir sérkjarasamningi. Nýtt húsnæði tii staðar. Súðavík — góður kostur. Upplýsingar veita Anna Lind Ragnarsdóttir, skólastjóri, í heimasíma 456 4985, vs. 456 4924 og sveitarstjóri, Ágúst Kr. Björnsson, í síma 456 4912, heimasími 456 5901. KÓPAVOGSBÆR Laus störf við Lindaskóla 1. Matráður starfsmanna. 2. Störf við ræstingu/gangavörslu. Laun samkvæmt kjarasamningum Eflingar og Kópavogsbæjar. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Upplýsingar veitirskólastjóri, Gunnsteinn Sig- urðsson, í síma 554 3900. Starfsma nnastjó ri. s BfííAsB m /áK i SL. ffi g. l ffi m ffi .1 b—g. 1 «a ffl MENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Frá Menntaskólanum á Akureyri Auglýst er eftirforstöðumanni mötuneytis kennara og starfsmanna Menntaskólans á Akureyri. Forstöðumaður annast innkaup og sér um daglegan rekstur mötuneytis 50 kenn- ara og starfsmanna skólans. Um er að ræða hlutastarf sem unnið er á tímabilinu frá 1. sept- embertil 15. júní ár hvert. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir skulu hafa borist undirrituðum, sem veitir allar nánari upplýsingar í síma 896 9638, fyrir 25. ágúst 1999. Menntaskólanum á Akureyri, 30. júlí 1999, Tryggvi Gíslason, skólameistari LANDSB ÓKASAFN ÍSLANDS HÁSKÓLABÓKASAFN Ljósmyndun Laust er til umsóknar starf Ijósmyndara í tíma- bundið verkefni. Starfið felst einkum í staf- rænni Ijósmyndun handrita aukalmennrar Ijós- myndavinnu í safninu. Æskilegt er að viðkom- andi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Landsbókasafni íslands - Háskólasafni, Arngrímsgötu 3,107 Reykjavík, merktar starfsmannastjóra. Umsóknarfrestur ertil 15. ágúst. Laun eru skv. kjarasamningi við Starfsmannafélag ríkisstofnana. Nánari upplýsingarveitir Þorsteinn Hallgríms- son í síma 525 5699. Menntaskólinn á Egilsstööum, 700 Egilsstaðir, sími 471 2500 Laus er til umsóknar staða forstöðumanns bókasafns skólans Um er að ræða 50—75% starf og þarf viðkom- andi að hefja störf eigi síðar en 1. september nk. Krafist er háskólamenntunar í bókasafns- fræði. Laun samkvæmt kjarasamningi kjaradeildar Félags bókasafnsfræðinga og ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skólameistara Mennta- skólans á Egilsstöðum, sem einnig veitir nánari upplýsingar í s. 471 2501 og 471 3820. Netfang: hob@ismennt.is. Umsóknarfrestur rennur út 15. ágúst 1999. Skólameistari Aðalbókari við sýslumannsembætti Laust er til umsóknar starf aðalbókara við em- bætti sýslumannsins í Vík í Mýrdal. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir skulu sendar til embættisins á Rán- arbraut 1,870 Vík, fyrir 18. ágúst nk. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna og í sam- ræmi við samning aðlögunarnefndar og SFR. Upplýsingar veita sýsiumaður og Sædís íva Elíasdóttir í síma 487 1176. Vélstjóra — stýrimann vantar á v/b Hoffell SU 80 frá Fáskrúðsfirði, sem stundar veiðar á síld og kolmunna, vélarstærð 2940 kw. Upplýsingar gefnar um borð í skipinu í síma 855 1980 eða á skrifstofu Loðnuvinnslunar hf. í síma 470 500.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.