Morgunblaðið - 31.07.1999, Side 77

Morgunblaðið - 31.07.1999, Side 77
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR ______LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1999 71 KIRKJUSTARF TILBOÐSDAGAR 3.-7. ágúst 20-60% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM LEÐURBUÐI LAUGAVEGI 15, SÍMI 561 3060 ARCADÍA HANSSON ^UNNEVA <$>CIAJDIO FBHEI mitertesee F R A VAN C I L Guðspjall dagsins: Hinn rangláti ráðsmaður. (Lúk. 16.) ÁSKIRKJA: Engin guðsþjónusta vegna sumarleyfa starfsfólks Ás- kirkju. DÓMKIRKJAN: Sjá messu I Viðeyj- arkirkju. VIÐEYJARKIRKJA: Messa kl. 14. Þema: Lífsfögnuður. Léttur söngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Organisti Ingunn Hild- ur Hauksdóttir. Sr. Kjartan Óm Sigur- bjömsson. GRENSÁSKIRKJA: Engin guðsþjón- usta í dag vegna verslunarmanna- helgar. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sögustund fyrir bömin. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Orgeltónleikar kl. 20.30. Roger Sayer dómorganisti í Rochester á Englandi leikur. LANDSPÍTALINN: Messa fellur nið- ur. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Halldór Óskarsson. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Kirkja og safnaðar- heimili verða lokuð til 10. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. LAUGARNESKIRKJA: Messa fellur niður sunnudag, en messa verður mánudagskvöldið 2. ágúst kl 20.30. Kór Laugameskirkju leiðir safnaðar- söng. Organisti Gunnar Gunnarsson. Sögustund fyrir bömin á meðan á prédikun stendur. Kaffi og kakó að messu lokinni. Prestur sr. Bjami Karlsson. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í safnaðarheimilinu. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Organisti Reynir Jónasson. SELTJARNARNESKIRKJA: Út- varpsguðsþjónusta kl. 11. Guðmund- ur Einarsson les ritningarlestra. Organisti Steingrimur Þórhallsson. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Takið eftir breyttum messutíma. Ver- 'ð öll hjartanlega velkomin. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Guðs- þjónusta kl. 14. Barn borið til skímar. Organisti Kári Þormar. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari Pavel Smid. Prestamir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messur falla niður vegna sumarleyfa starfsfólks fram í miðjan ágúst. Bent er á guðs- Þjónustur í öðrum kirkjum prófasts- dæmisins. DIGRANESKIRKJA: Messur falla niður vegna sumarleyfa starfsfólks til 12. september. Fólki er bent á helgi- hald í öðrum kirkjum prófstsdæmis- ins. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta í Hjallakirkju fellur niður 1. ágúst. Fólki er bent á helgihald í öðrum kirkjum prófastsdæmisins. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestamir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónustur falla niður í ágústmánuði vegna sumarieyfa starfsfólks. Bæna-og kyrrðarstundir verða sem áður alla miðvikudaga kl. 18.00. Viðtalstímar presta em alla virka daga milli kl. 11 og 12 f.h. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Verslunar- mannahelgi: Mót á Úlfljótsvatni. Mótið hefst á föstudagskvöldi og því lýkur á mánudagsmorgni. Listasmiðja bam- anna, tjaldsamkomur, kennsla o.fl. Ali- ir hjartanlega velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudag kl. 20 hjálpræðissamkoma. Kafteinn Miri- am Óskarsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Engin samkoma í aðalstöðvunum við Holta- veg á morgun, sunnudagskvöld. Vekj- um þess í stað athygli á hátíðarkvöld- vöku á Sæludögum í Vatnaskógi vegna 100 ára afmælis KFUM og KFUK kl. 20 á sunnudagskvöld. Allir velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30 og 14. Ferming- armessa kl. 10.30. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laug- ardag (á ensku) og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag ki. 17. Helgihald í Laugar- neskirkju ATHYGLI er vakin á því að í sum- ar hefur Laugarnessöfnuður komið saman til helgihalds í lok hverrar helgar, á sunnudögum kl. 20.30. Þar sem verslunarmannahelgin er framundan viljum við vekja at- hygli á því að helgihald þessarar helgar færist yfir á mánudags- kvöldið 2. ágúst kl. 20.30. Hvað er betra en að enda helg- ina saman í húsi Drottins? Gert er ráð fyrir börnum jafnt sem full- orðnum. Kaffi og kakó í safnaðar- heimili að messu lokinni. Verið vel- komin. Starfsfólk Laugarneskirlyu. Lífsfögnuður í Við eyj ar kirkj u um verslunar- mannahelgina MESSA verður sunnudag kl. 14 í Viðeyjarkirkju undir yfirskriftinni „Lífsfiignuður“. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson dómkirkjuprestur leiðir söfnuðinn í lofsöng og hug- leiðingu um gjafir skaparans, birtu og sumar, gleði og vöxt. Messan er tileinkuð þeim sem ekki vilja fara langt úr borginni um verslunarmannahelgina en þrá samt að njóta fegurðar náttúrunn- ar, sköpunar guðs. Messan er með frjálslegu sniði og liflegum söng og ennfremur er fólki boðið að koma til altaris með þakklæti sitt og bæn. Vakin er jafnframt athygli á staðarskoðun að lokinni messu, veitingasölu í Viðeyjarstofu og góðri aðstöðu til lautarferða. Við- eyjarferjan fer úr Klettsvör í Sundahöfn kl. 13.30. Hallgrímskirkja. Orgeltónlist kl. 12. Roger Sayer dómorganisti í Rochester á Englandi leikur. Fríkirkjan Vegurinn: Verslunar- mannahelgin: Mót á Úlfljótsvatni. Mótið hefst á föstudagskvöldi og því lýkur á mánudagsmorgni. Allir hjartanlega velkomnir. Ath. Sam- koman á Smiðjuveginum fellur nið- ur á sunnudagskvöldið vegna móts- ins. Sunnudagur: Hallgrfmskirkja. Fyrirbænaguðs- þjuónusta þriðjudag kl. 10.30. Beð- HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sam- komur meö Líknarfélaginu Byrginu laugardagskvöld 31. júlí kl. 20 og sunnudag 1. ágúst kl. 14. Lofgjörðar- sveit Byrgisins leikur. Sr. Gunnþór Ingason og Guðmundur Jónsson, hirðir Byrgisins, leiða samkomumar. Eftir þær er kirkjukaffi í Strandbergi. Kyrrðar- og fyrirbænastund sunnu- dagsmorgun kl. 11. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag í samvinnu við Hafnarfjarð- arkirkju. Sjá auglýsingu þaðan. Sig- urður Helgi Guðmundsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Þórey Guðmundsdóttir. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Prestamir. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Morgunbænir þriðjudaga til föstudags kl. 10. Sóknarprestur. HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa: Messa kl. 13.30. Kristinn Á. Friðfinns- son. FLATEYRARKIRK J A: Helgistund í garði Vagnsins á Flateyri sunnudag kl. 14. Messukaffi á eftir í boði Vagnsins. Sr. Gunnar Bjömsson. BORGARPREST AKALL: Guðsþjón- usta í Borgarkirkju kl. 14. Sóknar- prestur. REYKHOLTSKIRKJA: Messa sunnu- daga kl. 14. Sr. Geir Waage. HÚSAFELLSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sr. Geir Waage. VALÞJÓFSSTAÐARKIRKJA: Kvöld- messa sunnudag kl. 20. Sr. Lára G. Oddsdóttir. ið fyrir sjúkum. Langholtskirkja. Árleg sumarferð með eldri borgara í Langholtssókn á vegum Bæjarleiðabílstjóra og Kvenfélags Langholtssóknar verð-- ur farin miðvikudaginn 4. ágúst kl 13 frá safnaðarheimilinu. Seltjarnarneskirkja. For- eldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkj- unni. Grafarvogskirlya. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs- starf yngri deild kl. 20.30-22 í Há- sölum. v- Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. Hvammstangakirkja. TTT (10-12 ára) starf mánudag kl. 18. Æsku- lýðsfundur á prestssetrinu mánu- dagskvöld kl. 20.30. Ifjálpræðisherinn. Kl. 20 hjálp- ræðissamkoma. Kafteinn Mariam Óskarsdóttir talar. Allir velkomnir. Ferming Kristskirkja Landakoti. Ferming verður sunnudaginn 1. ágúst kl. 10.30. Herra Jóhannes Gijsen bisk- up veitir þessu barni fermingar- sakramentið: Benedikt Örn Hjalta- son, Hrauntungu 83, Kópavogi. Dráttarbeisli laaoia BILAHORNtÐ, DALSHRAUNI 13 VREYKJANESBRAUTl SIMI 555 1019 VIÐ HLIOINA Á B V K O j Pantaðu núna ® 555 2866 Kays - Argos - Panduro B.Magnússon Fax 565 2866 • bm@vortex.is Fríkirkjan í Reykjavík Guðsþjónusta kl. 14.00. Barn borið til skírnar. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Hjörtur Magni Jóhannson. Safnaðarstarf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.