Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR ______LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1999 71 KIRKJUSTARF TILBOÐSDAGAR 3.-7. ágúst 20-60% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM LEÐURBUÐI LAUGAVEGI 15, SÍMI 561 3060 ARCADÍA HANSSON ^UNNEVA <$>CIAJDIO FBHEI mitertesee F R A VAN C I L Guðspjall dagsins: Hinn rangláti ráðsmaður. (Lúk. 16.) ÁSKIRKJA: Engin guðsþjónusta vegna sumarleyfa starfsfólks Ás- kirkju. DÓMKIRKJAN: Sjá messu I Viðeyj- arkirkju. VIÐEYJARKIRKJA: Messa kl. 14. Þema: Lífsfögnuður. Léttur söngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Organisti Ingunn Hild- ur Hauksdóttir. Sr. Kjartan Óm Sigur- bjömsson. GRENSÁSKIRKJA: Engin guðsþjón- usta í dag vegna verslunarmanna- helgar. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sögustund fyrir bömin. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Orgeltónleikar kl. 20.30. Roger Sayer dómorganisti í Rochester á Englandi leikur. LANDSPÍTALINN: Messa fellur nið- ur. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Halldór Óskarsson. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Kirkja og safnaðar- heimili verða lokuð til 10. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. LAUGARNESKIRKJA: Messa fellur niður sunnudag, en messa verður mánudagskvöldið 2. ágúst kl 20.30. Kór Laugameskirkju leiðir safnaðar- söng. Organisti Gunnar Gunnarsson. Sögustund fyrir bömin á meðan á prédikun stendur. Kaffi og kakó að messu lokinni. Prestur sr. Bjami Karlsson. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í safnaðarheimilinu. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Organisti Reynir Jónasson. SELTJARNARNESKIRKJA: Út- varpsguðsþjónusta kl. 11. Guðmund- ur Einarsson les ritningarlestra. Organisti Steingrimur Þórhallsson. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Takið eftir breyttum messutíma. Ver- 'ð öll hjartanlega velkomin. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Guðs- þjónusta kl. 14. Barn borið til skímar. Organisti Kári Þormar. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari Pavel Smid. Prestamir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messur falla niður vegna sumarleyfa starfsfólks fram í miðjan ágúst. Bent er á guðs- Þjónustur í öðrum kirkjum prófasts- dæmisins. DIGRANESKIRKJA: Messur falla niður vegna sumarleyfa starfsfólks til 12. september. Fólki er bent á helgi- hald í öðrum kirkjum prófstsdæmis- ins. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta í Hjallakirkju fellur niður 1. ágúst. Fólki er bent á helgihald í öðrum kirkjum prófastsdæmisins. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestamir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónustur falla niður í ágústmánuði vegna sumarieyfa starfsfólks. Bæna-og kyrrðarstundir verða sem áður alla miðvikudaga kl. 18.00. Viðtalstímar presta em alla virka daga milli kl. 11 og 12 f.h. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Verslunar- mannahelgi: Mót á Úlfljótsvatni. Mótið hefst á föstudagskvöldi og því lýkur á mánudagsmorgni. Listasmiðja bam- anna, tjaldsamkomur, kennsla o.fl. Ali- ir hjartanlega velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudag kl. 20 hjálpræðissamkoma. Kafteinn Miri- am Óskarsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Engin samkoma í aðalstöðvunum við Holta- veg á morgun, sunnudagskvöld. Vekj- um þess í stað athygli á hátíðarkvöld- vöku á Sæludögum í Vatnaskógi vegna 100 ára afmælis KFUM og KFUK kl. 20 á sunnudagskvöld. Allir velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30 og 14. Ferming- armessa kl. 10.30. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laug- ardag (á ensku) og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag ki. 17. Helgihald í Laugar- neskirkju ATHYGLI er vakin á því að í sum- ar hefur Laugarnessöfnuður komið saman til helgihalds í lok hverrar helgar, á sunnudögum kl. 20.30. Þar sem verslunarmannahelgin er framundan viljum við vekja at- hygli á því að helgihald þessarar helgar færist yfir á mánudags- kvöldið 2. ágúst kl. 20.30. Hvað er betra en að enda helg- ina saman í húsi Drottins? Gert er ráð fyrir börnum jafnt sem full- orðnum. Kaffi og kakó í safnaðar- heimili að messu lokinni. Verið vel- komin. Starfsfólk Laugarneskirlyu. Lífsfögnuður í Við eyj ar kirkj u um verslunar- mannahelgina MESSA verður sunnudag kl. 14 í Viðeyjarkirkju undir yfirskriftinni „Lífsfiignuður“. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson dómkirkjuprestur leiðir söfnuðinn í lofsöng og hug- leiðingu um gjafir skaparans, birtu og sumar, gleði og vöxt. Messan er tileinkuð þeim sem ekki vilja fara langt úr borginni um verslunarmannahelgina en þrá samt að njóta fegurðar náttúrunn- ar, sköpunar guðs. Messan er með frjálslegu sniði og liflegum söng og ennfremur er fólki boðið að koma til altaris með þakklæti sitt og bæn. Vakin er jafnframt athygli á staðarskoðun að lokinni messu, veitingasölu í Viðeyjarstofu og góðri aðstöðu til lautarferða. Við- eyjarferjan fer úr Klettsvör í Sundahöfn kl. 13.30. Hallgrímskirkja. Orgeltónlist kl. 12. Roger Sayer dómorganisti í Rochester á Englandi leikur. Fríkirkjan Vegurinn: Verslunar- mannahelgin: Mót á Úlfljótsvatni. Mótið hefst á föstudagskvöldi og því lýkur á mánudagsmorgni. Allir hjartanlega velkomnir. Ath. Sam- koman á Smiðjuveginum fellur nið- ur á sunnudagskvöldið vegna móts- ins. Sunnudagur: Hallgrfmskirkja. Fyrirbænaguðs- þjuónusta þriðjudag kl. 10.30. Beð- HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sam- komur meö Líknarfélaginu Byrginu laugardagskvöld 31. júlí kl. 20 og sunnudag 1. ágúst kl. 14. Lofgjörðar- sveit Byrgisins leikur. Sr. Gunnþór Ingason og Guðmundur Jónsson, hirðir Byrgisins, leiða samkomumar. Eftir þær er kirkjukaffi í Strandbergi. Kyrrðar- og fyrirbænastund sunnu- dagsmorgun kl. 11. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag í samvinnu við Hafnarfjarð- arkirkju. Sjá auglýsingu þaðan. Sig- urður Helgi Guðmundsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Þórey Guðmundsdóttir. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Prestamir. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Morgunbænir þriðjudaga til föstudags kl. 10. Sóknarprestur. HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa: Messa kl. 13.30. Kristinn Á. Friðfinns- son. FLATEYRARKIRK J A: Helgistund í garði Vagnsins á Flateyri sunnudag kl. 14. Messukaffi á eftir í boði Vagnsins. Sr. Gunnar Bjömsson. BORGARPREST AKALL: Guðsþjón- usta í Borgarkirkju kl. 14. Sóknar- prestur. REYKHOLTSKIRKJA: Messa sunnu- daga kl. 14. Sr. Geir Waage. HÚSAFELLSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sr. Geir Waage. VALÞJÓFSSTAÐARKIRKJA: Kvöld- messa sunnudag kl. 20. Sr. Lára G. Oddsdóttir. ið fyrir sjúkum. Langholtskirkja. Árleg sumarferð með eldri borgara í Langholtssókn á vegum Bæjarleiðabílstjóra og Kvenfélags Langholtssóknar verð-- ur farin miðvikudaginn 4. ágúst kl 13 frá safnaðarheimilinu. Seltjarnarneskirkja. For- eldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkj- unni. Grafarvogskirlya. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs- starf yngri deild kl. 20.30-22 í Há- sölum. v- Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. Hvammstangakirkja. TTT (10-12 ára) starf mánudag kl. 18. Æsku- lýðsfundur á prestssetrinu mánu- dagskvöld kl. 20.30. Ifjálpræðisherinn. Kl. 20 hjálp- ræðissamkoma. Kafteinn Mariam Óskarsdóttir talar. Allir velkomnir. Ferming Kristskirkja Landakoti. Ferming verður sunnudaginn 1. ágúst kl. 10.30. Herra Jóhannes Gijsen bisk- up veitir þessu barni fermingar- sakramentið: Benedikt Örn Hjalta- son, Hrauntungu 83, Kópavogi. Dráttarbeisli laaoia BILAHORNtÐ, DALSHRAUNI 13 VREYKJANESBRAUTl SIMI 555 1019 VIÐ HLIOINA Á B V K O j Pantaðu núna ® 555 2866 Kays - Argos - Panduro B.Magnússon Fax 565 2866 • bm@vortex.is Fríkirkjan í Reykjavík Guðsþjónusta kl. 14.00. Barn borið til skírnar. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Hjörtur Magni Jóhannson. Safnaðarstarf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.