Morgunblaðið - 31.07.1999, Page 79

Morgunblaðið - 31.07.1999, Page 79
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Árnað heilla f7 A ÁRA afmæli. Næst- I V/ komandi þriðjudag, 3. ágúst, verður sjötugur Nikulás Guðmundsson, bif- reiðastjóri lijá Olíudreifingu í Rangárvallasýslu, Stóra- gerði 23, Hvolsvelli. Eigin- kona Nikulásar er Sigrún Jóhannsdóttir. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. BRIDS IJmsjón (iuOinuiidur l'áll Ariiarsoii VESTUR spilar út laufgosa gegn fjórum hjörtum suð- urs: Vestur gefur; enginn á hættu. Norður AÁK95 V Á? ♦ 107642 * D2 Suður A 107 V 1086543 ♦ K *ÁK54 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Pass 1 spaði 2 l\jörtu Pass 4 tyortu Allir pass Nokkuð glannalegar sagnir, en spilið er þó alls ekki vonlaust ef trompið fellur 3-2. Hvernig myndi lesandinn spila? Vandinn er fjórða laufið, sem þarf að trompa í blind- um. En það væri ógætilegt að spila beint af augum - taka á laufdrottningu og ás, og trompa lauf. Þegar búið er að taka á hjartaás, þarf að komast heim til að spila trompi. En leiðin heim er engan veginn gréið. Norður ♦ ÁK95 V Á2 ♦ 107642 ♦ D2 Vestur Austur ♦ D3 * G8642 V DG7 V K9 ♦ ÁDG9 ♦ 853 + G1087 + 963 Suður A 107 V 1086543 ♦ K *ÁK54 Ef sagnhafi spilar tígli, drepur vestur og spilar fjórða laufinu. Austur trompar með kóng og vörn- in fær þá þrjá trompslagi. Ekki gengur heldur að taka AK í spaða og stinga spaða, því þá yfirtrompar vestur og spilar laufi. Svarið við þessum vanda er að opna strax sambandið heim með því að spila tígul- kóng í öðrum slag. Þetta er einfalt þegar á það er bent, en ekki eins augljóst við borðið. P A ÁRA afmæli. í dag, OU laugardaginn 31. júlí, verður sextugur Sig- urður Kr. Friðriksson, hót- elhaldari á Húsavík. I til- efni dagsins tekur hann á móti gestum frá kl. 17-19 á Rauða torginu á Hótel Húsavík. pT ÁRA afmæli. Næst- t) Vf komandi mánudag 2. ágúst verður fimmtugur Guðmundur Hauksson, sparisjóðssljóri SPRON, Seljugerði 2, Reykjavfk. Hann og eiginkona hans, Áslaug Viggósdóttir, verða að heiman á afmælisdaginn. 7 A ÁRA afmæli. Næst- t) V/ komandi miðvikudag 4. ágúst verður fimmtugur Helgi Rúnar Einarsson, Leirutanga 31, Mosfellsbæ. Hann og kona hans, Helga Stefánsdóttir, taka á móti gestum á heimili sínu írá klukkan 18 á afmælisdaginn. fT A ÁRA afmæli. Mánu- t) \/ daginn 2. ágúst verð- ur fimmtugur Magnús Páls- son, húsasmiðameistari, Álftalandi 15, Reykjavík. Eiginkona hans, Ingibjörg Guðmundsdóttir, skóla- meistari, verður einnig fimmtug þann 19. septem- ber. Vegna þessara tíma- móta munu þau hjón taka á móti vinum og vandamönn- um að kvöldi 21. ágúst næst- komandi í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. SILFURBRÚÐKAUP. Næstkomandi mánudag 2. ágúst eiga 25 ára hjúskap- arafmæli Hulda Ólafsdóttir og Stefán Stefánsson. Þau nota daginn til að flytja inn á nýja heimilið sitt að Avenue des Ajoncs 8, B- 1150, Brussel. GULLBRUÐKAUP. I dag, laugardaginn 31. júlí, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Erla Wigelund og Kristján Krist- jánsson (KK), fyrrum hljómsveitarstjóri, Laugarnesvegi 74a, Reykjavík. KVOLDVISA Hnígur hlýskjöldur, heimsljósið bjarta, seint á vesturvegu, hinztum lýstur himingeisla yfir frjóvga fold. Benedikt Döggvuð rís Gröndal fyrir dásemd þinni (182/1907) rós af blómgum beð. Ljúf eru þau litaskipti hógvært heims um kvöld. Sit ég einn í ægisheimi og yfir löndin lít. ------ Sofna taka nú sorgir mínar í eyglóar örmum. fT A ÁRA afmæli. Næst- t) O komandi mánudag, 2. ágúst, verður fimmtugur Guðvarður Haraldsson, Hlfðarvegi 10, Ólafsfirði. Ijóöið Kvöldvísa. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drakc LJON Afmælisbarn dagsins: Þú ert ákveðinn og þolin- móður og lætur ekkeH standa í veg........... náir t ' vegi fyrir því að þú • takmarki þínu. Hrútur (21. mars -19. apríl) Komdu þér úr viðjum vanans og vertu óhræddur við að taka skrefið og fá tilbreyt- ingu í líf þitt. Það kostar ekk- ert en gæti breytt heilmiklu. Naut (20. apríl - 20. maí) Félagamir eiga ekki upp á pallborðið hjá þér um þessar mundir svo haltu þér bara til hlés þar til það gengur yfir og mundu að allt á sinn tíma. Tvíburar . ^ (21.maí-20.júní) nA Stundum eru það litlu hlut- imir sem gefa manni mesta gleði í lífinu svo hafðu ekki áhyggjur þótt þér finnist þröngt í búi um sinn. Krabbi (21. júní - 22. júll) ^tflfe Betur sjá augu en auga og þegar þú hefur með annarra aðstoð leitt málið til lykta muntu uppskera laun erílðis þíns. LJón (23. júh' - 22. ágúst) r4 Láttu það ekki hvarfla að þér að þú getir borið allar heims- ins byrðar. Léttu af þér ok- inu ogfáðu aðra til liðs við þig- Meyja (23. ágúst - 22. september) (CÍL Láttu ekki hugfallast þótt einhveijir geri lítið úr hug- myndum þínum því líklega er öfundin þar að verki. Þú veist best að þú ert á réttri leið. V°£ 7CVT (23. sept. - 22. október) 4i Þótt þú hafir í mörg hom að líta og þér finnist þú ekki hafa tíma til neins skaltu samt staldra við og hlusta á það sem þínir nánustu hafa fram að færa. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Gerðu þér ekki upp hug- myndir um menn eða málefni fyrr en þú hefur kynnt þér allar aðstæður. Stundum borgar það sig að hafa fyrir hlutunum. Bogmaður * ^ (22. nóv. - 21. desember) Xór Komdu þér út úr hringiðunni og leggðu áherslu á að koma þér í jafnvægi svo að þú getir sem best notið samvista við þína nánustu. Steingeit (22. des. -19. janúar) dSÍ Það myndi létta á öllum hlut> um ef þú gæfir þér tóm til að íhuga eigin mál. Þú ættir að vera í aðstöðu til að láta drauminn rætast. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú hefur fulla ástæðu til að vera ánægður með lífið og tilvemna því heilladísirnar vaka yfir þér og þú átt margt skemmtilegt í vændum. Fiskar mt (19. febrúar - 20. mars) Þú lendir skyndilega í sviðs- Ijósinu og munt ekki bregð- ast frekar en fyrri daginn og stendur eftir með pálmann í höndunum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1999 79 GURSKASSAR Á allar gerðir bíla. ** Verð frá aðeins kr. 19.900,- Gísy JÓNSSON ehf 14, 112 Reykjavík, sími 587 6644 Suðumaijum, Toyota-salurinn i NJarövfk, alml 421 4888 Tíu rósiri kr. ( 39 101 Opið alla helgina. Fjölbreytt úrval af gjafavörum. (Datía Fákafeni 11, sími 568 9120. UTSALA Stuttar og siðar kápur áður nú Sumarúlpur og heilsársúlpur 15.900 5.900 Ullarjakkar 17.900 4.900 Opið á laugardögum £rá kl. 10—16 Áoú'fjþlSID Mörkinni 6 Sími 588 5518 UTSALAN HEFST Á ÞRIÐJUDAGINN KL. 7.00 Verð áður kr._3r9957- nú kr. 995,- Litir svartur og beige, Stærðir 36-4. T: Póstsendum samdægurs oppskórinn VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMI 552 1212 LOKAÐ I helaina KOIAFORTIÐ Kynjakvistir í hverju horni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.