Morgunblaðið - 31.07.1999, Qupperneq 79

Morgunblaðið - 31.07.1999, Qupperneq 79
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Árnað heilla f7 A ÁRA afmæli. Næst- I V/ komandi þriðjudag, 3. ágúst, verður sjötugur Nikulás Guðmundsson, bif- reiðastjóri lijá Olíudreifingu í Rangárvallasýslu, Stóra- gerði 23, Hvolsvelli. Eigin- kona Nikulásar er Sigrún Jóhannsdóttir. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. BRIDS IJmsjón (iuOinuiidur l'áll Ariiarsoii VESTUR spilar út laufgosa gegn fjórum hjörtum suð- urs: Vestur gefur; enginn á hættu. Norður AÁK95 V Á? ♦ 107642 * D2 Suður A 107 V 1086543 ♦ K *ÁK54 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Pass 1 spaði 2 l\jörtu Pass 4 tyortu Allir pass Nokkuð glannalegar sagnir, en spilið er þó alls ekki vonlaust ef trompið fellur 3-2. Hvernig myndi lesandinn spila? Vandinn er fjórða laufið, sem þarf að trompa í blind- um. En það væri ógætilegt að spila beint af augum - taka á laufdrottningu og ás, og trompa lauf. Þegar búið er að taka á hjartaás, þarf að komast heim til að spila trompi. En leiðin heim er engan veginn gréið. Norður ♦ ÁK95 V Á2 ♦ 107642 ♦ D2 Vestur Austur ♦ D3 * G8642 V DG7 V K9 ♦ ÁDG9 ♦ 853 + G1087 + 963 Suður A 107 V 1086543 ♦ K *ÁK54 Ef sagnhafi spilar tígli, drepur vestur og spilar fjórða laufinu. Austur trompar með kóng og vörn- in fær þá þrjá trompslagi. Ekki gengur heldur að taka AK í spaða og stinga spaða, því þá yfirtrompar vestur og spilar laufi. Svarið við þessum vanda er að opna strax sambandið heim með því að spila tígul- kóng í öðrum slag. Þetta er einfalt þegar á það er bent, en ekki eins augljóst við borðið. P A ÁRA afmæli. í dag, OU laugardaginn 31. júlí, verður sextugur Sig- urður Kr. Friðriksson, hót- elhaldari á Húsavík. I til- efni dagsins tekur hann á móti gestum frá kl. 17-19 á Rauða torginu á Hótel Húsavík. pT ÁRA afmæli. Næst- t) Vf komandi mánudag 2. ágúst verður fimmtugur Guðmundur Hauksson, sparisjóðssljóri SPRON, Seljugerði 2, Reykjavfk. Hann og eiginkona hans, Áslaug Viggósdóttir, verða að heiman á afmælisdaginn. 7 A ÁRA afmæli. Næst- t) V/ komandi miðvikudag 4. ágúst verður fimmtugur Helgi Rúnar Einarsson, Leirutanga 31, Mosfellsbæ. Hann og kona hans, Helga Stefánsdóttir, taka á móti gestum á heimili sínu írá klukkan 18 á afmælisdaginn. fT A ÁRA afmæli. Mánu- t) \/ daginn 2. ágúst verð- ur fimmtugur Magnús Páls- son, húsasmiðameistari, Álftalandi 15, Reykjavík. Eiginkona hans, Ingibjörg Guðmundsdóttir, skóla- meistari, verður einnig fimmtug þann 19. septem- ber. Vegna þessara tíma- móta munu þau hjón taka á móti vinum og vandamönn- um að kvöldi 21. ágúst næst- komandi í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. SILFURBRÚÐKAUP. Næstkomandi mánudag 2. ágúst eiga 25 ára hjúskap- arafmæli Hulda Ólafsdóttir og Stefán Stefánsson. Þau nota daginn til að flytja inn á nýja heimilið sitt að Avenue des Ajoncs 8, B- 1150, Brussel. GULLBRUÐKAUP. I dag, laugardaginn 31. júlí, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Erla Wigelund og Kristján Krist- jánsson (KK), fyrrum hljómsveitarstjóri, Laugarnesvegi 74a, Reykjavík. KVOLDVISA Hnígur hlýskjöldur, heimsljósið bjarta, seint á vesturvegu, hinztum lýstur himingeisla yfir frjóvga fold. Benedikt Döggvuð rís Gröndal fyrir dásemd þinni (182/1907) rós af blómgum beð. Ljúf eru þau litaskipti hógvært heims um kvöld. Sit ég einn í ægisheimi og yfir löndin lít. ------ Sofna taka nú sorgir mínar í eyglóar örmum. fT A ÁRA afmæli. Næst- t) O komandi mánudag, 2. ágúst, verður fimmtugur Guðvarður Haraldsson, Hlfðarvegi 10, Ólafsfirði. Ijóöið Kvöldvísa. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drakc LJON Afmælisbarn dagsins: Þú ert ákveðinn og þolin- móður og lætur ekkeH standa í veg........... náir t ' vegi fyrir því að þú • takmarki þínu. Hrútur (21. mars -19. apríl) Komdu þér úr viðjum vanans og vertu óhræddur við að taka skrefið og fá tilbreyt- ingu í líf þitt. Það kostar ekk- ert en gæti breytt heilmiklu. Naut (20. apríl - 20. maí) Félagamir eiga ekki upp á pallborðið hjá þér um þessar mundir svo haltu þér bara til hlés þar til það gengur yfir og mundu að allt á sinn tíma. Tvíburar . ^ (21.maí-20.júní) nA Stundum eru það litlu hlut- imir sem gefa manni mesta gleði í lífinu svo hafðu ekki áhyggjur þótt þér finnist þröngt í búi um sinn. Krabbi (21. júní - 22. júll) ^tflfe Betur sjá augu en auga og þegar þú hefur með annarra aðstoð leitt málið til lykta muntu uppskera laun erílðis þíns. LJón (23. júh' - 22. ágúst) r4 Láttu það ekki hvarfla að þér að þú getir borið allar heims- ins byrðar. Léttu af þér ok- inu ogfáðu aðra til liðs við þig- Meyja (23. ágúst - 22. september) (CÍL Láttu ekki hugfallast þótt einhveijir geri lítið úr hug- myndum þínum því líklega er öfundin þar að verki. Þú veist best að þú ert á réttri leið. V°£ 7CVT (23. sept. - 22. október) 4i Þótt þú hafir í mörg hom að líta og þér finnist þú ekki hafa tíma til neins skaltu samt staldra við og hlusta á það sem þínir nánustu hafa fram að færa. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Gerðu þér ekki upp hug- myndir um menn eða málefni fyrr en þú hefur kynnt þér allar aðstæður. Stundum borgar það sig að hafa fyrir hlutunum. Bogmaður * ^ (22. nóv. - 21. desember) Xór Komdu þér út úr hringiðunni og leggðu áherslu á að koma þér í jafnvægi svo að þú getir sem best notið samvista við þína nánustu. Steingeit (22. des. -19. janúar) dSÍ Það myndi létta á öllum hlut> um ef þú gæfir þér tóm til að íhuga eigin mál. Þú ættir að vera í aðstöðu til að láta drauminn rætast. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú hefur fulla ástæðu til að vera ánægður með lífið og tilvemna því heilladísirnar vaka yfir þér og þú átt margt skemmtilegt í vændum. Fiskar mt (19. febrúar - 20. mars) Þú lendir skyndilega í sviðs- Ijósinu og munt ekki bregð- ast frekar en fyrri daginn og stendur eftir með pálmann í höndunum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1999 79 GURSKASSAR Á allar gerðir bíla. ** Verð frá aðeins kr. 19.900,- Gísy JÓNSSON ehf 14, 112 Reykjavík, sími 587 6644 Suðumaijum, Toyota-salurinn i NJarövfk, alml 421 4888 Tíu rósiri kr. ( 39 101 Opið alla helgina. Fjölbreytt úrval af gjafavörum. (Datía Fákafeni 11, sími 568 9120. UTSALA Stuttar og siðar kápur áður nú Sumarúlpur og heilsársúlpur 15.900 5.900 Ullarjakkar 17.900 4.900 Opið á laugardögum £rá kl. 10—16 Áoú'fjþlSID Mörkinni 6 Sími 588 5518 UTSALAN HEFST Á ÞRIÐJUDAGINN KL. 7.00 Verð áður kr._3r9957- nú kr. 995,- Litir svartur og beige, Stærðir 36-4. T: Póstsendum samdægurs oppskórinn VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMI 552 1212 LOKAÐ I helaina KOIAFORTIÐ Kynjakvistir í hverju horni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.