Morgunblaðið - 18.09.1999, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1999 öf"
Austíirðing-ar
velja kertaljós
NÝLEGA söfn-
uðu nokkrir Aust-
firðingar miklu liði
og stofnuðu samtök
til eflingar lands-
hlutanum í austri.
Er alltaf ánægjulegt
að heyra af vaxandi
mönnum með hug-
sjónir og dugmiklum
kvenskörungum.
Þetta fólk beitir sér
fyrir því að nýjustu
virkjunaráform rík-
isstjómarinnar
verði að veraleika og
nefnir, máli sínu til
stuðnings, að Aust-
ílrðingar hafi lengi beðið eftir batn-
andi haglífi og ef ekkert verði af
virkjuninni bíði þeirra ekkert nema
vesæld, búleysi og flutningur ung-
menna til Reykjavíkur.
Rétt er það hjá aflsmönnum
austan heiða að bygging og starf-
semi álvers muni auka atvinnu og
skapa mörg þjónustustörf. En at-
huganir sýna að bygging þunga-
verksmiðju eykur hagvöxt mjög lít-
ið og jafnvel ekkert til lengri tíma.
Þær eru eins og vængjalaus haförn
þegar kemur að hagvaxtaraukn-
ingu séu þær miðaðar við ýmis
raunhæf atvinnutækifæri sem
Austfirðingum, jafnt sem lands-
mönnum öllum standa til boða ef
menn nenna að drattast úr gúmít-
uðrunum og fá sér almennilega skó.
Seðlabanki Bandaríkjanna hefur
í fyrsta sinn í sögunni ráðið öflugan
hóp fræðimanna til að rannsaka
hverju það sæti að góðæri lands
tækifæranna vh'ðist ætla að vera
lengra, meira, betra og áhrifaríkara
en nokkrar hagfræðik-
enningar hafa áður sagt
til um að gæti orðið.
Hver er niðurstaða
þeirra? Jú, þeir hafa
nefnilega komist að því
að nýjungar sem nýs-
köpunarfyrirtæki gras-
rótardala (t.d. Silicon
Valley) hafa leitt af sér
svo aukna framleiðni hjá
almenningi að það nægi
tO áframhaldandi góð-
æris í a.m.k. tæpan ára-
tug til viðbótar. T.d. get-
ur fólk í dag afgreitt mál
á leið í og úr vinnu með
farsíma - nokkuð sem
krafðist áður þess að viðkomandi
kæmi aftur til vinnu. Þannig getur
fólk framkvæmt meira á skemmri
tíma en áður og aukið þannig fram-
leiðni fyrirtækja meira en hægt
hefur verið til þessa. Margar hug-
myndir með slíka hagvaxtarmögu-
leika bíða nú í hugskotum þúsunda
ungra íslendinga sem hafa ekki
nægan aðgang að fjármagni til að
hrinda málum í framkvæmd en búa
að nægjanlegri þekkingu og skiln-
ingi á virkni framtíðarinnar til að
geta sett dulitla trekt undir vaxandi
fjármagnsflæði neyslusjúkra og
nýríkra alþjóðlegra athafnamanna.
I Islandsklukkunni býðst Arnas
Arnæusi að selja Island þýskum
Hamborgarbossum fyrir slikk.
Hann hefði með þeirri sölu fengið
kauphækkun og ný sparifót og
frændur hans hefðu fengið ull og
tunnustafi og jafnvel malað kaffi frá
Brasilíu. Snærisspotti hefði orðið
að silfurþræði yfirborðsmenn-
skunnar; tæknivæddir Japanar
gætu í dag borað gat á slíkan þráð
og mokað yfirföllnum greftri í tunn-
ur. Arnas Arnæus neitaði sér um
þessa kauphækkun því kjólföt með
silfurborða á öxl eru lítils virði fyrir
austfirskan þrælakóng sem situr
fastur í eðju og pytti. Vænna hlut-
skipti er að kúra í lopapeysunni
Hugvit
Hugmyndir um ýmsa
hagvaxtarmöguleika
bíða nú í hugskotum
--------------?-----
þúsunda ungra Islend-
inga, segir Barði Boga-
son, en þeir hafa ekki
nægan aðgang að fjár-
magni til að hrinda mál-
um í framkvæmd.
undir sæng og sitja fyrir hungruð-
um Hamborgarmönnum sem kaupa
góss af sleni og hrossataði á upp-
sprengdu verði. Þá getur bóndi sem
jarmar um álver sloppið við forar-
pyttinn og fengið sér gullslegin
jakkaföt sem hanga munu í loft-
tæmdum títanskáp árið 2100, á
Minjasafni Austfirðinga, því að
stolti afkomenda framsýnna manna
gætu engin bönd haldið.
Aiver og steypuverksmiðjur
auka ekki hagvöxt nema til skamms
tíma. Aflsmenn Austfirðinga geta
því keypt sér kauphækkun í dag
með því að knýja á dyr uppgjafar-
Barði Bogason
Fáfræði og
fordómar
ÞRIÐJUDAGINN 14. septem-
ber ritar sr. Ragnar Fjalar Lárus-
son grein í Morgunblaðið sem hann
nefnir „Kirkjan og samkynheigð".
Þar lýsir hann skoðunum sínum á
ástartilfinningum samkynhneigðra
sem hann nefnir „brenglun" og
„sjúkdóm“ sem krist-
in kirkja geti aldrei
samþykkt eða lagt
blessun sína yfir. Fyr-
irlitningin í garð sam-
kynhneigðra skín út
úr skrifum sr. Ragn-
ars; þeir sem styðja
rétt samkynhneigðra
til hjónavígslu eru
sagðir „annaðhvort
algjörlega blindir eða
handbendi samkyn-
hneigðra". Eins og
vant er þegar
kirkjunnar menn ráð-
ast að samkynhneigð-
um vísar sr. Ragnar í
nokkra vel valda kafla
úr Biblíunni máli sínu
Hrafnkell Tjörvi
Stefánsson
til stuðnings. Slíkur málflutningur
er því miður vel þekktur úr sög-
unni, en kemur kjarna kristinnar
trúar ekki nokkurn hlut við. Með
sama hætti var þrælahald til að
mynda réttlætt, talað var gegn
kosningarétti kvenna með tilvísun-
um í Biblíuna og á tímum Rann-
sóknarréttarins voru hommar
pyntaðir og drepnir í nafni krist-
innar trúar. Svona mætti því miður
lengi telja. Mér er það hulin ráð-
gáta hvað það er sem fær fyrrver-
andi þjóðkirkjuprest til að ráðast
með sleggjudómum og skítkasti á
einhvern kúgaðasta minnihlutahóp
þjóðarinnar. En sem kristinn mað-
ur hlýt ég að taka það nærri mér
þegar nafn sjálfs Jesú Krísts er
lagt til grundvallar slíkum óhróðri.
Mannsins sem alltaf tók afstöðu
með lítilmagnanum og þeim sem
kúgaðastir voru og hikaði ekki við
að storka almennings-
álitinu þegar á þurfti
að halda; mannsins
sem elskaði alla og var
náungakærleikurinn
og bróðurþelið holdi
klætt.
Vegna fordóma og
skilningsleysis hafa
samkynhneigðir mátt
þola miklar þjáningar.
Stór hluti þeirra
treystir sér aldrei til
þess að koma úr felum
og sættast við eigin til-
finningar. Rannsóknir
hafa sýnt að töluverð-
ur hluti sjálfsvíga ungs
fólks megi rekja til
samkynhneigðar, eða
öllu heldur til fordæmingar samfé-
lagsins á henni. A Islandi hafa sem
betur fer orðið miklar framfarir á
undanförnum árum. Með lögum
um staðfesta samvist gekk ríkis-
valdið á undan með góðu fordæmi.
Þau lög hafa sýnt að ekki er ástæða
til að óttast um „grundvöll hjóna-
bandsins" eins og sr. Ragnar Fjal-
ar hefur áhyggjur af í gi’ein sinni.
Þvert á móti hafa þau opnað fleir-
um leið til hamingjusams lífs. Það
er með ólíkindum að ríkisrekin
þjóðkirkja sem bæði skírir og
iermir skuli síðan draga það sama
fólk í dilka eftir því hvort kynið það
Kynhneigð
Það er með ólíkindum
að ríkisrekin þjóðkirkja
sem bæði skírir og
fermir, segir Hrafnkell
Tjörvi Stefánsson, skuli
síðan draga það sama
fólk í dilka eftir því
hvort kynið það elskar.
elskar og kýs að verja ævinni með.
Með afstöðunni til samkyn-
hneigðra stuðlar kirkjan að óham-
ingju og þjáningum fjölda fólks.
Samkynhneigðir þurfa allra síst á
að halda fyrirgefningu eða svoköll-
uðu „umburðarlyndi" manna eins
og sr. Ragnars Fjalars. Við sem er-
um samkynhneigð krefjumst þess
blátt áfram að kirkjan opni dyr sín-
ar fyrir okkur og viðurkenni okkur
eins og við erum, bæði í gleði og
sorg. Við getum hins vegar aldrei
og munum aldrei skilja eftir okkar
dýpstu og fallegustu tilfinningar
fyrir utan kirkjudyrnar. Því miður
hefur afstaða þjóðkirkjunnar í má-
lefnum samkynhneigðra hrakið
fjölda lesbía og homma úr
kirkjunni.
Það er umhugsunarefni fyrir
samtök samkynhneigðra hvort
ekki sé rétt að lögsækja sr. Ragnar
Fjalar fyrir meiðyrði í umræddri
grein. Með því að halda því fram að
samkynhneigð sé óeðlileg, brengl-
un og sjúkdómur gengur sr. Ragn-
ar of langt. I landinu eru lög sem
vernda minnhlutahópa gegn slík-
um árásum hvort sem þær eru
vegna kynhneigðar, litarháttar eða
trúar.
Höfundur er stjómmálafræðinemi
við Háskóla Islands.
innar og segja eins og portkonur í
Amsterdam: „Taktu mig núna því á
morgun er það um seinan." Þeir
hinir sömu geta líka fundið sér
konu, gifst og eignast börn í stað
þess að leyfa sér portkonuhjal, en
það tekur tíma og kostar vinnu.
Eru þeir miklu aflsmenn sem hér er
rætt við nægjanlega sterkir til
þess? Hafa þeir siðferði til að taka
við kauphækkun sem drekkir böm-
um þeirra í forai-polli? Hafa þeir
einkaákvörðunarrétt yftr hjarta í
eigu þjóðarinnar sem þráir að slá
með föstum tifandi skrefum til ei-
lífðarnóns? Eru þetta mennirnir
sem drekka kaffi úr mjólkurkönnu
af því að bragðið er eins þegar það
hefur runnið í magann?
Þegar álveri hefur verið hlamm-
að niður á Austfjörðum er búið að
logsjóða öll sterkustu naut hér-
aðsins við klafann og þegar Dagf-
innur mætir til að losa dýrin úr
áþjáninni rifna bein og mergur lek-
ur. Logsuða, steypa og járnteinar
fjúka ekki eins og lauf á haustin;
þau standast Berillio - fellibylinn
sem veðurstofa Flórídaríkis hefur
spáð í 35 ár að komi rétt eftir alda-
mót og feyki ríkinu til baka um
hálfa öld. Hvað á Jón Jónsson, ný-
sfæddur Austfirðingur í dag, að
segja við föður sinn þegar hann
verður þrítugur maður, fullur af
framkvæmdargleði sem dýfa vill
svampi niður í peningavatn nýríks
alþjóðlegs fólks sem vill glatt finna
blett á Islandi og dvelja í fallegu
sumarhúsi við leik með silkimjúlSr*
vindblak heiðargæsarinnar í bakgi’-
unni, greiðandi tug dollaraþúsunda
fyrir viku ævintýri sem viðkomandi
segir stoltur frá til æviloka?
Þegar Thomas Alva Edison fann
upp ljósaperuna á síðustu öld voru
þúsundir manna sem upphófu há-
vær mótmæli og kröfðust þess að
nýjung Edisons yrði bönnuð með
öllu. Er ekki lygilegt að hugsa sér
slíka afturhaldsseggi? Hver ætli
röksemd þeirra hafi verið? Á þeim
tíma var hún mjög sterk og fékk
marga stjórnmálamenn tii að efast
um tilvist rafljósa. Það var nefní^
lega talið ómögulegt að hefja fram-
leiðslu hins nýja ljóss því úti í heimi
voru þá til Austfirðingar sem vildu
hírast í gamla myrkrinu á launum
kertagerðamanna - jafnvel þó að í
boði væri nýtt starf við framleiðslu
á ljósaperum. Ef rafljós verða
framleidd þá tækþ það vinnu frá
kertagerðarfólki. Álver framleiða
kerti og grasrótardalir rafljós. ís-
lendingar geta valið sér líf rafljós-
anna eða hírst í blautum moldarkof-
um kertaljóssins og beðið eftir
þýskum Norðmönnum með rafljós í
poka til að selja.
Höfundur er verkfræðingur.
Apwtekið
löufelli Skeifunni Smiöjuvegi
Smáratorgi Spönginni Suöurströnd
Akureyri Hafnarfirði Mosfellsbæ
styrkleiki
mag 2mg 4mg
48 668.- 838.-
84 1.655.- 1.272.-
284 2.257.- 2.728.-
Fáanlegt með ávaxta og piparmyntubragði
DREPTUí
með
Nicntinell
ÓTRÚIEGT tiHio*
ámeðanbirgðirendast