Morgunblaðið - 18.09.1999, Side 73

Morgunblaðið - 18.09.1999, Side 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18 SEPTEMBER 1999 73 I DAG BRIDS Umsjón Gnðmundur l'áll Arnarson SKORTUR á innkomum í blindan takmarkar mögu- leika suðurs í sex gröndum. Suður gefur; allir á hættu. Norður A KG ¥ G3 ♦ DG1093 + D1092 Suður A Á1094 ¥ ÁKD ♦ Á62 *ÁG6 Vestur Norður Austur Suður - - - 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 grönd Pass Ggrönd Allirpass Utspil: Hjartatía. Hvernig er best að spila? Best væri að geta svínað fyrir báða láglitakóngana, en til þess er einfaldlega ekki samgangur. Svo það er ekki um annað að ræða en byrja á tígulás. Kóngurinn lætur ekki sjó sig og suður spilar tígli áfram. Nú tekur vestur slaginn og spilar aft- ur hjarta. Einhverjar hug- myndir? Enn vantar tvo siagi og því er skárra að svína laufi en spaða. En hins vegar er til einn aukamöguleiki, sem sjálfsagt er að nýta. Áður en sagnhafi tekur slagina á tígul ætti hann að taka tvo efstu í spaða: Norður ♦ KG ¥ G3 ♦ DG1093 + D1092 Vestur Austur * 76532 * D8 * 10987 ¥ 6542 * K7 ♦ 854 * K3 * 8754 Suður ♦ Á1094 ¥ ÁKD ♦ Á62 *ÁG6 Það er aldrei að vita nema drottningin komi og þá er óþarfi að leita fanga í íaufinu. SKÁK IJmNjðii Margeir l'étursson STAÐAN kom upp á franska meistaramótinu sem fram fór í Besancon í sumar. A. Vaisser (2.564) hafði hvítt og átti leik gegn J. Degraeve (2.542). 27. Hxe4! _ Hxe4 28. Rf6+! og svartur gafst upp, því 28. _ gxf6 er svarað með 29. Dg3+ _ Bg7 30. Bxf6 og svartur er varnarlaus. m * ( ;| * 4 HVÍTUR leikur og vinnur MORGUNBLAÐIÐ birtir tU- kynningar um afmæli, brúð- kaup, ættarmót og fleira lesend- um sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara yirka daga og þriggja daga fyr- irvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbams þarf að fylgja afmælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað hcilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Morgunblaðið/Jón Svavarsson. Þessar duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu kr. 1.470 til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita íris Hrund Sig- urðardóttir, Sólrún Anna Guðrúnardóttir og Nína Birna Þórsdóttir. HÖGNI HREKKVISI SVOrfh barcu spurningannl „já. e<5a nei Með morgunkaffinu la 11 u pig nvena. B-'t* 946 ást er... að komast yíir allar hindranir. Hann vill gjarnan fá að bjóða þér í glas. Jón (Oddsson) Hjaltalín (1759-1835) Brot úr Tídavísum LJOÐABROT ÚR TIDAVISUM Þannig útrann þessi öld, þrifasæl, í mörgu gód, hún hefir bædi heit ok köld heita mátt vid íslands þjód; Yfrit marga umbreytíng, ýmislegt sem gagn at var, á sjóndeildar Islands hríng upp hún dró til skodunar: Far þú vel hin fræga öld! forþénar þú mikit hrós: uppgötvanin ótalföld á þér vída kom í ljós. STJÖRIVUSPA eftir Franees Drake MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú hefur mikla persónutöfra sem vinna þér fylgis. Þú lætur til þín taka í mannúðarmálum. Hrútur (21. mars -19. aprfl) Gefðu þér tíma til að endur- skoða störf þín og kanna hvar hefur tekist vel og hvað má betur fara. Hafðu auga á smáatriðunum því þau geta vegið þungt. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú hefur fulla ástæðu til að vera ánægður því allt virðist ætla að ganga upp hjá þér. Notaðu því daginn vel og gerðu áætlun fyrir næstu viku. Tvíburar (21.maí-20.júní) AA Þú vilt fá meira út úr starfi þínu en raun ber vitni en ein- hver hindrun er í veginum. Ræddu málið við yfirmann þinn því þá fyrst miðar þér áfram. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Sýndu nú hvað í þér býr og taktu til hendinni við hús- verkin. Ekkert er leiðinlegt í lífinu nema þú viljir hafa það þannig. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ffW Þú ert stoltur yfir eigin af- rekum en skalt ekki ætlast til að aðrir séu það. Vertu ekk- ert að boða þeim heilbrigt líf- emi sem ekki kæra sig um það. Meyja M (23. ágúst - 22. september) ®5k Þú ferð nú að sjá árangur erfiðis þíns og átt von á góðri umbun fyrir ósérhlífni og trúmennsku.Láttu það gefa þér kraft fyrir frekari afrek. Vog m (23. sept. - 22. október) Haltu þig innan þess ramma sem þú settir þér fjárhags- lega og reyndu að standast freistingamar.Ef það reynist þér erfitt þarftu að leita ráða. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þótt aðrir reyni að leggja stein í götu þína muntu ná því markmiði sem þú ætlar þér ef þú ert nógu ákveðinn. Spýttu því í hnefana og haltu áfram. Bogmaður .. (22. nóv. - 21. desember) iíf} Veltu þér ekki upp úr því sem liðið er enda geturðu hvorteð er engu breytthéðan af. Steingeit (22. des. -19. janúar) mf Þér gefst tækifæri til að gera viðskiptasamning og þar sem stjömumar em þér hliðholl- ar máttu eiga von á góðu þegar til lengri tíma er litið. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú þarft að efla orku þína og gerir það best með því að fá nægan svefn og lifa heil- brigðu lifi. Fiskar m( (19. febrúar - 20. mars) Nú er komið að þér að biðja um fyrirgreiðslu svo vertu hvergi banginn að leita ti! fólks á réttum stöðum því ert ekki að misnota aðstöðu þína. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 10 rósir fcr. 99C 1 . Full búð af nýjum gjafavörum. 1 Gott verð. J Opið til kl. 10 öll kvöld 9 Fákafeni 11, sími ía 568 9120. 2 fyrir 1 Blússur — Pils — Kjólar 18/9, 20/9, 21/9. Greitt f. dýrarí flíkina t^Æe^aiYia/y, tyhi&turoerij, Háaleitisbraut 68, sfmi 553 3305. BIÍAUPPHÆKKANIR! Upphækkanir fyrir flestar gerðir bifreiða Útsölustaðir: Bílanaust og bifreiðaumboðin. Malmsteypan kaplahrauni 5 TTTJT T IV 220 HAFNARFJÖRÐUR niiLL/Í 111. SÍMI 565 1022 FAX 565 1587 vorur Leðurjakkar 2stddir-st3&-*2 Pelsjakkar Kápur Úlpur Ullarjakkar stórar stærðir Hattar og húfur Mörkinni 6 • Slmi 588 5518 Pantið sölubásinn tímanÍG kl. 11:00-17:00 Aðsókn í sölubása eykstalltaf á haustin og við hvetjum áhugasama^ söluaðila til að panta með góðum fyrirvara í síma 5625030 Kompubás ei á ki. 24-00 á Skoðaðu upplýsingar um sölu í Kolaportinu og y&fr pantaðu bós á netinu undir http://www.kolaport.is KOIAPORTIÐ ..bætir vel í budduna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.