Morgunblaðið - 18.09.1999, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 18.09.1999, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18 SEPTEMBER 1999 73 I DAG BRIDS Umsjón Gnðmundur l'áll Arnarson SKORTUR á innkomum í blindan takmarkar mögu- leika suðurs í sex gröndum. Suður gefur; allir á hættu. Norður A KG ¥ G3 ♦ DG1093 + D1092 Suður A Á1094 ¥ ÁKD ♦ Á62 *ÁG6 Vestur Norður Austur Suður - - - 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 grönd Pass Ggrönd Allirpass Utspil: Hjartatía. Hvernig er best að spila? Best væri að geta svínað fyrir báða láglitakóngana, en til þess er einfaldlega ekki samgangur. Svo það er ekki um annað að ræða en byrja á tígulás. Kóngurinn lætur ekki sjó sig og suður spilar tígli áfram. Nú tekur vestur slaginn og spilar aft- ur hjarta. Einhverjar hug- myndir? Enn vantar tvo siagi og því er skárra að svína laufi en spaða. En hins vegar er til einn aukamöguleiki, sem sjálfsagt er að nýta. Áður en sagnhafi tekur slagina á tígul ætti hann að taka tvo efstu í spaða: Norður ♦ KG ¥ G3 ♦ DG1093 + D1092 Vestur Austur * 76532 * D8 * 10987 ¥ 6542 * K7 ♦ 854 * K3 * 8754 Suður ♦ Á1094 ¥ ÁKD ♦ Á62 *ÁG6 Það er aldrei að vita nema drottningin komi og þá er óþarfi að leita fanga í íaufinu. SKÁK IJmNjðii Margeir l'étursson STAÐAN kom upp á franska meistaramótinu sem fram fór í Besancon í sumar. A. Vaisser (2.564) hafði hvítt og átti leik gegn J. Degraeve (2.542). 27. Hxe4! _ Hxe4 28. Rf6+! og svartur gafst upp, því 28. _ gxf6 er svarað með 29. Dg3+ _ Bg7 30. Bxf6 og svartur er varnarlaus. m * ( ;| * 4 HVÍTUR leikur og vinnur MORGUNBLAÐIÐ birtir tU- kynningar um afmæli, brúð- kaup, ættarmót og fleira lesend- um sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara yirka daga og þriggja daga fyr- irvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbams þarf að fylgja afmælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað hcilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Morgunblaðið/Jón Svavarsson. Þessar duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu kr. 1.470 til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita íris Hrund Sig- urðardóttir, Sólrún Anna Guðrúnardóttir og Nína Birna Þórsdóttir. HÖGNI HREKKVISI SVOrfh barcu spurningannl „já. e<5a nei Með morgunkaffinu la 11 u pig nvena. B-'t* 946 ást er... að komast yíir allar hindranir. Hann vill gjarnan fá að bjóða þér í glas. Jón (Oddsson) Hjaltalín (1759-1835) Brot úr Tídavísum LJOÐABROT ÚR TIDAVISUM Þannig útrann þessi öld, þrifasæl, í mörgu gód, hún hefir bædi heit ok köld heita mátt vid íslands þjód; Yfrit marga umbreytíng, ýmislegt sem gagn at var, á sjóndeildar Islands hríng upp hún dró til skodunar: Far þú vel hin fræga öld! forþénar þú mikit hrós: uppgötvanin ótalföld á þér vída kom í ljós. STJÖRIVUSPA eftir Franees Drake MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú hefur mikla persónutöfra sem vinna þér fylgis. Þú lætur til þín taka í mannúðarmálum. Hrútur (21. mars -19. aprfl) Gefðu þér tíma til að endur- skoða störf þín og kanna hvar hefur tekist vel og hvað má betur fara. Hafðu auga á smáatriðunum því þau geta vegið þungt. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú hefur fulla ástæðu til að vera ánægður því allt virðist ætla að ganga upp hjá þér. Notaðu því daginn vel og gerðu áætlun fyrir næstu viku. Tvíburar (21.maí-20.júní) AA Þú vilt fá meira út úr starfi þínu en raun ber vitni en ein- hver hindrun er í veginum. Ræddu málið við yfirmann þinn því þá fyrst miðar þér áfram. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Sýndu nú hvað í þér býr og taktu til hendinni við hús- verkin. Ekkert er leiðinlegt í lífinu nema þú viljir hafa það þannig. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ffW Þú ert stoltur yfir eigin af- rekum en skalt ekki ætlast til að aðrir séu það. Vertu ekk- ert að boða þeim heilbrigt líf- emi sem ekki kæra sig um það. Meyja M (23. ágúst - 22. september) ®5k Þú ferð nú að sjá árangur erfiðis þíns og átt von á góðri umbun fyrir ósérhlífni og trúmennsku.Láttu það gefa þér kraft fyrir frekari afrek. Vog m (23. sept. - 22. október) Haltu þig innan þess ramma sem þú settir þér fjárhags- lega og reyndu að standast freistingamar.Ef það reynist þér erfitt þarftu að leita ráða. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þótt aðrir reyni að leggja stein í götu þína muntu ná því markmiði sem þú ætlar þér ef þú ert nógu ákveðinn. Spýttu því í hnefana og haltu áfram. Bogmaður .. (22. nóv. - 21. desember) iíf} Veltu þér ekki upp úr því sem liðið er enda geturðu hvorteð er engu breytthéðan af. Steingeit (22. des. -19. janúar) mf Þér gefst tækifæri til að gera viðskiptasamning og þar sem stjömumar em þér hliðholl- ar máttu eiga von á góðu þegar til lengri tíma er litið. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú þarft að efla orku þína og gerir það best með því að fá nægan svefn og lifa heil- brigðu lifi. Fiskar m( (19. febrúar - 20. mars) Nú er komið að þér að biðja um fyrirgreiðslu svo vertu hvergi banginn að leita ti! fólks á réttum stöðum því ert ekki að misnota aðstöðu þína. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 10 rósir fcr. 99C 1 . Full búð af nýjum gjafavörum. 1 Gott verð. J Opið til kl. 10 öll kvöld 9 Fákafeni 11, sími ía 568 9120. 2 fyrir 1 Blússur — Pils — Kjólar 18/9, 20/9, 21/9. Greitt f. dýrarí flíkina t^Æe^aiYia/y, tyhi&turoerij, Háaleitisbraut 68, sfmi 553 3305. BIÍAUPPHÆKKANIR! Upphækkanir fyrir flestar gerðir bifreiða Útsölustaðir: Bílanaust og bifreiðaumboðin. Malmsteypan kaplahrauni 5 TTTJT T IV 220 HAFNARFJÖRÐUR niiLL/Í 111. SÍMI 565 1022 FAX 565 1587 vorur Leðurjakkar 2stddir-st3&-*2 Pelsjakkar Kápur Úlpur Ullarjakkar stórar stærðir Hattar og húfur Mörkinni 6 • Slmi 588 5518 Pantið sölubásinn tímanÍG kl. 11:00-17:00 Aðsókn í sölubása eykstalltaf á haustin og við hvetjum áhugasama^ söluaðila til að panta með góðum fyrirvara í síma 5625030 Kompubás ei á ki. 24-00 á Skoðaðu upplýsingar um sölu í Kolaportinu og y&fr pantaðu bós á netinu undir http://www.kolaport.is KOIAPORTIÐ ..bætir vel í budduna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.