Morgunblaðið - 18.09.1999, Page 75

Morgunblaðið - 18.09.1999, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18 SEPTEMBER 1999 75 Kvikmyndahátíðin í London 159 myndir á 14 dögum EVRÓPUFRUMSÝNING á gamanharmleiknum „American Beaty“, um- talaðri kvikmynd sem Ieikstýrt er af Sam Mendes, verður loka- punkturinn á Kvikmynda- hátiðinni i Lundúnum 18. nóvember næstkomandi. Hátíðin hefst 3. nóvember með inynd Ang Lee „Ride With the Devil“ og verða 159 kvikmyndir sýndar á tveimur vikum. Á meðal sex heimsfrumsýninga eru mynd Ismails Merchants „Cotton Mary“, bresk gaman- mynd Peters Hewitts „Whatever Happened to Harold Smith“ og mynd nýliðans Julians Simpsons „The Criminal“. Á meðal kvikmyndastjarna sem láta sjá sig á hátíðinni verða Tim Robbins, Jim Jarmusch, Spike Lee, Da- vid Lynch, Stephen Soderbergh og Spike Jonze, ásamt Susan Sar- andon, John Malkovich, Mira Sorvino og Sean Penn. FOLK I FRETTUM George Mich- ael semur við djöfulinn POPPSTJARNAN George Michael hét því á fimmtudag að bera sálu sína í breskum slúðurblöðum ef þau veittu honum lið í að kynna tónleika á Netinu sem ætlað er að hamla gegn fátækt í heiminum og vekja at- hygli almennings á málstað Kosovo- ílóttamanna. Þegar Michael kynnti NetAid-tón- leikana, sem haldnir verða í næsta mánuði í þágu fátækra, lofaði hann að ræða ríflega 700 milljóna króna málsókn á hendur sér í framhaldi af handtöku sinni í fyrra fyrir sjáifsfró- un á almenningsstað, - að því gefnu að fjölmiðlar tækju áskoruninni. Má ekki gleyma Kosovo „Ég hef hug á því að semja við stærstu slúðurblöðin í landinu ef ég get, hér á staðnum," sagði Michael á blaðamannafundinum. „Ef ég fæ næga og virðulega og samúðarfulla umfjöllun um þennan blaðamanna- fund ... mun ég ræða í eigin persónu við ritstjóra hvers af slúðurblöðun- um á morgun í síma um hvað sem þá lystir." HITACHI verkfæri • Borvélar Michael, sem kemur íram með listamönnum á borð við David Bowie, Bono úr U2 og Robbie Williams á NetAid-tónleikunum á Wembley 9. október næst- komandi skoraði á landa sína að gleyma ekki Kosovo-flóttamönnun- um. „Karlmennimir, konumar og bömin í Kosovo þurfa virkilega á okkar hjálp að halda,“ sagði hann. „Hundmð þúsunda hafa snúið aftur til Kosovo með tvær hendur tómar,“ sagði hann. Ágóðanum af NetAid-tónleikunum í London, New York og Genf, sem haldnir verða á sama tíma, verður skipt milli flótta- manna í Kosovo og Súdan. Þeir verða sendir út á NetAid-vefsíðunni www.netaid.org sem er sameigin- legt framtak Þróunarhjálpar Sa- meinuðu þjóðanna og Cisco Sy- stems. Frá mörgu að segja Michael, sem stofnaði poppsveit- ina Wham! á níunda áratugnum og hefur náð langt á sólóferli sínum, lofaði slúðurblöðunum því að hann hefði „frá mörgu að segja“. Marcelo Rodriguez, lögreglumaður í Beverly Hills, sem handtók hann á almenn- ingsklósetti í apríl fyrir ósiðlegt at- hæfi höfðaði nýverið mál gegn hon- um. Rodriguez heldur því fram í yfír 700 milljóna króna málsókn að hann hafi orðið fyrir auðmýkingu og and- legri og tilfinningalegri sálarkvöl. Hann segir að söngvarinn hafl' breitt út róg um sig í tónlistar- myndbandi við lagið „Outside“ sem samið var eftir atvikið og sýnir sam- kynhneigða lögreglumenn kyssast. George Michael heldur því aftur á móti fram að Rodriguez hafi leitt sig í gildru með því að sýna á sér kynfærin og falast eftir kynlífi. • Borhamrar • Slípirokkar • Hleðsluvélar • Sagir • Nagarar • Hersluvélar • Juðarar • Fræsarar • Brotvélar HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Dansaðu bm í nóttmalm Laugardagskvöld eru danskvöld í Klaustrínu. Danstónlist til 03. Ókeypis aðgangur. KlaustriðernýrveitingastaðtaviðKIapparstíg. Þarerdansstaðurogbar, hcmiakstqfa íkjallarammi, aukþesssem hagteraðfágimilega, létta réttid veitingastuðKlaustursms. KLAUSTRIÐ AN NO MCMXCIX Klapparstíg26 • Simi 552 6022 • www.klaustur.is Óbyggðirnar kalla í kvosinni LOKATÓNLEIKAR þeirra félaga KK og Magnúsar Eiríkssonar í tónleikaröðinni Óbyggðirnar kalla verða haldnir í Kaffíleikhús- ínu í kvöld og er með tónleikun- um smiðshöggið rekið á ferðalag þeirra félaga um landsbyggðina. Kapparnir eru nú um þessar •nundir að leggja lokahönd á upptöku geisladisks en um næstu mánaðamót munu þeir fara út fyrir landsteinana með tónlist sína og spila fyrir Portúgala. [œtmyaíinn Smiðjuvegi 14, Kópavofii, sími 587 6080 Dans- og skemmtistaður í kvöld leika Hilmar Sverrisson og Þurídur Sigurdardóttir Opió frá kl. 22—3 Næturgalinn — alltaf lifandí danstónlist fyrir fólk á öllum aldri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.