Morgunblaðið - 18.09.1999, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 18.09.1999, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18 SEPTEMBER 1999 75 Kvikmyndahátíðin í London 159 myndir á 14 dögum EVRÓPUFRUMSÝNING á gamanharmleiknum „American Beaty“, um- talaðri kvikmynd sem Ieikstýrt er af Sam Mendes, verður loka- punkturinn á Kvikmynda- hátiðinni i Lundúnum 18. nóvember næstkomandi. Hátíðin hefst 3. nóvember með inynd Ang Lee „Ride With the Devil“ og verða 159 kvikmyndir sýndar á tveimur vikum. Á meðal sex heimsfrumsýninga eru mynd Ismails Merchants „Cotton Mary“, bresk gaman- mynd Peters Hewitts „Whatever Happened to Harold Smith“ og mynd nýliðans Julians Simpsons „The Criminal“. Á meðal kvikmyndastjarna sem láta sjá sig á hátíðinni verða Tim Robbins, Jim Jarmusch, Spike Lee, Da- vid Lynch, Stephen Soderbergh og Spike Jonze, ásamt Susan Sar- andon, John Malkovich, Mira Sorvino og Sean Penn. FOLK I FRETTUM George Mich- ael semur við djöfulinn POPPSTJARNAN George Michael hét því á fimmtudag að bera sálu sína í breskum slúðurblöðum ef þau veittu honum lið í að kynna tónleika á Netinu sem ætlað er að hamla gegn fátækt í heiminum og vekja at- hygli almennings á málstað Kosovo- ílóttamanna. Þegar Michael kynnti NetAid-tón- leikana, sem haldnir verða í næsta mánuði í þágu fátækra, lofaði hann að ræða ríflega 700 milljóna króna málsókn á hendur sér í framhaldi af handtöku sinni í fyrra fyrir sjáifsfró- un á almenningsstað, - að því gefnu að fjölmiðlar tækju áskoruninni. Má ekki gleyma Kosovo „Ég hef hug á því að semja við stærstu slúðurblöðin í landinu ef ég get, hér á staðnum," sagði Michael á blaðamannafundinum. „Ef ég fæ næga og virðulega og samúðarfulla umfjöllun um þennan blaðamanna- fund ... mun ég ræða í eigin persónu við ritstjóra hvers af slúðurblöðun- um á morgun í síma um hvað sem þá lystir." HITACHI verkfæri • Borvélar Michael, sem kemur íram með listamönnum á borð við David Bowie, Bono úr U2 og Robbie Williams á NetAid-tónleikunum á Wembley 9. október næst- komandi skoraði á landa sína að gleyma ekki Kosovo-flóttamönnun- um. „Karlmennimir, konumar og bömin í Kosovo þurfa virkilega á okkar hjálp að halda,“ sagði hann. „Hundmð þúsunda hafa snúið aftur til Kosovo með tvær hendur tómar,“ sagði hann. Ágóðanum af NetAid-tónleikunum í London, New York og Genf, sem haldnir verða á sama tíma, verður skipt milli flótta- manna í Kosovo og Súdan. Þeir verða sendir út á NetAid-vefsíðunni www.netaid.org sem er sameigin- legt framtak Þróunarhjálpar Sa- meinuðu þjóðanna og Cisco Sy- stems. Frá mörgu að segja Michael, sem stofnaði poppsveit- ina Wham! á níunda áratugnum og hefur náð langt á sólóferli sínum, lofaði slúðurblöðunum því að hann hefði „frá mörgu að segja“. Marcelo Rodriguez, lögreglumaður í Beverly Hills, sem handtók hann á almenn- ingsklósetti í apríl fyrir ósiðlegt at- hæfi höfðaði nýverið mál gegn hon- um. Rodriguez heldur því fram í yfír 700 milljóna króna málsókn að hann hafi orðið fyrir auðmýkingu og and- legri og tilfinningalegri sálarkvöl. Hann segir að söngvarinn hafl' breitt út róg um sig í tónlistar- myndbandi við lagið „Outside“ sem samið var eftir atvikið og sýnir sam- kynhneigða lögreglumenn kyssast. George Michael heldur því aftur á móti fram að Rodriguez hafi leitt sig í gildru með því að sýna á sér kynfærin og falast eftir kynlífi. • Borhamrar • Slípirokkar • Hleðsluvélar • Sagir • Nagarar • Hersluvélar • Juðarar • Fræsarar • Brotvélar HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Dansaðu bm í nóttmalm Laugardagskvöld eru danskvöld í Klaustrínu. Danstónlist til 03. Ókeypis aðgangur. KlaustriðernýrveitingastaðtaviðKIapparstíg. Þarerdansstaðurogbar, hcmiakstqfa íkjallarammi, aukþesssem hagteraðfágimilega, létta réttid veitingastuðKlaustursms. KLAUSTRIÐ AN NO MCMXCIX Klapparstíg26 • Simi 552 6022 • www.klaustur.is Óbyggðirnar kalla í kvosinni LOKATÓNLEIKAR þeirra félaga KK og Magnúsar Eiríkssonar í tónleikaröðinni Óbyggðirnar kalla verða haldnir í Kaffíleikhús- ínu í kvöld og er með tónleikun- um smiðshöggið rekið á ferðalag þeirra félaga um landsbyggðina. Kapparnir eru nú um þessar •nundir að leggja lokahönd á upptöku geisladisks en um næstu mánaðamót munu þeir fara út fyrir landsteinana með tónlist sína og spila fyrir Portúgala. [œtmyaíinn Smiðjuvegi 14, Kópavofii, sími 587 6080 Dans- og skemmtistaður í kvöld leika Hilmar Sverrisson og Þurídur Sigurdardóttir Opió frá kl. 22—3 Næturgalinn — alltaf lifandí danstónlist fyrir fólk á öllum aldri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.