Morgunblaðið - 02.11.1999, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 02.11.1999, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1999 19 Starengi Arnarsmári Nýtt hótel í smíð- um á Hellissandi Hellissandi - Nýlega var tekin fyrsta skóflustunga að nýju og veg- legu hóteli sem byrjað er að reisa á Hellissandi. Erla Kristinsdóttir framkvæmdastjóri tók fyrstu skóflustunguna að nýja hótelinu en svo vill til að Erla er fyrsta mann- eskjan sem reynir fyrir sér með hótelrekstur á Hellissandi svo vit- að sé. Hóf hún á námsárum að reka Gistiheimilið Gimli og hefur það verið rekið síðan. Það er hlutafélagið Hótel Hellis- sandur ehf. sem stendur að þessum framkvæmdum en stjórn félagsins skipa; Skúli Alexandersson for- maður, Ólafur Rögnvaldsson og Sigurður Páll Harðarson. Hótel Hellissandur rís við Klcttsbúð þar sem gatan mætir Utnesvegi svo það mun verða í al- faraleið. Strax eftir að fyrsta skóflustungan hafði verið tekin var hafist handa við að ganga frá grunni hússins sem verður á tveim- ur hæðum. í hótelinu verða 20 tveggja manna herbergi, eldhús, borð- og setustofa. Hótelið mun uppfylla ýtrustu kröfur eins og Morgunblaðið/Egill Egilsson Skíðað af kappi í snjóleysi Flateyri - Þó enginn sé snjórinn enn sem komið er lætur hann Jakob Árnason það lítið á sig fá og skíðar af kappi tvisvar til þrisvar í viku á hjólaskíðum sín- um. Hann leggur yfirleitt upp frá heimili sínu að Vöðlum í innanverðum Önundarfirði og skíðar upp að gangamunna Vestfjarðaganganna. Þess á milli hleypur hann og syndir reglulega. Allt er þetta hluti af stífu æfingakerfi, en Jakob er í Landsliði SKÍ, en fjórir úr hópnum, þar með talinn Jakob, munu senn halda til Lil- lehammer á næstunni og dvelj- ast þar við æfingar fram yfir áramót. gerðar eru til nýtísku hótela í dag. Það var Verkfræðiþjónusta Akra- ness/Bjarni Vésteinsson sem teikn- aði hótelið en verkfræðiþjónustu annast Verkfræðiþjónusta Sigurð- ar Thoroddsen ehf. í Borgarnesi. Aætlað er að smíði hótelsins verði lokið um mánaðamótin mars/apríl á næsta ári og Hótel Hellissandur taki til starfa strax á næsta sumri. Vaxandi umferð ferðamanna sem óska eftir fyrsta flokks þjónustu kallar á að þjón- usta af þessu tagi verði sem fyrst til reiðu. Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason Framkvæmdir við nýju sýsluskrifstofuna í Stykkishólmi eru í fullum gangi og er áætlað að taka bygginguna í notkun 1. júní á næsta ári. Ný sýslu- skrifstofa í Stykkishólmi í smíðum Stykkishólmi -1 vor var hafin bygg- ing á nýrri sýsluskrifstofu í Stykkis- hólmi. Byggingin er við Aðalgötuna við hlið íþróttamiðstöðvarinnar. Auk sýsluskrifstofu verður þarna til húsa aðsetur lögreglunnar. Framkvæmdir ganga vel og á dögunum var verið að steypa upp veggina. Áætlað er að húsið verði fokhelt fyrir áramót og seinni hluti vetrar verði notaður til að innrétta bygginguna, en verktaki á að skila henni tilbúinni 1. júní á næsta ári. Verktaki er Trésmiðja Pálmars í Grundarfirði, sem átti lægsta tilboð í verkið. ÓóB cr lika í Borgarnesil ■ Snorrabraut í Grafarvogi ¥* m * » jf »'B' Áning í Kópavogi (opnar í nóvember) waml S'fy-, Kópavogi ;. “ ”i» II við Fjarðarkaup í Hafnarfirði • ***** * m ■•#. f Hottanesti Hafnarfirði Finndu sparnaðarleiðina þína Það munar um sparnaðinn hjá ÓB. Þegar verðið á bensíni er hátt Jakkapeysurnar fást í Glugganum uf /V ~ • feS ífy-; 2 ,' ut m * 5 «k/2 w' Glugginn Laugavegi 60, simi 551 2854 er gott að vita af 7 sparnaðarleiðum til að komast lengra á þúsundkallinum. Finndu stystu sparnaðarleiðina þína og sparaðu á ÓB. 7 stöðvar - opnar allan sólarhringinn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.