Morgunblaðið - 02.11.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 02.11.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1999 63> BREF TIL BLAÐSINS Frá Atla Hraunfjörð: ÞAÐ sem gerist í einu kerfi hefur áhrif á öll hin og hvert einasta ódeili, hver einasta smáögn, hefur áhrif á allan heiminn, segir í skammtafræðinni. Samband lífs í alheimi, eðlissam- band tilverannar sannast með tO- komu skammtafræðinnar, sem sýn- ir okkur einfaldleika lögmálanna í hreyfingu eindanna, eða ekki hreyf- ingu, sem birtast og hverfa á víxl og ýmist skila af sér orku við brottför, eða koma og taka orku. Þetta ferli hinna smæstu agna sýnir okkur, að við hver og einn, erum í síbreytileg- um tengslum við lífið í veröldinni á einn og annan hátt. Þegar við finnum til þess, að við höfum tilfínningu til einstaklings sem við höfum aldrei séð né heyrt, þá er yfirleitt um að ræða skyld- leika í aflsvæði sem verkar þannig, að við nálgun harmónerar aflsvæðið svo, að viðkomandi einstaklingar komast ekki hjá því að verða þess varir. Allur heimur er ein órofa heild Við verðum vör við, að þegar ein- hver hringir í síma eða dyrabjöllu, þá teljum við okkur vita hver er á ferðinni. Við grípum hugsunina frá hinum utanaðkomandi og þetta er ekki fá- títt, heldur frekar tíður atburður, sem flestir verða varir við. Við förum í heimsóknir og finn- um fyrir áhrifum frá fólkinu, ýmist góð eða slæm og viðdvöl okkar verður samkvæmt því, stutt eða löng. Þannig er hægt að tína til hitt og þetta úr daglegu lífi sem fólk venjulega tekur ekki beinlínis eftir, en rifjast upp ef einhver minnist á skylda atburði, eða gerir mikið úr reynslu sinni. Þannig virkar þetta, alla daga og allar nætur erum við að móttaka, ekki bara ósjálfráð eindaskipti, heldur einnig áhrif í formi hughrifa frá öðrum og ekki aðeins frá nánasta umhverfi, held- ur frá öllum heimi. Þannig berast okkur boð utan að til heilans, góð og slæm efth- atvik- um. Oft er það þannig, veldur hver á heldur, en málið er samt ekki svo einfalt, þvi inn í ósjálfráð hughrifa- tengsl, spilar það sem kallast stilli- lögmál, sem stjórnast af því um- hverfi sem við erum í og ekki hvað síst það hugarfar sem við sjálf höf- um tamið okkur og tiltrú annarra til okkar í samræmi við hegðun okkar, (samanber aflsvæði). Draumar eru einnig hluti af Glataði sonurinn snýr aftur Frá Steinþóri Jónssyni: NÝLEGA tók Hrannar B. Arnarson sæti í borgarstjórn Reykjavíkur. Skattamál Hrannars vora til með- ferðar hjá yfirskattanefnd og hefur nefndin birt Hrannari úrskurð sinn. Hrannar kaus að birta úrskurðinn ekki, segir hann einkamál. Hrannar gefur hinsvegar þær upplýsingar að í þremur af átta at- riðum hafi yfirskattanefnd fundið hann sekan um brot á skattareglum. Dæmir nefndin Hrannai- jafnframt til greiðslu sektar. Það að Hrannar hafi verið dæmdur til greiðslu sekt- ar segir kjósendum að umræddur borgai-fulltrúi hafi gerst sekur um brot. Refsing viðkomandi er sektar- greiðsla. Það eina sem borgarbúar hafa fyrir sér um þennan úrskurð eru orð Hrannars B. Arnarsonar!! Ef Hrannar vill hreinsa nafn sitt og þau brot sem hann var sakaður um era jafn lítilfjörleg og hann sjálf- ur heldur fram ætti hann að leggja spilin á borðið og bh-ta úrskurð yfir- skattanefndar. Þá gætu borgai-búar séð svart á hvítu hvað um er að ræða. Kannski þolir úrskurðurinn sá ekki dagsins ljós? Á Hrannar erindi? Það sem borgarbúar ættu að velta fyrir sér er sú spuming hvort Hrannar B. Amarson eigi erindi í borgarstjórn? Hvað hefur Hrannar fram að færa? Hefur Hrannar sýnt það að hann sé hæfur th að stjóma nokkrum sköpuðum hlut? Hefur Hrannar sýnt að hann sé skilvís og réttsýnn? Er Hrannar B. Amarson sá einstak- hngur sem borgarbúar treysta til að fjalla um málefni borgarinnar?? Það verður ekki tekið af Hrann- ari og Helga Hjörvari, viðskiptafé- laga hans, að þeir era duglegir menn. Þeir unnu vel í prófkjöri R- listans. Voru duglegh- að fá stuðn- ing-, I annars flóknu og einkennilegu prófkjöri tókst þeim að ná fyrsta og þriðja sæti. I kosningunum sjálfum riðu þeh' síðan inn í borgarstjórn undir pilsfaldi Ingibjargar Sólrún- ar. Undir eðlilegum kringumstæð- um hefði frambjóðendum með slíka fortíð og með slíkar ásakanir á bak- inu verið hafnað í prófkjöri. En þeir félagar vora duglegir í atkvæða- smölun og tókst að þagga niður ásakanir á hendur sér. Sj álílímandi -þéttílistar • Fyrir glugga og hurðir með ójafnar rifur • Langtíma líming • Fljótlegt og einfalt í notkun #tá TMrmg&Mt-Tmímgstmíe Tttrmgs&st HUSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Útstrikanir þær sem þeir félagar fengu síðar í kosningum sýndu glöggt að kjósendur kæra sig ekki um slíka frambjóðendur. Hrannar fékk á áttunda þúsund útstrikanir!! Það eitt ætti að vera honum næg vísbending um að viðveru hans í borgarstjórn er ekki óskað. Gjald kjósenda R-listans fyrir að hafa Ingibjörgu Sólrúnu áfram sem borgai'stjóra er að hafa Hrannar B. Arnarson og Helga Hjörvar innan- borðs. STEINÞÓR JÓNSSON, Hléskógum 18, Reykjavík. þessum ósjálfráðu hughrifatengsl- um sem berast manninum alla daga og eru í litlu frábrugðin öðru áreiti sem berst um geimdjúpin til okkar. Munurinn er aðeins sá að þegar við sofum, þá birtist okkur það í mynd og tali, sem að öðru jöfnu er aðeins tilfinning eða hug- boð. Draumar eru að mestum hluta samband við vakandi einstakling sem er íbúi annars hnattar, en stundum kemur það fyrir, að draumsamband fæst við einstak- ling hér á jörðu. Draumar geta ver- ið með skilaboð til viðkomandi ein- staklings og draumar geta einnig verið samband við látinn einstak- ling, vegna þess að draumar eru samband og eru hluti af náttúru- lögmálunum og teljast til eðlissam- bands lífveranna. Draumar okkar stjórnast að mestu leyti af stillilögmálinu, sem aftur á móti stjórnast af umhverf- inu, sem aftur stjórnast af því afl- svæði sem við höfum skapað okkur og þeim einstaklingum sem við um- göngumst. Það er að segja, við rísum aldrei eða sjaidan í draumsamböndum án breytinga á hugarfari og breyttum stillihóp. Það er að segja, reyna að um- gangast þroskaðra fólk andlega og kærleiksríkara. Það sem átt er við með að rísa í draumsamböndum er að tengjast háþroskaverum í draumi, kærleiksríkum og göfg- andi (guðlegum). Hafa ber í huga, að það sem við aðhöfumst verður öðrum að draumi. Er það ekki vilji okkar að verða öðrum fyrirmynd, í það minnsta börnum okkar? Því ekki að sýna breytta ímynd öllum heimi, með fallegri framkomu og hugsun? ATLI HRAUNFJÖRÐ, Marargrund 5, Garðabæ. Loftpressur Skríífupressur -stimpilpressur Allar stærðir og gerðír. Hagstætt verð. Eigum einnig loftþurrkara í mörgum stærðum og gerðum. Komið og skoðið í sýningarsal okkar í Akralind 1, Kópavogi. Sérhæfum okkur í loftstýribúnaði. PAÐ LIGGUR I LOFTINU E á=S%.| 5T5=, Akralind 1,200 Kópavogur, simi 564 3000. 1. SILFURBUÐIN Orðsending til okkar mörgu góðu viðskiptavina Eftir 43 farsœl ár er ákveðið að starfsemi Silfurbúðarinnar verður lögð niður 6. nóvember 1999. Bjóðum þeim áfram þjónustu sem safna postulínsstellum og hnífapörum frá Silfurbúðinni. RÝMINGARSALA til 6. nóvember Á ÖLLUM GJAFAVÖRUM OG SKARTGRIPUM 50% AFSLATTUR SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12 Sími 568 9066 Pósthólf 3011 - Netfang: silfurbudin@itn.is < ! % I i I A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.