Morgunblaðið - 02.11.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1999 59>
RAQAUGLYSINGAP
FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUR
Líflegt
og gefandi starf!
Yfir 400 manns starfa hjá Ræstingu ehf. Allir starfsmenn fá kennsiu
og þjálfun og bestu áhöld og efni sem völ er á. Einnig fá starfsmenn
stuðning frá ræstingarstjórum og flokksstjórum.
Hjá okkur er gott að vinna!
Ertu á aldrinum 20 til 60 ára, jákvæöur og vilt
skapa vellíðan? Ef svo er, höfum viö laust starf
sem felur m.a. í sér eftirfarandi:
• Ræstingu og vinnu í býtibúri í huggulegu
og þægilegu umhverfi.
• Mikið um jákvæð samskipti.
• Vinnutími frá kl. 13—19 eftir vaktakerfi.
Góð laun í boði.
Upplýsingar og umsóknareyðublöð hjá starfs-
mannastjóra í Síðumúla 23.
Ráðstefna: Blinda og alvarleg sjónskerðing
Grand hótel 15. og 16. nóvember
Mánudagur 15. nóvember
Kl. 9:00-16:00
• Helstu augngallar og orsakir þeirra
Guðmundur Viggósson, augnlæknir
• Úrræði og aðgerðir vegna augngalla
Einar Stefánsson, augnlæknir
• Sjónþjálfun
Þórunn Guðnadóttir, sjónþjálfi
• Þroskaferill biindra barna
Solveig Sigurðardóttir, barnalæknir
- Hádegishlé -
Þriðjudagur 16. nóvember
Kl. 9:00- 14.30
• Umferli og athafnir daglegs lífs
Helga Einarsdóttir, ADL- og umferliskennari
• Nám, kennsla og félagsleg aðlögun
á grunnskólaárum
Margrét Sigurðardóttir, blindrakennari
• Ráðgjafardeild blindra
Arthúr Mortens, fræðslumiðstöð Reykjavíkur
• Tölvu- og taeknibúnaður - kostir og annmarkar
Arnþór Helgason, deildarsérfræðingur á
Blindrabókasafni íslands
Trésmiðir
Bráðvantar trésmiði til starfa nú þegar.
Mikil vinna framundan.
Upplýsingar í síma 511 1522 eða 896 6992.
Eykt ehf
Byggingaverktakar
Grunnskólinn
Hólmavík
Vegna barnsburðarleyfa óskast kennarartil
starfa í 100% starf frá og með 1. desember og
í 2/3 starf frá og með áramótum.
Einnig óskast starfsmaðurtil starfa á heimavist
grunnskólans.
Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla-
stjóri í síma 451 3129. Umsóknir skulu hafa
borist skólastjóra eigi síðar en 8. nóvember nk.
P E R L A N
Starfsfólk óskast
Starfsfólk óskast í ræstingu.
Bæði fullt starf og hlutastarf.
Upplýsingar í síma 562 0200, Lilja Ólafsdóttir.
US/lnternational co
Vantar fólk strax
50.000-150.000 kr. hlutastarf.
200.000-350.000 kr. fullt starf.
Upplýsingar gefur Hanna Jóna,
gsm 695 8596 og heimasími 561 9066.
Hei þú, já þú!
Vantar þig vinnu?
Alþjóðlegt fyrirtæki opnað á íslandi.
Hlutastörf 1.000—2.000 þús. dollarar á mánuði.
Fullt starf 2.000—4.000 dollarar á mánuði.
Upplýsingar gefur Sigríður í síma 699 0900.
Smiðir — verktakar
Óskum eftir smiðum sem fyrst. Upplýsingar
í síma 893 4335/894 2968.
Friðjón og Viðar ehf.
Matsveinn
Matsveinn óskar eftir starfi til sjós.
Meðmæli ef óskað er.
Upplýsingar í síma 864 1718.
Starfskraftur
Starfskraftur óskast í mötuneyti.
Starfsumsóknir sendisttil afgreiðslu Morgun-
blaðsins, merktar: „E — 8911."
• Snemmtæk íhlutun og félagsleg
aðlögunarhæfni
Tryggvi Sigurðsson, sálfræðingur
• Hver eru einkenni skjólstæðingahóps
Greiningarstöðvar í dag?
Solveig Sigurðardóttir, barnalæknir
• Hreyfiþroski blindra barna
Björg Guðjónsdóttir, sjúkraþjálfari
• Leikþroski blindra barna
Rannveig Traustadóttir, leikskólasérkennari
og blindraráðgjafi
- Hádegishlé -
• Aðlögun blindra að fullorðinsárum
Björk Vilhelmsdóttir, félagsráðgjafi
• Blindrafélagið -áherslur og framtíðarsýn
Skráning
Skráning 1,- 8. nóvember kl. 9:00 -12:00
Sími 564 1744 fax 564 1753
netfang: fraedsla@greining.is
Upplýsingar einnig á heimasíðu: www.greining.is
UPPBOQ
KENNSLA
Uppboð
Seld veröa á uppboði á Gili, Bólstaðarhlíðarhreppi, miðvikudaginn
10. nóvember nk. kl. 15.00 tvö óskilahross, rauður hestur, 4—5 vetra,
óauðkenndur og óvanaður og brúnn hestur, 3—4 vetra, óauðkenndur,
með blett í vinstra auga, hafi enginn sannað eignarétt sinn fyrir þann
tíma.
Blönduósi 1. nóvember 1999.
Sýslumaðurin á Blönduósi.
ÞJÓNUSTA
Rafverktaki Helgi Ormsson
Nýlagnir — breytingar —
viðgerðir á íbúðar- og
sumarhúsum
Símar 554 7927 og 557 9101, tölvupóstur
hko@simnet.is.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Iðnaðarhúsnæði
Óskum eftir 700-1000 fm iðnaðarhúsnæði á
leigu til áramóta. Góðar innkeyrsludyr nauð-
synlegar.
Nánari upplýsingar veitir Ólafur í síma
570 5900 á skrifstofutíma.
Hillukerfi til sölu
Notaðar smávöruhillur og brettahillur til sölu.
Lengd smávöruhillna í metrum eru samtals
330 metrar, 100 brettahillurekki, burðargeta
tonn pr. bretti. Selst á góðu verði.
Hafið samband við Gripið og greitt í síma
575 2200.
TILBOÐ/ÚTBOQ
Tilboð — uppsláttur
Óskum eftir tilboðum í vinnu við uppslátt og
steypu á fjölbýlishúsi í Reykjavík.
Þ.G. verktakar, sími 896 2330.
Mvndlistarskóli
Kópavogs
Unglinganámskeið í 8 vikur
í tölvumyndlist og leirmótun.
Innritun í síma 564 1134 eða 863 3934.
Netfang: myndlist@mmedia.is.
Vefsíða: www.mmedia.is/myndlist.
ÝMISLEGT
Byggingarlóðir óskast
Öflugt byggingarfyrirtæki óskar eftir vel stað-
settum lóðum sem henta undir atvinnu-
húsnæði. Til greina kemur að kaupa bygging-
arrétt (niðurrif/viðbygging).
Staðgreiðsla í boði.
Áhugasamir sendi upplýsingartil afgreiðslu
Mbl., merktar: „H — 8914", eigi síðar en
12. nóvember nk.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
□ FJÖLNIR 5999110219 I
□ HLÍN 5999110219 IVA/
□EDDA 5999110219 III -2
I.O.O.F. Rb. 4 - 1491128 - B'A II.
Aðaldeild KFUK,
Holtavegi
Fundur í kvöld kl. 20.30 í umsjá
þátttakenda á heimsþingi KFUK í
Karió sumarið 1999.
Allar konur velkomnar.
KR konur KR-konur
Munið fundinn miðvikudaginn
3. nóvember kl. 20.15. Allt fyrir
árshátiðina.
Fjölmennum í KR-heimilið.